Vísir - 18.01.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 18.01.1971, Blaðsíða 12
12 VLSIR. Mánudagur 18. janúar IS71. Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 19. janúar. Hrúturinn, 21 marz—20. apríl. 1 dag mun flest ganga nokkurn veginn eftir áætlun og átaka- lítið, en þó mun gæta einhverr ar tregðu, ef þú þarft að inn- heimta greiðslur, einkum fyrri hluta dags. Nautið, 21. apríl—21. maí. Gættu vel orða þinna í dag, einkum í sambandi við ioforð, þannig að þau verði ekki skilin á þann veg að siðar verði kraf- ist af þér meira, en þú getur efnt. Tvíburarnir, 22. mai -21. júni. Þaö Títur út fyrir að allmikið annríki geti orðiö bjá hér í dag, en þó yarla meira en þú hefur sjáifur kallað yfir þig. Gættu þess að ta'kast ekki of mikiö á hendnr. Krabbinn, 22. júni—23. 'úH. Þú hefur í mörgu að vasast en n * ** * * *spa gættu þess aö ganga samt svo vel frá öllu, að þú þurfir ekki að vinna' neitt upp aftur að meira eða minna leyti slðar meir. Ljönið, 24. júl;- -23 ágúst Farðu þér hægl og róíega fram an af deginum, en þegar á líður er hætt við að þú verðir að taka nokkuð á við vinnu þína. Fjöl- skyldumálin verða ofarlega á baugi. IVIeyjan, 24. ágúst—23. sept Það mun varla svo að sjá að dagurinn marki nckkur tíma- mót, en þó er ekki ólíkiegt að einhverjar breytingar verði á, eða eitthvatí gerist sem veldur þeim síðar. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það lítur út fyrir aó farið verði fram á aö þú takir eitthvað það að þér, sem mikið veltur á að fari sem bezt úr hendi og mun því fylgja nokkur þagnarskylda. Drekinn, 24. pkt.—22. nóv. Það lítur helzt út fyrir að veriö sé að spinna einhvern vef í kringum þig, sem ekki táknar neitt gott fyrir þig, og er þér þvi betra að hafa augu og eyru hjá þér. Bogmaöurinn, 23. oðv,—-21. des. Góður dagur, þrátt fyrir nokk- urt vafstur fram eftir. Þú færð góöar fréttir af vinum þínum, eða þeir hafa samband viö þig á mjög ánægjulegan hátt. Steingeitin, 22. des. —20. jan. Það lítur helzt út fyrir að þú sért að forðast eitthvatí, en það berí ekki árangur, enda senni- legt að það sé þess eðlis, aö þú hafir sjálfur kallaö það yfir þig. Vatnsberinn, 21. jan. —19. febr. Það lítur út fyrir að þú eigir mik illi góðvild og hjálpsemi að fagna í dag, jafnvel þaöan og á þann hátt, sem þér kemur alger- lega á óvart fyrst i stað. / Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Heldur vafstursamur dagur, en þú verður aö öllum líkindum vel fyrir kallaður, og mun því flest það ná fram að ganga sem þú ætlar þér, þótt þaö kunni að kosta átök. 3 daga stendur sigiingin niðnr Nfl... og í 3 daga æfir Tarzan hermennina ... wrvOéMáv/ MOM \'&E aj IAÞNO/6 '&vwrrBioxki: \rAN ST/WDSLmU AtfQfflég hriH . með gíemugum írá Austurstræti 20. Slmi 14566. Rufvélaverlcstæði í * S* Melsteðs j Skeifan 5. — Sími 82120) Tökum að okkur: Við- \ gerðir á rafkerfi, dína- \ móurn og störturum. — | Mótormælingar. Mótor-/ stíQingar. Rakaþéttum i rafkerfið. Varahlutir á i staðnum. i tylí Vinnuvélar til leigu — Mikið skratti borga j>eir vel fyrir beinin þarna í Háskólanum.... ætti maðnr að.. . Litlar Steýpuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarövegsþjöppur Víbratorar Stauraborar SJípirokkctr Hitablásarar HÖFDATUNI 4 - SIMI 23/tSO — binir fúnu bjálkar þola ekki þung- ann, eins og skriða helltist innihald víignsins yfir Eddie. — „Kolakerran! Skyldi ekki vagnhlass af granítsteinum stööva hann?“ „Nú, svo getur hann reynt áð bjarga lífinu hlaupandi — ef það eru einhverjir staðir til að hlaupa á ...“ DC tZÁDNB SVELIER MUl£M SfJ/NNECNE W ME MODST& mcsscr~06 SoM CN JAV/NE ££ÉNCf? DUJ fJltlóCN CHA DCN /fSPORCDE HPVOÉN NED OVCH CDDh 54 KAN HW JO PN0- VE 4T SPJHN6C JOR riVET- IIVIS DCN ER M06EU, STCDCP. A! SPNI.Vlk HCN... ) PIB LEIGAN s.f. ÞJÖNUSTA ER OWN AULA DAiGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. 172 Sfmi 21240.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.