Vísir - 21.01.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 21.01.1971, Blaðsíða 6
6 VfSIR . Fimmtudaeur '41. janúar 1971. HREINAR LÉREFTSTUSKUR HÆSTA VERÐI UPPL. í PRENTSMIÐJU VÍSIS, Lauga- vegi 178, kl. 8—2. mm spennusfillar HARTING-verksmiffjurnar i V-Þýzkalandi hafa sér- hæft sig l smífti spennustilla enda gæöin siík aö vér hikum ekk; víö að veita 6 mánaöa ábyrgö HARTING-verksmiöjurnar selja tramleiöslu sína um allan heim og kemur þaö neytendum mjög til góðs, þvi hin öífurlega umsetning gerir kleift að bjóöa miklu lægra verð 6-12-24 volt BENZ — FORD - OPEL HENSCHEL — LAND- ROVER - MOSKVITCH SKODA - VOI VO WV — WILLYS O.FL. Aðaiumboö: HÁBERG umboffs- og heildverzlun. RAFVER HF Skeitunm 3E Simi: 82415. □ 25 kr. seðlarnir ekki teknir gildir Ottó skrifar: „Þaö hefur vaidið mér nokkr- um heilabrotum, aö f mjólkur búðinni, sem ég skipti viö, hafa afgreiðslustúilrumar neitað að taka við tuttugu og fimm króna seðlum i greiðslu. — Ég hef venö áhorfandi aö því, aö þær hafa sent börn meö slfka mynt vfir í aðrar verzlanir til þess að fá þessum peningum skipt f aðra mynt, áður en þær tóku við greiðslunni. Reyndar hef ég sjálfur verið geröur afturreka með 25-kail og orðið aö skipta honum annars staðar, áður en ég gat greitt þeim. Þær segja mér, að einhver starfsmaöur Samsölunnar, sem sæki til beirra á hverju kvöldi peningana eftir viöskipti dags- ins. hafi gefið þeim fyrirmæli um þetta. í banka var mér tjáð, að þessi mvnt hefði þó ekki verið innköll uö, og hún væri fvli'lega gjald geng mynt f viöskiptum hér inn- anlands. Getur þetta ekki verið á ein hverjum misskilningi byggt, eða geta menn neitað að taka við íslenzkri mynt til greiðslu? Hjá Mjólkursamsölunni fengum við þær unplýsingar, að þarna hefði orðið misskilningur, sem hefði verið leiðréttur strax. — Starfsmanninum, sem gefið hafði stúfkunum þessi fyrirmæli hefðu borizt rangar upplýsingar um þá seðla, sem auglýst var nýlega í blöðunum að taka ætti úr umferð. Stóð hann f þeirri trú, að 25 kr. seðlarnir væru þar á meðal, en það Ieiðréttist sfðan. • • □ Vegna frétta um silfurhestinn Helgi Hálfdanarson. sem kunnur er orðinn af Shakespeareþýð- ingum sínum, er þykja mikil agætlsverk, skrtrar: „Herra ritstjóri. í heiðruðu blaði yðar er þvi haldið fram, að ég hafi hiotið verðlaun. Hér er um misskiln- ing að ræða, því þetta er rangt. og ég vil ekki að neinum sé tal in trú um slfkt. Ég bið yður vin samlegast að orða mig aldrei framar við verðlaun. Með virðingu, Helgi Hálfdanarson” HRINGID í SÍMA1-16-60 KL13-15 FORSTOÐUKONA Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir laust starf forstöðu- konu við vöggustofu Thorvaldsensfélagsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa að hafa borizt stofnuninni fyrir 1. febrúar 1971. Frekari upplýsingar um starfið veitir Teitur Finnbogason, Tjamargötu , J'1. viðtalstími,milli kl 11 og(12. v. w- ***> a *»* '■ y 57 'v » t* “ . NYTT Ný gerö af rúmi sem fæsf \ 4 mismunandi viöartequndum, Ijósum og dökkum r>c* Ul>„ * * 1 --p 11 i Simi-22900 Laugaveg 26

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.