Vísir - 18.01.1971, Blaðsíða 8

Vísir - 18.01.1971, Blaðsíða 8
V í SIR. Mánudagur 18. janúar 1971. Otgefandi: Reykjaprent hf. Framkvæmdastiðri: Sveinn R Eyjólfsson Ritstióri • Jónas Kristjánsson Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson Ritstlórnarfuiltrúi Valdimar H. Jóhannesson Auglýsingar: Bröttugötu 3b Simar 15610 11660 Afgreiðsta- Bröttugötu 3b Sbni 11660 Rltstiór.T Laugavegi 178. Slmi 11660 (S linur) Askriftargjaid kr. 195.00 ð mánuði innanlands f lausasölu kr. 12.00 eibtakið Prentsmiðja Visis — Edda ht. Herferð er hafin J^ithöfundurinn Rifbjerg þóttist ákaflega mikiil pg sniðugur maður, þegar hann reykti hass hjá mennta- málaráðherra Danmerkur, sem frægt varð á sínum tíma. Ekki er að efa, enda beinlínis viðurkennt, að meðal danskra unglinga voru þá margir, sem dáðust að þessu tiltæki Rifbjergs og langaði til að feta í fót- spor þessa fræga manns. Rifbjergarnir hafa því miður verið of margir á und- anförnum árum. Jafnvel læknar hafa sagt: Líklega er þetta svo sem ekki verra en áfengi. Þessi kæruleysis- lega afstaða á sinn þátt í því, að neyzla fíknilyfja er nú orðin að óviðráðanlegu þjóðarböli í ýmsum ná- grannalöndum okkar. Yfirvöldin þar fórna höndum og segja, að ekki verði við neitt ráðið. Nú vita læknar og aðrir sérfræðingar af reynslunni, að neyzla þessara lyfja er hættuleg. Lyfin eru vana- bindandi og eru auk þess tíðum blönduð hættulegri efnum, sem neytandinn veit ekki um. Og afleiðingarn- ar má hvarvetna sjá í stórborgum landa þeirra, sem hafa orðið kæruleysinu að bráð á þessu sviði. En þá er líka orðið um seinan að stemma stigu við þróun- inni. íslendingar eru svo lánsamir að vera langt á eftir nágrönnum sínum í þessari hættulegu þróun. Fíkni- lyfjaneyzla er ekki enn orðin óviðráðanlegt vanda- mál hér á landi. Við getum því lært af reynslu ann- arra þjóða og reynt að grípa nú í taumana, áður en það verður um seinan. Á tímabili virtist sem kæruleysið ætlaði að heltaka okkur líka. Einstakir menn vöruðu við þessu og fjöl- miðlar fóru að spyrjast fyrir um ástandið. Unga fólk- ið fullyrti, að hassneyzla væri að breiðast út, og stofn- uð voru samtök ungs fólks til að vinna gegn útbreiðsl- unni. En aðrir ypptu öxlum. Sumir þeir embættismenn, sem þessi mál snerta, sögðu við blaðamenn, að neyzla fíknilyfja væri engin hér á landi, nema í hugarheimi þeirra, sem væru með æsingaskrif um þessi mál. Bezt væri að minnast ekki á fíknilyf í fjölmiðlunum. Ýmislegt grátbroslegt hefur komið fram í þessu sambandi. Því hefur verið haldið fram, að engin fíknilyf bærust til landsins í bréfapósti og jafnframt upplýst, að nær engin bréf höfðu verið skoðuð. Nú er sem betur fer að rofa til í þessum málum. Stofnuð hefur verið samstarfsnefnd í embættismanna kerfinu og hún hef ur haft samband við ýmsa þá aðila, sem varað hafa við þróuninni. Þetta starf er nú búið að bera þann árangur, að sendir hafa verið menn ut- an til þjálfunar og hafnar eru umfangsmiklar að- gerðir til að leita fíknilyf uppi, einkum í innflutningi. Astæða er til að vona, að þetta eftirlit verði hert hröðum skrefum á næstunni. Þótt lítið finnist í fyrstu leit, er engin ástæða til að slaka á. Enda er ekki á- stæða til að óttast það. Rifbjergskan er úr sögunni og herferðin er hafin. L REYKINGAR: HRAÐVIRK SJÁLFSMORÐSAÐFE Og nú reyna brezkir læknar aftur. Hópur mjög svo virðingar- verðra persóna úr lækna stétt, rétti upp hendurn ar á ráðstefnu hjá Kon- unglega brezka læknafé laginu, þegar þeir voru spurðir um, hverjir þeirra hefðu hætt að reykja sígarettur — þótt sumir þeirra játuðu jú, að þeir hefðu ekki hætt að reykja pípu eða vindla. Læknamir komu saman í til- efni af skýrslu nokkurra sér- fræðinga um áhrif reykinga á heilsufarið (The Pitman Medical Publishing). Fyrsta skýrsla þessa aðila um áhriif reykinga, hún kom út í aprfl 1962, hafði ekki þau áhrif sem til var ætl- azt. Reyndar voru staðreyndir þær sem fram komu í skýrslunni og tölur er nefndar voru, al- mennt áiitnar næsta rosalegar, en einu áhrifin sem skýrslan sú hafði á reykingavenjur .almerm- ings í Bretlandj iýpnu þflu,: að tala karlgri hópi-rqylqpg^rjianna ' íækkaði aðeins hefur reyndar hækkað aítur fyrir löngu — en konur héldu áfram að reykja, og meira til, því að æ fleiri kon- ur taka ingar. Brezku læknamir: Allir hættir að reykja. í reykingamálum, tapar iðnað- urinn í Bretlandi 50 milljón vinnudögum á ári vegna slæmr- ar heilsu reykingamanna, og sömuileiðis ætti aö gæta að þeim skaða, sem þjóðfélagið verður ævinlega fyrir vegna eldsvoða sem kvikna af sígarettuglóö. í Kanada og Bandaríkjunum hefur veriö framkvæmd áætlun á vegum ríkisstjóma þessara landa um hagnað og tap við- komandi rfkja af sígarettureyk- ingum. Sýna þessár áætlanir að niður f lungun og þeir eigi vanda tM. — Einnig sé það gamalkimn- ugt ráð að reykja eklti uppá- haldstegund sfna, / heidur eitt- hvað, sem manni finnst vera béað „tað“, eða þá tegundir sem innihalda lítið nikótín og tjöru. Reyna líka að reykja frek- ar vindla eða pípu í stað síga- retta. tiil við sígarettureyk- IIIIIIEIilli M) fiM mm meira myndi vinnast með þvi að framleiða ekki sígarettur. heldur en halda því áfram. Reykur drepur fleiri en bílaumferð Hvaða áhriif sem skýrslan frá ’62 hafði, góð eða slæm mikil eða lítM, þá telja læknar nú al- varlegast í samibandi við tóbaks-umsj£n; Gunnar Gunnarsson málin, að ríkisstjómir — eink- um Bretilandis — lótu þessar M , ^ rökstuddu upplýsingar lækn- anna, sem vind um eym þjóta. HeM’brigðisyifirvöld hafa eytt 52 mMljónum punda f áróður gegn reykingum og kostnað við gerð og dreiifingu fræðsluefhis. Rfkið hefur hins vegar veitt 100.000 pund til þessara starfa. Benda læknar nú ráðamönn- um á, að miklu fleiri deyi af völdum töbaksreykinga f Bret- landi, en í umferðarsilysum. Samt hefur umferðarmálaráðu- neytið meira en 1 milljón punda á ári tM þess að fræða fólk um umferðarmál Halda læknar því fram, að fjármiálaráðuneytið nieiti aö horfast f augu við þann vanda, sem það eða rfkið öllu heldur, myndi lenda í, ef ein- hver verulegur samdráttur yrði í töbaksiðnaöinium. 50.000.000 vinnudagar tapast 1 hinni nýju læknaskýrslu er eitt atriði einkar athyglisvert, og sem ekki hefur verið hamrað mikið á til þessa. Segir þar, að það ætti að bera upp fyrirspum á þingi eða annars staðar op- inberlega, varðandi þann raun- verulega skaða, sem rfkið myndi bera. ef fólk hætti að verulegu leyti að reykja sígareftur — yrði þá að taka mað með í reikn inginn, að við núverandi ástand Ný herferð gegn sígarettum Á meðan ekkert er gert af hálfu þess opinbera, halda sam- tök er vinna að fræðslu um al- mennt heilsufar áfram sinni baráttu, en héðan í frá með svo lítið nýstárlegum aöferöum. Stofnúð hafa verið samtökin „Action on Smoking and Health" — en þetta heiti er svo skammstafað eins og beint ligg- ur við: ASH (aska). Veröur sam- tökunum haldið gangandi meö fjárframlögum einstaklinga, og er ætlunin að reyna að hafa á- hrif á hugsanagang þjóðarinn- ar með stöðugu flóði af upplýs- ingaritum og myndum. Gefa almenningi stöðugt ráðleggingar um hvemig hægt sé að hætta reykingum, og að þaö sé revnd- ar eina ráðið sem dugi, vilji menn lífi halda. Meðal annars benda samtök þessi á, að það sé ekki um það að ræða, að for- fallnir sígarettumenn snarhætti. Til dæmis sé gott ráð að draga reykinn ekki alveg jafn djúpt 1 af 10 Brezka læknanefndin leggur ltka áherzlu á, aö lungnakrabbi sé ekki eini sjúkdómurinn sem orsakist af sfgarettureykingum. Benda þeir á, að 35 ára maður sem ekki reyki, deyi ekki fyrir 45 ára aldur nema í 1 tilfelli af hverjum 75. Maöur sem reykir meira en 25 sígarettur daglega deyi hins vegar fyrir 45 ára ald- ur í 1 tilfelli af hverjum 22. — Þegar 45 ára aldri er náð, standa þessar tölur þannig: Þeir sem ekki reykja: 1 af 27 deyr fyr ir 55 ára aldur. Reykingamenn: 1 af 10 deyr fyrir 55 ára aldur. Hlægilegar ríkis- stjómir. Rfkisstjórn sem lítur kanna- bisnotkun svo alvarlegum aug- um, sem sú brezka (og reyndar flestar eða allar í hinum sið- menntaða heimi), hlýtur aö vera frekar hlægileg f augum allra greindra manna, segja læknam ir, ef hún lætur staðreyndir sem framangreindar sem vind um eyru þjóta. Læknar segja, að eig inlega geti ekkert bjargaö full- orönum, forföMnum reykinga- mönnum — annaö en algjört bann við sölu á sígarettuhi. Og þess háttar bann gæti haft verri afleiöingar þjóðfélagslega séð, heldur en reykingamar sjálfar. Þess vegna ráðleggja læknamir ríkisstjórninni að beina krafti sínum að þvl að reyna að bjarga þeim ungmennum sem enn hafa ekki byrjað að reykja. Segja læknarnir aö í hönd farandi bar- átta gegn reykingum verði að vera næsta hörkuleg, ofsaleg, hvað snertir lýsingar á hve voða legur skaðvaldur sígar«ttur séu. Barátta verður að hefjast, seg:»- læknarnir og ef herferðin leiðir ekkert gott af sér, þá .... verð ur a.m.k. ekki hægt að segja að ríkisstjómin — né heldur læknarnir — hafi ekki reynt. - GG í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.