Vísir - 05.01.1971, Page 15
V Is I R . Þriðjudagur 5. janúar 1971
15
Starfsstúlkur óskast í veitmga-
hús. Uftití. í síma 36S09 milli kl.
8 og 10 l kvöld.
Afgreiðslustúlka óskast strax 4
tíma á dag. Uppl. í síma 16457 frá
kl. 4 e. h.
Stúlka óskast í vist hálfan dag-
inn frá kl. 9—12. Uppl. í síma
84514 frá kl. 17 næstu daga.
Mann vantar til sendi- og lager-
starfa. Uppl. í síma 10262 frá
kl. 4—7 e. h.
Stúlka óskast til aðstoöar hús-
móður á Suöurlandi í vetur. Tilb.
sendist augl. Vísis merkt „6156“.
Piltur og stúlka óskast til starfa
i verksmiðjunni Varmaplasti við
Kleppsveg. Uppl. veittar hjá Þ.
Þorgrímssyni og Co. Suðurlands-
braut 6.
Stúlka óskast í vist til Banda-
ríkjanna, helzt ekki yngri en 19
ára. Uppl. í síma 26307.
Iðnskólagenginn maður óskar eft
ir vinnu. Margt kemur til greina.
Hefur bíi til umráða. Uppl. í síma
20196.
Ung laghent húsmóöir óskar eft-
ir vinnu — dagvinnu, kvöld eða
vaktavinnu, hefur bíl til umráöa.
Uppl. í síma 82141 eftir kl. 3 e. h.
Kona óskar eftir starfi eftir kl.
2 á daginn. Margt kemur til
greina svo sem. skrifstofustörf, hús-
haid o. fl. Uppl. í síma 16628.
Ung stúika óskar eftir atvinnu,
vön afgreiðslustörfum, fleira kem-
ur til greina. Sfmi 85047 e. kl. 3.
Vanur húsasmiður getur baett viö
sig aukaverkum úti sem inni. Uppl.
f síma 84997 milli 7 og 8 á kvöldin.
Þ.Þ mm íiSlli&CÖ
/ V WáMIA ¥ PLáST^^^j
SALA -AFGmiflSÍA! SUÐURLANDSBRAUT ö j
Hárgreiðslusveinn óskar eftir
vinnu strax. Uppl í s'íma 37120.
millj 5 og 7 á kvöldin.
[ Ung og reglusöm stílka óskar
eftir atvinnu, margt kemur tii
| greina. Upr>l i sfma 13723.
l BARNAGÆZLA
Tek börn i gæzlu frá kl. 9—5.
Er vön, staðsett í Hl'íðunum. Uppl.
í kvöld í sfma 12050 frá kl. 8 e.h.
Kona óskast til aö gæta 6 ára
drengs frá kl. 8.30 til 5.30, helzt
sem næst Löngubrekku f Kópavogi
eða í miðbæ. Uppl. i síma 21628
eftir kl. 6 á kvöldin.
Garðahreppur. Kona eða stúlka
óskast til að gæta 6 ára drengs
fyrir hádegi 5 daga vikunnar. Uppl-
f Síma 50755.
Barnagæzla. Vil taka nokkur
börn í gæzlu fimm daga vikunnar,
er í HUðunum. Uppl. í Mávahlíð 12,
II hæö.
Bamgóð kona óskast til að gæta
1V2 árs bams 5 daga vikunnar.
Uppl. í síma 33170.
Barngóða konu vantar til að ■
koma heim og gæta tveggja bama
í Árbæjarhverfi, fyrir hádegi 6
daga vikunnar. Upplýsingar í sfma
82208. ______
Stúlka óskast til bamagæzlu að
Amarholti. Upplýsingar gefur
hjúkmnarkonan. Sími Bníarland.
Stúlka óskar eftir bamagæzlu, er
með eitt barn. Uppl. í síma 22745
næstu daga.
Illlllllll IIMi
Ung kona óskar eftir að kynnast
efnuðum, barngóöum manni. Uppl.
sendist Vísi fyrir laugardag, merkt
„6223“.
Hjónamiðlunin. Engum er hollt
aö vera einn, æ fleiri kynnast f
gegnum hjónamiðlunina. Sími
24514 og pósthólf 7150.
Trésmfði og viðgerðir. Tökun: að
okkur hvers konar trésmfði og við-
gerðir. Simi 10429.
Fótaaðgerðir fyri-r karla og kon
ur Tek á móti pöntunum eftir kl
14. Betty Hermannsson, Laugames
vegi 74, simi 34323 Kem lfka i
heimahús ef óskað er. Strætisvagn
nr. 4, 8 og 9.
KENNSLA
Lestur, Sérkennsla í lestri fyrir
böm á aldrinum 7—12 ára, nám-
skeið hefst 9. jan. Uppl. í síma
83074. Geymið auglýsinguna.
Tungumái — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, sænsku,
spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar,
verzlunarbréf. Hraöritun á 7 mál-
um, auðskilið kerfi. Amór Hinriks
son, sími 20338.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar, teppa og hús-
gagnahreinsun. Vönduð vinna. —
Sími 22841.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingeming-
ar utan borgarinnar. Gemm íftst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, shni
26097.
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir.
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
nýjustu vélar Gólfteppaviðgerðir
og breytingar - Trygging gegn
skemmdum Fegrun hf. — Sími
35851 og Axminster. Sími 26280.
ÞRIF. — Hremgemingar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. þurrhreinsun Vanir menn og
vönduð vinna ÞRIF Simar 82635
og 33049 - Haukur og Bjami.
Hreingemingamiöstöðin. Hrein-
gemingar. Vanir menn. — Vönduð
vinna. Valdimar Sveinsson. Sfmi
20499
ÖKUKENNSLA
ökukennsla.
Guðjón Hansson.
Símj 34716,
ökukennsla.
Guöm. G. Pétursson.
_____Slmi 34590. __________
ðkukennsla, æfingatimar. Kenni
á Cortfnu árg. '70. Tfmar eftir sam
komulagi. Nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bflpróf. Jóe] B Jakobsson, sími
30841 og 14449.
ökukennsla æfingatímar. Nem-
endur geta byrjað strax. Kenni á
Volkswagen bifreið, get útvegað
öll prófgögn. Sigurður Bachmann
Axnason. Sími 83807.
TOMSTUNDAHOLL /N
B-ÍÐUR UPP Á FJÖL DA
SKEMMT/LEGRA SPILPi
ÞAR A MEÐAL hUÐ
V/NSÆLA (
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum aö okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og
jvalahurðir með „Slottslisten" innfræstum, varanlegum
þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sfmi 83215.
TRÉSMIÐIR taka að sér eftirtalin verk:
Uppáskrift húsa og uppbyggingu þeirra, uppslátt móta.
viðgerðir á þökum, klæðningu á lofti og veggjum, fsetn-
ingu hurða. Útvegum tvöfalt gler með 10 ára ábyrgð,
sjáum um ísetningu. Einnig allskonar viðgerðir eldri
húsa. Veitum yður nánari uppl. i sima 37009.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur atlt múrbrot
sprengingar * húsgrunnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur til leigu öl'
vinna i thna- og ikvæðisvinnu. -
Vélaleiga Sfmonar Sfmonarsonar
Armúla 38. Simi 33544 og heima
85544.
Húseigendur — Húsbyggjendur.
Tökum að okkur nýsmfði, breytingar, viðgeröir á öllu
tréverki. Sköfum einnig og endurnýjum gamlan harð-
við. Uppl. f sima 18892 milli kl. 7 og 11.__
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef
óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86.
Sími 21766.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíöa eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný
hús. Verkið er tekiö hvort heldur 1 tfmavinnu eða fyrir
ákveðiö verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla.
Símar 24613 og 38734.
HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTAN
Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692. — Hreinsa stfflur og
frárennslisrör — Þétti krana og WC kassa — Tengi og
festi WC skálar og handlaugat — Endumýja bilaðar
pfpur og iegg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður
hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniöurfölí —
o. m. fl.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. —
Valur Helgason. Uppl I sfma 13647 milli kl. 12 og 1 og
eftir kl. 7 og 33075. Geymið auglýsinguna.
KAUP —SALA
Sauma skerma og svuntur á barnavagna
kerrur, dúkkuvagna og
göngustóla. — Klæði kerru-
sæti og skipti um plast é
svuntum. Sendi 1 póstkröifu.
Sími 37431.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
RÉTTINGAR - BlLAMÁLUN - NÝSMÍÐI
LátiO okkur gera við bflinn yöar. Réttingar, ryöbætlngar,
grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bfiaviðgerð-
ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa 1 flestar tegundir bifrdða
Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. — Bflasmiðjan
KyndilL Súöarvogi 34, sfmi 32778.