Vísir


Vísir - 05.01.1971, Qupperneq 4

Vísir - 05.01.1971, Qupperneq 4
4 VI S IR . Þriðjudagur 5. janúar 1971, Kona óskast til eldhússtarfa nú þegar. — Uppl. í síma 37737. Múlakaffi. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. — Uppl. í síma 37737. Múlakaffi. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. vaktavinna. — Uppl. í síma 16513 milli kl. 4 og 7 í dag. JárnsmiÖir eða menn vanir jámsmíði óskast. Járnsmiðja Gríms Jónssonar Bjargi v/Sundlauga veg. — Sími 32673 og eftir kl. 7 sími 35140. Vinningsnúmerin í happdrætti Styrktarfélags vangefinna: Y-592 Citroen Pallas, R-25411 Ford Cortina Þ-1683 Fiat 850. Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: Vesturgötu Túngötu Bræðraborgarstíg Heilsurœktin Ármúla 14 (32). Sími 83295. Nokkrir byrjendatímar lausir og einnig nokkr ir tímar fyrir dömur, sem hafa verið áður. Nýir þjálfunarflokkar fyrir dömur 50 ára og eldri, morgunflokkar mánudaga og fimmtu- daga kl. 9.30 og þriðjudaga og föstudaga kl. 13.00. Einnig nýir flokkar fyrir karlmenn, morgunþjálfun, hádegisþjálfun og kvöldþjálf un. Athygli skal sérstaklega vakin á þrek- þjálfun í hádegi, mánudaga og fimmtudaga og sérstökum flokki fyrir lækna, miðviku- daga og föstudaga kl. 6. Einnig er sérstakur flokkur einu sinni í viku, laugardaga kl. 12, fyrir þá, sem ekki hafa tækifæri til að nota annan tíma. Gjaldið er kr. 2.000/— fyrir 3 mánuði. Innifalið: 50 mínútna þjálfun tvisvar í viku, gufubað, steypibað, vigtun og mæl- ing, Geirlaugaráburður og háfjallasól fyrir þá, sem þess óska. ! : : : Upprisunnar beðið í neðanjarðarhvelfingu í 118 stiga frosti! Djúpfryst lík bíða upprisu og eilífs lífs Reiknað með upprisu úrið 2100 — þegur duuðinn verður úr gildi numinn Tjeir eru orðnir nokkuð marg- ir að sögn úti í hinum stóra heimi, og kvað fara stöðugt fjölgandi, sem neita að trúa því að dauðinn sé óumflýjanlegur, en trúa því hins vegar að það sé einungis tímaspurning hve- nær maðurinn gerist ódauðleg- ur — fyrir atbeina vísinda og færnislega orð dugði samt til að skapa þá hreyifingu, sem hér um ræðir. Sagt er, að hinn frægi kvikmyndateiknari Walt Disney, hafi oröið fyrstur til að I'áta djúpfrysta sig, en nokkur hula hvíiir samt yfir því og hef- ur það aidrei fengizt staöfest. Hins vegar er það opinberlega tækni. Slíkt hefði þótt guðlast staðfest að sáifræðiprófessorinn ekki alls fyrir iöngu, og þykir kannski enn, en vafalaust eru þeir þó flestir sem gera einung- is að yppta öxlum yfir s'lfkum fullyrðingum og telja þær eins og hverja aðra meinlausa firru. En hitt er staðreynd, aö það eru hópar manna sem trúa þessu — og verja fjármunum sínum í samræmi við það til að láta djúpfrysta sig sem fyrst eftir að þeir hafa tekið síðasta and- varpið, og koma sér fyrir í neð- anjarðarhvelfingu 1 sérstökum umbúðum, sem halda lfkinu gaddfreðnu, og eru ekki í nein- um vafa um að þeir verði síðan vaktir upp fná dauðum fyrir kraft vísindanna og tækninnar einhvern tíma I kringum árið 2100, og öðlist þá um leið eilíft lff. Það er að vísu talsvert um- stang við þetta, og svo kostn- aðarsamt aö enn er það ekki á færi nema auðugra manna að „tryggja" sér upprisu og ei’lfft Iff á þennan hátt. En það er staðreynd, að þessar upprisu- ráðstafanir hafa þegar verið framkvæmdar, bæði í Banda- ríkjunum og á Frakklandi, og James H. Bedford, sem lézt úr blóð'krabba árið 1967, 73ja ára aö aldri, lét djúpfrysta sig dauð- an eftir öllum listarinnar regl- um og bíður þess nú gaddfreð- inn í stálkistu í neðanjarðar- hvelfingu, sem á að vera örugg gegn geislavirkni af völdum kjamorkusprenginga og öðrum neikvæðum, tækniiegum áhrif- um, að árið 2100 gangi í garð og að hann verði vakinn upp til eilffs lífs. A. Dalinoff heitir formaður franska djúpfrystingarfyrirtæk- isins, verkfræðingur að mennt og heittrúaður á hina vísinda- legu upprisu og eiilfft líf í nafni tækninnar. Hann hefur unnið mikið að tæknilegri full'komnun í sambandi við „frystikistumar'* og öllu fyrirkomulagi í neðan- jarðarhvelfingunum, og átt sinn þátt f stofnun sams konar djúp- frystingarfyrirtækja, bæði i Austurrfki og á Spáni, en náin samvinna er á milli þeirra allra. Frystingaraðferðin er margbrot- in, og krefst ýtrustu nákvæmni meðal annars með ti'liliti til þess að hinar viðkvæmustu fmmur í heiianum verði ekki fyrir nein- f fleiri löndum og að stofnuð^ Um skemmdum, svo að viðkom hafa verið djúpfrystingarfyrir- tæki í báðum þessum löndum til að annast þessa óneitanlega sérstæðu þjónustu. Upphaf þeirrar upprisutrúar má eflaust að vemlegu leyti rekja til ráð- stefnu, sem efnt var til vestur f Bandaríkjunum fyrir sjö ár- um á vegum Rand Corporation, með þátttöku allra frægustu og lærðustu lfffræðinga, lækna og annarra sérfræðinga, sem þá voru uppi, og þar sem þeir lærðu menn komust að þeirrí niðurstöðu, að sennilega yrði dauðinn „numinn úr gildi" í kringum 2100. Sennilega, sögðu þeir, enda varfærnir og vand- aðir vísindamenn, en það var- andi haldi öllu sínu, minni og kunnáttu, þegar hann verður þfddur á hinum mikla degi upp- risunnar. Og þarna er ekki um neitt fúsk aö ræða, því að fyrir- tækin hafa kunnustu vísinda- menn og sérfráeðinga í þjónustu sinni en jafnframt er stöðugt unnið að tilraunum með djúp- frystingu ýmissa dýrategunda og endurvakningu, t.il fullkomn- unar á þessum aðiferðum. Og enda þótt það séu ekki nema tólf manneskjur, sem þegar eru frvstar til upprisu, eru allmargir félagsmenn í þessum fyrirtæki- um, sem halda reglulega fundi og vinna án afláts að framgangi málanna, á meðan þeir bíða dauða, djúpfrystingar og síðan upprisu og ei'lffs lífs. Að sjálfsögðu er um mörg vísindaleg og tæ'knileg vanda- mál að ræða, en þó lítur út fyrir að lögfræði- og trúlfræði- legu vandamálin ætli að reynast jafnvel enn torleystari. Það vil'l nefnilega svo til, að erf- ingjar upprisukandídatanna, að minnsta kosti sumir hverjir, eru ekkert ginnkeyptir fyrir þvi, að foreldrar eða önnur náin ætt- menni verji öllum fjármunum sínum til kaupa á eilífu lífi og hafa margir shlkir tekið sig saman um málsökn á hendur hinum evrópsku fyrirtækjum, og telja lögifræðingar ættingj- anna þau reka fjárgiæfrastarf- semi og gabba peninga út úr fólki á fölskum forsendum, þar eð aílt sé í óvissu með upprisuna. f>á hefur kaþólska kirkjan tek- ið upp eindregna andstöðu gegn öllu þvf upprisustandi, sem hún telur brjóta í bág við boðorð guðs og vilja, og hafa lögfræð- ingar kirkjunnar og aðstandend- anna sameinazt um að beita miskunnarlaust því vopni, sem þeim er tiltækast — gildandi lagaákvæðum f Frafcklandi og ýmsum öðrum Evrópulöndum, bar sem seeir að ekkert megi hrófla við líkum fyrr en 24 stundum eftir að sannanlegur dauði hafi átt sér stað. En með því að nauðsynlegt er að hefja djúpfrystinguna um leið og hiartað er hætt að slá, má draga til muna úr upprisuvonunum meö því að framfylgja þessu lagaákvæði og jafnvel ekki ó- Ifklegt að bað geti f vissum til- vikum orðið til bess að koma f veg fyrir að viðkomandi öðlist eilfft líf. Fer varla hjá þvf að vmsum hlutlausum finnist þetta óbörf meinbægni og allt að því ótuktarskapur — en mann- skepnan er nú einu sinni ekki broskaðri en þetta, þegar fjár- munir eða trúarsetningar eru annars vegar. Vísindi — Tækni

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.