Vísir - 03.02.1971, Blaðsíða 14
14
V 1 S I R . Miðvikudagur 3. febrúar 1371.
SIMAR: 11660 OG 15610
I
»
TIL SÖLU
Píanó til sölu. Uppl. í GarÖa-
strætj 2, eða í slma 15601.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting.
Til sýnis næstu daga ef óskað er
nánari upplýsingar veittar eftir há-
degi i síma 37831.
Sjálftrekkjandi miðstöðvarketill
2V2 ferm ásamt dælu og spíral
hitadunk til sölu. Sími 93-1665.
Til sölu 2ja manna svefnsófi
ódýr, Á sama staö Ijósakróna, gam
aldags mjög falleg. Uppl. i síma
16134.
Dual CV-40 stereo magnari 40
vatta til sölu, einnig Blaupunkt
Derby Delux ferðatæki. Bæði lítið
notuð. Sími 66202 eftir kl. 3.
Til sölu Peggy barnayágn 'bg meö
fylgjándi kerra kr. 4.500, burðar-
rúm 500, leðurstóll 250, svefnbekk-
ur m/tekkörmum 2.500. Sfmi
22756.
Hefi til sölu: Harmonikur,
rafmagnsgftara, bassagítara og
magnara. Einnig , segulbands-
tæki, transistor-útvórp og plötu-
spilara. — Tek hljóðfæri í
skiptum. Einnig útvarpstæki og
segúfbandstæki. Kaupi gítara, sendi
í póstkröfu. F. Bjömssom, Berg-
þórugötu 2. Sími 23889 kl. 14—18.
Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom-
in stór fiskasending t. d. falleg-
ir slörhalar einnig vatnagróður. —
Allt fóður og vítamín tilheyrandi
fugla og fiskarækt. Munið hundaól-
ar og hundamat. Gulifiskabúðin,
Barónsstfg 12. Heimasimi 19037.
Hvað segir símsvari 21772? —
Reynið að hringja._________________
Topplyklasett Ödýru, ho'llenzku
topplyklasettin komin aftur,
sett frá kr. 580.—, V2” sett frá kr,
894.— ath.: Lífstíðar ábyrgð á toþp
um gagnvart broti. Verkfæraúrval
— Úrvalsverkfæri — Póstsendum.
Ingþór Haraldsson hf, Grensásvegi
5, sími 84845.
----------------------------1------
Lampaskermar f miklu úrvali. —
Tek lampa til breytinga. — Raf-
tækjaverzlun H. G. Guðjónsson, —
Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut.
Sími 37637.
ÓSKAST Mí?l
Skíðaútbúnaður. Vil kaupa tvenn
skíði ca. 180 cm og 205 cm ásama
tilheyrandi útbúnaði, t. d. skíðaskó
nr. 37 og 46. Á sama stað óskast
ódýrt sjónvarpstæki. Sími 41621.
Hitablásari (olíuofn) óskast til
kaups. Upph f síma 18398 og
81971.
Mig • vantar rdfmagnsjárnsög,
þarf ekki að vera með mótor. Einn-
ig vantar rörasnittvél. Uppl. f síma
81356.
Vil kaupa notaðan vörubflspall,
sturtur mega fylgja. Uppl. f sfma
42490.
Trésmíðavélar öskast, hjólsög og
CK6 afréttari óskast til kaups,
helzt eins fasa. Þeir sem selt geta
slik verkfæri hringi í sfma 81724 |
eftir kl. 19.
FATNADUR
Til sölu uppvartningssvuntur,
kjólakragar. Tígulbúöin, Njálsgötu
23.
Fallegur samkvæmiskjóll til sölu.
Uppl. í jJÍma 34475. '
Lítið notuð, útsniðin kápa til sölu
tilvalin tækifæriskápa. Uppl. f síma
12562 eftir kl. 6.
Tveir síðir samkvsfemiskjólaf; —
sem nýir til sölu. IJjpnig nýr, stutt-
ur kjóll. Allir af meðalstærð- —
Uppl. í Ból'Staðarhlíð 44, 3. hæð til
vinstri, allan daginn nema frá kl.
17—20.
Nýr smoking til sölu, tækifæris-
verð. Sími 17015.
Lopapeysur til sölu á 3—8 ára.
Sfmi 34973.
Skinnhúfur á alla fjölskylduna til
sölu, ný snið. Miklabraut 15, uppi.
Kópavogsbúar. Skólabuxur á
drengi og stúlkur, köflóttar og ein-
litar. Einnig peysur og bamagallar.
Sparið peningana eftir áramótin og
verzlið þar sem verðið er hagstæð-
ast. Prjónastofan Hlíðarvegi 18,
Kópavogi.
Nú eigum við aftur hinar vin-
sælu peysur með háa rúllukragan-
um. Tökum pantanir 1 bamastærð
um. Prjónaþjónustan, Nýlendugötu
15, bakhús.
----------------------------------1
Seljum sniðna samkivæmiskjóla
o.fl. yfirdekkjum hnappa samdæg
urs. Bjargarbúð Ingólfsstræti. Sími
25760.
I
Loðfóðraðar terylene-kápur með i
hettu, stór númer, loðfóðraðir;
terylene-jakkai;, ullar og Camel-1
ullarkápur, drengjaterylene-frakkar •
seljast mjög ódýrt. Al’ís konar efn ,
isbútar loðfóðurefni og foam- i
kápu- og jakkaefnl. — Kápusalan,
Skúlagötu 51.___________________■
Ódýrar terylenebuxur i drengja
og unglingastærðum. Margir nýir
litir, m. a. vínrautt og fjólublátt.
Póstsendum. Kúrland 6. Sími
30138.
Til sölu ný, brún midikápa nr.
40 til sýnis aO Grettisgötu 75 eða
uppl. f síma 12652.
HJOL-VAGNAR
Sæti ofan á barnavagn óskast
keypt. Sími 82606.
Til sölu Pedigree barnavagn. —
UppL í síma 19230.
Vil kaupa Hondu ’50 eða skelli-
nöðru af líkri stærð. Sími 33618
kl. 8-10 e. h.
Gerið góð kaup. Seljum í dag
og næstu daga sérstaklega fallega
Pedigree barnavagna a rnjög lágu
verði. fbúðaleigan. sfmi 25232.
HUSGOGN
Óska að kaupa fataskáp. Uppl. í
síma 33191 fyrir kl. 7, en eftir kl.
7 f síma 25341.
Eataskápur óskast, helzt tvískipt-
ur. Sími 85360.
B «M9
— Þér eruð kannski ekki sérlega góðar að aka bíl,
fröken Fríða, en þér eruð langbezti nemandi minn, þegar
við höldum kyrru fyrir!
Vil kaupa gamlan buffetskáp
eða skáp með glerhurðum má þarfn
ast viðgerðar. Einnig hjónaKim og
laust gólfteppi. Uppl. í síma 25284.
Siri svefnsófj til sölu. — Sími
33088.
Kommóða óskast. Uppl. í síma
15723 eftir kl. 5.30.
Til sölu svefnsófi, 2ja manna.
Sími 33905.
Seljum næstu daga nokkur glæsi
leg homsófasett úr tekki, eik og
palisander, úrval áklæða. — Tré-
tækni, Súðarvogi 28, ITI. hæð. —
Sími 85770.
Antik — Antik. Tökum i um-
boðssölu gamla muni einnig silfur-
vörur oe málverk. Þeir sem þurfa
að selja stærri sett borðstofu-
svefnherbergis- eöa sófasett þá
sendum við yður kaupandann heim
Hafið samband viö okkur sem fyrst.
Antik-húsgögn, upplýsingaþjónust-
an Vesturgötu 3, simi 25160, opið
frá 2—6, laugardaga 9—12. Upp!
á kvöldin i síma 34961 og 15836.
Kaupi og sei alls konar vel með
farin húsgögn og aöra muni Vöm
salan Traðarkotssundi 3 (gegnt
Þjjböleikhúsinu). Slmi 21780 frá-kl
Frímerki. Kaupi íslenzk frímerki
ný og notuð, flestai tegimdir. ■-
—- F rfmerk.ie verzlun Sigmundar
Ágústssonar, Grettisgötu 30.
BllAVHISKíÞH
Bflkrani, iy2 tonn með skóflu
óskast. Bíla- og búvélasalan. Sími
26066 og 23136.______ __
Til sölu mótor og gírkassi í Volks
wagen ’55 —’60. Uppl. i síma
36510.
Skoda Oktavia árg. 1960 til sölu.
Uppl. í síma 34542.______________
Tilboð óskast í Opel Olympia
Caravan ’60. Bíllinn er með nýupp-
tekinni vél og f góðu ásigkomulagi.
Til sýnis að Heiðarbæ 18 næstu
daga eftir kl. 5 e. h.
Plymouth Valiant árg. ’67 til
sÖIu einnig Taunus árg. ’69. Uppi.
í síma 42490.
Gjaldmælir óskast til kaups eða
leigu. Uppl. í síma 30314 eftir kl.
20'. _
Vil selja gírkassa, drif og ýmis-
legt fleira úr Skoda Qktaviu árg.
1961. Uppl. í síma '25?64 eftir kl. 6.
HUSN/tOt OSKAST
2ja—3ja herb. íbúð óskast til
leigu. Góð umgengni og öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 25599 kl.
16—19 í kvöld.
Ung hjón með 1 bam óska eftir
2ja til 3ja herb. ibúð sem fyrst.
Helzt í austurbænum, ekki skilyrði.
Uppl. í síma 30723 milli 5 og 7 í
dag og næstu daga.
Reglusamur, ábyggilegur maður
33 ára öskar eftir herb., helzt í
miðborginni, annað kemur til
greina. Uppl, í síma 20762.
3ja herb. íbúð óskast. Uppl. í
síma 14081.
Tvær stúlkur óska eftir tveggja
til þriggja herbergja íbúð, helzt í
austurbænum. Uppl, i síma 33834.
Ung hjón með 1 bam óska eftir
2—3 herb. ibúð. Reglusemi áskilin
og góð umgengni. Uppl. í síma
13942.
3 Kanadamenn óska eftir 3ja
herb. fbúð með húsgögnum, í Kópa-
vogi eöa Hafnarfirði. Uppl. í síma
26679. :hþ
7—8.
HEIMILIST/EKI
Ryksuga. Notuð ryksuga til
sölu. Uppl. i síma 35996.____________1
Til söiu góður, lítill ísskápur;
með góðu frystihólfi. Uppl. í sima
23129.
100 lítra Rafha suðupottur til
sölu, Sími 32180.
Ford árg ’54 vörubíll i góðu lagi
ti! sttiu Uppl. hjá Bílakjör Hreyfiis
húsinu. Simi 83320 og 83321.
Ibúö með húsgögnum óskast I
i ca. 4 mánuði. Algjör reglusemi.
! Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima
| 19797 eftir kl. 5 í dag. _
Til sölu 2 bílar, Chevroletar ’58 ; Híón> sem bæði„v!,nnau úti óska
og ’57. Símar frá kl. 18-22 næstu ; ett,ir aö takf 2la 1,1 3ja herb. ibuð
; a leigu, helzt í austurbænum. —
■ j Fyllstu reglusemi og skilvísri
daga 37909 og 82458.
Land Rover ’63 til sölu, bensínvél | greiðslu heitið. Uppl. i síma 36093.
spil, ný dekk. Bíll í mjög góðu iagi. ■ eftir ki. 7 í kvöld.
Sími 20530.
Lítill Westinghouse ísskápur til
sölu. Uppl. í síma 25138 eftir kl. 6.
Litiö notuð Tricyty Contessa
eldavél til sölu, verð kr. 15.000.
Uppl. i síma 10675 eftir kl. 5.
Til sölu kæliskápar, eidavéiar,
gaseldavélar, gaskæliskápar og oliu
ofnar. Ennfremur mikið úrval af
gjafavörum. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónsson, Stlgahlið 45 — (við
Kringlumýrarbraut. Sfmi 37637
SAFNARINN
Frímerki til sölu. Hópflug Itala.
Upplýsingar Jóhann Kristjánsson.
Sími 81530.
Óskum eftir að kaupa kórðnu-
mynt, hvaða árgang sem er í hvaða
magni sem er, sæmilega útlítandi
eða betri. Hringið í síma 41993 frá
kl. 17—20. Gott verö.
Frímerki. Kaupum notuö og ó-
notuð íslenzk frimerki og fyrsta
dagsumslög. Einnig gömul umslög
og kort. Frímerkjahúsið, Lækjar-
götu 6A, Sími 11814.
Frímerki. Kaupum islenzk frí-
merki ný og notuð. Getum sótt þau
ef um eitthvert magn er að ræða-
— Kaupendaþjónustan, Þingholts-
stræti 15. Sfmi 10220.
Kaupum íslenzk frímerki og göm
ul umslög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin.
Skðlavörðustíg 21A. Simi 11170.
Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50;
sími 22916. Húsmæður, einstakling
ar. Frágangsþvottur, blautþvottur,
stykkjaþvottur. Eiginmenn komið
með stykkjaþvottinn í. Nýja þvotta
húsið, þar er hann alltaf ódýrastur,
aðeins krónur 340 fyrir 30 stykki
slétt.
EFNALAUGAR
Ilreinsum loðlóþraðar krump-
lakkskápur. (Sérstök meðhöndlun)
Efnalaugin Björg. Háaleitisbr. 58—
60, simi 31380 Barmahlíð 6, simi
23337
KUSNÆÐI I B0DI
1 stórt forstofuherbergi til leigu
f austurbænum I Kópavogi. Upp-
lýsingar í sima 41048,
Herbergi tll leigu i austurbænum
fyrir reglusama stúlku, Sfmi 22539.
Herbergi til leigu að Hverfisgötu
16 A., gengið inn i portið.
Herbergi til leigu í Kleppsholti
fyrir einhleypa konu eöa mann,
aðeins reglusamt fðlk kemur til
greina. Uppl. eftir kl. 6 í síma
30262.
Lítið herbergi til leigu nálægt
Borgarsjúkrahúsinu, leiga á litlum
lager eöa þ. h. kæmi einnig til
,-greina. Uppl. í símp 35413 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Ung systkin utan af landi óska
eftir 2ja herb. íbúö í Reykjavík.
Reglusemi og skilvísri greiðslu
heitiö. Uppl. í síma 38283 milli
kl. 4 og 7 e. h.
Stúlka óskar eftir að taka her-
bergi á leigu strax, helzt í Vogum
eöa nágrenni. Uppl. I síma 36972
eftir kl. 6.
Bílskúr óskast til leigu. Sími
14245.
Húsráðendur. Látiö okkur leigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstööin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastig. Uppl. i síma 10059.
Húsráðendur látið okkur leigja
húsnæði yðar, yður að kostnaðar-
lausu þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæði. Ibúöaleigan Skólavörðustíg
46. Sími 25232.
Einhleyp kona óskar eftir 2—3ja
herbergja íbúð. Tilboð sendist Vísi
merkt „Róleg 7457“.
Fóstra óskar eftir 1—2 herb.
íbúð í mið- austur eða vesturbæ.
Vinsamlegast hringið í sima 15798
mil'li 9 og 5.
Fullorðín kona vill leigja íbúð
í kjallara eða á hæð í miöbænum.
Símj 22709. __________
Óskum eftir 3—4 herbergja íbúð
sem allra fyrst. Upplýsingar í sfma
20153 eftir kl. 5.
Bílskúr óskast tll lýigu, hetet f
Kópavogi. Uppl. f sfrrra 40486.