Vísir - 21.01.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 21.01.1971, Blaðsíða 10
w VÍSIR . Fimmtudagur 21. janúar 1971, > ——, I KVOLÐ m ’f1 I DAG ^lgun — af bls. 1. kynna það. Talið er, að flestir þeir, sem ttut'tu út á nýliðnu ári hafi flntt tdil Norðurlanda og þess vegna hefur ekki verið litið jafn alvarleg- um axtgam á þá flutninga eins og ibrottflutmnga til Ástralíu og Banda- jafkjanna. — VJ 1.HR6RÍMSS0N&CC iSALA - AFG R EIÐSLA 1SUÐURLANDSBRAUT6 Stjömuspá Vísis kemur aftur heim — það stendur að næsti mánudagur verði óheilladagur, það er einmitt þá, sem forstjórinn kemur heim frá Kanaríeyjum. ANDLAT Guðlaugur Þorsteinsson, skipstjóri, Herjólfsgötu 12, andaðist 14. jan. 70 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fríkirkjunni í Hafnar- firði ki. 2 á morgun. Björn Lýðsson, Framnesvegi 5B, andaðist 14. jan. 65 ára að aldri. — Hann verður jarösunginn frá Foss vogskirkju kl. 10.30 á morgun. Jón Böövar Björnsson, Holís- götu 10, Hafnarfiröi andaðist 15. jan. 46 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Sveinn Teitsson, Elliheimilinu Grund andaðist 15. jan. 73 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Frfkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Blaðaskdkin TA—TR Svart: Taflfélag Reykjavíkur Leifur Jósteinsson Bjöm Þorsteinsson ABCDEFGH I * fi « # y-0 í í í í i lt ' t ' g 11 mmt\ mm W M H H iir §il ABCDEFGH Hvítt: Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjörn Sigurðsson 5. leikur hvíts Be2 TIL SÖLU Nýjeg góö þeytivinda til sölu. -- Uppl. i síma 26355 eftir kl. 7. VEÐRJB I OAG Suðaustan gola og síðar kaldi. — Þykknar upp smátt og smátt. Frost 10 stig og síðar 3—5 stig. SKEMMTISTAÐIR ® Þórscafé. Polkakvartettinn leik ur gömlu dansana í kvöld. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuriður Sigurðardóttir, Einar Hóim og Pálmi Gunnarsson. Templarahöllin. Bingó í kvöld k'l. 9. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir, Las Aztecas skemmta. Glaumbær. Diskótek, kl. 21.30 veröur afhent viðurkenning fyrir hljómplötu ársins 1970. Sigtún. Trúbrot og Roöf Tops skemmta. —": — VI [S1 fijrir 50 ^árum Þeir sem ætla að nota lýsis- tunnur í ár og vilja fá þær með allt að 2 kr. lægra verði en ann- arsstaðar, ættu sem fyrst að snúa sér skriflega til Guömundar H. Guðmundssonar beykis, Kárastíg 5. N. B. kemur til viðtals ef ósk að er. Vfsir 21. janúar 1921. TILKYNNINGAR ® Kristileg samkoma að Bræðra borgarstíg 34 kl. 8.30 e.h. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Almenn sam koma í kvöld kl. 8.30 aö Kirkju- stræti 2. Ræðumaður Knut Gamst. Allir velkomnir. K.F.U.M. Fyrsti fundur aðal- deildarinnar á þessu ári veröur í húsi félagsins við Amtmanns- stíg i kvöld kl. 8.30. Efni: Fréttir frá útlöndum (Bjarni Eyjólfsson). Gísli Jónasson menntaskólakenn- ari hefur hugleiðingu. Allir karl menn velkomnir. Heiniatrúboðið. Almenn samknma aö Óðinsgötu 6A í kvöld kl. 20.30. í kvöld. Allir velkomnir. Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaeinn 21. janúar kl. 8.30 í félaasheimilinu. — Fótaað- gerðir fvrir eldra sóknarfólk eru aHa miðvikudaaa frá kl 9—12. Pantanir á sama tíma í síma 16783. Blaðamannatelag íslands heldur almennan félagsfund í dag kl. 3.30 í Tjarnarbúð. uppi. Rætt verður um samningsmálin. Áríóandi að ailir mæti. Félagsvist. Ný 5 kvölda keppni hefst í kvöld. Góð heildarverð- laun. Verið með frá byrjun. — Safnaðarheimili Langholtssafnað- ar. : 11660 OG 15610 liiBÉTTinElR SKflPR 0G II. ® INNRÉTTINGAR StOöAVOGL'R 20 SÍMAR 84293-84710-10014 L E IG A N s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Víbratorar Siauraborar SUpirokkar Hitablásarar HOFDATÖNI M. - SÍMI 23480 IKVÖLD | Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Félag einstæöra foreldra heldur fund i kvöld í Tjarnarbúð. Ásgeir' Guðmundsson, stjórnarformaður Barnavinafélagsins Sumargjafar kemur á fundinn, og gefst fund- armönnum kostur á aö beina spurningum til stjómarmanna Sumargjafar. Hólmfríður Jónsdótt ir, forstöðukona skóladagheimil- isins við Skipasund kemur á fund inn. Kvenfélag Kópavogs heldur há- tíðarfund í félagsheimilinu efri sal. fimmtudaginn 21. janúar kl. 8.30. Austfirzkar konur skemmta. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls. Opið hús fyrir aldraða í sókninni í Ás- heimilinu Hólsvegi 17 alla þriðju- daga kl. 2 — 5 e.h. Þá er einnig fótsnyrtingin og má panta tima á sama tíma í síma 84255. HEILSUGÆZLA • Læknavakt er opin virka daga frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8 að morgni). Laugardaga kl. 12. — Helga daga er opið allan sólar- hringinn. Sími 21230. Neyðarvakt ef ekki næst i heim ilislækni eða staðgengil. — Opið virka daga kl. 8—17, laugardaga fcl. 8—13. Sími 11510. Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í síma 50131 og 51100. Tannlæknavakt er í Heilsuvernd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Sjúkrabifreið: Reykjavík, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51336, Kópavogur, sími 11100. Slysavarðstofan, sími 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213. Minningarspjöld • Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- Melhaga 22. Blóminu, Eymunds- sonarkjallara Austurstrætl, — Skartgripaverzlun Jóhannesai Noröfjörð Laugáveg) 5 og Hvert isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit isbrauf 68, Garðsapóteki Soga- vegi 108, Minningabúðinni BANKAR • Búnaðarbankinn Austurstræti 5 opið frá kl. 9.30—15.30. Lokað laugard (ðnaðarbankinn Lækjargötu 12 opið kl. 9.30—12.30 og 13—16. Landsbankinn Austurstræti 11 opið kl. 9.30—15.30. Samvinnubankinn Bankastræti 7: Opinn kl. 9.30—12.30, 13—16 og 17.30—18.30 (innlánsdeildir). Otvegsbankinn Austurstræti 19 opið kl 9.30—12.30 Og 13—16. Seðlabankinn: Afgreiösla • Hafnarstræti 10 opin vtrka daga kl. 9.30—12 og 13—15.30. Sparisjóður Alþýðu Skölavöröu stig 16 opiö kl. 9—12 og 1—4, föstudaga kl. 9—12, 1—4 og 5—7 Sparisjððui ’.eykjavíkui og nágr., Skólavöröustlg 11: Opið kl. 9.15-12 og 3.30—6.30. Lokaö laugardaga. Sparisjóðarinn Þundið, Klappar stig 27 opið kl. 10—12 og 1.30— 3.30, laugardaga kl. 10—12. Sparisjóður vélstjóra Bárugötu 11: Opinn 31 12.30—18. Lokað á laugardögum. Verzlunarbanki lslands hf. — Bankastræti 5: Opið Id. 9.30—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.