Vísir - 18.01.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 18.01.1971, Blaðsíða 5
5 VÍSHR. Manudagur HS. janúar 1971. Loksins tapaði ARSENAL leik! Fyrsti tapleikur liðsins siðan 24. september — Leeds vann LOKSINS kom að því, að Arsenal tapaði leik — hin- um fyrsta síðan 26. september — og það á hinum fræga leikveöi Huddersfield Town, Leeds Road í Vestur- Riding í Yorkshire í fyrstu heimsókn sinni þangað í 14 ár í deðdakeppninni. Huddersfield og Arsenal háðu þar matga, fræga hildi á millistríðsárunum, þegar þau vom frægustu Sð Englands — Huddersfield fyrri ára- tugkm og Arsenal þann sfðari undir stjórn sama maamstns, Herberts Chapman. Bæði sigruðu í 1. deild þr|á ár í röð, Huddersfield 1924 til 1926 og Arsenal 1933 t3 1935 og hafa engin önnur lið leikið það eftir. Mestí áhorfendafjöldi — yfir þrjátíu þúsund — sem verið hefur á Leeds Road um árabil sá leik þessara fyrrum jötna enskrar knattspyrnu og sigur Hudders- field var mjög þýðingarmikill fyrir næstu nágranna þeirra í Vestur-Riding, Leeds United, sem hefur nú aft- ur þriggja stiga forustu í 1. deild. Sigur Huddersfield var ad ýmsu ley.ti vexöskuldaöur, þótt sigurmark iö væri unxdei.lt, því liðið lék sterk an varnarieik, þar sem stór-kanón um Arsenal, John Radford og Ray Kennedy, var að mestu haldið niðri. Fyrsta markið í 'leiknum skor aði Leslte Chapman fyrir Hudders fieid eftir hálftíma leik, en Kenne- dy tókst aö jafna fyrir Arsenal á 65. mín. eftir aukaspyrnu George Graham. Tíu mínútum siðar var dæmd vdtaspyrna á Arsenal, sem þótti vafasöm, og úr henni skoraði Frank Worthington sigurmarkið. Bezti leikmaður heimaliðsins var James McGill, sem Huddersfield keypti frá Arsenal fyrir um tveim- ur árum. Leeds náöi aftur þriggja stiga forustu, þegar liðið vann West Ham í Lundúnum. West Ham lék enn án Bobby More og Jimmy Greaves, en hins vegar lék Geoff Hurst nú í fyrsta skipti með i rúm an mánuð, en hann hefur áttvið meiðsli í baki að striöa. Framan af för allt samkvæmt áætlun, Johnny Giles skoraði fyrir Leeds á 30. mín. og Leeds komst í 2—0, þegar Norman Hunter skoraði, þegar 20 mín. voru af síðari háif- leik, fyrsta mark hans á keppnis- tímabifimi. En lið West Ham sýndi mikmn baráttuviija í leiknum og síðusta 12 mín. var heldiur betur fjör í leiknum og þrjú mörk skor- uð. Það var Peter Eustace, sem lagaði stööuna í 2 — 1 fyrir West Ham á 88. mín., óg þremur mínút- um síðar jafnaði Trevor Brooking og allt v»r á suðupunkti, jafnt á leikvellímim sem á áhorfendapöll- um. En fimm mínútum fyrir leiks- loks tó'kst Rod Belfitf, sem komið hafði inn sem varamaöur fyrir Mike Jones, að skora fyrir Leeds og það reyndist sigurmarkið í leikn um. En við skulum nú líta á úr- slitm í 1. deild á laugardagmn: Black:pool — Manch. Cítiy 3—3 C. Palace — Liverpool 1—0 Everton — Chelsea 3—0 Huddersfield — Arsenal 2-1 Ipswich — Derby 0-1 Manch. Utd. — Burnley 1—1 Nottm Forest — Newcastle 2—1 Stoke - W.B.A. 2-0 Tottenham — Southampton 1—3 West Ham — Leeds 2—3 Wolves — Coventry 0-0 tg leikurinn i 2. deild á g etrauna 'seðlinum fór þannig, að Ports- mouth tapaði á heimavefti fyrir Cardiff 1—3. Óvæntustu úrslitin uröu á White Hart Lane, leikvelli Tottenham, þar sem leikmenn Southampton tóku heimamenn í kennslustund hvernig nýta á tækifærin. Og þó fékk Tott- enham óskabyrjun í leiknum, þeg- ar Martin Chivers skoraði eftir aö- eins 3 mínútur. En vörn liðsins í- fjarveru Mike England átti mjög í vök að verjast gegn spymum inn í vítateiginn, þar sem hinir hávöxnu framherjar „Dýrlinganna" með Ron Davies fremstan í flokki, stukku ávallt hærra en varnarleikmenn- irnir. Mike Channon jafnaði fyrir Southampton og rétt fyrir hlé skor aði liðíö tvö mörk á einni mínútu — fyrst Ghannon og síðan Hugh Fisher, en hann er eini leikmaður inn af Gyðingaættum, sem leikur í 1. deild, og raunverulega er aðeins einn annar Gyðingur, Mark Lazar- us hjá Orient (áður QPR og Wol- ves), sem getið hefur sér orðstir í ensku knattspyrnunni undanfarin áratug. Nú, nóg um það. í siðari hálfleik sótti Tottenham mjög, en tókst þó aldrei að ógna verulega og hið óvænta tap íiðsins var stað- reynd. Leikur Blaökpool og Manoh. City var mjög skemmtilegur og lengi vel leit út fyrir sigur Black- _pool. Eftir aðeins 50 sek. skoraðí Craven fyrir heimaliðið og á 12. mín. skoraði Fred Pickering. City átti lengi vel í vök að verjast — Francis Lee varla heill þótt hánn léki — en á 40. mín. tókst Mike Summerbee að laga stöðuna í 2—1. Pickering var aftur á ferðinni á 65. mín. og staðan var 3—1 fyrir Blackpool, og þannig stóð þar til 10 mínútur voru eftir, að Colin Bell skoraði, og þegar 4 mín. voru eftir jafnaði Sumerbee. Manch. Utd. (án Kidd og Sadler, og Best enn í banni Sír Matts Busby) komst fljótt niöur á jöröina aftur eftir hinn ágæta sigur gegn Chelsea fyrra laugardag, og það var aðeins frábær markvarzla Alec Stepney, sem bjargaði liðinu frá tapi gegn neðsta liðinu Burnley og þaö á heimavelli. Ekkert mark var skorað fyrir hlé, en í fyrsta upp- hlaupinu í síðari hálfleik tókst John Aston að skora fyrir United. Á 74. min. jafnaði Dobson fyrir Burnley, sem sýndi mun betri leik allan tim- í||^Í ; ;w.,„,, ‘ wmSSmm Fred Pickering tvö mörk fyrir BlackpooL ann. Annar markvörður, Phil Park es hj'á Ulfunum, ’ bjargaði einnig Hði sínu frá tapi með storkostlegri markvörzlu. Coventry, sem setti fýrirliðann Neil Martin og Geoff Strong úr liðinu eftir hið siæma tap i bikarkeppnmni gegn Rooh- dale í 3. deild, var betra liðið í við- ureigninni í Woiverhampton, en réð ekki við Parkes. Nottingham Forest hlaut aftur tvö stig, nú á kostnað Newcastle. Ian Moore j skoraði bæði mörk heimaliðsins, en | Bryan Robson eina mark New- : castle. Terry Quen tókst þaö, sem : fáum hefur tekizt á keppnislíma- I bilinu, að skora hjá Liverpool. Og j þetta mark hans tryggði Chrystal I Palace bæði stigin — aðeins ann- j ar sigur Palace i 12 ieikjum. John ! O’Hare skoraði einnig eitt mark j fyrir Derby gegn Ipswich og nægði | það Derby til sigurs. írir.n Gerry Donroy skoraði bæði mörk Stoke í leiknum gegn WBA. Everton íék mjög vel í fvrri hálf leik gegn Chelsea og tókst þá að skora tvö mörk. Hið fyrra skoraði Jimmy Husband, sem iék í stað A1 nú í vikunni mun hann koma fyrir aganefnd knattspyrnusambandsins enska. 1 síðari hálfleiknum sótti Chelsea mun meir, en komst lítið áleiðis gegn sterkri vörn Everton og svo þegar 6 mín. voru eftir, skoraði Joe Royle þriðja mark Ever ton eftir góðan undirbúning Ball. Staðan í 1. deild er nú þannig: Leeds 26 17 7 2 45-19 41 Arenal 25 16 6' 3 47-19 38 Maneh. C. 25 11 9 5 36-22 31 Tottenham 24 11 . 8 5 36-21 30 Wolves 25 12 6 7 43-40 30 Ohelsea 25 10 10 5 32-30 30 South’pton 25 11 7 7 34-22 29 Liverpool 25 8 12 5 25-16 28 •C. Palace 25 '9 9 7 24-21 27 Stoke 26 8 10 8 31-30 26 Coventry 25 10 6 9 22-24 26 Everton 25 8 8 9 35-36 24 Newcastle 25 9 6 10 27-31 24 Manoh. Utd. 25 6 10 9 31-40 22 Huddersf. 25 6 10 9 23-31 22 Derby 25 7 7 lll 33-38 21 W.B.A. 25 6 9 10 37-45 21 Ipswich 24 7 5 12 21-23 19 Nottm. For. 24 5 7 12 22-35 17 West Ham 24 ' 3 9 12 31-43 15 Biackpoo! 25 3 9 14 23-45 14 Burntey 25 2 9 14 18-46 13 í 2. deild náði Hul'l City forust- unni — eftir sigur í London gegn Charlton 1—0 — þar sem Leicester tapaði heima 1—4 fyrir Birming ham og Luton tapaöi 0—1 í Black- burn. Bolton sigraði í Sheff. Utd. 2 — 1 en þaö var fyrsti leikur liðs- ins undir stjórn nýs framkvæmda- stjóra Jimmy Meadows (bakvörð- ur hjá Man. City, sem fótbrotnaði í úrslitaleik bikarsins á Wembtey 1955 og lék aldrei eftir það). Hinn frægi miðberji Bolton og Englands, Nat Lofthouse, sem var fram- kvæmdastjóri Bolton, heldur áfram störfum hjá félaginu. Staðan í 2. deild verður birt með getrauna- spjallinu á morgun. Á Skotlandi tapaði Aberdeen loks, eftir 15 sigurleiki í röð, 1—2 f Edinborg fyrir Hibernian. Sigur- markið skoraöi Joe Baker, sem Hibs keypti frá Sunderland í sáð- ustu viku fyrir 10 þúsund pund. Baker lék áður með Hibs og komst þá í enska landsliðið. Hann fór síðan ttl Torino á Ítalíu ásamt Denis Law, og þaðan keypti Arsen- a! hann, og hann lék með Arseal um árabrl við góðan orðstír, s.íðan Nottm. Forest og Sunderland. — Celtic sigraði Dundee á úttvelli 8—1 og er nú aðeins 2 stigum á eft ir Alberdeen, og hefur ieikiö einum leik minna. Og í 4. deild á Eng- landi vann Newport loks eftir 25 teiki án sigurs. —hsím. -I Spennandi kórfuknattleikur um helgina: Jón Sigurðsson bak við sigur Ármenninga — trnnu Val naumlega KR—UMFN. Leifcur þessara liða var jafn og spennandi. KR tók strax forystuna og hélt henni, og var munurinn oftast 6—8 stig. Fyrri hálfleik lauk með 30—26 KR í vil. Seinn: hálfteikurinn var mjög svipaður, KR-ingar hleyptu U'M'FN aldrei nálægt, og sigruðu örugglega meö 70—64. Stighæstu menn f liði KR voru Einar Boliason 18 o» Bjarni 14 stig. f 'liði UMFN skoruðu flest stig Hilmar 15 og Jón Helgason 8 stig. Ármann—Valur. Þessi leikur var mjög jafn og æsispennandi. Vaiur tók forystu strax í byrjun leiksins og hélt henni að mestu í fyrri hálfleik. Þeir gátu þó aldrei skilið Ármenninga eftir og staðan eftir fyrri hálfleik yar 26—23. Sama var uppi á teningnum í byrjun seinni hálfleiks eða þar til hann var um það bil hál'fnað- ur, en þá sóttu Ármenningar mjög stáft og jöfnuðu fijótlega og kom- .menn börðust og litlu munaði að þeim tækist að jafna. Þeir fengu tvö vítaköst á seinustu sefcúndun- um, en þau mistókust bæði. Hjá Ármanni skoraði Jón flest stig eöa 29, en næstflest Hallgrímur eða 12. Hjá Val skoraði flest stig Þórir Magnússon, 24. Um helgina fór og fram leikur í 1. deild að Laugarvatni, þar unnu Ármenningar lið HSK í litla saln- um þeirra. Svo fór að aðkomu'liðið sigraði með 64:61. Rættist þá ekki sú spá, að HSK fengi „ful-lt hús“ á heimavellinum. — ÖÁ an Whittle, á sjöundu rnin. og hið síðara Henry Newlori. seni viröist hafa tekið bakvarðarstööuna af ust síðan yfir. Var það ekki sízt að þakka Jóni Sigurössyni sem sýndi miög góðan leik og skoraði gærkvöidi er þessi: Fram- -Víkingur 16:13 (7:6) . nafna sínum Keith Newton. F.n að- hvað eftir annað. Valsmenn voru FH—Haukar 21:17 (11:9). alhetja Everton í þessum hálfleik var þó markmörðurinn Andy Ran- þó greinilega ákveðnir i að berjast til þrautar, og síöustu mínútur FH 4 3 1 0 7 77:70 kin, sem varði vítaspyrnu írá Peter leiksins voru mjög spennandi. Valur 4 3 0 1 6 67:58 Osgood. Leikurinn var slæmur fyrir Valsmenn náþu að jafna á síðustu Haukar 4 2 0 2 4 69:65 Osgood, því hann var einnig bók- rhiriútu leiksins, en er um 20 sek- ÍR 4 1 1 2 3 77:82 aður af dómara — fjórða bókun úndur voru efiir skoraði Jón enn Fram 4 1 1 2 3 66:74 hans á nokkrum mánuðum — og og var þá staðan 62—60. En Vals- Vfkingur 4 0 1 3 1 67:73 Handknattleikur: Staðan í 1. deild Staðan í 1. deild eftir leikina í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.