Vísir - 12.01.1971, Blaðsíða 10
V"®SÞiR . PrjkYjudagur 12. janúar 197L
10
Rafvélnverkstæði
S. Melsteðs
Sketían 5. — Sími 82120
■ Tökum að okkur: Við-
? gerðk á rafkerfi, dína-
1 móum og störturum. —
| Mótormælingar. Mótor-
Ístillingar. Rakaþéttum
rafkerfið. Varahlutir á
) staðnum.
ÞJÓNUSTA
SMURSTÖÐIN
ER OPESl ALLA
DAGA KL. 8—18
Laugardaga kl 8—12 f.h.
HEKLA HF.
Laugavegi 172 Stmi 21240
Kaupum
HREINAR LÉREFTSTUSKUR HÆSTA
VERÐI
UPPL. í PRENTSMIÐJU VÍSIS, Lauga-
vegi 178, kl. 8—2.
t
ANDLAT
Stefán Jónsson, fyrrverandi hús-
vörður, Hraftristu, léat 7. janúar
70 ára að aldri. Hann verður jarð-
s-ungirm frá Frikirkjunni kl. 10.30
á morgun.
Kjartan Ólafur Þorgrímsson, Ból-
staðárhHð 44, lézt 2. janúar, 71
árs að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl.
1.30 á morgun.
Þormóður Hjörvar, siglingafræð-
ingur, Lindarflöt 34, Garðahreppi,
lézt 31. des., 48 ára að aldri. Hann
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni k'l. 1.30 á morgun.
Amar Jónsson, lögregluþjónn.
Meðaöraut 48, iézt 1. janúar, 45
ára að atdri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju M. 3
á morgun.
TILKYNNING frá Kven-
félagasambandi íslands.
K. í. hefur borizt samstarfstil-
boð frá Álafossi hf. um áframhald-
andi námskeiðshald í lopapeysu
prjóni.
Komið hefur f ljós að fyrri nám-
skeið hafa gefið góöa raun. Mjög
vandaður söluvarningur er nú fram
leiddur á islenzkum heimilum.
Framieiðsla hefur aukizt mikiö,
enda hafa konurnar m. a. Isert hag-
nýtustu vinnubrögðin.
Kennsludagar verða sjö og
kennslutiminn er frá kl. 13 til kl.
17. Fyrsta námskeiðið byrjar á
Hallveigarstöðum mánudag 18. jan.
Námskeiðið er nemendum að
kostnaðariausu og greiðir Álafoss
hf. ferðir nemenda utan af landi
til og frá Reykjavik.
Prjónar og efni fæst á heildsölu
verði hjá kennaranum, frú Astrid
Eliingsen. Ájafoss hf. býðst til að
kaupa aiilar peysur sem standast
gæðamat.
Væntanlegir nemendur eru beön-
ir að hafa samband viö skrifstofu
Kvenfélagasambands Islands, þar
sem innritun fer fram M. 1.3—15
atta daga, nema laugardaga í síma
12.335.
Utsala
6 daga vetrarútsala á kvenfatnabi
| hefst á morgun (13. jan.), mikil
verðlækkun
Bernhard Laxdal
Kjörgarói, Laugavegi 59, simi 14422
I I DAG B í KVÖLD1
ta heimilislæknis) er tekifl á móti
vitjanabeiönum é skrifstofu
læknafélaganna l sima 115 10 frá
kl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 8—13.
TILKYNNINGAR •
Kvenfélag Ásprestakalls. Opið
hús fyrir aldraöa í sókninni í Ás-
heimilinu Hólsvegi 17 alla þriðju-
daga kl. 2 — 5 e.h. Þá er einnig
og má panta tima
á sama tíma i síma 84255.
Félagsstarf eldri borgara I
Tónabæ. Miðvikudaginn 13. jan-
úar verður opið hús frá kl. 1.30
— 5.30 en auk venjuiegra dag-
skrárliða verða umferðarmál
•rædd.
Kvenfélag Breiðholts. Fundur
i Breiðholtsskóla miövikudaginn
13. janúar kl. 8.30. Frú Marianne
Schram snyrtisérfræðingur sýnir
andlitssnyrtingu. — Stjórnin.
Nei, sjeffinn er ekki hér, en
ég get tekið við skilaboöum, ef
þér talið hægt og stafið öll orð-
in...
Auglýsing: Maður sem hefur
þrefalda harmóniku óskar eftir
að spila á danssamkomum. Uppl.
á Óðinsgötu 5.
Vísir 12. jan. 1921.
8ANKAB •
Búnaðarbankinn Austurstræti 5
opið frá td. 9.30—15.30. Lokað
laugard-
lönaðarbankinn Lækjargötu 12
opið kl. 9.30-12 og 13-16.
Landsbankinn Austurstræti 11
opið kl. 9.30—15.30
Samvinnubankinn Bankastræti
7: Opinn M. 9.30—12.30, 13-16
og 17.30—18.30 (innlánsdeildir).
Seðlabanklnn: Afgreiðsla >
Hafnarstræti 10 opin virka daga
M. 9.30—12 og 13—15.30.
Útvegsbankinn Austurstrætí 19
opið M 9.30—12.30 og 13—16.
Sparisjóður AJþýðu Skólavörðu
stíg 16 opið kl. 9—12 og l—4,
föstudaga kl. 9—12, 1—4 og 5—7
Sparisjóður teykjavíkur og
nágr., Skðlavörðustfg 11: Opið kl.
9.15—12 Og 3.30—6.30. Lokað
taugardagb.
Sparisjóðurmn Pundið. Klappar
stfg 27 opið kl. 10—12 og 1.30—
3.30, laugárdaga kl. 10—12.
Sparisjóður vélstíóra Bárugötu
11: Opinn M 12.30—18. Lokað á
laugardögum.
Verziunarbanki tslands hl. —
Bankastræti 5: Opið kl. 9.30—
HEILSUGÆZLA •
LÆKNAR: Læknavakt i Hatn-
arfirði og Garðahrenni- Unnl. á
lögregluvarðstofunni f sima 50131
og á slökkvistöðinni ' sfmv 31100
(ÆKNIR:
Læknavakt Vaktlæknir er )
sima 21230.
Kvöld- og belgjdagavarzia lækna
netst nvern virkan dag kl. 17 og
stendur til kl 8 að morgni, um
nelgar frá kl 13 ð iaugardegi til
Kí 8 á mánudagsmorgni slmi
i 12 30.
I nevðartilfellum (et ekki næst
Kvenfélag Óháða safnaöarins.
Nýársfagnaöur eftir messu n. k.
sunnudag. Sigríður Hagalín leik-
kona les upp, Árni Johnsen syng-
ur þjóðiög og leikur með á gítar.
Kaffiveitingar. Félagskonur eru
minntar á að taka með sér aldrað
fólk. Allt safnaðarfólk velkomið.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. B. J. og Mjöil Hólffl.
Rööull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarar Þuríður
Sigurðardöttir, Pálmi Gunnarsson
og Einar Hólm.
Lindarbær. Félagsvist í kvöld.
Tónabær. Opið hús kl. 8—11,
diskótek, bob'b, billiard o. fl.
Laxness í
útvarpinu
Halldór Laxness byrjar lestur
sögu sinnar ,þVtómstööin“ í út-
varpinu i kvöld og verða áreiöan-
lega margir til að hlýða á lestur
hans, sem byrjar kl. 21.30.