Vísir - 27.01.1971, Síða 13

Vísir - 27.01.1971, Síða 13
V 1 S I R . Miðvikudagur 27. janúar 197L 13 s s s s s s s I i ) ) ) ) ) ) I ) í ) KJÓLAMEIST ARAR SÝNA TlZKUNA og af ýmsu tagi og kjólameist- ararnir leyfðu sér ýmiss konar útúrdúra tíl aö gera fiíkurnar skemmtilegri og glæsilegri, sem þeir leyfa sér kanrtski ekki, þegar þeir eru að gera flfkur fyrir viðskiptavini. En þeir tóku það fram, að kjólarnir, sem sýnd ir voru, hafi allir verið gerðir fyrir sýninguna. Varla er hægt að hæla einum framar öðrum. Þessi midikjóll er strangur í línunni. Hann er úr alull og saumuð lek í ermar og pils. Sérstæður kjóll eftir Gróu Guðnadóttur. Þessi glæsilega samkvæmis- flík er buxnadragt með pilsi utan yfir. Hún er úr brókaði og í litunum svart-hvitu. Flíkin er gerð af Karítas Jónsdóttur. 'T’ízkusýning Félags kjóla- meistara veröur haldin ann- að 'kvöld að Hótel Sögu. Þetta er í þriðja sinn, sem félagar í kjólameistarafélaginu sýna mod- elklæðnaði, sem þeir hafa unn- iö. Til -fyrstu sýningarinnar stofn uðu nofckrir félaganna en fé- Það er áætlað að þannig kápa kosti 25 þúsund kr. í Banda- ríkjunum. Hún myndi verða ódýrari hér heima en eftir var að verðsetja hana. Efnið er blómamunstrað flauel og skinnið íslenzk gæra. Gróa Guðnadóttir gerði flíkina. lagið S'jálft til þeirra tveggja, sem á eftir koma. Það má segja að kjólameist- arar hér séu fuiltrúar hátizk- u-nnar á Is-landi. Auðvitað með öðru sniði en gengur| og gerist erlendis. Varla boða þeir nýjar tízkustefnur en hins vegar sýna þeir hvað hæg-t er að gera hér í saumaskap og vitna í viðræð- um einkanlega til mjög vand- aðra vinnubragða, sem sagt sér- fræðinga, sem með fara. Enda hafa kjólameistarar 3ja ára iðn- nám að baki og samkvæmt nýrri skólalöggjöf geta handavinnu- kennarar orðið kjólameistarar meö 12 mánaða verklegu iðn- námi. „Kjólameistarar sauma yfir- leitt aldrei nema modelkjóla," sagði einn þeirra í viðtali við Fjölskyldusíðuna. Þennan sauma sikap munu kjólameistarar taka að sér fyrir einstaklinga svo og verzlanir, sem þeir starfa við. Einnig kemur fyrir, að þeir geri flík, sem síðan er tekin í fjölda- framleiðslu. Modelkjóll er kann- ski orð, sem hræðir einhvem, en miðað við betri vinnu og verði sýnd á sýningunni annað kvöld. Fréttamenn fengu for- smekkinn af sýningunni í vik- unni og var gaman að sjá þær flíkur, sem þar voru sýndar. Fötin fylgdu meginlínunni, sem er £ tízku núna, kjólar voru síðir samkvæmiskjólar eða midikjól- ar og það þurfti ekki að horfa lengi á þá til þess aö sjá að handbragðið á þeim var meö á- gætiun. Efnin voru skemmtileg Allir virtust þeir bafa sína ko-sti. I stað þess eru hér nöfnin á kjólameisturunum, sem sýna og svo eru myndimar. Eftirtaldir kjólameistarar hafa framleitt kjóla sérstaklega fyrir sýninguna: Anna Einarsdóttir, Fanney Long, Gróa Guðnadóttir, Guörún Guðmundsdóttir, Karí- tas Jónsdóttir, Petra Christian- sem, Sigriður Bjarnadóttir og Vilborg Stephensen. — SB Hér sjáum við á bakið á heimaklæðnaði, sem líkist kápu að framan. Klæðnaður- inn er úr handofinni íslenzkri ull og saumaður með góbelín saum. Sigríður Bjarnadóttir gerði þennan klæðnað. „Þetta er ítalskt heilsilki, grunnurinn er svartur en munstrið eru glannastórar, rauðar jeríkórósir. Efnið keypti ég á Via Veneto í Rómaborg, svo maður talar ekki um vérðið“, sagði Petra Christiansen kjólameistari, sem á 40 ára saumaskaparafmæli um þessar mundir og heldur j upp á það með því að sýna nokkra kjóla á sýningunni. ! „Svona gerir maður bara til þess að hafa eitthvað fínt“, ; sagði Petra ennfremur. „Það er svolítið gaman að sýna núna það eru 40 ár núna síðan ég byrjaði kjólasaum, annars er ég hætt saumaskap“. Og í lokin um kjólana sína á sýningunni og þá sérstaklega þennan, sem er með sterku austurlenzku svipmóti. „Á sýningu yfirdrífur maður svo- lítið til þess að gera þetta ennþá skemmtilegra." E“'. hefur verið félaginu | þrándur í götu, en það er | fjöldi hinna óifaglærðu, sem taka að sér saumaskap í heimahús- j um. Virðist sem erfitt sé að ■ koma í veg fyrir ólöglega starf- j semi af þvf taginu, sem mikið i er iðkuð eins og allir vi-ta. Þaö eina, sem kjólameistarar geta boðið upp á er að vitna í vönd- uðu vinnubrögðin og einnig þess að viðskiptavinurinn getur kraf- iz,t ábyrgðar,-pym^Eþjisjek^-L Etf vikið er að sýningunrii, sem fyrirhuguð er þá má segja, að hver ffíkin annarri faillegri efn-i og þótt það sé jafnvel ekki tekið með í reikninginn telja kjólameistarar sig hafa lágt verð á þessum flfkum. Til gam- ans fékkst upp verð á tveim kjólum. Annar, síðkjóll úr siliki- öbiffon var verðlagður á 8.500 kr. en hinn, alullarkjóli, midi- sídd meö mikilli vinnu og fóðr- aður var verðlagður á 5.500 kr. Getur svo hver um sig dæmt um verðlag miðað við innflutta fjö-ldaframleiðslukjóla í verzl- unum. Nú eru rúmlega 30 virkir fé- lagar í Félagi kjólameistara. Fé- lagið og kjólameistarar hafa kynnt sig betur á undanfömum árum, þannig að nú vita tfleiri skil á þessum félagsskap. Það er eftirspurn eftir kjólameistur- um meiri en hægt er að futl- nægja, en þó munu 3—4 vera 1 námi. Virðist þarna vera at- vinnugrein fyrir þá, sem hafa áhuga á hönnun og tilbúnlngi fatnaðar. s J 1 ) \ 1 I í I T s

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.