Vísir - 05.01.1971, Síða 9
V í SIR . Þriðjudagur 5. janúar 1971.
Ksssawxs
Dýrt hvert pund úr sjó
— Um aflabrögð, verðhækkanir og aðra
bróun fiskveiðanna árið 1970
SÍLDARVERKSMIÐJUR eru hættar aö mala gull. Það ríkir
kyrrö og ró yfir söltunarplönum nyröra og eystra. Og það
má teljast einstakt lán, aö tekizt hefur aö finna viöhlítandi
verkefni fyrir hinn glæsilega síldveiðiflota, sem keyptur var
til Jandsins á árunum, kannski meira af óforsjálni en fyrir-
hyggju.
Þegar litið er á þróun sjávarútvegs á liðnu ári, fer ekki hjá
því, að mönnum finnist minni glæsibragur yfir þessari helztu
atvinnugrein landsmanna, heldur en til dæmis fyrir fjórum
árum, þegar ísland varö þriðja mesta fiskveiðiþjóö I heimi,
miðað viö tonnatölu.
170 stfldarleysið hefur kannski
gert menn svolítið jarð-
bundnari. Fiskveiðamar byggj-
ast ekki lengur á því lotteríi,
sem síldin einatt var og leiddi til
varð afli
minni
togaranna nokkru
Á síðasta ári var brotið blað
í fiskileit. Mikil og gjöful
izt að standa skil á erfiðum aif-
borgunum af þessum skipum,
sem varla hefðu staðið undir
sér við venjulegar fiskveiðar hér
við land.
Afli hefur að vísu farið minnk
andi eftir því sem leið á árið.
menn eru hvekktir á aflaleysinu
og ógæftunum f haust. Hins veg
ar eru aflaspár fiskifræðinga fyr
ir vetrarvertíðina hagstæðar.
■fjróun markaðsmála hefur orð
ið mjög haestæð fyrir okk
ur á þessu ári. Útflutningsverð
mæti sjávarafurða er um 2000
millj. kr. meira fyrstu 9 mán-
uði þessa árs en á sama tfma f
fyrra. >ar af er áætlað, að verð
mæti framleiðslu frystra sjávar
afuröa sé 2200 mifliónum kr.
meira en það var f fyrra.
Mest hefur verðhækkunin orð
ið á frystum fiskafurðum í
Vinnsla minni sjávardýra, svo sem eins og skelfisks og rækju, hefur farið mjög í vöxt.
Þetta er mjög verömætt hráefni og mikil vinna er við að Itoma því í pakkningar. Hér er
verið að pilla rækju. Rækja var í fyrsta skipti veidd og unnin hér sunnanlands I sumar og
eins víst að hana sé hægt að veiða víðs vegar í kringum íandið.
stórkosttegri fjárfestingar en áð
ur voru dæmi til í sjávarútvegi,
bæði í skipum og verksmiðjum.
Metárið 1966 veiddu íslending
ar sem svaraði 7 tonn af fiski
á hvert mannsbam í landinu,
eða alls 1240 þúsund tonn. Þar
munaði mest um hinn gífurlega
sildarafla, sem mestallur fór í
gúanó. Tveim árum síðar, 1968
komst heildaraflinn niður f 600
þúsund lestir, enda eyddi glæsi
legasti hluti fiskispikastólsins
þá bezta tíma ársins í vonlausa
síldarleit norður í höifum. í ár er
áætlað að heildaraflinn verði
yfir 700 þúsund lestir. Þorskafl
inn var f nóvemberlok orðinn
430 þúsund lestir en hann er
iafnan verðmætasti hluti aflans.
Afli bátaflotans varð mun
meiri á vertíðinni en árið á und
an. Loðnuaflinn varð meiri en
nokkru sinni fyrr. Ilins vegar
ræ'kjumið fundust við Vestur og
Suövesturland. Skelfiskur fannst
í Breiðafirði og var veiddur í
miklu meira mæli en áður. Hér
er um að ræða verðmæt hráefni
og sjálfsagt má stunda raekjú og
skelfiskveiðar mun víðar, eips
og tilraunaveiðar hafa gefið vís
bendingu um.
Þessar veiðar hafa gefið
smærri bátunum verkefni yfir
sumartímann.
Erfiðlega hefði hins vegar
reynzt að finna verkefni fyrir
stærri bátana, „síldarflotann",
svokallaða, ef ekki hefði kom
ið til stóraukin loðnuveiði og
svo sfldveiðin í Norðursjó. —
Þessar veiðar hafa fyrir velvilja
Dana ekki sízt orðið mjög hag
stæðar fyrir útgerð þessara
skipa, þar sem aflinn hefur verið
seldur f Danmörku á góðu verði.
Og Danir njðta að s’álfsögðu
líka góðs af. Þannig hefur tek-
Bandaríkjunum. Verð á þorsk-
blokkum á Bandaríkjamarkaði
hefur vaxið stöðugt allt frá árs-
byrjun. I september 1970 var
meðalverð á pundi af frystum
þorskblokkum komið upp í 30
cent, sem er nálægt því hámarki
sem þessi vara hefur selzt áður.
í október hækkaði verð á þorsk
blokk í Bandaríkiunum úr 31
centi í 35 cent, þegar leið að
mánaðarlokum. Meðalverð á
þorskblokkinni fyrstu niu mán
uði ársins var reiknað 23%
hærra en árið á undan. Og síð-
an hefur verð á þorskblokkun-
um enn farið hækkandi nú síð-
ustu mánuðina. Afskipanir á
þessari framleiðslu f Bandaríki
unum f nóvember og desember
hafa verið reiknaðar á 38—40
cent pr nund. Verð á öðrum
fiskbtekkum hefur einnip farið
hækkandi Ýsu-. ufsa og karfa
blokkum. Einnig hefur verð á
frystum fiskflökum vaxið á þess
um markaði all verulega. Verð á
frystum fiskafurðum hefur einn
ig hækkað á Evróoumarkaði. —
Verð á frystum fiski til Sovét
rikjanna er hins vegar bundið
árssamnirigi og munu trúlega
hefjast samningar um sölu þang
að fyrir þetta ár nú á næstunni
en þangað er einkum seldur heil
frystur fiskur.
T ftið hefur farið fyrir skreiðar
framleiðslunni, enda hafa
ta'Isverðar birgðir af skreið, er
ætluð var Afrfkumarkaði legið
f skemmum tfl skamms tfma.
Nokkur hluti hennar fór þó til
Bíaifra á vegum hiáloarstofnana,
meðan á stríðinu þar stóð. Lftil
breyting hefur hins vegar orðið
á saltfiskframleiðslunni.
Ástæðan fyrir þessum batn-
andi sölumöguleikum í Banda-
ríkjunum er fyrst og fremst:
aukin fiskneyzla almennt þar i
landinu, en hún mun hafa aukizt
á síðasta ári úr 10,6 í 11,5 pund
pr fbúa. Samdráttur hefur orð
ið á framleiðslu Bandarfkja-
manna sjálfra á þeim fiskafurð-
um sem við seljum þangað. Auk
þess hafa svo opnazt nýir sölu
möguleikar þar vestra með til-
komu Fish and chips búða.
Á árinu tók ti'l starfa verð
jöfnunarsjóður sem er æt.lað bað
hlutverk að jafna verðsveiflur,
þannig að sjávarútvegurinn
verði færari um að taka skakka
föllum af hugsanlegu verðhruni
á framleiðslunni. Sjóðurinn hef
ur tekið helminp af verðhækkun
unum. Samt hefur náðst sam-
koíiulagiytpj?5%\hg?kj5Jfi -fefjsk
veröinu f lok ársins þannig að
útgfcirðafiftlfttf k)8riUm,$é' lárid
verkafólk hefur þar með
fengið nokkurn skerf af hækkun
unum.
Fiskiskipastó'Il landsmanna er
jafnstór að tonnafjölda og hann
var árið 1966 — það er í árslok,
79 þúsund brúttórúmlestir. —
Mikil áherzla hefur verið lög
á að byggja þessi skip innan
lands, en fé ekki ausið jafn
gegndarlaust til erlendra skipa
smíðastöðva og áður var.
Cókn á íslandsmið hefur auk-
izt mjög síðustu árin. Stór
ir erlendir botnvörpungar sækja
æ meira upp undir landið. Og
nú eiga lstendinear sjálfir von
á stórvirkari veiðiskipum en
þeir hafa áður ráðið yfir, þar
sem eru skuttogararnir nýju
Framtíð fiskistofnanna hér
við land er því tvímælalaust
hætta búin. Mikið hefur verið
rætt um friðun fisks á liðnu
ári og þá ekki sízt bá hættu
er fiskstofsum á N-Atlants'hafi
stafar af ofveiði. Mikið hefur
veriö rætt um friðunarráðstafan
ir i Barentshafi. Samkomjflaa
hefur náðst um friðunarráðstaf
anir við austurströnd Amerfku
og einnip haía friðunarráðstaf
anir verið gerðar varðandi sfld
ina f Norðursjó svo og norsk-fs
lenzku síldina.
Þegar svo er komið að friðun
arráðstafanir hafa verið gerðar
á öllum helztu fiskimiðum f
krinpnm okkur. fer fsiandsmið
um að verða hætt. Oe bess er
kannski farið að gæta hegar f
ankinni só'kn eri“ndra skioa. —
Brýnasta verkefni næsta ár= hlýt
ur bvf að verða friðunarráðstaf
anir á íslandsmiðum. Þvf má
búast við að verð haekki á
hveriu fiskrmndi f s’ó. ekki stzt
bar sf*m H^roaJH**^*** e-tv^
vænleaa um framtíð lffsins f
sjónum. —JH
— Strengduð þér ein-
hver heit um áramótin?
Stcinunn Bjömsdóttir, starfs-
stúlka í frystihúsi Keflavíkur:
— Nei, ég pæli nú ekki í neinu
slíku.
fjm
Stefán Karlsson, vélvirkja-
nemi: — Það má kannski segja
það. Mér var það efst í huga
að hætta að drekka, er ég vakn-
aði á nýársdagsmorgun.
Sigurður Jóhannesson, leigu-
bflstjóri: — Nei, það gerði ég
ekki. Ég er nefnilega á móti öll-
um heitstrengingum. Reyni held-
ur að haga lífi mínu þannig, að
hlutirnir leggist upp af sjálfu
sér.
Torfi Antonsson, mennta-
skólanemi: — Það gerði ég nú
ekki að þessu sinni. Ég hef hins
vegar heitið því nokkrum sinn-
um við slík tækifæri að fara í
matarkúra, sem mér svo tókst
að halda út — flesta.
Þórdis ' Stefánsdóttlr, af-
greiðslustúlka: — Nei, það gerði
ég ekki: Tel mig ekki hafa þörf
fyrir slíkt. Gæti líka notað
hvaða tima ársins sem er til
þess, ef á þyrfti að halda.
ir.~n
i*w