Vísir - 18.01.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 18.01.1971, Blaðsíða 2
 HANN HÆTTIR EKKI Á NEITT — eigandi þe ssa pínu-bils, og þess vegna gekk hann úr skugga um, að enginn gæti stolið honum. Hann hlekkjaði hann við tré í bænum Braunschw- eig, sem er í V-Þýzkalandi. klædd — og líka Nixonsdætur. Tricia, hin eldri, kom mörgum skemmtilega á óvart, þegar hún allt í einu fór að ganga um með stærðar demantshring. Kom fljótt upp úr kafinu, að hringinn gaf henni vinur hennar, Edward nokkur Finch Cox, en sá er lagastúdent við Harvard. Þau Cox og Tricia eru jafnaldrar, 24 ára. Á myndinni hér að ofan er Tricia að sýna fjölskylduvini þeirra Nixona, Bebe Rebozo, hring- inn. 3 ár eru nú liöin frá því aö HAGTRYGGING kynnti fyrst á Islandi þessa tryggingu, en síöan hafa þær stööugt átt vaxandi vinsældum aö fagna og um s.l. áramót nam líftryggingarstofninn kr. 129,000,000, oo. Höptrygging skapar aukna vernd, hagstæö iögjöld oglægri skatta. Nánari upplýsingar gefur aóalskrifstofa félagsins. 1970 HAGTRYGGING H.F. Sími 38580 - 5 línur HAGTRYGGING A AÐALBRAUT TRYGGINGANNA Frú Begum Aga Khan Og þá eru þeir búnir að kjósa þá bezt klæddu fyrir 1970. Sú er Begum Aga Khan, þ.e.a.s. frú sam nefnds herramanns, forystusauðar múhameðstrúarmanna í veröld- inni. Frú Aga Khan er brezk að þjóðemi, giftist Khaninum tiltölu lega nýlega og hafa þau síðan haldið sig í París, þar sem frúin hefur einkar gott tækifæri til að vera innan um fólk í fínum föt- um — fólkið sem svo kýs „þá bezt klæddu". Það var „Fashion Publicity Office“ Eleanore Lam- berts sem kaus frú Aga Khan, og nefndi á eftir henni þær Diahann Carroll sem er bandarísk söng- og leikkona, frönsku leikkonuna Catherine Deneuve, Sophiu Lor- en og Denise Minelli, sem er júgó siavnesk eiginkona leikstjórans Minelli — og nefnum við nú ekki fleiri af velklæddum konum f heiminum. Annars er farið að skjóta soldið skökku við að sjá Loren hér á lista yfir vel klæddar kvinnur — um daginn birtum við stutta klausu með lista yfir þær „veret klæddu", sem einhver Blackwell í USA valdi. Þar var Sophia Loren ofarlega á blaði. 9 ALLAR GANGA ÞÆR ÚT HÓPTRYGGING FYRIR 1 HAGSMUNASAMTÖK OG STARFSHÓPA: HÓPLÍFTRYGGING - Bætur greiðast við dauða. HÓPSLYSATRYGGING - Bætur greiðast við örorku. HÓPSJÚKRATRYGGING - Rætur greiðast, ef hinn tryggði verður óvinnufær af völdum sjúkdóms eða rlyss.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.