Vísir - 03.02.1971, Blaðsíða 15
V 1 S I R . Miðvikudagur 3. febrúar 1971.
/5
Jámsmiöir eöa menn vanir járn-
srmði óskast. Járnsmiðja Gríms
Jónssonar. Sími 32673, eftir kl. 7
35140.
Ráðskona óskast til að hugsa um
heimili.JUppl. í síma 99-1317.
Maöur óskast við bílamálningu.
Framtíöarvinna. Tilboð sendist Vísi
fyrir þriðjudag 9. febrúar merkt
„7532“,
Kona óskast til afgreiðslu- og
þumhreinsunarstarfa, helzt vön.
Uppl. í sfma 21815 og 20230.
Reglusamur maður eða 'piltur,
sem hefur litinn vörubíl til umráöa,
getur fengið vinnu strax. Uppl. að
Vitastíg 3, i dag.
Stundvís og reglusöm stúlka ósk
ast strax í verksmiðju til síma-
vörzlu og vélritunar á nótum, enn-
fremur til aðstoðar við afgreiðslu.
Aldur 18—25 ár. Ekki svarað i
síma. Uppl. í dag og á morgun að
Vitastíg 3.
Tvær reglusamar stúlkur óska
eftir atvinnu strax. Vanar verzlun-
ar og þjúnustustörfum. Mí.rgt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 51436
og 52376.
Stúlka óskar eftir atvinnu strax
(er vön framreiðslu). Uppl. i síma
25398 milli 'kl. 3 og 6 í dag.
TAPAD — FUNDIÖ
Hreingemingar. Teppa- og bús-
gagnahreinsun. Vönduð vinna. —
Sími 22841.
Hreingemingar. Gerum hreínat
íbúöir, stigaganga, sali og stoftian
ir. Höfuin ábreiöur á teppi og hús
gögn. Td?tu* e-nnig breingemtng
i ar utaa b. trgarinnar. Gemœ föst
' tiiboð ef iiskoð er. Þorsteinn siiri
| Jh09"
TILKYNNlNGAR
Tapazt hafa svört karlmanns-1
gleraugu á Frakkastíg eða Hverfis J
götu. Uppl. i sima 12980 til kl. 6 i
eða að Laugavegi 44 (Frakkastígs- ( Peningamenn. Hver getut lána ð
megin). _______j kr. 200 þúsund í 1 -1 ár. gegn
' góðum vöy.+um? UppL í sírna 42394
Kvengullhringur fannst i|p k- 8 30 á kvðlcin.
Tryggvagötu 1. febrúar. Uppl. f; . - - -......................
sím& 2]478.
Sá, sem fann armbandsúrið á
Hótel Sögu síðastliðinn laugardag
vinsamlegast hringi í sfma 18075.
Góö fundarlaun.
Piltur óskast til léttra starfa. —
Uppl. á skrifstofunni Hótel Vík.
Bílaviðgerðir. Bifreiðasmiðir og
menn vanir réttingum og bílavið-
gerðum óskast. Uppl. í síma 32778
og 85040.
ATVINNA OSKASI
Stúlka óskar eftir atvinnu, hefur
gagnfræðapróf, góða enskukunn-
áttu. Uppl. í síma 20059,
22ja ára stúlka óskar eftir kvöld
og helgidagavinnu, margt kemu-
tfl greina. Uppl. í síma 21673 eftir
M. 18 næstu daga.
Skozkur háskólastúdent óskar eft
ir vinnu frá júníbyrjun til septem-
berloka. Talar ensku og frönsku.
Tilboð merkt „Útlendingur“ send-
i-st augl. Vísis.________
Kona óskar eftir heimavinnu,
margt kemur til greina. Helzt
saumaskapur. Sími 11903,
Reglusamur maður óskar eftir
vinnu strax. Uppl. í síma 35759.
Óska eftir kvöldvinnu. Er vön
afgreiðslustörfum, almennum hjúkr
unarstörfum og saumaskap, ýmis-
legt fleira kemur til greina. Uppl.
í sfma 26846.
Loðskinnshúfa (kven) tapaðist
| hjá Stjömubíój eöa á Sjafnargöfo
1 s.l. fimmtudagskvöld. Finnandi vin
| samlega hringi í síma 81724. Góð
' fnndarlaún.
BARHACÆZtA
Bamagíaz'a. Tefc körn ! gæzlu.
Staösett í Heimunum. Upn! í síma
12050 í dag frá ki. 8-10 e. h
KCNNSLA
ökukennsla.
Guðjón Hansson.
Slmí 347’*-
ÞJONUSTA
Or og klukkur. Viðgeröir á úr-
um og klukkum. Jón Sigmundsson,
sbartgripaverzlun.
~rr. -•... .....................
i Skattaframtöl uppgjör, bókhald,
j endurskoðun. Viðtalstími kl. 17—
I 19. Grundarlandi 14. Simi 81544,
| Benedikt Ámason löggiltur endur j
i skoðandi.
j Bílabómn> — Hreinsun. Tökum
' uí okkur að þvo, hreinsa og vax-
jbóna bfitt á kvöldin og um helgar,
1 sækium og sendum ef óskað er. —
• Hwsstaieiti 27. Símt 33948 og 31389
EINKAMAL
Kona óskar eftir að kynnast góö-
um manni, sem getur hjálpáð til
með heimili. Tilboð sendlst augl.
blaðsins fyrir miðvikudag meiikt
„Hjálp 7449“.
Pósthólf 172. Póst-kyrtningarþjón
usta. Engin nöfn. Engar myndir. —
Notið eina vinsælustu kynningar-
aðferð nútfmans. Sendið frfmerkt
umslag merkt t. d. upphafsstöfum
og/eða heimilisfang eða pósthðlf
o. s. frv, til Pósthólfs 172, Hafnar-
firðj.
Kennsla. Get bælt i-ið mig p.ijka-
tímum. Ker.ni gagnfræðask.ólanem-
endum reikning og bókfærslu. —
TTppl. í síma 26593 á kvöldin.
! fvelr L ■5rkó>=eftidentaf vilj? taJfi
r>~ sít að íandspröfsnam
'íiiditm eðt, f gagnfræðastig
•V! TJppl i sfma 33428 eftir tevöld
: nat ’Mr Kfatjtu kvöld.
Reglusöm kona óskast til léttr?
! beimili-ríarfa og að gæta 1 drengs , :ion Sfmj 20338
í frá 12,30—5.30. Upol f. síma 38707
; -^ftii ir*. 6 e.h.
Vur.gvmí' ■'-‘‘■"lí.'jtun f?err-,)
j ruí'ku. tr«n9?r,> aoívbu sænsku.
I cpænsko þýzku Talmál, þýðir<p.ar
'j verzlimarbréf. Hraðritun á 7 mái
j um. auðskilið kerfi. Arnór Hinriks
: KoiKt aða stðiRts óskast t.iJ að
; gs3U- bams ;> ððru ArS nokkra daga
?ikaa«a&r. Ævivkiisgt að viökomandi
síítí komið á staúinn. Uppl. I síma
51919 eftir kí 6.
:»iiWT!J7Err
MtB. — r-itnn}>;'rtiingá.» '<réi; ;
hreingentingar íí» .gýff tepnahrems- I
un, þurrhreinsun. Vanit menn og |
vönduð rinna. ÞRIF Símar 82635 |
og 33049. — Haukui og Bjami. I
KUKENHSLA
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennt á Opel Rekord.
Nemendur geta byrjað strax.
Kjartsn Guðjónsson
sími 34.570.
ökukennsla Jóns Bjamasonar, —
sími 24032. Kenni á Cortinu árg.
1971 og Volkswagen.
Þurrhreinsur 15% afsláttur —
Ourrhreinsuro góífteppi. roynsle fyr
í: að reppin hlaupj ekki og liti ekki
frá sér. 15% afsláttur þennan án-
uö Ema og Þorsteinn. Simj 20888
Þurrhreinsun, Gólfteppaviðgerðir
burrhreinsum gðlfteppi og húsgögn
nyjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir
og breytingai. - Trjigging gegn
skemmdum. Fegmn hf. — Sími
35851 og Axminster. Simi 26280.
i'trft T 1 -Tftff;-
ökukennsla, æfingatimar. Kenni
á Cortínu árg. "71. Timar eftir sam-
komulagi. Nemendur geta byrjað
strax. Útvega 011 gögn vsrðandi
bflpróf, Jóel B. Jakobsson, sfmi
30841 og 14449.
ökukennsla.
Javelin sportbfll.
Guðm. G. Pétursson.
Sfml 34590.
ÖJcukennsla
Gunnar Sigurðsson
Simi 35686
Volkswagenbifreið
Eftir kröfu tollstjóraris í Reykjavík og að und
angengnum úrskurði verða lögtökin látin fara
fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjal'd-
enda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum Iiðn
um frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eft
irtöldum gjöldum:
Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og
miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtun-
um, gjöldum af innlendum tollvörutegundum,
matvælaeftirlitsgialdi og gjaldi til styrktar-
sjóðs fatlaðra, söluskatti fyrir nóvember og
desember 1970, svo og nýálögðum viðbófum
við söluskatt, lesta- vita- og skoðunargjaldi
af skipum fyrir árið 1971, skipulagsgjaldi af
nýbyggingum, almennum og sérstökum út-
flutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöld-
um, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfn-
um ásamt skráningargjöldum.
\
Borgarfógetaembættið í Reykjavík,
2. febrúar 1971.
m
KAUP — SALA
Bílamálarar. WIEDOLUX
bflalakkið er heimsþekkt fyrir djúpan og varanlegan gljáa.
Biðjið um Wiedölux bflalakk og bfllinn verður með þeim
fallqgustu. WIEDOLUX-umboðiö. Sfmi 41612.
ÞJÓNUSTA
INNRÉTTINGAR
Smíöa fataskápa í íbúöir. Einnig fleira tréverk. Hús-
gagnasmiður vinnur verkið. Afborgunarskilmálar. —
Upplýsingar í síma 81777.
FLÍSALAGNIR OG MÚRVIÐGERÐIR
Tökum að okkur flísalagnir, múrverk og múrviðgerðii
Útvegum efni og vinnupalla, þéttum sprungur, gerum viö
leka. — Sími 35896.
SS^ 3ÍH3E.
stæöið, sími 10544.
VELALEIGA Stcindórs, Þormóðs-
stöðum. — Múrbrotssprengivinna.
Önnumst hvers konar verktaka-
vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. —
Leigjum út loftpressur, krana, gröf-
ur, víbrasleða og dælur. — Verk-
Skrifstofan, sfmi 26230.
LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRAFA
Til leigu loftpressa og traktorsgrafa. — Þór Snorrason.
Simi 18897.
NÝ ÞJÓNUSTA
Húseigendur, kaupmenn og iönrekendur. Tökum að okk-
ur að fjarlægja al-lt óþarfa drasl af lóðum, geymslum o, fl.
Sanngjarnt verð. Sfmi 26611._____________
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rönim og
niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigis
og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir in-nn —
Nætur og helgidagaþjónusta. Vahir Helgason. Uppl. t
síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið auglýs-
inguna.
Byggingamenn — verktakar
Ný jarðýta D7F meö riftönn til leigu. Vanir menn. —
Hringið 1 sima 37466 eða 81968.
GARÐEIGENDUR - TRJ ÁKLIPPINGAR
Annast triáklippinEEi og útvegs húsdýraáburft et nö
er. — Þór Snoírason. skrúðgarðyrkiumeistari. — Sím1
18897
Pípulagnir: Vatn og hiti
Skipti hitakerfum, geri við gömul hitaveitukerfi, ef þér
finnst hitareikningur of hár, laga ég kerfið. Stilli hita-
kerfið. 10 ára ábyrgð á allri vinnu. Hilmar J.H. Lúthersson
löggiitur pfpulagningameistari. Sími 17041.
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum við allar gerðii sj ónvarpstækja. Komum heim ef
óskaö er. Fljðt og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86.
Sfoii 21766.________________________
Húsbyggjendur — tréverk — tilboð
FramtoiSum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sðlbekki, allar tegundir af spæni og hatðplasö. UppL f
sima 26424. Hringbraut 121, 111 haeö.
HAF HF. Suðurlandsbraut 10
Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og nBreyt
X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkur stærri og minni
verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og
34475,
BIFREIÐAUIDGERDIR
Bifreiðaeigendur athugið
Hafið ávaMt bfl yðar I gððu lagi. Við framkvæmum al-
mennar bflaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar,
yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum
sflsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan
Kyndtll. Súðarvogi 34. Sími 32778-óg 85040.
Bifreiðaverkstæðið Spli.díll hf.
Tökum að okbur allac almennar bifreiðaviðgeröir. böfum
sérhæft okkur f viðgerðum S Morris- og Austinbifralðum.
Gott pMss ,/yrir vörubfla, ffljðf afgreiðsla. —SpinaflúM, (
Suðurlandsbraut' 32'(Ármúlamegln). Sfmi 83900.
I