Vísir - 27.01.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 27.01.1971, Blaðsíða 11
¥ í S I R . Miðvikudagur 27. jdhúar 1971. n DAG I IKVÓLD1 I DAG 1 IKVÖLD fl I DAG í Myndin sýnir Þránd Thoroddsen festa Dimmuborgir á filmu, en hann er þekktari sem kvikmynda- tökumaður hjá sjónvarpinu en þýðandi á bíómyndum. SJÓNVARP KL. 21.00: Mynd sem lá í salti í nokkur ár í Póllandi I sjónvarpinu í kvöld er á dag- skrá pólsk mynd eftir Mareks Hlaskos og nefnist hún Skógar- menn. Vísir hafði samband við Þránd Thoroddsen þýðanda mynd arinnar. Þrándur sagði aö þessi myrid fjallaði um hálfgerða úti- legumenn, menn sem eru í felum fyrir öðru fólki, og eiga misjafna fortíð aö baki. Þessir menn eru við timburflutninga í fjöllum Pól- lands, þegar allt er í rusli í Pól- landi, eftir heimsstyrjöldina. Á þessum tímum fengust ekki nein- ir aðrir en svona menn til þess- ara verka, sagði Þrándur. Svo koma fyrir ýmis vandamál svo sem: mennimir reyna að strjúka burtu og sumir eru alveg að géf- ast upp á þessu. Þá er fenginn maður til þess að passa þennan flokk, Þrándur sagði að það væri anzi hressilegur húmor í þessari mynd, samt vaeri þetta ekki gam anmynd, því að í myndinni koma fyrir tragískar senur. Aö) lokum má geta þess að mynd þessa var ekki leyft að sýna í nokkur ár eftir að hún var gerð. Þrándur sagði að það heföi komið’ við pólitísk kaun hjá þeim í Pól- landi. . útvarpf & Miðvikudagur 27. jan. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Kosninga- töfrar“ eftir Óskar Aðalstein. Höfimdur les (11). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Hvaö eru sálfarir? Karl Sig- urðsson kennari flytur síðara erindi sitt. 16.40 Lög leikin á fagott. 17.15 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku. 17.40 Litli bamatíminn. Gyða Ragnarsdóttir stjómar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttarrit- ari segir frá. 20.00 Einleikur í útvarpssal. Nigel Coxe frá Lundúnum leikur píanóverk eftir Béla Bartók og Franz Liszt. 20.30 Gilbertsmálið, sakamálaleik rit i átta þáttum, síðari flutn- ingur fyrsta þáttar: Óláns- mannsins. Sigrún Sigurðardótt ir þýddi. Leikstjóri: Jónas Jón- asson. 20.55 Vinsælar hljómsvéftir leika : , gömúl lög. 21.45 Þáttur um unneldismál. , , Þórður Möller talar um fíkni- Iyf og áhrif þeirra. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Bernskuheimili mitt“ eftir Ólöfu Sigurðardótt- ur. Margrét Jónsdóttir les (3). 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tón list af ýmsu tagi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ómannblendinn og tekur sér bústað á laun í gömlum vatns- geymi, sem hann nefnir Saburac-kastala. 18.45 Skólasjónvarp. Fðlisfræöi fyrir 13 ára nemendur. 1. þátt ur — Tími. (Endurtekið). — Leiðbeinandi: Öm Helgason. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Betri byggingar — Sólrannsókn ir — Gervinýru. — Umsjónar- maður Örnólfur Thorlacius. 21.00 Skógarmenn. Pólsk bíó- ■ mynd, gerð eftir sögu Mareks Hlaskos, þess sem skrifaði sög una „Áttunda dag vikunnar" Leikstjóri Czeslaw Petelski. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Myndin gerist skömmu eftir heimsstyrjöldina síöari, greinir frá sundurleitum hópi manna er vinna við timburflutninga : fjöllum Póllands. 22.40 Dagskrárlok. IÍTVARP KL. 20.30: Sakamáfa- leikrit Sakamálaleikritiö „Gilbertsmál- iö“ verður endurtekið í útvarpinu í kvöld. Leikritið var áður flutt á sunnudaginn. Leikritið er í átta® þáttum og nefnist þessi fyrsti ,,ÓIánsmaöurinn“. Francis Dur-, bridge skrifaði leikritið, en þýð- andi er Sigrún Sigurðardóttir. Með aðalhlutverk fara: Gunnar ur Emarsson, Rurik. Haraldsson, Jón Aöils, Baldvin Halldórsson Margrét Helga Jóhannsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Valdi- mar Lárusson. Leikstjóri er Jónas Jónasson. ...... ... .• . sjónvarpl Miðvikudafnir 27. jan. 18.00 Ævintýri á árbakkanum. Hammi býr ti] fleka. 18.10 Abbott og Costello. 18.20 Skreppur seiðkarl. 4. þáttur Álagastundin. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. Efni fyrstu þáttanna: Seiðkarlinn Skreppur hefur orð ið fyrir því óláni að stökkva í fljótræði níu aldir fram í tím- ann, en hann hafði verið galdra maður f Englandi um miðja 11. öld. í umhverfi 20. aldarinnar er að vonum margt öðruvísi en hann á að veniast. Hann er þá svo heppinn að kynnast syni bóndans á búgarði nokkrum, og verða þau kynni báðum til nokkurs gagns. En Skreppur er Jónas Jónasson. mmmmw NÝ MYND - fSL. TEXTI Dalur leyndardómanna Sérlega spennandi og viöburða rísk, ný amerísk mynd í litum og cinemascope. Aðalhlutverk: Richard Egan Peter Graves Harry Guardino Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö bömum. armnofiinr Meqrunarlæknirinn Ein af hinum sprenghlæilegu brezku gamanmyndum i litum úr „Carry on” flokknum. — Leikstjóri Gerald Thomas. — fslenzkur texti. Aðalhlutverk Kenneth Williams Sidney James Charles Hawtrey Sýnd kl. 5. 7 og 9. msmmmm Séd með lækmsaugum Stórmerkileg mynd uro bams- fæðingar og hættur af fóstur- eyðingum, allur efniviður myndarinnar er oyggður á sönnum heimiidum. I myndinni er sýndur keisaraskurður 1 lit- um, og er þeim, sem ekki þola að sjá slíkar skurðað- gerðir ráölagt að sitja heima. Danskur texti. Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára úffliMaaaiiMi Unglingar á flækmgi Islenzkur. texti, Afar spennandi, ný, amerisk kvikmynd i Technicolor með hinum vinsælu leikurum: Ant- hony Quinn og Fay Dunaway ásamt George Maharis. Micha- el Parks Robert Walker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. vm sien>kui ext; Maöunnr> trá Nazarei SÍIIÍ)! Heimsfræe ->0111031 vel gerð og leikin ný amerlsk stór- mynd litum og Panavision. Myndinn' er si’órnað af hin- um neimstræg? eikstióra Ge- orge Srevens >g gerð eftir guðspiöllununri >g öðrum helgi- ritum Maji von Sydow Charlton Heston. Sýnd kl. 5 oe 9. ■’fmiIIM ÞOKKAHJÚ Spennandi og bráðskemmtileg ný. oandarisk litmynd um af- vegaleiddan lögreglumann, stórrán og ástleitna þokkadís. Rock Hudson Claudia Cardinale. Islenzkur texti Sýnd kl 5 9 og 11. tslenzkur text Hiö liúto letilit (The Sweet Kide' Óveniu speriViándi amerísk kvikmvnd lituro og Pana- vision Tonv Franciosa .lacque line Bisset Mir'1'-'" Sassazin Bönnuð vngr’ en 16 ára. Sýnd kl 6 op 9 Bönnuð börnum AUSTURBÆJARBIO ÞJÓDLEIKHÚSIÐ * Eg vil ég vil Sýning í kvöld kl. 20. Pási Sýning fimmtudag kl. 20. Litli Kláus og stóri Kláus Barnaleikrit eftir Lisu Tetzner byggt á samnefndri sögu eftir H. C. Andersen. Þýöandi: Martha Indriöadóttir Leikstjóri: Klemen2 Jónsson Leiktjöld Gunnar Bjamason. — Frumsýning laugardag kl. 15. Önnur sýning sunnudag kl. 15. Sólness bvggingameistari Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20 Sími 1-1200. c^laac^íkiíi ^Qíe^Heairt is a ‘Tionely^Hunter I heim: bagnar ’ Framúrskarandi vei leikin og óglevmanleg iV amerísk stór- mynd litum Sýnd kl. 5 og 9. Hitabylgja 1 kvöld, uppselt. Kristnihaldið fimmtudag Kristnihaldið fimmtud. Uppselt. Kristnihaldið töstudag Uppselt. Jörundur laugardag Jörundur sunnudap kl. 15. Hannibai sunnudag. Krlstnihald þriðjudag. Aðgöngurniðasaian IðnÓ er opin frá kl 14. Shni 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.