Vísir - 04.02.1971, Side 10

Vísir - 04.02.1971, Side 10
w VÍSIR . Fimmtudagur 4. febrúar 1971. Umræðunum 11 i kvöld ||__í dag I i kvöld verði frestað ÍILKYNNINGAR Tæknifræðingafélag Isiands hefur sent borgarstjóm beiöni um, aö umræðum um breytmgatillögu við 11. grein byggingarsamþykktar, sem er á dagskrá borgarstjórnar í dag verði frestað og málið því ekki afgreitt af þeim sökum. Verk fræðifélag íslands hefur einnig sent borgarstjórn bréf, sem fjallar um breytingatillöguna. Kemur fram í beiðni tæknifræð inga, að þeir, sem hafi undirbúið breytingatillöguna hafi ekki aflað sér nægilegrar þekkingar um mál- ið og sé tillagan því á misskilningi byggð. í bréfi verkfræðingarfélagsins segir m. a. að stjórn Verkfræðinga félags Islands telji að taka beri í heild til ítarlegrar athugunar, að hve miklu leyti löggilding starfsrétt I inda arkitekta, verkfræðinga eóa tæknifræðinga eða annarra sam- j bærilegra sérfræðinga né nauðsyn- leg. Löggilding eigi að hafa þann tilgang að tryggja öryggi og hags muni almennings, en ekki einung- is atvinnueinkarétt sérhagsmuna- hópa á kostnað annarra og samfé- lagsins í heild. Sérréttindi ýmissa hagsmunahöpa séu allt of mörg og oft á kostnað samfélagsins. Þau útiloki samkeppni og stuðli þann- ig að stöðnun og haldi uppi háu veröi. — SB V8SIF? Til sölu og sýnis í syningar- sal okkar Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Opel Rekord 1900 L Cupc ’68 nýinnfluttur. Ford Falcon 2ja dyra '67 Taunus 17 M 17 S ’69. Chevrolet Chevy 2ja dyra sjálf- skiptur hardtop ’68, nýinn- fluttur. Ford Pick up '67, lítið ekinn. Taunus 17 M station ’67 og ’68 Fíat 1500 ’68 Fíat 1100 '67. Fíat 850 ’66 og ’67. Bronco ’66. Benz 250 ’68 sjálfskiptur með vökvastýri. Oldsmobile ’66. Saab '62 og '68. Ford Fairlane ’67 Volkswagen rúgbrauð ’69. HREYFflLSHÚSISðll Sími 83320 eða 83321. i Fleiri vörtibíl- stjórar atvinnu- lausir Taia atvinnuleysingja í Reykja- vík hefur hækkað síðasta mánuð, aðallega vegna þess að atvinnulaus- um vörubifreiðastjórum hefur fjölg- að mikið. Nú eru 159 atvinnulausir f borginni, þar af 66 vörubifreiða- stjórar. Fyrir mánuði voru 35 vörubif- reiðastjórar á atvinnuleysisskrá. Atvinnulaus eru 126 karlar og 33 konur, þar af eru 28 verka- menn, 17 iðnverkakonur og mun minna í öðrum starfshópum. 4 janúar var tala atvinnulausra 11.3' — HH Hesturinn stökk af bílpallinum og lenti fyrir afturhjólinu Við afleggjarann að Jaðri hjá Suðurlandsvegi komu menn í fyrrakv. að dauðum hesti og var hann Iemstraður, eins og bnnn hefði orðið fyrir bíl. Þegar lögreglan var að rannsaka aðstæður, bar eiganda hestsins að og gat hann gert grein fyrir því, hvernig óhappið hafði viljað til. Hann hafði verið með sex hesta á vörubílspalli i flutningi austan úr Rangársvallasýslu, en einn hest- anna hafði fælzt á pallinum, og sli-tið 'af sér múlinn. Hafði hestur- inn komizt yfir pallgrindurnar og dottið á veginn. En hann hafði lent undir afturhjólinu á vörubílnum, og var dauður, þegar eigandinn kom að honum — GP Kvenfélag Bústaðasóknar. Fund ur verður haldinn í Réttarholts- skóla mánudaginn 8. febrúar kl. 8.30. Ostakynning. Vinsamlegast mætið stundvíslega. Stjórnin. Finnlandsvinafélagið Suomi minnist að venju Runebergsdags- ins binn 5. febrúar n.k. meö sam- koniu í Norræna Húsinu kl. 8.30. Dagskrá: Leikin verður Finlandia eftir Sibelius, sýnd veröur ný kvik mynd frá Finnlandi. Frú Guðrún Á Símonar syngur við undirleik Guðrúnar Kristinsd. og finnski sendikennarinn Pekka Kaikumo við Háskóla íslands mun ræða um skáldið Viljo Kajava og nýjustu I bók hans. Reykjavikin valot-Ljós Reykjavíkur — en efnið í hana fékk höfundurinn er hann dvaldi hér sem styrkþegi Norræna Húss- ins. Að ]okum verður borið fram kaffi með „Runebergstertu". um Gamla Bíó Seint fyrnast fornar ástir, sjónleikur i 6 þáttum. Ljóm andi fallegur, efnisríkur og lista- vel leikinn. Aðalhlutverkið leikur hin fræga fallega ameríska leik- kona Anna Murdook. Sýning kl. 9. Vísir, 4. febr. 1921. FUNDIR I KVÖLD • Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Willy Hansén talar Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl 20.30. Almenn samkoma. Strengja sveitin sér um dagskrána. Streng jasveit, tvísöngur, einsöngur. Sam komur á hverju kvöldi þessa viku Heimatrúboðið Almenn sam- koma að Óðinsgötu 6A í kvöld kl. 8.30 Bræðraborgarstígur 34 Sam- koma í kvöld kl. 8.30. K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í húsi félagsins við Amtmannstíg í kvöld, kl. 8.30. Kvöldvaka 1' um- sjá unglingadeildarinnar. Fjöl- breytt dagskrá. Allir karlmenn velkomnir. Konur f Styrktarfélagi vangef- inna halda fund að Hallveigar- stööum fimmtudaginn 4. febrúar kl. 8.30. Fundarefni: Félagsmál, Hulda Jensdóttir sýnir skugga- myndir. Stjórnin. Guðmundur Kristinn Guðjóns- son, Kjartansgötu 2, lézt 29/1 79 ára að aldri. Hann verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Kristín Benjamínsdóttir, Mikki- braut 9, Iézt 29/1 59 ára að aldri. Hún verðilir jarðsungin frá Poss- vogskirkju kl. 1.30 á morgun. Guðjón Guðjónsson, Laugarás- vegi 71, lézt 30/1 78 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Dóm- kirkjunni kl. 2. Austan kaldi og gmá él. Hiti um eða yfir frost- marki. BELLA — Nei, vinkona mín er ekki heima, en ég get sosum alveg tekið við kjaftasögum. Minningarspjöid • Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást í: Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúö Snæbjamar, Verzluninni Hlín, Skólavörðustíg 18, Minningabúðinni Laugavegi 56, Árbæjarblómmu, Rofabæ 7, skrifstofunni Laugavegi 11, sfmi SKEMMTISTAÐIP r Þórskáffi. Gömiu dansamír í kvöld. Polka-kvartettinn leikur og syngur. Templarahöllin Bingó I kvöld kl. 9. Tónabær Opið hús kl. 8—11 Diskótek, bobb, billiard o.fl. Röðull Hljömsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarson og Einar Hólm. Lækjarteigur 2. Tækniskólinn heldur dansleik í kvöld. Roof Tops og Ásar leika frá 9—2. Sigtún Mánar og Mary leika og syngja í kvöld til kl. 1. Blaðaskákin TA—TR Svart: Taflfélag Reyktavíkw Leifur Jósteinsson Bjöm Þwstejnseon ABCÐEF6H ABCDEFGH Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunniteugur Guðmundsson Sveirrbjöm Sigurðsson 11. Jeikur hvíts: Bel—d2 TOMSTUNÚAHOLL /N BÝÐUR. UPP A FJÖL DA MX4/V ^cuinkv’.S aCiu^L-CMíPGas - 2/Oó'S'

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.