Vísir - 04.01.1971, Síða 9
VlSIR . Mánudagur 4. janúar 1971
9
mér efst í huga, er ég hugsa til
nýliðins árs Sá innlendur at-
burður er ég minnist fyrst og
fremst, er hið hörmulega flug-
Mys er varö í Færeyjum.
Kristján Davíðsson,
listmálari:
Listahátíöin í vor blýtur að
vera öllum, sem við list fást,
einhver eftirminnilegasti at-
burður ársins. Og sem mynd-
listarmaður minnist ég þess
auðvitað sérstaklega, aö við héld
um stærri sýningar en haldnai
hafa verið áöur hér á landi —
i nýja húsinu á Miklatúni. Þær
gefa manni hugmynd um, hvaöa
möguieikar hafa skapazt hér
með tilkomu þessa húss. Þaö
gefur okkur glæstar vonir og
má raunar segja að þessi að-
staða sé meö þeim betri, sem
um er að ræöa á Noröurlöndum.
Bftirminnilegasti atburöurinn
í mínu einkalífi frá þessu ári, er
sá að ég flutti í nýtt hús og það
hlýtur að teljast miki'll áfangi
fyrir mann á sextugsaldri að
komast undir eigið þak.
Alfreð Elíasson,
forstjóri Loftlelða:
Af innlendum atburðum verð-
ur mér eftirminnilegast þegar
forsætisráöherrahjónin fórust í
eldi á Þingvöllum. Af erlendum
atburöum minnist ég helzt geim
feröarinnar frægu á Appoló 13.
Úr starfi Loftleiða er það
einkum tvennt, sem kemur upp
í hugann, þegar vélin nauðlenti
í New York í vor, og aö þar
skyldi takast svona giftulega,
sem raun varð á. Flugslysið i
Dacca er auðvitað ofarlega i
huga. Svo minnumst við þess
að sjálfsögðu, Loftleiðamenn,
að viö hófum þotuferðir á árinu.
Erlendur Valdimarsson
nýkjörlnn íþróttamaður
ársins:
— Ég veit ekki hvort ég á
nokkuð að upplýsa það, hvaöa
atburðir af almennum vettvangi
eru mér minnisstæðastir. En
ég get svo sem sagt, hvað verð-
ur mér eftirminnilegast frá
þessu ári af minum persónulegu
högum. Það yröi að sjálfsögðu
það, að ég var kjörinn Iþrótta-
maöur ársins, en næst rifjast
það upp fyrir mér, að ég náði
60 metrunum á árinu og fór í
viöburðaríka keppnisferð til
Norðurlanda. Siðast en ekki sízt
vil ég svo nefna Bikárkeppni
Evrópu, sem fram fór á Laugar-
dalsvellinum á þessu ári, érí
hún rennur mér líklega seint úr
minni.
Dr. Róbert A. Ottósson,
söngmálastjóri þjóðkirkj-
unríán
„Ef ég nefni ekki mfnar eigin
hamingjustundir, sem eru marg-
ar og erfitt væri að gera upp á
milli, þá er mér efst f huga
framtak Willy Brandts kanslara
til að bæta sambúð austurs og
vesturs.‘‘
Karl Guðjónsson
albingismaður:
Ég tel, að af fjarlægum við-
buröum sé merkust samninga-
gerð Þjóðverja við Austur-
Evrópuríkin. Þá vil ég nefna
verkföllin f Norður-Póllandi og
f þriðja lagi rússneska tungl-
vagninn.
Af innlendum viðtourðum man
ég bezt eftir opnun Þjórsár-
virkjunarinnar og upphafi ál-
framleiðslu á íslandi. Loks vil
ég nefna Heklugosið, sem er
mér minnisstætt, þó að það hafi
ef til vill ekki verið annað en
„túristagos". eins og Sigurður
Þórarinsson sagði.
Kristján Albertsson,
rithöfundur:
„Hinn sorglegi atburður á
Þingvöllum aöfaranótt hins 10.
júlí, þegar land okkar missti
einn af sínum beztu og mestu
sonum, konu hans og dóttur-
Hekluelda. Við vorum þar
þriðju gosnóttina á enda, eina
fólkið þama uppi í óbyggðun-
um Gosið var tignarlegt og
sló eldsbjarma á himininn. Við
ornuðum okkur við glóandi
hraunjaðarinn og mér fannst
sem ég kæmist f persónulegt
samband við einhver óskilgrein-
anleg frumöfl, kannski ekki
andskotann f eigin persónu,
heldur öllu fremur einhvern
dularmátt sem hafði þann vonda
sjálfan á valdi sínu.
Oddur Ólafsson
læknir, Reykjalundi:
„Mér finnst að náttúruham-
farimar í Pakistan hafi verið
atburður sem leiði hugann að
því, að sérhver þjóö sé viðbúin
að mæta slíkum ógnum.
Á innlendum vettvangi minn-
ist ég fráfalls okkar mikilhæfu
forsætisráðherrahjóna og dótt-
ursonar þeirra.
Gildistaka fyrstu laga á Is-
landi um starfsendurhæfingu
öryrkja er mikilsverður atburð-
ur. Að mínu áliti merkisatburð-
ur, sem á eftir að hafa bætandi
áhrif á líf og hag þeirra þegna
þjóðfélagsins, sem eru verst
settir. Þá héidum viö hér nor-
rænt endurhæfingarþing. sem
opnaði augu okkar fyrir v'msum
þáttum og ýmsum nýjungum f
endurhæfinmi. sem munu skapa
okkur betri starfsaðstöðu i
framtíðinni. Á m?nu sviði eru
þetta þau tvö atnði. sem merk-
ust hafa orðið á árinu.“
Jökull Jakobsson
rithöfundur:
Mér er eftirminnilegust nótt-
in, sem ég dvaldi austur við
Ingólfur Davíðsson,
grasafræðingur:
Mér er efst i huga tíðarfarið,
kuldinn sl, sumar, veðurblíðan
í desember, sem er einstæð. —
Einnig minnist ég allra þessara
mengunarmála er hafa verið svo
mjög til umræðu hér heima og
erlendis. Ég minnist leiöangra
er ég fór í surpar, dvaldi við
garðaskoðun og rannsöknir á
villtum gróðri á Breiðafirði or
fór i eftirlitsferð vegna útsæðis-
ræktunar á Svalbarðsströnd.
Jóhanna Kristjónsdóttir
blaðamaður:
Ég efast ekki um aö langflest-
um íslendingum komi það sama
í hug, þegar þessa er spurt, og
vil helzt ekki fara nánar út í
þá sálma. Sem blaðamaður í er-
lendum fréttum eru kannski
efst f huga apríldagarnir þegar
Apollo 13 lenti í sínu alræmda
basli úti í himingeimnum. Stöð-
ugar viðsjár f Mið-Austurlönd-
um, andlát Nassers og úthlutun
bókmenntaverðlauna Nóbels,
svo eitthvað sé nefnt.* i Svona
prívat og persónulega hafði ég
einna mesta ánægju af 2 ferða
lögum sem ég fór í á árinu. —
Annað til Bahama-eyja f boöi
Loftleiða og hitt á eigin kostnað
út í Flatey á Breiðafiröi.
Eysteinn Jónsson
alþingismaður:
Af 'ákvæðum atburðum, sem
mér eru minnisstæðir, tel ég mik
ilvægasta af erlendum atburðum
samninga WiMy Brandts og
Scheels við Sovétríkin og Pól-
land.
Af innlendum atburöum er
mér efst ( huga vaxandi barátta
fyrir náttúruvernd og gegn
mengun, þótt í því efni sé enn
jm komið er meira um sán
ingu að ræða en uopskeru.
Þá nefni ég ó"oniug6ð afla-
brögö og allra tíma metverð á
fiski, sem gefur eóðar vonir um
framtíð na ef við stöndnm okk
ir v&] í ’*nrn og
umtengninni við hafið og fiski-
stofnana.
I