Vísir - 03.02.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 03.02.1971, Blaðsíða 4
ef . einhver snjór er, kemur beint frá þeim. Borgin er nú aö taka yið rekstri staöarins, og þá hiýtur eitthvað aö verða gert þessutp málum tií framdráttar, aö er varla forsvaranlegt, að láta 17 .skíðalyftur liggja í vöru- geytnslum, vegna þess að íþrótta samtökin hfa ekki bolmagn til að leysa þaer út — við værum hér í hreinustu vandræðum, ef KerHngarfjallamenn hefðu ekki bjargað okkur með lyftu hér. Ég veit að KR-ingar áttu að fá lyftu að Skálafelli án þess að borga neitt út í byrjun, og síðan átti lyftan sjálf að borga sig upp. Núna verða þeir hins veg- ar að leggja fram 100 þús. kr. eigi þeir að fá lyftuna úr vöru- geymslunni". / Hermann sagð; að nú væri 5 Stiga frost í Hveradölum, og þar gæti verið skíðabrekka úr til- búnum snjó, ef tæki væru fyrir hendi, „það þarf ekki nema 2ja stiga frost til að hægt sé að framleiða snjó. Eitthvað verður að gera til að bjarga þessum skíöastað Reykvíkinga". segir Hermann Sigurðsson / Hveradölum ekki svo mikill tilkostnaður. Ég veit að það er brennandi áhugi á skíöaíþróttinni, a.m.k. hjá mjög svo verulegum hluta þess fólks sem hingað kemur,“ sagði Hermann. „Strákarnir í Kerlingarfjöll- um, hafa kynt mjög undir þessum áhuga — mikið af því fólki sem hingað kemur um helgar, og jafnvel í miðri viku, „Héðan hvarf allur snjór, eða svo gott sem í slagveðrinu i gær, það lítur út fyrir að þetta ætli að verða heldur dapurlegur vetur hjá okkur,“ sagði Hermann Sigurðsson, sá er sér um veit- ingarekstur í Skíðaskálanum i Hveradölum, „það væri hægt að Ieysa þetta vandamál með snjóinn með því að hafa hér tæki til að búa til snjó, það er Vikuleg mót í Baldurs- haga Frjálsíþróttamenn og konur æfa vel um þessar mundir, og er sal- urinn í Baldurshaga, undir stúku Laugardalsvallar, dyggilega nýttur í þessu skyni. Um helgar eru haldin æfingamót á vegum FRÍ og var eitt slíkt hald- ið á laugardaginn var. Stefán Hall- grímsson, UÍA, vann 50 metra .grindablaup á 7.3 sek., Bjarni Magnússon, KR, vann 50 metra hlaup á 6.1 sek., en Jensey Sigurð- ardóttir, UMSK, vann 50 metra hlaup kvenna á 7.1 sek. Hafdis Ingimarsdóttir, UMSK, vann lang- stökk stúlkna, stökk 4.69 metra og Lúövík Haraldsson, KR, hástökk drengja, stökk 1.70 metra. Brauttt* Allar skíðalyfturnar 17 hafa legið á hafnarbakkanum — „von til að fá jbær leystar út / dag", segir Sfefán Kristjánsson, ifc>róttafulltrúi „Já, við höfum verið ákaflega óþolinmóðir að bíða eftir að fá þessar lyftur,“ sagði Stefán Kristjánsson, íþróttafulltrúi Reykjavíkur, „við pöntuðum 17 lyftur til landsins og fengum hjá Lánasjóði sveitarfélaga — eða loíorð fyrir láni. Seðla- bankinn mun hafa útvegað féð og veitt sveitarfélögunum gegn um Lánasjóðinn. Nú höfum við hins vegar fengið lof- orð um að féð fáum við á morgun, miðvikudag, þannig að menn fara að fá þessar Iyftur. 10 þeirra eiga að fara út á land, og eru þegar farnar, en 7 eiga Reykvíkingar að fá. Verð hverrar lyftu er 260—280 þúsund krónur (fob). Þessar 7 lyft- ur kosta þannig 1 milljón 810 þús. kr. — og komast þá vænt- anlega í gagnið næstu daga.“ / Rafyélaverkstæðs J S. Melsteðs J Skeifan 5. — Sími 821201 Tökum að okkiir: Við-) gerðir á rafkerfi, dína-7 mðum og störtumm. — J Mótormælingar, Mótor-1 stillingar Rakaþéttum ( rafkerfið. Varahlutir á) staðnum. 5/ Eftir 9 tíma fundar- setu — nokkrar stað æfingar Valdimars arsétunni 'i#eð nokkrum stað- æðfegúm; íiRn*falc®naf,íOfliólfs® Pessi ljósmynd var tekin al- veg á síðustu mínútum Trimm- ráðstefnunnar um helgina. Það mætti kannski aetfePMSðr séu fundarmenn að saniþykkja eitthvað með yfirgnæfandi meiri. hluta atkvæða. Svo yar þó ekki. Á ráðstefnunni var ekki verið að greiða atkvæði um nokkum skapaðan hlut, heldur lauk fund- son (vzt til hægri á myndinni) íiiflsntifn nin| Þetta kom blóorásinni 1 gang eins og ætlazt var til, en strax á eftir var haldið út í Sundlaug Vesturbæjar, eins og landslýð- .ur hefur líklega séð í sjónyarp- inu og dagblöðum. H.S.Í. LautfardalshöII íslandsmótiö H.K.R.R. ÍR — FH — Dómarar: Jón Friðsteinsson í kvöld kl. 21 Valnr Benediktsson Fram — Valur — Dómarar ICarl Jóhannsson Bjöm Kristjánsson Komið ocj sjáið spennándi keppni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.