Vísir - 11.12.1970, Síða 8

Vísir - 11.12.1970, Síða 8
8 VÍSIR . Föstudagur 11. desember 1970. VISIR vj«gerandi: Reykjaprent hf. Framkvæmdastjöri: Sveinn R Eyjólfsson Ritstjóri- Jónas Kristjánsson Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson Ritstjórnarfulltrúi • Vaidimar H. Jóhannesson Auglýsingar: Bröttugötu 3b Símai 15610 11660 Afgreiðsla- Bröttugötu 3b Sími 11660 Ritstjóri • Laugavegi 178 Simi 11660 f5 tinur) Áskriftargjald kr. 195.00 á mánuði innanlands t lausasölu kr. 12.00 eintakið Prentsmiðja Vlsis — Edda ht. Einhíiða réttur Jóhann Hafstein forsætisráðherra rakti nýlega í ræðu efnisatriði samkomulags þess, sem ísland og Bret- land gerðu með sér til að binda enda á þorskastríðið, og sem staðfest var á alþingi árið 1961 eftir mikl- ar deilur: „Brezka stjórnin viðurkenndi 12 sjómílna fiskveiði- landhelgi við ísland. Brezka stjómin viðurkenndi þýðingarmiklar breyt- ingar á grunnlínum á 4 stöðum umhverfis landið, en af þeim leiddi 5.065 ferkílómetra stækkun fiskveiði- landhelginnar. Brezkum skipum var heimilað að stunda veiðar á takmörkuðum svæðum á milli 6 og 12 mílna beltis- ins um takmarkaðan tíma á ári næstu 3 árin, og féllu þessar undanþágur niður 11. marz 1964. Rfkisstjóm íslands lýsti því yfir, að hún mundi halda áfram að vinna að framkvæmd ályktunar al- þingis frá 5. maí 1959 varðandi útfærslu fiskveiði- lögsögunnar við ísland og að ágreiningi um hugsan- legar aðgerðir skyldi vísað til Alþjóðadómstólsins.“ Bjarni Benediktsson sagði árið 1961 um þennan - samning: „Með þessu bindur ísland sig hvorki við viðurkenningu, sem fást kynni með málaleitan eða samningum við einstök ríki, Bretland eða önnur, né við alþjóðasamninga, heldur áskiljum við okkur rétt til að gera einhliða ákvarðanir um stækkun, jafn- skjótt og við teljum, að einhver sú réttarheimild sé fyrir hendi, sem Alþjóðadómstóllinn viðurkenni." Um þetta atriði hefur Ólafur Jóhannesson, formað- ur Framsóknarflokksins, sagt í þingræðu: „ .. .ivissu- lega er það svo, að smáþjóð verður að varast það að ganga svo langt, að hún geti ekki alltaf verið við því búin að leggja mál sín undir úrlausn alþjóðadóm- stóls, því að sannleikurinn er sá, að smáþjóð á ekki annars staðar frekar skjóls að vænta heldur en hjá alþjóðr:samtöki’m og alþjóðastofnunum, af því að hún hefur ekki valclið tu f'%;a á cf.lr sínum ákvörð- unum eins og stuiveldin.'* Öllum má vera ljóst, að íslendingar hafa á engan hátt skuldbundið sig til að semja við Breta eða aðra um frekari úrfærslu landhelginnar. Og Bretar hafa eins og við skuldbundið sig til að hlíta úrskurði Al- þjóðadómstólsins, ef þeir kæra frekari ‘ útfærslu ís- lenzku landhelginnar. Stórþjóðin verður eins og smá- þjóðin að sæta því að dómstóll skeri úr í deilunni. Hins vegar er talið afar ólíklegt, að Bretar leggi í að kæra frekari útfærslu, þegar að henni kemur, af ótta við óhagstæðan dóm. Samningurinn við Breta' var því okkur ákaflega hagstæður. Hann var það þegar í upphafi, og síðari þróun hefur gert hann enn hagstæðari. Þeirri skoðun eykst mjög fylgi, að landhelgi megi vera stærri en 12 mílur og jafnvel margfalt stærri. Þessi þróun hefur. leitt til þess, að nú telur íslenzka ríkisstjómin tímabært að fara aftur af stað í landhelgismálinyi. --------ri ■ IIIIM————_____________________________ 1 ) ( { ( i j í V í (( (< Er höfundurinn Krúsjeff á eftirlaunum... Falsaðar minningar Jfjað vakti heimsathygli, þegar hið mikla ameriska útgáfu- fyrirtæki Time/Life tilkynnti í haust, að það hefði fengið í hendurnar handrit að sjálfsævi- sögu eða minningum Nikita Krúsjeffs, fyrrverandi forsætis- ráðherra Sovétrfkjanna og ætti það að birtast með margvisleg- um hætti, fyrst kaflar úr. þvi 1 blöðum og tímaritum viða um heim,og,;síöan í bókanformi nú fyrir jólin. Það fylgdi með, að gamli maðurinn væri ekki að draga fjöður yfir neitt, hann ræddi opinskátt og hreinskiln- islega um öil þau mikilvægustu pólitfsku vandamál sem tengd- ust iffi hans. Eins og vænta mátti voru þar ýtarlegar per- sónuiegar lýsingar á stjórnar- háttum Staiins, en Krúsjeff hafði forustu I því að iítillækka minningu hans. En hann var, að því er frá var skýrt, ekkert myrkari í máli um ýmsa síðari tfrpa atburði í lífi sfnu. Þar áttu að vera fulikomnar skýringar á stórviðburöum nýjustu sögu, eins og faili Bería, deilunum inn- an hinnar samvirku forustu með þeim Búiganfn og Malen- kov, útskýringar á hervaldstoeit- ingunni í Búkarest, persónuieg- ar árásir á Mao Tse-tung, lýs- ingar á samstarfi við Aratoa- þjóðir, Kúbumálið og loks fuli- komið. uppg'ör i sambandi við þá átburði, þegar Krúsjeff var felldur frá vöidum. Eftir þessum lýsingum að dæma var hér um að ræða eina merkilegustu og furðulegustu bók þessarar aldar, sem í ein- lægni sinni og pgrsónulegri þekk ingu yrði alger undirstaða í nú- tímasögu. Og því furðuiegri vat þessi bók, — sýndNt strax I upphafi vjra allt t>ð þvf ly"'le~ — að svo er !it:ð á stjómarm^’ efni í Sovétrfkjunum, að þau séu nokkurs konar einkamál. Sú undarleg mót-ögn rík!r þar í.landi, sem á að heita ríki verkalýðsins, að það er eins or stjórnarmálefni séu n-k’-u,'' sem kemur almenningi ekki annar maður hafi skrifað sög- una og gert Krúsjeff upp orð og meiningar svo ekki er fylii- lega á henni að byggja. Hver sem höfundurinn er, þá hefur hann verið mjög djarfur f samningu bókarinnar. Hún er full af ýmiss konar persónuleg- um smáatriðum, sem eru þess eðlis, að mjög fáir geta raunar um þau vitnað. Voru þessar persónulegu athuganir í fyrstu talinn mesti styrkleikur hennar og þóttu sönnunargagn fyrir því, að Krúsjeff væri raunveru- legur höfundur. En svo við nán- ari athugun hefur það komið f ljós, að einmitt 1 þessum smá- atriðum skeikar ýmsu, og þaö mikið, að ekki eF hægt að út- skýra það með skeikulu minni. Niðurstaðan af-því verður ein- faldiega sú, að Krúsjeff geti ekki verið höfimdur bókarinn- ar. JFjað viH einmitt svo til, að nú er búsett á Vesturlönd- um kona, sem hefur óvefengj- anlega persónulega þekkingu á ýmsum þeim smáatriðiun, sem lýst er í bókinni þó ekki hefði, nokkurn skapaðan hlut við. Að vísu hefur dregið þar úr póli- tfs'kum ofsóknum síðan Stalin fél'l frá, en hitt helzt óbreytt, að öriítil valdakUka vélrænna flokksmanna telur sér fullkom- lega heimilt að einoka upplýs- ingar og meginrök stjómmáia- ákvarðana. Sjálfur var, Krúsjeff ó.venju- lega frjálslyndur maður í sínum stjórnarháttum en það breytti þvf ekki, að á sfnum tíma gat rússneskur almenningur yfir- höifuð alls ekki gert sér nokkrar hugmyndir um, hvað var að gerast innan múra Kreml, þegar jafnmikiilvægar ákvarðanir voru teknar eins og vopnabeit ing í Búdapest eða hin örlaga rfku tfmamót f sambandi við Kúbu-deiluna. Þessi þögn og leynimakk ger- ir það að verkum, að það er sí- felidur þorsti og brennandi þörf eftir að fá að vita hvað gerist í þessum lokaða hring í Kreml. Á Vesturlöndum kemur hver minningabókin á fætur annarri, þar sem allir hlutir eru skýrðir og rökræddir frá mörgum hiið- um og má þar sfðast nefna hina stórmerkilegu sfðustu minninga- bók de Gauiies. Ennfremur er þégar búið að upplýsa atburði Kúbu-málsins, svo það verður tæpast betur gert frá amerísku sjónarmiði. Nú virtist hins vegar komin sú hlið á málinu sem vantaði. Og' menn bjðu með eftirvænt- ingu eftir skýringum og upp- lýsingum. Krúsjeffs á hinum margvísiegustu hlutum. Kíöán hafa fyrstu greinarnar tekiö að birtast og þóttu bær st>-ax skemmtilegar og ciörlega ritaðar Menn þóttust ■-.yi^a gðða brandarakarlinn Krúsjeff þarna í skemmtilegum hugdettum hans. En því miður virðist það nú vera oröið nokkuð útbreitt álit þeirra, sem vit hafa á, að þessi ævisaga sé fölsuð. Það virðist nú komið í ijós, að einhver ailt ... eöa leynihöfundurinn Victor Louis? hún mikið vit á hinum stærri stjómmálaviðburðum. Það er Svetlana Stalin. Og eftir henn- ar sögn, þá koma margar þess- ara iýsinga ekki heim við raun- veruleikann. Eitt þessara atriöa. snertir hana sjáJfa. 1 bókinni er sagt frá því, að Staiin hafi f áramóta samkvæmi 1951—52 neytt hana til aö dansa fyrir gestina. Þegar hún neitaði því, er sagt að Stal in hafi rifið í hárið á henni og togað hana út á dansgólfið. — Svetiana segir að þetta sé ekki rétt, hún hafi alls ekki veriö í þessu samkvaemi og tiigreinir hún nákvæmlega, hvar hún hafi verið. Þá er sagt í bókinni frá því að Krúsjeff hafi dvalizt langa stund sumarið 1951 bjá Stalin f Novy Ahom við Svartahaf í sumarleyfi. En Svetlana staðhæf ir aö faöir hennar hafi þetta sum ar dvalizt f leyfi á allt öðrum stað. Enn segir í bókinni, að eftir- lætiskvikmyndir Stalins hafi ver ið amerískar kúrekamyndir. — Svetlana segir þetta algeran mis skilning, Það hafi aldrei verið sýndar kúrekamvndir í Kreml. Enn segir í bókinni, að Staiin hafi aldrei þorað að aka eftir sömu rútu, þegar hann var á ferð milli Kreml og sveitaseturc síns Kuntsevo fyrir utan Moskvu. Þetta segir Svetlana að sé hreinn uppspuni, sem Krús- jeff hefði aldrei getpð skrifað- því að allir í hópnum kringum Staiin vissu, að hann hafði að- eins „eina rútu“. Þegar bifreið

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.