Vísir - 05.01.1971, Page 2

Vísir - 05.01.1971, Page 2
HÐAN Mokkrar — skemmtHibnaðurinn virðist þreytandi til lengdar — a.mik. stundar Gloria Swanson nú græn- metferækt / Portúgal og Cary Grant er orðinn verzlunarmaður r stiörnur Nýtt kúakyn Sennilegt er að flestum kúm mymfi svelgjast iMa á við að lesa þemnan pistil og þó einkum etf þaar vissu hvað dr. Hugfa Frankl- in hefur gert. Hann hefar framileitt með vís- indaiegum aðferðum það sem kýr hafe haft nasstum því einkarétt á ta þeesa; netfhitega mjólk. Dr. Fkankftn er efnatfræðíngur sem starfar á rannsóknarstofu f London. Hann er sérfræðmgur í að hneyta plðntuetfman í pró- tetn (eggjahvítu). Sfðustn 9 árin hcCar haim norrið að gerð eins taar genvi-kýr, og nýlega lýsti han henni nokkuð f fyrsta skm offtabectega. K$rin hans banter ekki, verfer efdsí hatenum og gónir ekki for- vftpgm awgum á bóndann — MJateakona er heldur ekki nauð- sjtÉeg fyrir þessa kú. Eiginlega veeri naer að hafa vélvirkja, jafn- ftd bíEvéiavirkja nærri, ef ertt- ImoS skyldi verða að gervi-kúnni. Og bóndinn þarf ekfci að vera að vanda tððuvaHð í kusn þessa — neegir að fteygja þvf grtenfóðri f steprmm sem hendi er næst. E?ýr þessi er myndarskepna, 12 Itet á hæð og 20 á lengd. Fyrir hvert tonn af grænfóðri sem bónd inn mokar í annan enda hennar, framteiðir hún 180 gallon af eggjahvíturfkri mjólk, hvtftri á lit, auðvrtað. Það er aðeins eitt — jafnvel sjálfur uppfinningamaður inn hekfur því ekki fram, að þessi gervi-mjólk bragðist eins og sú gamla, sem við eigum að venjast. Hvort hún er betri eða verri segir hann ekkert um. Það er næBta merkilegt hve vel þær endast á hvíta tjaldinu þess- ar gömlu H<Mlywood-stjömur. FLestar þefera skærustu, þ.e.a.s. þeirra sem gkærastar voru kring um 1930—tfiO loga ervn býsna glatt, þrátt fyrir breytt útlit — gránandi hárj og æ fleiri hrukk- ur í andliti. ÍTJm 1940 var Betty Graibte helztta „veggjaitltite" her- marmaskálamaa. — Hvarvetna hengdu menn#upp af henni stórar litmyndir að ioma sér við í þreng ingum. Hún er núna 53 ára og að mestu hætt að koma fram, segist helzt vMja Iteiga sig dætrum stfn um 2, en þærreru giftar og hafa fyrir löngu gert Betty að ömmu. ,,Ég er hæstájnægð yfir að hafa yfirgefið Hoilívwood og allt það vesen — þetta var orðið fremur hryggilegt allt saman", segir Betty, „síðastf þegar ég fór til HoHywood, æíflaði ég ekki að kom ast yfflr það.tfhve mikið Fox-stúd! óimi hefur verið breytt. Við vor mn swo samrfýndur íftfll hópur þar, þegar ég\ var þar. — Núna þekfktí ég rmgftekki aftur." „Ems og áftræður hreppstjóri* Mickey Rooney er sennilega sú stjamanna, sena enn ljómar hvað skærast. Rooney vinnur enn baki brotnu, enda, er maðurinn ekki nema tæplega f fimmtugur. Hér áð ur fyrr þótti hann fremur bams- legur, en hann 'virðist taka aldur inn út snemmaj — minnir einna helzt á áttræðam hreppstjóra, eða svo segir hann sjállfur. Hannn bef ur að undanfiamu ferðazt um Astralíu víða, og komið fram sem aðalnúmerið £ næturklúbba- skemmtiatriði, jafnframt Jrrn sem hann hetfur koamið fram f sjón- varpsþætti metð þeim fræga Jackie Gleason, Rooney hefur; skrifað bók, sem heitir „Tfae ABCs of Acting“ eða Stafróf leiklisöarinnar. Einnig hefur hann kejrpt sér dágóða að- stöðu til að setjai upp kvikmynda fyrirtæki. „Mig langar að reka lcvrkmyndafyrirtæki“, — segir Rooney, „það væri gott að geta framleitt svona 3—5 myndir á ári“. Cary Grant 66 ára „Ég er orðinn of gamall til að leika endalaust elskhuga. Og auö- vitað eiga menn á minum aldri að eiga bamaböm“, sagði aðalelsk- hugi Hollywood um árabil Cary Grant snemma árs í fyrra, er hann tók við Óskars-verðlaunun- um. „Ég er orðinn 66 ára og er ekkert hræddur við aö játa það — en ég er ekki hættur að leika — ekki etf ég fæ hlutverk við mitt hæfi á næstu ámm. Nú — etf ég þanf að bíða eitthvað eftir hlutverki, þá hef ég nóg að gera við mfn viðskiptastörf. Ég á dá- samlega litla stúlku sem ég dýrka — og svo get ég endalaust minnrt Óskars-verölaunakvölds- ins“, Cary Grant býr ýmist í New York eöa Hoilywood. Gloria Swanson 71 árs Gloria Swanson var sú stjama þöglu myndanna, sem hvað mest aðdnáttarafl hafði fyrir karlmenn. Hinar frægustu myndir eru enn sýndar annað slagið — myndir eins og „The Putlman Bride" og „Don’t Ghange your Husband" og „Male and Female". Gloria bjó lengst af í New York, en fyrir skömmu flutti hún úr þeirri borg, „vegna þess“, seg ir hún, „að það var orðið óhúandi í þeirri borg“. Hún býr nú í Portúga! og ræktar þar græn- meti á búgarði sínum. Oft skrepp ur hún til Palm Springs á Flor- ida og drekkur mikið magn af öl- kelduvatni. Gloria Swanson á nú 7 bama böm. Hún lék í þöglum mynd- um, en hefur síðan gengið í gegn um öll stig tækniþróunar ieiklist ar. Kom fram á leiksviði og í sjónvarpi. Hún berst mjög gegn m-engun umhverfis og hvetur föik til hefibrigðs lífernis. Hún átti eigi a'Hs fyrir löngu mikinn þátt í að etfnið cydamat var bánnað f fæðu. Gloria hefur ekki leikið 1 kvik mynd iengi, en hún segist ekki hafa neitt á móti því að koma fram, „mér væri svo sem sama þótt ég léki eitt hlutverk — en það yrði þá aö vera 71 árs kona sem ég léki.“ CARY GRANT ★ BETTY GRABLE Betty Grable árið 1953 .. og núna er hún 53 ára. ★ GLORIA SWANSON Cary Grant 1937 ... núna 66 ára af' Gloria Swanson árið 1933 ... hún er núna 71. ★ MICKEY R00NEY Mickey Rooney I9S8 . . og núna orðtan 48 ára.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.