Vísir - 21.01.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 21.01.1971, Blaðsíða 7
V í S I R . Fimmtudagur 21. janúar 1971 legri merkingu. Sjálfur hefur hann raunar í bó'kinni um Jens Munk fjallað með mjög áhuga- verðu móti um vanda þess að skrifa um sagnfræðileg efni, sagnfræðilegar bókmenntir ef svo má að orði kveða, og visar frá sér þeim möguleika að skrifa „sögulegar skáldsögur": frásagn arform hans er eins konar milM vegur milli sagnfræði og skáld- skapar. Því að vissulega eru sög ur hans samdar með bókmennta Iegu listfengi, íþrótt mikilshátt ar skáldskapar, og þeirri íþrótt á hann væntanlega fyrst og fremst að þakka verðlaun sín í ár, hversu tímabær og hugvekj- andi honum tekst að gera sín sögulegu frásagnarefni. Ég er ekki kunnugur hinum fyrri ritum Thorkild Hansens en það er að skilja að hann hafi í upphafi einkum fengizt við gagnrýni og blaðamennsku. — Ungur að aldri, en hann er fædd ur 1927, gaf hann út rit um skáldskap Jacobs Paludans og fleiri ritgerðir um bókmenntaleg efni. Hansen er viðförull maöur og dvaTdist lengi erlendis sem blaðamaöur, og hefur hann skrif að einar þrjár bækur með ferða lýsingum sem þóttu þegar bera vitni óvenjulegum skáldlegum hæfileikum. Ferðalýsing er raunar snar þáttur í sögu- ritum Thorkild Hansens, eða sagnfræðilegum skáldrit- um hans ef menn kjósa það orða lag frekar. Hann gerir sér jafnan ferð á söguslóðir sinar og lýsir mannlifi og landsiháttum þar, hin um sögulegu minjum sem hann ieitar uppi, af viðlfka innlifun og skáldlegum næmleik og hann rekur sín sögulegu rannsóknar- efni Segja má að í ritum hans fari saman metnaður fræði- manns og skálds. Hann Ieitast við að leiða i Tjós nýja þekkingu um frásagnarefni sín og segja um leið söguna með dramatísk um, skáidlegum hætti. Verk hans byggjast jafnan á ýtarlegri könn un heimilda, fræðimannlegri rannsókn, en niðurstöður henn ar lætur hann uppi í stórbrotn um mannlýsingum, dramatiskri frásögn atburða sem gefur eng um skáldskap eftir. Gleggst er aðferð hans ef ti'l vill í Jens Munk þar sem návist sögumanns, höfundar í verkinu er gteggri og rækifegar um hana fjaTlað en í sögu þrælanna. En einnig þar er hin sagnfræðiiega frásögn samofin persónulegri efnisþætti og þetta tvennt raunar óaðgrein an'legt, frásögnin sj@f og hug- leiðing sögumanns, mat hans á efninu. Rit hans vifja rækja er- indi umfram það sem felst í skáTdlegri,. stórbrofinni frá- sögn í sjálfri sér, fela í sér endur mat ekki síður en endursögn og uppriifjun hinna sagnfræðílegu söguefna. Einnig að þessu leyti rækir ThorkiTd Hansen erindi skálds ekki síður en fræðimanns. EFTIR OLAF JONSSON JJér er ekki ráðrúm til að rekja eins og vert væri efn- ið i verðlaunavefki Thorkild Hansens um Þrælaströndina, Þrælaskipin og Þrælaeyjantar, né greina frá öðrum bókurn hans að því litla leyti sem ég þekki til þeirra. En ekki þarf tiltakanlega skarpskyggni né mörg orð til að gera sér grein fyrir samhengi sögurita hans, bæði hinna fyrri og þess síðasta og rnesta. Thorkild Hansen fjaTl ar statt og stööugt um danska stórveldistíð og stórveídis- drauma og þær ómælilegu maswi legu fómir og þjáningu san sú tíð kostaði. í því viðfangi fetet erindi hans við samtíð sfna sgm verðlaunanefnd Norðuxlandaráðs benti á í úrskurði sfnum í ár. Hið litla „heimsveldi“ Dana frá þvf á seytjándu og fram á «itj- ándu öld byggðist eins og önnar og meiriháttar veldi á ómann- legri og misikunnariiausri kúgun minnimáttar þjóðar, skefjalausu aröráni. Það voru þrælamir frá Guineu á Afríku&trönd sem lögðu til auðinn sem á siórveTdis tíðinni flaut í garð Dana og bára þar með kostnað af þeirri „guiiöld” þjóðarinnar sem í hönd fór. Thoridld Hansen dreg ur sízt úr kjarlki og harðfengi, stórmennsku þerrra manna sem ruddu dönsku nýlendustefnunni braut, sæfara og Tandkönriuða. Hann hófst einmitt handa með frásögnum af mannTegum harm leikjum úr þeirra hóp. 1 sögurrt um hans um þrælana er sviðið miklu stærra, heimssögulegt að eðli, þessi afíokni þáttur Dana- sögu verður annars og meira dæmi. Því að Danir stóðu sig sizt betur á sínni stórveidistið en aðrar og meiri Þíóðír, þartn misskilning alþýðlegrar sögurit- unar leiðréttir Thorkild Hansen f verkinu, en þeir stóðu sig ekki verr heldur. Þeir stóðu sig svo sem viðlika og aðrir. Það kann að vera fánýtt aö „móraJi sena“ út af sögunm' og það gerir ThorkiTd Hansen sízt af öl!u: hin sögulegu frásagnareftri hans fá sannariega að njóta sfns fyllsta réttar En söguSeg áhyirgð verður ekki Tátin lönd og Teið. Verðlaunaverk hans Iýsir eftir hætti og skilningi samfíðar sögulegu dæmi um vfðskfpti astð ugra Þjóða og örbirgra, aiþjöð- legrar stétitaskiptingar réttar og réttleysis, sem enn er síðwr en svo úr sögunni. Bækur Thorkikls Hansens eru veglega úr garði gerðar og ríkulega myndskreyttar. Þessi samtímamynd er af Peter von Scholten, landstjóra í dönsku Vestur-Indíum sem Ioks gaf þrælunum frelsi byltingarárið 1848. Myndina teiknaði bróðir hans Frederik von Scholten. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1971 kef skrifað söguna um þrælana emgöngu af sagnfræðilegum áhuga,‘‘ sagði Thorklld Hansen í viðtali við Morgunblaðió í gær í tilefni af þvf að bókmenntaverðiaun Norð urlandaráðs árið 1971 félilu í hans hlut. „Efnið er sótt í sög- una, en hún fjallar um okkar tima.“ Að þessu leyti kemur hans eigin skilningur á veiki sínu heim viö niðurstöður dóm nefndarinnar sem lýst var að loknum fundi hennar í Reykja- vik: Hansen vora veitt verð- launin fyrir sagnfræðilegt bök- menntaverk, fyrir að hafa með listrænum hætti lýst sögulegu dærni um arðrán auðugrar þjóö ar á fátækri. tekt og aðdáun og raunar þra- faldlega verið í framboði til verð launa Norðuriandaráðs. Det lykkelige Arabien, 1962, fjailar um ógiftusaman danskan leið- angur til Arabíu á 18du öld, lit rítk, spennandi og skáldleg frá- sögn um ævintýralegt efni. Jens Munk, 1965, greinir frá nafn- kunnum sæfara á 17du öld, einni af mörgúm misbeppnuðum tiT- raunum til að finna svonefnda „norðvesturleið“ til Kyrrahafs- ins og verður jafnframt fjöl- skrúðug aldarfarslýsing. En verðlaun sfn 'hTýtur Hansen fyr ir sitt stærsta og metnaðar- fyTlsta verk sem í þremur stór- um bindum lýsir nýfenduveldi og nýlendusögu Dana í Afriku og Vestur-Indíum, Slavernes kyst sem kom út 1967, Slavern es skibe, 1968, en síðasta bind- ið, STavernes öer kom út 1970. Sjálf nöfn þessara rita gera gleggst ágrip af efni þeirra. Því að nýlendusaga Dana fjaliar i stytztu máli um þrælasölu, þrælaflutning og þrælahald. 1- tökum sínum í Afrfku slepptu þeir þegar þrælasala var afnum in. Eftir að þrælum var gefið frelsi í dönsku Vestur-Indíum, 1848, leið ékki á löngu unz tek- ið var að reyna að selja eyjarn- ar. Það tókst loks 1917 þegar Bandaríkin keyptu eyjarnar fyr ir 25 milTjónir dollara. íyieð veröTaunum Thorkild Hansens eru bókmennta- verðlaun Norðuriandaráðs i þriðja sinn vertt fyrir verk af ,,dokúmentari9ku“ tagi. En öf ugt við hinar fyrri verðlauna- bækur, Loftsiglinguna eftir Per Olof Sundman og Má'laliðsmenn ina eftir Per Olov Enquist, verða rit Hansens ekki kailaðar „skáld sögur" ef það orð á að haTda vit ■p’ngum þurfti að koma þessi niSurstaða á óvart. Sögurit Thörkild Hansens hafa á síð- asta áratug vakið vaxandi eftir 0RÐSCNDIN6 TIL FRAMTELJENDA FRÁ RÍKISSKA TTS TJÓRA Eatseignamat á framtafi. Athyglí er vakin á því, aö nýja fasteignamatið, sem lagt var fram 22. okt. sl., hefir enn ekki tekið gi'ldi. í framtaii ársins 1971 ber því a<5 telja fasteignir fram á eldra fasteignamati. — Eigm hósaleiga og fyrning miöast því við eldra Undirritun framtals. Gætið þess að undírrita framtal yöar. SérstÖk athygli skal vakin á því, að sameiginiegt fraan- tal hjóna, ber bæði eiginkonn og eiginmanni aið undirrita. Óundirrita&framÉaá teíst

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.