Vísir - 05.01.1971, Síða 10

Vísir - 05.01.1971, Síða 10
w V - S IR . Þriðjudagur 5. janúar 1974, Engin rafmagnsskömmtun jbóft hjsrek við Búrfell þrengi oð Reykvikingum með rafmagn Engin raímagnsskömmtun verð ur í Reykjavík í dag. Vísir hafði samband við yfirverkfræðing Raf- magnsveitu Reykjavíkur um kl. 10.30 í morgun og tjáði hann okkur að ekki myndi koma til skömmtun ar, en vildi þó benda fólki á að fara sparlega með rafmagn, eink- um á þeim tímum sem álag er hvað mest, en það er á milli kl. 10.30 oe 13.30 á daginn og 17 til 19.30 síðdegis. 4stand og útlit var heldur bág- boriö i gærkvöidi og nótt, en síð an hefur það mikið lagazt. ísrek er alveg hætt við Sog, og betur litur út við Búrfell nú sem stendur, að sögn starfsmanna Landsvirkjunar. Búrfellsvirkjun getur rnest fram- leitt 105 megavött af rafmagni, en sem stendur framleiðir virkiunin 46 megavött, og telja sérfræðingar að sú orka til viðbótár Sogs- rafmagninu eigi að duga, ef ekki kemur til frekara ísreks. — GG BÖLSTRUN Geri við og klæði bólstruð húsgögn. Tek einnig að mér bílaklæðningar. — Sími 84878. Sendisveinn óskast Óskum eftir aö ráða sendisvein til starfa all- an daginn, áreiðanlegan og duglegan, með hjól eða skellinöðru. Umsóknir með glöggum upplýsingum um fyrri störf leggist inn á skrif stofu okkar fyrir 8. janúar n.k. Frjáls verzlun, Suðurlandsbraut 12, III hæð. LANISUIRKJUN Símastúlka óskast Óskum eftir að ráða sem fyrst stúlku til símavörzlu og vélritunar. Skriflegar umsókn- ir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík. Tilkynning frá Alþýðusambandi íslands og Vinnuveit- endasambandi íslands um iðgjaldagreiðslur til almennu lífeyrissjóðanna. Athygli vinnuveitenda og launþega skal vak- in á því, að frá og með 1. janúar 1971 hækka iðgjöld til hinna almennu lífeyrissjóða þannig að iðgjald vinnuveitenda verður 3% af vinnu- launum í stað 1,5% og iðgjald launþega 2% í stað 1% 1970. Álagsreglur eru að öðru leyti hinar sömu og gilt hafa samkvæmt reglu- gerðum lífeyrissjóðanna. Vinnuveitendasamband íslands Alþýðusamband Islands Áimm9 hvin, med gleraugum frá Austurstræti 20. Simt 14566 fýU Una Sigtryggsdóttir, fyrrverandi hjúkrunarkona, Kleppsvegi 20, and aðist 29. des., 84 ára að aldri. Hún verður jarösungin frá Fossvogs- kirkju kl. 10.30 á morgun Halldóra Pálsdóttir Kröyer, Lang holtsvegi 79, andaðist 29. des., 82 ára að aldri. Hún verður jarðsung in frá Fríkirkjunni kl. 1.30 á morg un. Ögn Jónsdóttir, Hagamel 24, and aðist 29. des., 74 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju kl. 3 á morgun Innréttingnr TÖKUM AÐ OKKUR: skipulagningu innréttinga, gerum nákvæmar kostnaðar- áætlanir. INNRÉTTINGAR HF. SKEIFAN 7 - SÍMI 31113 hefur lykilinn aS betri afkomu fyrirtœkisins. ... . . . . og vi8 munum aðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. vísm Auglýsingadeiid Símar: 15610 11660, í DAG | j KVÖLD B BANKAR BELLA Nýi megrunarkúrinn mirut heí ur í för með sér mikla einbeit- ingu — á andasteik, rjóma, súkku laöikökum, is.... Búnaðarbankinn Austurstrætl 5 opið frá kl. 9.30—15.30. Lokað laugard Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12 opiö kl. 9.30-12 og 13—16. Landsbanidnn Austurstrætj 11 opiö kl. 9.30—15.30 Samvinnubankinn Bankastræti 7: Opinn kl. 9.30—12.30, 13—16 og 17.30—18.30 (mnlánsdeildir). 1 Seðlabankinn: Afgreiðsla i Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30—12 og 13—15.30. CJtvegsbankinn Austurstræt! 19 opið kl. 9.30—12.30 og 13—16. Sparisjóður Alþýðu Skólavörðu stíg 16 opiö kl. 9-12 og 1—i, föstudaga kl. 9—12. 1 —4 og 5—7 Sparisjóður teykjavíkur og nágr., Skólavörðustíg 11: Opið kl. 9.15-12 og 3.30—6.30. Lokaö laugardagta. Sparisjóðurinn Pundið, Klappar stig 27 opið kl. 10—12 og 1.30— 3.30, laugardaga kl. 10—12. Sparisjóður vélstjóra Bárugötu 11: Opinn kl. 12.30—18. Lokað á laugardögum. Verzlunarbanki ísiands bf. — Bankastræti 5: OpiS M. 9.30— 12.30 — 13—16 - 18—19. Lok að laugardaga. IILKYNNINGAR (Vlinnmgakori Kópavogskirkju tást á eftirtöldum stööum: Blóm- inu Austurstræti 18, Minningabúð inni Laugavegi 56. Bökabúöinm Veda I^ópavogi, Pósthúsinu Kópa viogi og t Kópavogskirkju hjá .„líirkjuyerói , ... Minningarspjöld Geövemdarfé- iags Islands eru afgreidd i verzl un Magnúsar Benjamínssonai Veltusundi 3, Markaðnum Hafnar stræti 11 og Laugavegi 3. Minningarkort Styrktarfélags -'angefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, sfmi 15941, I verzl. Hlín Skólavörðustig, 1 bókaverzl. Snæbjamar, I bðkabúö Æskunn- ar og í Mimingabúðinni Lauga- vegi 56, Kvenfélag Laugamessóknar. Minningarspjöld lfknarsjóðs fé- lagsins fást f bókabúðinni Hrísa- teigi 19, sími 37560, Ástu Goð- heimun 22 sím’ 32060. Sigríöi Hofteigi 19, simi 34544, Guð- mundu Grænuhiíð 3, shni 32573 Minningarspjöld minningar sjóðs Victors Urbancic fást bókaverzlun tsafoldar. Austur stræti, aðalskrifstofu Landsbank ans og bókaverzlun Snæbjamai Hafnarstræti. Minningarspjöld Háteigskirkju éru afgreidd hjá Guðrúnu Þor steinsdóttur, Stanf>arholt 12 sími 22501. Gróu Guðjónsdottui Háaleitisbraut 47. simi 31339 Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 49, simi 82959. Enn tremur ' bókabúðinni Hlíðar Mikiubraut 68. Minningarspjöld Óháða safnað- arins eru afgreidd á þessum stöð um: Björgu Ólafsdóttur Jaðn Brúnavegi 1, simi 34465, Rann veigu Einarsdóttur Suðurlandsbr 95E, simi 33798, Guðbjörgu Páls- dóttur Sogavegi 176. sfmi 81838, Stefáni Arnasyni Fálkagötu 7, — simi 14209. Félagsstarf eldri borgara í Tóoa bæ. Miðvikudaginn 6. janúaT verður opið hús frá kl. 1.30 tíl 5.30 e.h Dagskrá: spilað, teflt, lesið, kaffiveitingar, bðkaútMn, upplýsingaþjónusta, kvikmynda- sýning. Kvenfélag Háteigssóknar beferr sína árlegu. skemmtun fyrir eldra fólk í sóknipni í Tónabæ sunnu daginn 10. janúar kl. 3. S'kemmti- atriði: Kristinn Hallsson syngur einsöng, frú Hulda Stefánsdóttir flytur erindi, danssýning, nem- endur úr Dansskóla Heiðars Ást valdssonar sýna. Stjórnin. VEÐRiD í DAG Austan kaldi, þykknar upp síð- dégis. Frost 7 stig en síðar 3-5 stig. SKEMMTiSTAÐIR # Borgfirðingar í Reykjavík. Spil um og dönsum að Skipholti 70 laugardaginn 9. janúar. — Mætíð vel. Nefndin. Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. söngyarar Þuríð- ur Sigurðardóttir, Einar Hólm og Pálmi Gunnarsson. Lindarbær. Félagsvist í kvöld. Sigtún. Bingó í kvöld. FUNDiR Kvenfélag Keflavíkur heldur fund í kvöld kl 9 í Tjarnarlundi. Upplestur, myndasýning og kaffi drykkja. Fíladelfía. Aimennur biblíu- lestur í kvöld kl. 8.30. Ræðumað ur Einar Gíslason.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.