Vísir - 27.01.1971, Page 3

Vísir - 27.01.1971, Page 3
V 1 S I R . Miðvikudagur 27. janúar 1971. 3 8 MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón: Haukur Helgason: F€kk ekki oð lenda á Haiti Áliöfn flugvélar frá Dóm inikanska lýðveldinu tókst í nótt að yfirbuga flugvél- arræningja og afvopna hann. í bardaganum varð kona fyrir skoti og særðist á fæti. — Hermenn um- kringdu í gærkvöldi flug- vélina, sem hafði nauðlent á afskekktum flugvelli. — Ræninginn hótaði að sprengja flugvélina í loft upp með öHum farþegun- um, 58 manns. Farþegaf 1 ugvélin er eign flug- félags í Dóminikanska lýöveldinu. Varð hún að nauðlenda, eftir að Francois Duvalier (Papa Doc) ein ræðisherra á Haítí hafði neitað að leyfa vélinni að millilenda á Haltí tii aö fá eldsneyti. Flugvélin var að lenda á al- þjóðaflugvellinum í Santo Domingo eftir flug frá San Juan á Puerto Rico, þegar ræninginn tók vöildin og skipaði flugmanninum að fljúga til Kúbu. Flugstjórinn Rodriguez bað leyf- is að mega millilenda í höfuðborg Haítís Port-Au-Prince til að fá eldsneyti fyrir hina fjögurra hreyfla Constellationvél. Duvalier einræðis herra neitaði að víkja frá banni við flugi flugvéla, sem rænt hefur ver ið, um lofthelgi Haftí. Var flugmaöurinn þvþ'íilneyddur að lenda á ófuilkominni flug- braut, sem er eign námuf élags í suö „Papa Doc“ einræðisherra leyfði farþegaflugvélinni ekki að landa í landi sínu, svo að hún varð að nauðlenda. vesturbluta Dóminikanska lýðveld isins og er nokkrum kflómetrum frá landamærum Haftís. Berjast bandarískir hermenn í Kambódíu? Sinfóníuhljómsveit fslands Tónleikar í Háskólabíói Melvin Laird varnarmála- ráðherra Bandaríkjanna viðurkenndi í gær, að bandarískir hermenn hafi verið í Kambódíu, en það tákni alls ekki, að brotið hafi verið í bága við sam- þykkt bandaríska þingsins um, að engir hermenn skuli sendir til landsins. Það var útvarps- og sjónvarps- stöðin CBS, sem flutti frétt f gær- morgun frá fréttaritara í höfuðborg Kambódíu, þar sem fréttamaðurinn kvaðst hafa rætt við hóp Banda- ríkjamanna i borgaralegum klæo- um. Hefðu mennirnir verið f her- mannastígvélum og haft skamm- byssur. Þeir hefðu komið til Phnom Penh í þyriJvængjum og haft fata skipti á leiðinni. Ráðherrann svaraði að þetta hefðu veriö um 10 menn, sem væru í deild er hefði það verkefni aö gæta þess, aö herbúnaðurinn sem sendur er til Kambódíu, kom ist I réttar hendur Hefðu þeir átt að sækia þyrlurnar sem ekki hefðu skemmzt f árás kommúnista um helgina. Segir Bandaríkjastjórn, að bann ! þaö sem þingið setti f fyrra við | því, að bandarískir hermenn tækju | þátt í átökunum í Kambódfu þýddi , ekki. að hermenn fari til landsins, j svo fremi þeir aðstoði ekki Kam- 1 bódíumenn í bardögum. Bandarískur hermaður? fimmtudaginn 28. janúar kl. 21.00. Stjórnandi Bohdan Wodizco. Einleikari Pina Carmirelli. Bandaríska þingiö hefur bannaö, aö bandarískir hermenn taki þátt í bardögum í Kambódíu á Iandi, þótt bandarískar flugvélar geri margar árásir á stöðvar kommúnista í - Kambódíu. Þess vegna vakti þessi mynd athygli í Bandaríkjunum, en hún var tekin á laugardaginn og sýnir, sam- kvæmt fréttastofunni Associated Press, þegar bandarískur hermaður í frumskógaherbúningi hleyp- ur um borð í bandaríska þyrlu nálægt Ta New í Kambódíu. Pólýfónkórinn og hljómsveitin flytja Magn- ificat eftir Monteverdi ennfremur verður flutt- ur fiðlukonsert í E dúr eftir Bach og sinfónía nr. 5 eftir Schubert. FLUGUMANNA LEITAÐ í PHNOM PENH Þjóðvegurinn til hafnarborgarinnar aftur opinn Skriðdrekar óku í nótt um götur Phnom Penh hinn- ar umsetnu höfuðborgar Kambódíu. Átti að slá varn argarði skriðdreka um borgina. Samtímis gerði herlögreglan húsleit í borg arhlutum Víetnama og Kín verja, leitaði vopna, sprengjuefnis og flugu- manna, sem kynnu að hafa komizt inn í borgina. Tuttugu herflokkar unni í gær að því að „hreinsa til“ á svæðinu vestur og norðvestur af borginni. Voru smá.Flokkar kommúnista upp rættir eða hraktir á flótta. Her- stjórnin segir, að ástandið við borg ina hafi bat.nað. Kerfisbundin húsleit er hafin eftir að 4 særðust í hermdarverkum f Phnom Penh í gær. Sprengjutilræö hafa verið tfð í borginni undan- farna daga. Samgöngur eru aftur með eöli- legum hætti á þjóðvegi 4, sem tengir höfuðborgina einu hafnar- borginni, þar sem stór skip geta lagzt. Kom-pong-Som. Þjóðvegur- inn er enn lokaður almennri um- ferð, en lestir herbifreiða hafa far ið þar um og flytja ti! Phnom Penh bensín og olíu, sem mjkil þörf er á. Hersveitir Kambódíumanna og Suður-Víetnama náðu þjóðveginum eftir harða bardaga við kommúnista sem höfðu lokað honum. Munu 13.500 hermenn hafa barizt þar við svipaðan sfyrk kommúnista. Aögöngumiðar í bókabúð Lárusai; Blöndal og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Atvinna óskast Ung, reglusöm kona óskar ettir vinnu frá 1—5. Hefur stationbíl til umráöa. Margt kemur til greina, t. d. innheimta og sendiferðir fyrir fyrirtæki. Upplýsingar í síma 25599 til kl. 5. , Skrifstofustúlka óskast Verzlunarskóla- eða stúdentsproi- æskilegt. Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 10. febrúar 1971. Hafnarstjórinn í Reykjavík

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.