Vísir - 04.02.1971, Page 2

Vísir - 04.02.1971, Page 2
□ Lýsing Jules Veme á Phileas Fogg kemur aiveg heim og saman við annan rólyndismann í Re- form-klúbbnum í Pall Mall, London, þ. e. amer- íska rithöfundinn S. J. Perelman. — í byrjun nœsta mánaðar ætlar hr. Perelman að fara frá Lóndon og alveg eins og Fogg ætlar hann sér að komast umhverfis jörð- ina á 80 dögum. Að dæmi Foggs, ætlar hr. Perelman að ferðast meö farþega- 6kipi, járnbraut, hestvágni, segl- skipi, Verzlunárlést, sleða og á fílsbaki. Hann mun ekki stíga fæti sfhum upp í fliigvél — m.a. af ótta við að lenda á allt öðrum stáö eii hánh ætlar sét. Hann mun fará í fótspor Phileasar Fogg aö svö ifliklu léyti séhi kostur er — alla leiöiná. |r#:, London til Suéz tiil Bomhay til Calcuttá til Hong Kong til Yokohaina til San Fran cisco til New York til London. Spilar ekki vist „Ég er kominn á kaf upp að mínum þekktu mjöðmum í undir búning“, sagði hr Pereilman ný- lega, er hann skrapp til Parísar en Pereiman ér dugleglir ferðamaður. Hahn fór nýlega til Röhieníu aö rannsaka kastala Dracúia Ög hann var í Kenya þeg ar Mau-Máu-menn gerðu byltingu og éitt sinn keypti hann sér sport bfl 1 Bankok. Hann býr nú í Kens ington í Löndón. I fótspor Phileasar Fogg að frá Indlándi“ Hr. Pearlman. — Ævinlega var Fogg hinn rólegi, óhagg- anlegi heiðursmaður og meðiimur Reform-klúbbsins í London, og kom adlrei neitt á óvart. Fogg gerði. Hann mtm fara £rá í stað þess að spila vist eins og Phileas Fogg, ætlar Perelman að eyða tímanum í ferðinni með þvi að skrifa niður ævintýri sín fyrir „The New Yorker". Greinar hans munu seinna koma út í myndskreyttri bók, og mun Ron- ald Searle skreyta bókina. Sú bók á að koma úr á næsta ári, ’72 í tllefni af 100 ára afmæli ferðar Foggs. Jafnhliða ferðaþáttunum, ætlar Perelman að punkta hjá sér ailt það er hann telur ónákvæmt eða rangt með farið um staðhætti í bók Jules Veme (mistök í lýs- ingu Veme á þaki Reform-klú'bbs ins [ London, hafa fengið hr. Perelman til að efast um hvort Veme hafi nokkru sinni komiö til London). Enginn Passepartout Hr. Perelman mun leyfa sér mikið frávik frá ferð Foggs — óg áfsákar sig með mjög svo dul arfullri ástæðu. Hann heldur því fram, aö hefði Verne skrifað bók sína núna, hefði hann fengið Fogg í hendur stúlku sem ferðafélaga í stað þjónsins Passepartout. — Hr. Pereíman hefur valið úr löng um lista umsækjenda hina vel- vöxnu Dianne Baker, einkaritara hans til að vera hans Passepartout Undirbúningúr fyrir ferðina er orðinn svo margslunginn, að hann hefur verið fenginn í hendur sér stökum ferðamálasérfræóingi, einhverjum hr. Lee Bas, þraut- reyndum ferðaskrifstofumanni, — sem várð svo yfir sig hrifinn af ferðaáætlun hr. Perelmans, hann endurlas bók Verne, „Um- hverfis jörðina á 80 dögum" liggj andi uppi í rúmi og undir sæng við kertaljós meðan rafmagns- þrehgingarnar voru í Bretlandi fýrf í vetur. Lee Bas segir að ferð Perélínans verði erfiðari en férð Foggs, vegna þess að flutn- ingaskip séu nú á dögum aðeins flutningaskip — á þeim sé ekki rúm fyrir farþega, heldur aðeins tanka. Erfiðasti hluti hringferðarinnar orsakast af lokun Suez-skurðar- ins, ög neyðist Perelman til að léggja langa lykkju á leið sína, og fara um Bari, Haifa og Elath, þar sem hann nær í skip til Bombay. „Þetta reyndist nauðsynlegt", segir hr. Perelman, „vegna þess að skurðurinn er fullur af göml- um gúmmíslöngum og órökuðum, ósiðuðum sjómönnum er hengsl- ast um borð í ryðdöllum sínum, spilandi fjárhættuspil". Sem kunnugt er, var á sín- um tíma gerð kvikmynd, som fjallaði um ferð Fhileasar Fogg um hverfis jörðina, og lék þá David Niven Fogg. í myndinni bar Niv- en jafnan á höfði sér sérstakan hatt, og þar sem það var einmitt Perelman, sem skrifaði handritið að kvikmyndinni, hefur hann átt hattinn síðan, og mun bera hann alla ferð sína á enda. Einnig mun hann hafa meðferðis tösku Foggs, en framleiðandi kvikmynd arinnar, Mike Todd, lét gera 100 slíkar fyrir myndina. „Og þið verðið að losa ykkur við þá hug mynd, sem myndin gaf, að það hafi verið loftbelgur í bókinni. Todd stai þeirri hugmynd úr ann arri bók Veme, „Fimm vikur í loftbelg". Og ef blaðran er fyrir bi, þá er samt sem áður eftir ffll, sem hr. Perelman verður að rfða á I Indlandi — bjarga fagurri ekkju úr vandræðum á leiðinni. Ind- verska ferðaskrifstofan I London er að hjálpa til með að útvega ffl og nokkrar fagrar Lundúnafrúr hafa boðizt til að leika hlutverk ekkjúnnar. „Gott að komast Eftir að hafa bjargað ekkjunni,; mun hr Perelman eiga náðuga daga við að sigla yfir Kyrrahafið, en sú ferð á samkvæmt forskrift inni að taka 22 daga. „Þetta ætti allt að lagast við að komast burt úr Indlandi“, bendir Perelman á, „en það er jú alltaf svo gott að komast burt úr Indiandi". Ferðaáætlun Perelmans hefur glatt hjörtu margra, t.d. umboðs manna skipafélaga, skipstjóra er viija sigla með hann og jafnvel græöa eitthvað á því, ritstjóra sem vilja fá söguna hjá honum, skraddara sem vilja sauma á hann Fogg-klæðnað og bókaútgef enda (þegar eru menn famir að veðja um það, hvort Perelman muni heppnast að komast um- hverfis jörðina á 80 dögum). En hvað skyldi The Reform-Club taka til bragðs? „Gott kvöld, herrar mínir“. „Það er ekki gott að segja", segir Perelman, „þeir hafa leitt þetta merkilega mikið hjá sér til þessa.“ Perelman ætlar að leggja af stað 15 mínútum siðax en Phileas dyrum Reform-klúbbsrns khfttom 21 að kvöldi og stefna að Ekroar- sundsferjunni, og sfðan l^gar leiðin um Calais, Parás og með RómaThraðlestinm. Nákvæmlega 80 dögum sefena ætlar hann að ganga mn LKeftmn klúbbinn, ískaldur á taugum eiös og Fogg gerði og segfat ,,©otí kvöld herrar mihir". „iÞað mun verða ejastaifelega fyndið", sagði hr. Perelman, „ef enghm verður þar“. Y insældalistinn 1. (1) MY SWEET Lord 2. CURRIED SOUL 3. (4) IRONMAN 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. IN MY CHER ....... (2) NO, NO, NO...... (5) When I’m dead and gone PICKIN TOMATOES .... (9) WHAT IS LIFE ... (6) PARANOID ....... (8) I FOUND OUT..... George Harrison Mr. Bloe Ðlack Sabbath Status Qo Voices of E. H. McGunness Flint Shocking Blue Géorge Harrison Black Sabbath John Lennon John Lennon á fullt í fangi með að vekja athygli á sér og sinni friðarframíelðslu fyrir Harrisyni senuþjöfl. Aöeins eitt einasta lag sat á- fram hreyfingarlaust i sæti sfnu á vinsældalista Glaumbæjar- diskóteksins að afstöðnum síð- ustu helgardansleikjunum þar. — Er það George Harrison, en hann er enn á toppnum með „Lordinn" sinn. Þó að lag Georges „Wah-wah“ sé nú fallið út af vinsældalistan- um, þýðir það ekki að LP-plöt- urnar hans séu að tapa vinsæld- um. Lag hans „What is life“, sem var á niðurleið síðast hefur fært sig upp um eitt sæti. „Það er eins og George steli alveg senunni frá John Lennon", sagði Haukur Ingibergsson, plötu snúðum okkar. Kvað hann plötu Lennons vera í miklum metum hjá diskótek-gestum, en samt — að því er virtist — ekki njóta' sín sem skyldi. „Rétt eins og fólk láti sér nægja að pæla í einum Bitlanna í senn", sagði Haukur. Þrjú ný lög komust á blað nú um hélgina og boluðu þá um leið burt af iistanum lögunum „Wah- wah“, „I Think I Love You“ og „Black Magic Woman“. Mr. Bloe stingur nú upp koll Loksins þegar Harrison hefur skriðiö úr skel sinni skýtur hann hinum Bítlumim aftur fyrir sig. inum með nýtt munnhörpulag — sem hann nefnir „Curried soul“. Minnir það töluvert á lag hans „Grovin with Mr. Bloe“, sem hann gerði hvað mesta lukku með í sumar. Nýja lagið hans er einnig gott danslag. Hljómsveitirnar Status Qo og Shocking Blue koma nú í fyrsta skipti á listann, en hafa þó báð- ar notið mikilla vinsælda I sinu heimalandi, Englandi um langt skeið Engri nýrri plötu tókst að kom ast á listann yfir vinsælustu LP- plötumar. Á þeim lista urðu að- eins smávægilegar tilfærslur inn- byrðis. Þær helztar að John Lenn on tókst að ota plötu sinni með Plastic Ono Band ,ofar á listann og er hann þá kominn fast é hæla Georges, sem situr þar enn í fyrsta sæti með sitt þriggja platna albúm. — Það er alls ekki fokið i öll skjól fyrir Lennon. - ÞJM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.