Vísir


Vísir - 05.01.1971, Qupperneq 3

Vísir - 05.01.1971, Qupperneq 3
VlSflR . Þriðjudagur 5. janúar 1971. I MORGUN UTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLÖND Umsjón: Haukur Helgason: Flugvélarræningi fær væguri dóm I Eystri landsréttur £ Danmörku hefur minnkað um hærri helm- ing refsinguna yfir pólska flug- vélarræningjanum Zbigniew Iw- anicki. Pólverjinn, sem er 29 ára var í október dæmdur £ sex ára fangelsi fyrir aö hafa rænt pólskri flugvél og flúið tii Dan- merkur. > Eftir breytinguna nú er refs- ingin þrjú ár og sex mánuðir. Það var hinn 5. júni £ fyrra, að Iwanicki neyddi áhöfn pólskrar farþegaflugvélar meö 23 farþeg- um til að fljúga til Kastrup-flug- vallar. Hann ógnaði flugmönn- um með handsprengju. Pólsk yf- irvöld hafa krafizt þess, að Iw- anicki og fjórir, sem meðsekir voru, verði framseldir sér. — Dönsk stjórhvöld hafa enn ekki tékið endanlega ákvörðun. \ Rússum boðið að fylgjast með réttarhöldun um •! Vetrarveðrið á Ítalíu olli flóðum í Feneyjum. — Á myndinni eru nunnur og aðrir góðir borgarar * að fara yfir Markúsartorgið, sem var allt á floti. ! Evrópa enn í greipum kuldans IIW Z¥ ';• '• — Angefa Davis fyrir rétt i dag ■ Svertingjastúlkan Angela Davis kemur fyrir rétt í dag f San Rafael £ Kaliforníu. Hún er ákærð fyrir hlutdeild i morði og mannráni, og á hún á hættu að hljóta dauðarefsingu, ef hún verður sek fundin. Angela Davis er 26 ára, fymun háskólakenn- ari £ heimspeki. Lögreglian hefur stranga gæzlu vegna réttarhaldanna. Margir stuðningsmenn Angelu Davis hafa farið £ mótmælagöngur viða um Bandaríkin og krafizt þess, að hún verði látin laus. Réttarhöldin fara fram £ sama húsi, þar sem félagar f samtök- um svartra hlébarða reyndu i ágúst í fyrra að bjarga félögum sfnum, sem veriö var að dæma. Angela Davis er sökuð um aö hafa útvegað vopnin, sem notuö voxu £ þessari tilraun. í átökum, sem þama urðu, beið dómari meðal annars bana. Samkvæmt lögum f Ka'lifomíufylki er imnt aö dæma þann, sem meösekur er um morð, jafn strangt og morðingjann sjálfan. Hvorki vitni né lögfræðingar, er um málið fjalla, muou fá að ræöa við blaðamenn, meöan rétt arhöldin standa. Utanrfkisráðuneyti Bandaríkj- anna tilkynnti í gær, að þaö hefði boðið fjórtán kunnum vfs- indamönnum frá Sovétríkjunum að fylgjast með réttarhöldunum yfir Angelu Davis. Þessi hópur visindamanna mótmælti fvrir mánuði réttarhöldunum og skor aði á Nixon for^eta að taka í taumana og vernda líf Angelu Davis. Angela Davis hvarf eftir árás- ina á dómshúsið i ágúst. Henn- ar var leitað um öll Bandarikin, unz hún fannst tveimur mánuð- um s£öar i New York-fylki. Var hún síðan framseld Kalifomíu- fylki. — 10 þúsund strandaðir á Heathrow-flugvelli — 13 látnir á 'ltaliu — gótur Parisar tæmast i j. í’-.vri -jBinort rtno af vændiskonum Veðurguðimir slepptu ékki tröllatald sínu á Evrópu. Víða hefur orðið mesti kuldi, sem sögur fara af, og kuldinn stóð enn í morg un. Á Spáni og í Portúgal hefur fallið nærri hálfur metri af snjó. Kýr og önn- ur húsdýr falla í uppvörp- um í kuldunum í Portúgal, og mikil ringulreið er á í'' '"Rhóhé-dá'Ihum1’ f '' Frakklandi héldu hermenn áfram björgunar- starfi. Um 1000 manns £ fimm þorpum em algenlega einangruð frá umheiminum vegna fannfergis. Ekkert símasamband er við sautján þorp. I Parfs urðu vændiskonur að hrökklast inn í hús vegna nfstings- kulda og roks. í London munu um tfu þúsund hafa ,strandað‘ á Heath- row-flugvellinum, og hafa sumir beðiö f sólarhring eftir fari. Yfir- maður á flugveMinum'sagði £ nótt, að það rnundi lítið stoða þótt veð- ur skánaði eitthvað £ London þvf að margir kæmust ekki að heldur, þar sem flestar flugvélar væru fastar á flugvöllum í öðrum löndum. samgongum. í portúgalsba bænum Branganc- ia við spænsku landamærin var kuldinn £ nótt mínus 13 stig. Mikil hálka er á vegum. Talið er, að sjö hafi beðiö bana á ítalfu vegna kuldans, auk sex, sem fórust í skriðufalli nálægt Napoli. Bærinn Fusine f Ölpunum var kaldasti staöur Ítalíu í gær, en þar var 24 stiga frost. Allt suður til bæjarins Torino var frost, aDlt að 15 stigum. SEKIR UM LAPORTE-MORÐIÐ DÓMARI lýsti fjóra menn f gær seka um morðið á Pierre Laporte, ráðherra f Quebec-fylki í Kanada. Hann óskaði þess, að frekari rétt- arhöld yrði í máli þeirra Úrs'curð- urinn var felldur af Jacques Tra- han dómara við fyrsta stig morð- málsins. Fjórmenningamir eru bræðurnir Paul og Jacques Rose, 27 og 23 ára, Francis Simard, 23 ára og Bernard Lortie 19 ára. Úrskurðurinn var felldur, eftir að lögregluþjónn hafði borið, að Simard hefði játað aö hafa kyrkt Laporte meö aðstoö bræðranna. — Simard játaði i lögreglubifreið eft ir handtöku sína 28. desember. „Við þrír gerðum þetta. . Við einir berum ábyrgðina. Við viss- um hvaö við vorum að gera“. — Þetta á Simard að hafa sagt f lög- reglubifreiðinni. Hann á enn frem ur að hafa sagt, að þeir hafi not að keðju við morðið og ekið með ! líkið til herstöðvarinnar, þar sem I lögreglan fann það. 60 ÞÚSUND HEIMILIS- LAUSIR VEGNA FLÓÐA Angela Davis leidd til yfirheyrslu. Forsætisráðherra Malasíu Tun Abdul Razak, lýsti í lorgun yfir neyð«r;W'"vU i vesturhluta lan v' ir að flóð höfðu náð alit til höfuðborgarinnar, Lumpur. Kuala 60 þúsund manna munu hafa misst heimili sín, og að minnsta kosti 20 hafa farizt. Ekki hafa bor- izt fréttir af ástandinu í fjölmörg- um þorpum, þar sem þúsundii manna búa. 1 höfuðborginní eru stór flæm undir vati Vatnið hækkaði f stöðugt í borginni. S(masamK‘>rui var slit'ð út á landsbyggðina. Flóöin fylgja monsunvindunum sem um þessar mundir ráða lög- um og lofum í þessum hluta Asíu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.