Vísir - 23.11.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 23.11.1970, Blaðsíða 16
hafði minnkað á 9 mánuðum ÍÍÍÉ'ífi ISIP Humarinn flúinn Smjörsalan um 17,8% — smjörlikissalan jókst um 50—60°/o Mikið hefur dregið úr humar- veiðinni héi1 við SV-laridið síðustu daga, en humarveiðin hefur verið einna arðsamasti veiðiskapur smærri báta í sumar. — Það komu þeir dagar seinnipartinn I sumar að bátar komu inn með 2 tonn af hessum dýra krabba eftir veiði- férðina. — Nú virðist hann hins vegar hafa hlaupið í felur. Og bát amir fá ekki nema svo sem 200 kg í hverri veiðiferð. Humarinn mun vera kominn að bvt að hrygna og halda menn að hann sé kominn upp á harðari botn, þar sem bátarnir ná ekki til hans. - JH SALA á smjöri hefur aulcizt eitthvað eftir að útsöluverð þess var lækkað, en þar sem svo skammt er um Iiðið síðan lækkunin kom til fram- kvæmda treysta hvorki Kaup mannasamtökin, né Fram- leiðsluráð sér til þess að segja til um aukninguna. Sam kvæmt upplýsingum smjör- líkisframleiðanda hefur lítil- lega dregið úr smjörlíkissölu á sama tíma. Hjá Kaupmannasamtökunum fékk blaðið þær upplýsingar að kaupmenn hefðu eitthvað orðið varir við aukningu á smjörsölu, en iítið væri að marka það enn þá. Sala á smjöri hefði einnig fallið niður nokkra daga fyrir lækkun. Sveinn Tryggvason fram- kvæmdstjóri Framleiðsluráðs sagði að enn væri of skammur tími um liðinn síðan lækkunin kom til framkvæmda, til að dæma fyllilega um aukningu á sölu. Um aukningu á sölu á rjóma og mjólk sagði Sveinn, að e'ftir lækkun hefði orðið 15% aukning á rjómasölu og 2 — 3% í mjólkursölu. En einnig væri of skammur tími liðinn frá lækk un til að dæma um aukningu. Þá sagði Sveinn, að á fyrstu 9 mánuöum þessa árs hefði smjör neyzlan nánast minnkaö um 17,8% miöað við sama tíma í fyrra en undanfarin 2 ár hafi smjörneyzla dregizt verulega saman. Rjómasala minnkaöi sömuleiöis, eða um 15% sl. tvö ár, á fyrstu níu mánuöum árs ins um 7,8% miðað við sama tíma í fyrra. Mjólkursala hafi einnig dregizt saman um 4% sl. tvö ár. Hins vegar hafi sala á osti aukizt. Sala á osti hafi aukizt um 11% en sú sölu- aukning hafi öll orðið á 30% osti. Viröist því osturinn þola hækkunina, sem varð á honum og taldi Sveinn að þar sem ann að álegg væri yfirleitt dýrara mótaðist sala hans sjálfsagt við það að hann væri ódýrari *r» aörar sambærilegar vörur á markaðnum. „Það hefur eitthvað lítillega dregiö úr sölu á jurtasmjörlíki, en við reiknum meö verulegri minnkun, það er alltaf bezt að búast við hinu versta en vera ekki of bjartsýnn", sagði Davíð Scheving Thorsteinsson, þegar blaðið hafði samband við hann um sölu á smjörlíki eftir útsölu- lækkun á smjörinu. Jurtasmjörlíkið kostar nú 107 krónur kílóið en smjörið 130 krónur út úr verzlun. Þá sagði Davíð að salan hefði veriö mjög góð á þessu ári 50— 60% meiri í ár heldur en í fyrra. — SB Dreifa hassi Stöðugt berast fréttir af ung- um, íslenzkum stúlkum, sem lenda á hálum ís í heimsborg- unum. Maður einn tjáði blað- inu í gær að hann hefði kom- izt í sendibréf til stúlkna nú fyrir nokkru. Bréf þetta barst þeim frá vinkonum sfnum kornungum. Kváðust þær hafa það að starfa að fara með fíknilyf, og / hjáverkum þá aðallega hass, til viðtakenda. Væru þær þannig einn hlekkur- inn í sölukeðju á fíkntlyfjum. Fyrir þetta lítilræði, kváðust stúlkurnar, sem annars unnu á hóteli einu, fá 12 þús. krónur íslenzkar á mánuði. ! bréfi sínu sögðu þær og að margar íslenzkar stúlkur stund- uðu þennan starfa í hjáverk- um. — JBP vex i ostaáti Þessi harði árekstur varð inni á Langholtsvegi um kl. 2.30 í gær, þar sem jeppabíllinn rakst á Volkswagninn og utan í leigubíl og hafnaði svo á girðingunni. Nokkrar skemmdir urðu á bílun- um, ökumenn sluppu ómeiddir, en farþegi í fólksbílnum hlaut minni háttar skrámu. Jepp- inn rann til á hálku, þegar ökumaður hans vildi sveigja fram hjá leigubíi, og lenti jeppinn þá á Voikswagninum, sem kom á móti. OSTANEYZLA fer mjög vaxandi hér á landi, og hefur reyndar gert undanfarin ár. 1969 borðuðu íslend ingar 3,9 kg af ostum hver, en sú tala er ekki sérlega há ef miða á við ostaneyzlu nágrannaþjóðanna. Gegir í skýrslu frá Osta og smjör- silunni, að þjóðir Ástraliu og N- Ameriku og Evrópu borði allra manna mest af östum, enda búi l aer þjóðir og við bezta efnahags afkomu. Frakkar eru mestu ostætur sem um getur í heiminum. Þeir borða rúmléga 13 kg hver. Næstir koma rvi»;slendingar með liðlega 10 kg og þar á eftir Danir, sem boröa 0,3.kg. Auðsjáanlega verðum við Islend hgar að herða okkur við ostaátið ef við ætlum að ná Dönum áður en lýkur, og er reyndar ekki von Iaust um að það takist. Reiknað er með að ostaneyzla hérlendis auk- ist um 10—12% á þessu ári, en áhugi almennings fyrir ostum og ostaréttum er vaxandi og fjöl- breytni í framleiðslu hefur vaxið upp á síðkastið. Það er Osta- og smjörsalan sem annast alla heildsöluverzlun með smjör og osta, aðra en þá, áem framleiðendur sjálfir annast. Húsnæði Osta- og smjörsölunn ar er að Snorrabraut 54 og þar eru annað slagið haldnar kynning ar á ostum og ostaréttum. Hafa þær kynningar notið vinsælda og er sú næsta fyrirhuguð i des- ember. — GG Slippstöðinni tryggð smíði tveggja skuttogara Verða um 30 milljón kr. dýrari en spænskir skuttogarar. Bæjarstjórnin ábyrgist, að UA burfi aðeins að bera 7,5 millj. kr. aukakostnað • Hagur Slippstöðvarinnár hef- ur nú heldur betur vænkazt, þar sem bæjarstjórn Akureyrar Yandræðabörn, eða vandræðaf or el dr ar ? „Vart sé hægt að tala um eiginlegt unglingavandamál í heild, heldur sé hér um við- fangsefni að ræða, sem alltaf hefði verið fyrir hendi og mundi verða". Þetta kom m. a. fram í umræðum hópfund- ar um málefni barna og ung- menna, en sem bamavemd- arnefnd Kópavogs boðaðl til I síðustu viku. Funidurinn taldi augíjóst að í dilka eftir aldri hin sfðustu ár. Nánast mætti segja að hér á landi byggju tvenns konar þjóðfélög, þjóðfélag ungmen.na annars vegar og þjóðfélag fuill- orðinna hins vegar. Vegna þessa sköpuðust því miður oft margs konar vandamál sem væru ekki síður fuUorðna fólkinu að kenna. Þvl ætti hugtakið „vandræða- foreldrar" jafn njikinn rétt á sér og hugtakið „vandræða- böm“. Til fundar þessa voi u boðaðir ) fólk ihieföi verið dregið 'um öf um 50 aðdar, bæjar-, lög-^ o. s. reglu- og fræðsluyfirvöld feæjarins og rætt vítt og breitt um æskulýðsmálastarfið. Taldi fundurinn nauðsyn á aukinni kynferðisfræðslu í skólunum, þar færi saman líffræðileg og siðferðisleg kennsla. Þá taldi fundurinn að nauö- syn bæri til að gafa út bæklinga fyrir börn og foreldra þar sem varað væri við ýmsum hættum, s. s. kynferðisafbrotamönnum, neyzlu tóbaks áfengis og eit - urlyfja, hættnm í umferðinni o. s. frv. — JBP hefur ákveðið að ábyrgjast Út- gerðarfélagi Akureyrar, að það þurfi ekki að bera meiri kostn- aðarauka en 5% vegna kaupa á skuttogara frá Slippstöðinni miðað við sambærilega skuttog- ara frá Spáni. Vandi bæjarstjórnar Akureyrar er nú að koma rúmlega 20 milljón króna aukakostnaði fyrir kattarnef og er Bjarni Einarsson, bæjarstjóri kojninn til Reykjavíkur til að semja við rikisstjórnina um þessa fjár- upphæð. Otgeröarfélag Akureyrar lýsti sig reiðubúið til að kaupa skuttog- ara frá Slippstöðinni í stað þess að kaupn hann frá Spáni með því .skilyrði, að hann kostaði félagið ekki meira en 5% meira, en snönsku skuttogararnir, sem eiga að kosta um 150 miUjón kr Ljóst er hins vegar, að Slippstöðin getur ekki smíðað skuttogarana fyrir minna en 180 milljónir og tók bæj- arstjóm Akureyrar því á sig á aukafundi á laugardaginn að ábyrgj ast mismuninn, ca. 23 milljónir kr. Rfkisstjórnin hafði áöur heimilað, ’að Útgerðarfélagiö semdi viö Slippstöðina um kaup á tveimur skuttogurum, þar sem Útgerðarfé- lagið hefði forkaupsrétt á seinni tog aranum. —• í viðtali við Vísi i morgun, sagði Bjami Einarsson, bæjarstjóri, að hann teldi eðlilegt, að ríkisstjómin bæri einhvem auka kostnað vegna þessara skuttogara, þar sem smíði þeirra irmanlands væri augljóst þjóðhagslega mjög hagkværn. Reiknaö er með, að fyrri skuttog arinn geti verið ful'lgerður um 18 mánuðum eftir að samningar verða undirritaðir eða um mitt ár 1972, en sá seinni um 8 mánuðum seinna, en hver skuttogari verður um 1000 tonn og gerður eftir teiknilýsingu skuttogaranefndar í höfuödrátt- um. — VJ HéttcsrhöEd yfir ísl. stúEkunni í ísruel 30. nóvember ■ Réttarhöld í máli íslenzku stúlkunnar, sem handtekin var fyrir mánuði á flugvelli í ísrael með 24l/2 kg. af hassi í farangri sínum, munu hefjast 30. nóv. næst- komandi, samkvæmt fréttum, sem nú hafa borizt frá Tel Aviv. Q Undanfarinn mánuð hefur rann sókn staðið yfir í máli stúlk- unnar, sem á meöan hefur verið í haldi í kvennafangelsinu f Nave Tirza, sem er um 30 km. frá Tel Aviv. Ákæra var gefin út á hendur stúlkunni 8. nóv. — GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.