Vísir - 29.01.1971, Blaðsíða 14
14
VlSIR. Föstudagur 29. janúar 1971,
AUGLÝSINGADEILD VÍSIS
I AfGRElÓSLA
i
1*1
SILLI &
VALDI
FJALA 1
KÖTTUR
VESTURVER
AÐALSTRÆTI
*!
OtZ
I—
V)
oc
Z>
E-
</)
ZD
<
SÍMAR: 11660 OG 15610
Vélbundið hey til sölu. Uppl. I
síma 41649.
Til sölu nýinnflutt mótorhjól, Mt-
iö ekið. Uppl. í síma 41409.
Hefi til sölu: Harmonikur,
rafmagnsgítara, bassagítara og
magnara. Einnig segulbands-
tæki, transistor-útvörp og plötu-
spilara. — Tek hiljóSfæri í
skiptum. Einnig útvarpstæki og
segulbandstæki. Kaupi gítara, sendi
í póstkröfu. F. Bjömsson, Berg-
þórugötu 2. Simi 23889 W. 14—18.
Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom-
in stór fiskasending t. d. falleg-
ir slörhalar einnig vatnagróöur. —
Allt fóður og vítamJn tilheyrandi
fugla og fiskarækt. Munið hundaól-
ar og hundamat. GuMfiskabúðin,
Barónsstíg 12. Heimasími 19037.
Hvað segir simsvari 21772? —
Revniö aö hringja.__________________
Topplyklasett Ódýru, faoMenzku
topplyklasettin komin aftur, V4”
sett frá kr. 580.—, JA” sett frá kr.
894.— ath.: Lífstíðar ábyrgð á topp
um gagnvart broti. Verkfæraúrval
— Úrvalsverkfæri — Póstsendum.
Ingþór Haraldsson hf, Grensásvegi
5, sfmi 84845.
*.
Lampaskermar í miklu úrvali. —
Tek lampa til breytinga. — Raf-
tækjaverzlun H. G. Guðjónsson, —
Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut.
Sími 37637.
ÓSH AST K£V PT
Barnaleikgrind með rimlum og
föstum botni óskast. Uppl. í síma
82542.
Söngkerfi óskast keypt. Sfmi
81006 og 12926 milli kL 5 og 7.
Bamastóll óskast. Uppl. í sima
35879 eftir kl. 6 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa búðarborö og
vegghillur. Hringið £ síma 50726
eða 2504 i Keflavík, eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa leikgrind. —
Uppl. £ sima 83102.
Hestakerra. Vil kaupa hestakerru
fyrir tvo hesta. Uppl. í sfma 82128.
Óska eftir að kaupa 4—5 ferm.
miðstöðvarketil, ennfremur litla
steypuhrærivél. Uppl. í slma 42436.
Vinnuskúr óskast. Vantar góðan
vinnuskúr. Uppl. í síma 35801.
fatnadur
Halló dömur! Stórglæsileg, ný-
tízku pUs til sölu. Mikið 'litaúrval.
Mörg sctið. Sérstakt tækifærisverð.
Uppl. f sima 23662.
Til sölu ný buxnadragt nr. 9,
svört krumpleðurkápa, rúskinns-
feápa, midi-buxur og margt fleira
af fallegur, nýjum og lftils háttar
notuðum fatnaöi. Til sýnis aö Uröar
stíg 8, Hafnarfiröi f dag kl. 4—7 og
sunnudag kl. 12—7 e.h.
Nú elgum við aftur hinar vin-
sælu peysur með háa rúllukragan-
,um. Tökum pantanir í barnastærö
um. Prjónaþjónustan, Nýlendugötu
15, bakhús.
Að gefnu tilefni viljum við benda
á aö peysumar meö háa rúllukrag-
anum eru enn þá seldar að Lauga
vegi 31, 4. hæð. Mjög fjölbreytt
litaúrval, barna- og fullorðins-
stærðir. Einnig seljum við ýmsar
aðrar ullar, skinna og prjónavörur
á framleiðsluverði. — Saumastofan
Laugavegi 31, 4. hæð.
Peysubúðin Hlfn auglýsir. Peys-
umar með háa rúllukraganum
koma nú daglega i fjölbreyttu lita-
úrvali. — Peysubúðin Hlfn, Skóla-
vörðustfg 18. Simi 12779.
Seljum sniðna samkvæmiskjóla
o.fl. yfirdekkjum hnappa samdæg
urs. Bjargarbúð Ingólfsstræti. Sími
25760.
Iþróttasokkar, háir og lágir meö
loftsóla. Litliskógur. Homi Hverfis
götu og Snorrabrautar.
Bflstjórajakkar úr ull með loð-
kraga kr. 2.500. Lftllskógur. Homi
Hverfisg, og Snorrabrautar.
Loðfóðraðar terylene-kápuir með
hettu, stór númer, toðfóðraðir
terylene-jakkar, ullar og Camel-
ullarkápur, drengjaterylene-frakkar
seljast mjög ódýrt. ATIs konar efn
isbútar loðfóðureifni og foam-
kápu- og jakkaefni. — Kápusalan,
Skúlagötu 51.
Ódýrar terylenebuxur I drengja
og unglingastærðum. Margir nýir
litir, m. a. vfnrautt og fjólublátt.
Póstsendtun, Kúrland 6. Simi
30138.
Kópavogsbúar. Skólabuxur á
drengi og stúlkur, köflóttar og ein-
litar. Einnig peysur og bamagallar.
Sparið peningana eftir áramótin og
verzlið þar sem veröið er hagstæð-
ast Prjónastofan Hlfðarvegi 18,
Kópavogi.
Antik — Antik. Tökum i um-
boðssölu gamla muni einnig silfur-
vörur og málverk. Þeir sem þurfa
að selja stærri sett borðstofu-
svefnherbergis- eða sófasett þá
sendum við yður kaupandann heim.
Hafið samband við oklcur sem fyrst
Antik-húsgögn, upplýsingaþjónust-
an Vesturgötu 3, slml 25160, oþiö
frá 2—6, laugardaga 9—12. Uppl.
á kvöldin 1 sfma 34961 og 15836.
Kaupi og sel alls konar vel með
farin húsgögn og aðra muni. Vöm
salan Traðarkotssundi 3 (gegnt
Þjóðleikhúsinu). Sfmi 21780 frá kL
7—8.
HCIMIIISTÆKI
Tll sölu kæliskápar, eldavélar,
gaseldavélar, gaskæliskápar og olfu
ofnar. Ennfremur mikið úrval af
gjafavörum. Raftækj averzlun H.G.
Guðjónsson, Stigahlfð 45 — (við
Ég minnist þess, að hér, einu sinni kenndum við honum
að ganga... eða tókst okkur það aldrei?
Kringlumýrarbraut Sfmi 37637. Þurrhreinsun 15% afsláttur. — Þurrhreinstun gólfteppi, reynsia fyi ir að teppin blaupi ekk) og liti ekki frá sér. 15% afsláttur þennan -án- uð. Ema og Þorsteinn. Simi 20888.
BILA VI0SKIPTI
NSU Prins >62 til sölu. Uppl. í síma 40360 til kl. 7 í dag. Til sölu Dodge Weapon árg. ’53 með dísilvél, spili, talstöð, í fyrsta flokks ástandi. Uppl. I síma 13227 eftir kl. 7 e.h.
Hreingemtagar. Teppa- og hús- gagnahreinsun. Vönduð vinna. — Sími 22841.
Þurrhrelnsun. Gólfteppaviðgeiölr. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breyttagar. — Trygglng gegn skemmdum. Fegrun htf. — Simi 35851 og Axminster. Slmi 26280.
Weapon-spil óskasL Vil kaupa spil af Dodge Weapon, helzt eldri gerð. Nánar f síma 33540 eftir ki. 20 f kvöld.
Óska eftir að kaupa vél f VW 1300 árg. ’63. Uppl. í síma 42307.
Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingeming ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097.
Volkswagen 1968 til sölu. Góður bfll með nýupptekinni vél og á nagladekkjum. Uppl. f síma 40528.
Citroen bifreið IO 19 station árg. ’65 til sölu. Uppi. í síma 83422.
Til sölu er 5 manna Ford Consul >cc e :\ PPSHIMMMBÍ
með góðum mótor og boddíi og á
nýleguni dekkjum. Verð kr. 9 þús.
Uppl, á kvöldin í síma 16481.
FASTEIGNIR
Til sölu lítiö einbýlishú.s úti á
tndi. Skipti á íbúö eða bifreið
nmn til preina. Tlnnl. í símn 40150
ATVÍNNA I B0DI
Einhleypur maður i hreinlegri
vinnu óskar eftir ráðskonu, ekki
yngri en 45 ára, verður að vera
reglusöm og myndarleg. Tilb. send-
ist Vísi fyrir þriðjudagsíkvöld merkt
„7324“.
KUSNÆÐI I B0DI
Gott herb. til leigu að Hraunbæ
32, sérinngangur og snyrtiherb. —
Sími 14127 eftir kl. 6.30 e.h
Herb. til leigu. — Uppl. í slma
13664 kl. 6-8:
Forstofuherb. með sérsnyrtingu
til leigu í vesturbænum. Slmi 18270
S^úlka vön erlendum bréfaskrift-
um öskast á skrifstofu. Vinnutími
kl. 13.30 t0 17. Tilib. óskast send
augl. Vísis merkt „Bréfaskriftir og
vélritun" fyrir 3. febrúar.
Sendisveinn öskast hálfan dag-
inn, síðdegis. Kristjánsscm hf.
Ingólfsstræti 12.
ATVINNA 0SKA.SI
18 ára stúlka óskar eftir vinnu
allan daginn f fjóra mánuði. Uppl.
f síma 18717 eftir kl. 5 & daginn.
Stúlka óskar eftir vinnu, algjör
reglusemi, er vön afgreiðslu, fleira
kemur til greina. Sfmi 34304.
TAPAÐ — FUNDiÐ
Kvenarmbandsúr með leöuról tap
aðist I nóvemiber sl. Vinsamlegast
hringiö í sfma 37970.
Eignarland og töluvert stórt hús
nálægt Reykjavík til sölu. Landið
undirbúið til garöræktar. Tilboð
sendist augl. Vísis merkt „7318“.
EFNALAUGAR
Hreinsum loðfóðraðar krump-
lakkskápur. (Sérstök meðhöndlun)
Efnalaugin Björg. Háaleitisbr. 58—
60, sími 31380. Barmahlíð 6, sími
23337.
SAFNARINN
Frímerki — frimerkL Til sölu
talsvert magn af íslenzkum frl-
merkjum. Uppl. i staa 19394.
Frímerki. Kaupum islenzk fri-
merki ný og notuð. Getum sótt þau
ef um eitthvert magn er að ræða-
— Kaupendaþjónustan, Þingholts-
stræti 15. Símj 10220.
Kaupum islenzk frimerki og göm
ul umslög hæsta veröi, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin,
Skólavörðustig 21A. Sfmi 21170.
Frímerki. Kaupi Islenzk frlmerki
ný og notuð, flestar tegundir. —
— Frimerkjaverzlun Sigmundar
Áeústssonar. Grettisgötu 30.
HUSNÆDI 0SKAST
Stúlka óskar eftir 1—2ja herb.
Ibúð strax, helzt i miðbænum. —
Uppl. f sfma 41110 eftir kl. 5.
Herb. óskast til leigu, má vera
lítið. Sími 31357.
Símvirkja utan af landi, með
konu og eitt bam, vantar fbúð í
gömlu Reykjavfk, sem fyrst. Erum
ósköp venjulegt fólk, þó f reglusam
ara lagi. Erutn til viðtals í súna
37151.
2ja til 3ja herb. ibúð óskast strax
eöa sem fyrst, fyrir hjón með 2
bðm. Uppl. f sima 10996 eftir kl. 7.
Ungur reglusamur maður utan af
landi óskar eftir herb. og helzt
fæði á sama stað. Uppl. í síma
22995 eftir kl. 7.
Húsráðendur! Okkur vantar góða
2ja herb. íbúð, helzt I austurbæn-
um. Reglusemi heitið. Hringið strax
í síma 40064.
Fæði og húsnæði óskast á sama
stað fyrir reglusama skólastúlku.
Uppl. i síma 85267 kl. 8—10 í
kvöld og annað kvöld.
Karlmannsúr, Roamer, tapaðist f
miðbænum miövikudaginn 27. þ.m.
Finnandi vinsand. hringi J sima
41138.
Tóbaksbaukur, silfursleginn en ó-
merktur hefur tapazt, sennilega 10.
jan sl. á ReykjavíkurflugvéUi eða
nágrenni. Uppl. f síma 22786 (kl.
9—5). Fundarlaun,
ÞJÓNUSTA
Skattaframtöl. Önnumst bókháld
og skattaframtöl fyrir einstaklinga
og smærri fyrirtæki. Sveinfl Bjðms
son viöskiptafræðingur, Thomas
Möller lögfræðingur. Sfaiar 17201
og 22722.
SkattaframtöL Aöstoð við sfeaiÉa-
framtöl o. fl. Þorvarður Sæmunds
son og Pálj Ar. Pálsson. Viðtais-
tími virka daga frá kl. 5—7 og
laugardaga frá kl. 1—3. Bergstaða
stræti 14, 2. hæð. Sfmi 23962.
KENNSLA
Lærið á yðar eigin saumavél að
merkja stafi, sokkastopp, sauma úí,
jafnvel einfaldasta vél getur rýjað
púða eða teppi. Uppl. f síma 36513.
Píané óskast tii kaups. — Notað
Manó éskast til kaups. Uppl. í sfma
12792.
Sfcölaritvél. Vil kaupa góöa skóla
itvél. Uppl. f síma 30960.
Sjónvarp óskast keypt. Uppl. f
tima 26416 R 8-9 í kvöld.
HÚSGOGN
Seljum næstu daga nokkur glæsi
leg homséfasett úr tekki, eik og
palisander, úrval áklæða. — Tré-
tækni, Súðarvogi 28, III. hæð. —
Simi 85770.
HREINGERNINGAR
ÞRlí — rireinMernmKai nél
hreingerningar og gólfteppahreins
un, þurrhreinsun. Vanir menn og
vönduð vinna ÞRIF Simai 8263?
og 33049. — Haukur og Biarat.
Kona óskar eftir herb. Trlto. send
ist Vísi merkt „7343“.
Húsráðendur látið okkur ieigja
húsnæði yðar, yður að kostnaðar-
lausu þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæði. íbúðaleigan Skólavörðustíg
46. Sími 25232-
Kenni frönsku cng ítölsku. Sími
16989.
Tungumál — Hraðritun. Kenm
ensku, frönsku, norsku, ssensku
spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar
verzlunarbréf. Hraðritun á 7 mál'
um, auðskilið kerfl Amór Iflnröö
son. eftriT 20338