Vísir - 18.01.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 18.01.1971, Blaðsíða 11
VI9IR. Mánudagur 18. janúar 197U VÍ8IR I ÍDAG 1 IKVÖLD1 í DAG BÍKVÖLdI í DAG I útvarp^E SJÚNVARP KL. 21.45: KÓPAV0GSBÍÓ í: 1A m Mánudagur 18. janúar 15.00 Fréttir. Tilkynningar. — Barokktónlist. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Það herrans ár 1930. — Annar þáttur Stefáns Jónssonar og Davíðs Oddssonar. Meðal annars efnis eru viötöl við Hall dór Laxness, Hálíon Guðmunds son, Brynjólf Bjamason og Pétur H. Salómonsson. (Áður útv. 12. des. sl.). 17.00 Fréttir. Að tafli. Guðmund- ur Amlaugsson flytur skákþátt. 17.40 Bömin skrifa. Ámi Þórðar son les bréf frá bömum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Óli Þ. Guðbjartsson, skólastjóri á Selfossi, talar. 19.55 Stundarbil. Freyr Þórarins son kynnir popptónlist. 20.25 Skrafað við Skaftfelling. Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri talar við Harald Ein- arsson f Vík í Mýrdal (Þetta er fyrri hluti samtalsins og verður síðari hluti á dagskrá kvöldið eftir). 20.45 Sænsk tónlist. Mircea Saulesco leikur á fiðlu og Jan- os Solyom á píanó. 21.10 „Nóttina á ég sjálf“, smá saga eftir Ingibjörgu Jónsdótt ur. Höfundur les, 21.25 Iþróttir. Jón Ásgeirsson ség ir frá. 21.40 íslenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand. ma|. flyt ur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirðings. — Gils Guðmundsson alþm. les úr sögu Jóns Kr. Lárussonar, sögu lök (19). 22.35 Hljómnlötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. — Dagskrárlok. Uppruni mannsins Á mannaveiðum nefnist banda- rísk mynd, sem fjallar um upp- runa mannsins og ýmsar kenn- ingar í .því sambandi. Greint er frá beinarannsóknum, fornleifa- fundum og athyglisverðum hug- myndum um útlit og ættemi for-J feðra okkar varpað fram og þær« skoðaðar í nýju ljósi. Er þamaj áreiðanlega um mjög forvitnilega• mynd að ræöa. • . ÍTVARP KL. 17.40: \ Börnin eru sönn, elsbleg ®f einlæg i Vísir hafði samband við Áma Þórðarson, sem er með þáttinn „Bömin skrifa". Ámi sagði aö þátturinn væri unninn þannig að börn senda honum bréf, sem síð- an eru lesin svo að segja orðrétt, en slæmar málvillur leiöréttar. — Einv'igið i Rió Bravo is,'jnzlU11 texu Ekki eru þaö eingöngu börn, sem» hlusta á þennan þátt, sagði ÁmiJ að fullorðna fólkiö hlustaði engu* síður því að fólkið hefur gamanj af að heyra hvað bömin em sönn, J elskuleg og einlæg f túlkun sinni* Spennandi en jafnframt gam- ansöm, ný kvikmynd, í, litum og cinema scope. Danskur texti. Aðalhlutverk Guy Madison, Madeleine Lebeau. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HASK0LABI0 í ÍIB ÞJ0ÐLE1KHUSID Ég vil. ég vil Sýning þriöjudag kl. 20. Sólness byggingameistari Sýning miðvikudag kl. 20. Fásl Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sími 1-1200. DICIv VAN I) í KE SAI JA' ANN IIOðVES LION'EL JI3FFMES 2 heimsfrægar myndir Ódauðleg saga Aðalhlutverk og leikstjóm Orson Welles Simon i eyðimarkinni Leikstjóri Luis Bunuel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I óvinahöndum Amerfsk stórmynd l lítum og Cinema Scope með fslenzkum texta Aðalhlutverk Charlkm Heston Maximilian Schell Sýnd kl. 5 og 9. STJORNUBIO Stigamenmrmt islenzkui textl. Hörkuspennandi og viðburða- rík ny amerisk .úrvalskvik- mynd • Panavision og rechni- Color með úrvalsleikurunum Burt Lancastei, Lee Marvtn, Roberi Ryan, Claudia Cardin- ale og Ralph Bellamy Gerð eftir skáldsögu ,A Mule for the Marquesa* efttr Frank vj Rounk Leikstjóri Rtchard Brook*. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl 5 Allra síðasta sinn. arnmMsmm Demantagjáin Hörkuspennandi og viðburða- rlk ný Cinemascope litmynd um æsileg ævintýri í frumskóg um Thailands. Brad Harris Horst Frank Marian Hold Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 9 og 11. fslenzkur texti Hið Ijúfa letilif (The Sweet Kide) óvenju spennandi amerísk kvikmynd i litum og Pana- vision. Tony Franciosa, Jacque line Bisset, Michael Sassazin Bönnuð yngn en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. AUSTURBÆJARBIO Bonnie og Clyde Heimsfræg amerisk sakamála- mynd. - tslenzkur texti. Að- alhlutverk: Warren Beatty Fay Dunaway Bönnuö tnnan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. 'REYKIAVÍKIÍR’ Kristnihaldið þriðjud., uppselt. Hitabylgja miðvikudag. Herför Hannlbnls, 4. sýning fimmtudag. Kristnlhaidið föstudag. Jörundur laugardag. Aðsöngumiðasaian t Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.