Vísir


Vísir - 27.01.1971, Qupperneq 10

Vísir - 27.01.1971, Qupperneq 10
10 V I S I R . Miðvikudagur 27. janúar 1971. Kfokkrar spurningar og sérstök orðsending til allra kvenna, sem vílja eitthvað í og með og fyrir þjóðfélagið: \*itið þér að konurnar í Finnlandi hafa náð lengst ka«en«a á Norðurlöndum á stjórnmálasviðinu? Vitið þér hvernig og hvers vegna? Við höfum fengið hingað einn helzta stjórnmála- skörung meðal kvenna í Finnlandi. þingkonuna Elsi Hetemáki. Hún mun halda fyrirlestur fimmtudaginn 28. janúar M. 20.30 um STÖÐU KONUNNAR í FINNLANDI í DAG Verið velkomin í Norræna Húsið Pohjolan Talo Nordens Hus NORRÆNA HUSIÐ (2. leikvika — leikir 16. jan. 1971.) Úrslitarööin: xll — 12x — 112 — 2x2 1. vinningur: 10 réttir — vinningur kr. 55.500.00 nr. 2045 (Akureyri) nr. 38266 (Reykjavík) — 18779 (Vestmannaeyjar) — 45084 (Reykjavík) — 25436 - (Reykjavík) 2 vinningar: 9 réttir — vinningur kr. 2.500.00 nr. 514 (nafnlaus) nr. 27957 — 1811 (Akureyri) — 28870 — 2925 (Hólmavílr) — 32238 — 6579 (Hafnarfjörður) — 33999 — 6823 (Reykjavík) — 34469 — 7077 (Hafnarfjörður) — 34728 — 7131 (Hafnarfjörður) — 35028 — 8765 (Reykjavík) — 40518 — 9474 (Keflavík) — 41164 — 9571 (Keflavík) — 41878 — 13706 (Ytri-Njarðvík) — 41884 — 15442 (Selfoss) — 42013 — 15488 (Selfoss) — 42163 — 17551 (Vestmannaeyjar) — 42832 — 17647 (Vestmannaeyjar) — 42855 — 19387 (Vík, Mýrdal) — 43044 — 21775 (Reykjavík) — 47394 — 21798 (Seltjarnarnes) — 50886 — 22251 (Reykjavík) — 60963 — 22599 (Reykjavík) — 61092 — 23163 (Reykjavík) — 61902 — 25541 (Reykjavík) — 62694 — 26105 (Reykjavík) — 66448 — 26600 (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Keflavík) (Hafnarfjörður) (Reykjavík) (nafnlaus) (nafnlaus) (nafnlaus) (nafnlaus) (Reykjavík) (nafnlaus) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Vestmannaeyjar) (Hafnarfjörður) (Árnessýsla) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) Kærufrestur er til 8. feb. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 2. leikviku verða sendir út (póstlagðir) eftir 9. jan. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn ásamt upplýsingum um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinn- inga. GETRAUNIR Iþróttamiðstöðinni Reykjavík Blnðaskákin TA—TR Svart: Taflfélag Reykjavíkur Leifur Jósteinsson Biöm Þorsteinsson A B C D E F G H A / t- t " * i f | gp r-j- * g " 'ify £ fK íp n^pulln ABCDEFGH Hvítt: Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjörn Sigurösson 8. leikur svarts Rb8—c6 SLANK PROTRIM losar yöur víð mörg kg á fáum dögum með því aö þaö sé drukkið hrært út i einu glasj at mjólk eða undanrennu, fyrir eða i stað máltíöar. Og um leið og þér grennið yður næriö þér líkamann á nauösynlegum efnum. PRO TRIM-slank er sérlega mettandi og nærandi og er bæði til með iaröaberja- og súkkulaöibragði. Fæst hjá: Heilsuræktarstohi Eddu. — Skipholti 21. (Nóatúnsmegin). Endurskoðun, skattframtöl, uppgjör. Upplýsingar og leiöbeiningar á bókhaldi fyrirtækja. Uppgjörs- og endurskoðunarskrifstofan Haukaberg sf. — Sími 19564. NOTAÐIR BILAR Skoda 1100 MB árg. 1969 Cortina 1600 S árg. 1968 Skoda 1000 MB árg. 1967 Skoda 1202 árg. 1967 Skoda 1202 árg. 1966 Skoda 1202 árg. 1965 Skoda Combi árg. 1965 Skoda 1000 MB árg. 1965 Skoda Octavia árg. 1965 Skoda Octavia árg. 1964 Land Rover árg. 1964 Auðbrekku 44—46, Kópavogi Simi 42600 1 I DAG | Í KVÖLD S ■Sil MT' *r BELLA — Og hérna Bella, þér hafið áreiðanlega tekið eftir þvi, að IBM-maskínan reiknaði vitlaust út launin yðar — eða ég er viss um að liún hefur gert þaö! SKEMMTISTAÐIR # ■ Þörseáfé. B. J. og Mjöll Hókn. HLKYNNINGAR ® Frá Farfuglum. Handavinna í kvöld kl. 8. Kennt veröur m. a. smelti leðurvinna, fjölbreyttur út- saumur, prjón, hekl og flos. Mæt- ið vel og stundvíslega. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaöar- erindisins. Almenn samkoma kl. 8 í kvöld. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Sýnikennsla í megrunarfæði verö- tir aö Hallveigarstöðum í kvöld. Upplýsingar i síma 24294. , Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8.30 einkasamkoma fyrir her- menn. Kristniboðssambandið. Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Lauf- ásvegi 13. Birgir Albertsson kenn- ari talar. Allir hjartanlega vel- komnir. Spilakvöld templara Hafnarfirði. Félagsvistin er í kvöld í Góðtempl arahúsinu. Fjölmennið. Kvenfélag Asprestakalls. Opið hús fvrir aldraða f sókninni t Ás- heimilinu Hólsvegi 17 alla þriðju- daga kl 2 — 5 e.h Þá er einnig fótsnvrtingin og má oanta tima á sama tíma í síma 84255. Kvenfélag Hallgrímskirkju. — Spilafundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27. janúar kl. 8.30. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. I dag, þriðjudag, hefst handavinna og föndur kl. 2 e. h. Á miðvikudag verður opið hús frá kl. 1.30—5.30 e. h. I Kvenfélag Hreyfils. Munið fund inn að Hallveigarstöðum fimmtu- daginn 28. janúar kl. 8.30. Mætiö stundvíslega. Félagsfundur NLFR. Náttúru- lækningafélag Reykjavíkur heldur fund } matstofu félagsins, Kirkju- stræti 8, mánudaginn 1. febrúar ld. 21.00. Fundarefni: 1. Venjuleg fundarstörf. 2. Erindi, Ævar R. Kvaran leikari. Veitingar. Allir velkomnir. — Stjórn N'LFR. VE0RIS Hæg austlæg átt og bjart veður meö 5—8 stiga frosti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i: Bókabúð Æsk- unnar. Bökabúð Snæbjamar, Verzluninni Hlfn. Skólavörðustig 18. Minningabúðinni Laugavegi 56, Árbæiarblóminu. Rofabæ 7, skrifstofunni Laugavegi 11, simi 15941. Minningarspjöld Bamaspítala- sióðs Hringsins fást á eftirtöld- Melhaga 22. Blóminu. Eymunds- sonarkjallara Áusturstrætí, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49. Þorsteinsbúö Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68. Garðsapóteki Soga- vegi 108. Minningabúðinni Gísli Guðmundsson, Hagamel 41, lézt 20. janúar, 71 árs að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju kl. 1.30 á morgun. Guðlaug Baldvinsdóttir, ritari, Tjarnargötu 3 c, lézt 21. janúar, 66 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. íslenzk-skozka félagið heldur Burns-supper laugardag 30. janúar kl. 7.30 í Tjamarbúö. Aögöngumiðar verða seldir í Tjarnarbúö í dag, mið- vikudaginn 27. og íimmtudaginn 28. þ.m. kl. 5—7 STJÓRNIN.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.