Vísir - 18.01.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 18.01.1971, Blaðsíða 1
S.i. laugacdag kom sivo hingað fis'kimálaráðiherra Nýfundnaiaiwis, Gapt. Earl Windsor, og er hann hér yið fimmta mann. Mun ráöherrann eiga hér viðrœöur v.ið 'Sslenzka aðita um ýsrrusa þætti fiskveiðiiöggjaÆar. Ráðherrann hefur vieríð í No-regá í um vi'ku með för.uneyti sínu við að kynna sér þessi mátl, en í undirbún- ingi mun vefa að setja nýja löggjöf um ifiskveiöar við Nýfundnalanid. Eani Windsor fer héðan til Ný- fundaiands í fyrramálið. — GG Tweir ráðherrar frá Kanada-ikomu- tíl Manids um Ihelgina. Reyndar gerði amnar þeirra stuttan stanz, þ. e. Turner, dömsmál aráðherra, sem stanzaði aðeins í klukkutíma í iðefflaMík Tumer var á leiðimm tH Kanadá frá Céyton, þar sem hann var í opiniberni heimsókn. Þeir Pétur Thorsteinsson, náðu- neýtissfjóri í utanrí'kiisnáðuiiieýö og Hjaflgrímur Fr. Halilgrímsson, kons- m Kanada hér á landi, sknuppiu á- samit konum sfnum tii Keíflavíkur og spjöiíuðu stufctiega við Turner, „Verndar vættirnir' © Sjaldan eða aJdrei hefur I keppnin verið eins horö í hand- knattleiknum og nú í vetur, — enda Iáta áhorfendur ekki standa á sér og Laugardatehöll- in er þéttsetin, rétt eins og um I: dsleik vætí að ræða. Næsti landsleilotr verður raunar ekki fyrr en í marzbyrjun, þá Ieikur ísland við sjálfa heimsmeistar- ana, Rúmena, í Reykjavík, þvi Eíni ábúandi 0 Átta lögreglumenn og fulltrúl bæjarfógetans í Hafnarfirði réðust til inn- göngu í næturklúbb í Lax- nesi aðfaranótt laugardags og var þar gerð húsleit. — Forstöðumaður klúbbsins og starfsmaður hans voru handteknir og færðir í gæzlu, en um 30 manns voru gestir í klúbbnum, þegar lögregluna bar að. hafa haft aðstöðu í. staðarins er forstöðumaður nætur klúbbsins, sem nú >var lökað um helgina. Hefur klúbbur þessi verið rekinn um nokkurt bil, og þangað hefur fóik vanið komur sínar, eifitir að dansleikjum hefur veriö lokið á skemmtistöðum. Eftir þeim spurnum að dæma, sem haföar hafa verið af rekstri þessa klúbbs, virðist hann í upphafi aðeins hafa verið opinn meðlimum en síðan hafi reksturinn fljót- lega losnað í böndunum og nálega allir fengið inngöngu, sem vildu. Um 30 manns voru I húsinu, þegar lögregluna bar að um nótt- ina, og höfðu velflestir Vín um hönd, en það var afgreitt af inn- .réttuðum bar. Ruddi Jögreglan hús- ið, en nöfn allra viðstaddra og heimilisföng voru tekin. No'kkur vitni á staðnum voru yifirheyrð þegar í stað. Forstöðumaðurinn og starfsmað- ur hans voru handteknir og hafðir í gæzlu um helgina. Starfsmaður- inn var látinn laus í gærkvöldi, en forstöðumaðurinn er enn í haldi. Lögreglan lagði hald á nokkurt magn af áfengi á staðnum, en rann- sóknin beinist aðallega að því, hvort þarna hafi átt sér stað óleylfileg sala áfengis. — GP FVartdfók forstöbumanninn og lagói hafd á áfengisbirgðir SJÁ ÍÞRÓTTASÍÐUR BLS. 4 og 5. í Heilsufar í borginni goi „Okkur hafði borizt ábending um, að hópur fólks hefði eitt sinn fengið þarna keypt áfengi, og þeg ar við höfðum fengið það stað- fest hjá fólki, sem hafði verið í hópnum, fórum við á staðinn", — sagði fulitrúi bæjarfógeta, Sigurð- ur Hallur Stefánsson. Lögreglan kom á staðinn um ki. 3.30 að næturtagi og var úrskurð- uð á staðnum húsleit. Á jötðinni Laxnesi, þar sem Nóbelsskáldið okkar ólst upp, eru húsakynni, sem hestamannafélag og golfklúbbur í morgun hafði blaðið samband við aðstoðarborgarlækni og spurð- ist fyrir um heilsufar í 'borginni. Kvað hann það gott, en hann sagði, að dálítið bæri á kvefi. En engar pestir væru að ganga. Samlwæmt skýrs'lum frá læknum var heilsu- far síðustu vikuna á árinu sæmi- legt, en nok'kuð bar á hálsböigu og kvefsótt. —1ÁS Veiðikofarnir ijreuðu lífi hans Skipstjórarnir hlýddu hótunum Svo óskapleg er einangrunin á Grænlandi, að það tók ellefu daga fyrir danska matsveininn að komast undir læknishendur á Borgarsjúkrahásinu í Reykja- vík. Eftir að hafa brotizt 5 daga ti'l veðurathugunarstöðvarinnar i Daneborg, varð h-ann að bíða fimm daga eftir að komast af staðnum með flugivélinni. Heim til Danmerkur 'hélt hann eftir nokkurra stunda veru á Borg- arsjúkrahúsinu, — svo iéit út sem hann mundi missa fingur af annarri höndinni og tær af öðrum fæti. Það, sem bjargaöi Dananum unga á hinu erfiða ferðalagi hans til byggða, voru þrír veiði- kofar við ströndina. Þar hélt hann til á nóttunni, en staulað- ist áfram á daginn þar tii hann komst til Daneborg. j Togararnir fjórir, sem mesta k þrætan hefur staðið um £ yfirstand f andi vinnudeilu yfirmanna á tog- / urum og botnvörpuskipasigenda. i eru nú komin £ höfn. Skipin voru ^ hálfnuð í veiðiferðinni, þegar þau l sneru fil hafnar. Farmanna og fiski / mannasamband íslands vítti yfir- '/ menn þessara togara fyrir að láta eru nú komnir í höfn. Skipin voru -< til þess að geta haldið áfram veið- um, þrátt fyrir verkfallið. Var því jafnfram hótað að • sk’ in yrðu stöðvuð í erlendum höfnum, ef þörf kreföi. hefur höföað mál fyrir félagsdómi, ■þar.sem krafizt er að viökoma tog aránna fjögurra í Keflavíkurhöfn, eða öllu heldur utan við Keflavik- urhöfn, sé ekki verkfallsbrot, eins og FFSÍ hefur haidið fram. Verður máliö þingfest og lagt fram í dag. Ennfremur hefur FÍB mótmælt að stöðva megi togára í ertendum höfn nm og túlkaö slíkt sem brot á sjó- mannalöguin», — JH Nokkrir munu selja í dag og næstu daga og búast má við að all- urn togaraflotinn verði’ í höf og stöðvaður vegna verkfallsins um og eftir nasstu helgi. Félag botnvörpuskipaeigenda Sjá frásögn bls. 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.