Vísir - 05.01.1971, Side 11
V1SIR . Þrtðjudagur S. jariúar 1971.
11
1 j DAG BÍKVÖLdH Í DAG B ÍKVÖLdB í DAG
sjónvarpq-
Þriðjudagur 5. janúar.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Dýralíf. Fuglar £ skerjagarð
inum — Fossbúi. Þýðandi og
þulur Gunnar Jónsson.
21.00 Setið fyrir svörum. Sigurð
ur Samúelsson prófessor situr
fyrir svörum. pyrjendur Eiður
Guönason (stjómandi) og Magn
ús Bjamfreðsson.
Blöð og tímarit
Menn komu langt að til að skoða þennan merkilega fanga, sem
dundaði við það i fangelsisvistinni að þjálfa músafjölskylduna
sína til að Ieika hinar furðulegustu iistir.
21.40 Músík á Mainau.
Tvær stuttar myndir gerðar á
eynni Mainau í Bodenvatni í .
Sviss. Fyrst rekur Lennart J
Bemadotte sögu eyjarinnar og
hallarinnar, sem þar stendur, í
en síðan syngja Mattiwilda •
Dobbs og Rolf Björling dúetta
fyrir sópran og tenór, op. 34,
eftir Robert Schumann. Frieder
Meschwitz leikur undir á slag
hörpu. — Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.05 FFH. Kafbátsstrand. —
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
22.50 Dagskrárlok.
útvarp^
Þriðjudagur 5. janúar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. —
Nútímatónlist.
16.15 VeSurfregnir. Endurtekið
efni: Geislabrot á milli élja. —
Auðunn Bragi Sveinsson talar
við Hjálmar Þorsteinsson frá
Hofi. sem fer með frumortar
stökur. (Áður útv. 2. sept. sl.).
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.15 Framburðarkennsla f
dönsku og ensku á vegum bréfa
skóla Sambands fsl. samvinnu
féla<ra og Alþýðusambands ís-
lands.
17.40 Útvamssaga bamanna:
„Nonni“ eftir Jón Sveinsson.
Hialtí RögnvaHsson les (9).
18.00 Tón’eikar. Tilk^mningar.
18.Ó5 ■''rpa,,vfregnir Dagskrá
kvö'dsins.
19 00 Fréttir. Tilkynningar.
í desemberhefti Sjómannáblaðs
ins Víkings er að vanda að finna
fjölda áhugaveröra greina, bæði
skemmtilegra og um leið fróð-
legra. Ein þeirra fjallar um fanga
vist Englendingsins John Nor-
cross, þess óforbetranlega skálks,
sem uppi var á átjándu öld. Var
hann hneoptur f fangelsi fvrir sið*-
rán hvað eftir annað. í hvert
skipti tókst honum þó að sleppa: - .'
þar til honum loks var stungið
í búr, sem sérstaklega var bvggt
til að hýsa hann og var hafður
strangur vörður um hann dag og
nótt, þrátt fyrir það.
í þessu búri sat hann biarvar-
laust fastur. Hann var 40 ára,
•••••••••••••••••••••••.
19.30 Frá útlðndum. Umsjónar-
menn: Magnús Torfi Ólafssor
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson.
20 15 Lög unga fólksins. Steindó-
Guðmundsson kynnír.
21..05 íbróttalff. Öm Eiðsson ser
ir frá afreksmönnum.
21.30 Útvarpssaaan: „Antonetta"
eftir Romain Rolland. Innibíörg
Stenhensen les býðingu Sigfú'
ar Daðasonar (9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðnrfreanir. Fræðsluþátt
ur um stiómun fyrirtækia. —
Ottð A. Michelsen forstióri t?
ar um skiptingu starfa f fyrir
tækium.
•/>.\n T nv leikin á harmoniku.
22 nn Á hiióðbergi.
23 '’O Frótt-ir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
þegar hann var settur inn í það,
og dvaldi þar ti! þess að hann
var 56 ára, en hann missti aldre:
virðuleik sinn og lét aldrei bug-
ast, og það var furðulegt, sem
hann gat fundið upp á til þess að
dreifa tímanum og forðast sljóvg
un.
Einá ‘nóttina kom mús f' þeim
sókn til Norcross. Hann fékk mik
mn^áfiu.éá^á^dýrinu óg gáf henni
brauðmylsnu. Daginn eftir kom
hún aftur með maka sinn, og Nor
cross reyndi að vinna sér traust
dýranna, og það tókst svo vel, að
áður en íangt um leið voru bav
orðnir beztu vinir hans. Og brátt
tók hann upp á þvf að fara að
kenna þeim ýmsar listir. og furðu
gegndi hvað hann gat látið þær
gera. Auðvitað juku bær kyn sitt
og með vaxtar og fjölgunarhraðe
beirra eignaðist hann áður en
langt um leið heilan músasirkus
Fanginn f búrinu með læröu
mýsnar varð brátt eitt af sérkenn
um Kaupmannahafnar fvrir ferð?
menn og innanborgarfólk. Fjöld’
manns strevmdi vfðs vegar að ti’
bess að sjá þennan undarlega
mann. sem þess utan gættj útlits
sfns til hins ýtrasta og leit ávallt
vel út.
Loks var Norcross svo sáttur
við þessa tilveru sína í búrinu, að
begar honum var boðið skömmu
eftir veldistöku Kristiáns 6. að fá
veniulegan fangelsisklefa til þess
að búa f. hafði hann engan áhuaa
á slíku. en snerist hinn versti við.
sérstaklega út af því að missa
nrOsnsr sfnar f allar áttir við flutn
ingana.
HASK0LABI0
Hörkutólid
Heimsfræg stórmynd t Utum,
byggð á samnefndri metsölu-
bók. —Aðalhlutverk:
John Wayne
Glen CampbeD
tsienzkur textt
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd vegna fjölda áskorana í
allra síðasta sinn.
K0PAV0GSBI0
Víða er pottur brotinn
Mjög skemmtileg ný, frönsk
gamanmynd f litum og Cin-
emascope. Danskur texti. Aðal
hlutverk:
Louis de Funes
Genevieve Grad
Sýnd kl 5.15 os 9.
•UJLlWiTiWTH
/ óvinahöndum
Amerisk stórmynd i litum og
Cinema Scope með fslenzkum
texta Aðalhlutverk
CharFon Heston
Maximilian ScheU
Sýnd kl. 5 og 9.
STJ0RNUBI0
Stigamennirnir
tslenzkur texti.
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerisk úrvalskvik-
mynd f Panavision og Techni-
Coior meö úrvalsleikurunum
Burt Lancaster, Lee Marvin,
Robert Ryan, Claudia Cardin-
ale og Ralph Bellamy. Gerð
eftir skáldsögu ,A Mule for
the Marquesa11 eftir Frank
Q Rounk Leikstjóri Richard
Brooks.
Sýnd kl. 5. 7 og 9,15.
Bönnuð yngri en 12 ára.
111
jíii }l
þJÓDLEIKHÚSlÐ
Fást
Sýndig miðvikudag Id. 20
Ég vil. ég vil
Sýning miðvikudag kL 20
Sólness óyggingameistarí
Sýning föstudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.15-20. Sími 1-1200.
LEIKFÉ1A6
REYKJAYÍKDR'
Kristnihaldlð I kvðld. uppselt
Jörundur miðvikudag
Hitabylgja fimmtudag
Kristnihaldið föstudag
Aðgöngumiðasalan f Iðnö er
opin frá kl. 14. — Sfmi 13191.
rrwE
Isienzkur texti.
DICK van DYKE
SAIXY ANX riOVVEa
LIONKL JlCFFliIES
itty Sitty ’ %
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný ensk-amerisk stormynd í lit
um og Panavision Mvndin er
gerð eftir samnefndri sögu Ian
Fleming, sem komiö hefur út
á Islenzku.
Sýnd kl. 5 og 9.
CATHERINE
Spennandj og viðburðarík ný
frönsk stórmvnd t litum og
Panavision, oyggð á sam-
nefndri skáldsögu eftir Juliette
Bensoni, sem komið hefur út
I Isl. býðingu
Olga Georges Plcot
Roger van Hool
Horst Frank
tslenzkur texti.
NYJA BI0
Bönnuö bömum tnnan 14 ára.
tslenzkir textar
2t) ih Cenlury-i ox presents
Amerfsk Cinema Scope lit-
mynd er lýsir nútíma njósn-
um á gamansaman og spenn-
andi hátt.
Sýnd kl. 5 og 9.
Regnbogadalurinn
IMB „PflHMI
0S7ðiRI®€lðRK
TOMMY
STEELE
Bráðskemmtilej, nv amerísk
söngva- i n -imvnd 1 Ilt
um — islenzkui -exti.
Sýnd kl. 5 og 9.