Vísir - 04.02.1971, Page 11
YfSIR . Fimmtudagur 4. febrúar 197L
11
TÓNABÍÓ
íslenzkur texti.
STJORNUBIO
Unglingar á flækingi
KOPAVOGSBIO
FULDKOMNE
ÆGTESKAB
tAHVtFUM "' • •
NSTflNtJN
DAG B IKVÖLD 1 Í DAG B Í KVÖLD 1 I DAG 1
'REYKjAyÍKUlV
irnriTiTiTtyrnM
Ástarleikir
KristnihaldiO f kvöld, uppselt
Hannibal- föstudag
Jörundur laugardag.
Jörundur sunnudag kl. 15
Kristnihaldln sunnud.. uppselt
KristnihaidlO þriðjudag.
Aðgöngumiðasalan í lönö er
opin frá kl. 14. Sfmi 13191.
£ PIB
Ctfltuil*
M0£0
útvarp^
Fimmtudagur 4. febrúar
ÚTVARP KL. 19.30:
Sfétfaskiptini?
Ég ætla að spyrja fólk hvort
þvi finnist vera stéttaskipting á
íslandi, sagði Ámi Gunnarsson
fréttamaður og stjómandi þáttar
ins „Mál til meöferíSar", er Vís-
ir spurði hann hvaða mál yrði tek
iö til meöferðar að þessu sinni. —
Ámi sagði að hann myndi fara
meö hljóðnemann út um borg og
bý, og tala við fróða og ófróða
um þetta mál. — Hann sagðist
myndi spyrja í hverju fólk teldi
stéttaskiptingu felast, t.d. ein-
býlishúsi, bíl eða ööru. Er þarna
ábyggilega um fróðlegan og
skemmtilegan þátt að ræða.
BANKAR •
Búnaðarbankinn Austurstræti 5
opið frá kl 9.30—15.30. Lokaö
laugard
Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12
opið kl. 9.30—12.30 og 13—16.
Landsbankinn Austurstræt) 11
opið kl. 9.30—15.30
Samvinnubankinn Bankastræti
7: Opinn kl. 9.30—12.30. 13-16
Og 17.30—18.30 (innlánsdeildir).
Otvegsbankinn Austurstræti 19
opið kl 9.30—12.30 og 13—16
Seðlabankinn: Afgreiösla
Hafnarstræti 10 opin virka daga
Kl 9.30—12 og 13—15.30
SparislóOut AlþýOu Skólavöröv
stig 16 opif kl. 9—12 og 1—4
föstudaga ki. 9—12. 1—4 og 5— /
SparisióOut ’eykiavfkut og
nágr.. Skólavörðustig 11: Opið kl
9.15-12 Og 3.30—6.30 Lokaf
laugardaga
SparisióO'urinn Klanns'
stíg 27 opifl kl 10—12 og 1.30-
3.30. taugardaga kl. 10—12.
Sparisló.lur véist-'óra Bárugötu
11: Opinn ki 12.30—13. Lokaö á
laugardögum
15.00 Fréttir. Tilkynningar. —
Klassísk tónlist.
16.15 Veöurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.15 Framburöarkennsla í
frönsku og spænsku.
17.40 Tónlistartími bamanna.
Sigríður Sigurðardóttir flytur
þáttinn.
18.00 Iðnaöarmál (áður útv. 25.
jan.): Sveinn Bjömsson verk-
fræðingur ræðir við Hjalta Geir
Kristjánsson forstjóra um ís-
lenzkan húsgagnaiðnað.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Mái til meðferðar.
Ámi Gunnarsson fréttamaður
stjómar þættinum.
20.05 Leikrit: „Hringferð“ eftir
Jakob Thorarensen. Áður útv.
17. maí 1969. Leikstjóri Baldvin
Halldórsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. — Velferðar-
ríkið. Amljótur Bjömsson hdl.
og Jónatan Þórmundsson pró-
fessor sjá um þátt um lögfræði
leg efni og svara spumingum
hlustenda.
22.40 Létt músík á síðkvöldi.
23.25 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
Islenzkur texti.
Afar spennandi, ný, amerisk
kvikmynd i Technicolor meö
hinum vinsælu leikurum: Ant-
hony Quinn og Fay Dunaway
ásamt George Maharis. Micha-
el Parks, Robert Walker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Árnað
liema
^ ISÍB.)
ÚTVARP KL. 20.05:
Fimmtudagsleikrit útvarpsins
að þessu sinni heitir „Hringferð".
Leikritið skrifaði Jokob Thoraren
sen. Leikrit þetta var áöur flutt
17?imai 1969. Leikstjóri er Bald-
vin Halldórsson. Með aðalhlut-
verkin fara Róbert Amfinnsson
og Herdís Þorvaldsdóttir. Aðrir
leikendur eru: Þóra Friðriksdóttir,
Anna Guðmundsdóttir, Rúrik
Haraldsson, Ámi Tryggvason, Val
ur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarnar
dóttir og Jónína H. Jónsdóttir.
HEILSUGÆZLA
Læknavakt ei opm virka daga
frá kl. 17—0S (5 á daginn ti) s
að morgni). Laugardaga kl. 12. -
Helga daga er opiö allar sólar
hringipn Sími 21230
ENGIN MISKUNN
Hörkuspennandi og vei gerð,
ný, ensk-amerísk mynd i litum
og Panavision. Sagan hefur
verið framhaldssaga l VIsi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð bömum.
NV MYND - ÍSL. TEXTl
Dalur leyndardómanna
Sérlega spennandi og viðburóa
rfsk. ný amerísk mynd í litum
og cinemascope. Aðalhlutverk:
Richard Egan
Peter Graves
Harry Guardino
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömum.
mamnmm
Megrunarlæknirinn
Ein af hinum sprenghlæilegu
brezku gamanmyndum ‘ litum
úr „Carry on” flokknum. —
Leikstjóri Gerald Thomas. —
íslenzkur texti. Aðalhlutverk
Kenneth Williams
Sidney James
Charles Hawtrey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJODLEIKHUSIÐ
Sólness byggingameistari
Sýning í kvöld kl. 20
Ég vil Ég vil
Sýning föstudag kl. 20
Litli Kláus og stóri Kláus
3. sýning laugardag kl. 15.
Ný, ensk mynd i litum og
Cinemascope um ástir og vin-
sældir popstjörnu. Aðalhlut-
verk: Simon Brent og Georg-
ina Ward.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
c^IaiicArkiíi
ía
c0íeGFfea£t is a
^Lonely^Huiiter
/ heimi bagnar
Framúrskarandi wei íeikin og
óglevmanlea nv amerlsk stór-
mynd lirum
SÝno <1 - og 9
Eást
Sýning laugardag kl. 20.
Listdanssýning
Gestir og aöaldansarar: Helgi
Tómasson og Elisabeth Carroll.
Sinfóniuhljómsveit Islands leik
ur. Stjómandi: Bohdan Wod-
iczko.
Frumsýning föstud. 12. febr.
kl. 20.
Önnur sýning laugardag 13.
febrúar kl. 20
Þriðja sýning 14. febr. kl. 15.
Síöasta sýning 15. febr. kl. 20.
13.15-20 Simi 1-1200
Aögöngumiðasalan opin trá kl.
Afbragðs vel gerð ný þýzk
iitmvnd gerð eftir hinni frægu
og umdeildu.bók dr med. Van
de Velde um hinn fullkomna
hjúskap
Giinther Stoll
Eva Christian
og dr med Bemard Harnlk.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 9. og 11.
Léttlyndu l'óggurnar
Sprellfjönig' og sprenghlægileg
frönsk gamanmynd i litum og
Cinemascope með dönskum
texta Aðaihlutverkiö leikur
skopleikarinn t'rægi Louis de
Funés, sem er þekktur úr
myndinni „Vifl flýjum" og
Fantomas myndunum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Neyöarvakt et ekki næst l hein.
ilislækni eða staðgengil. — Opit
virka daga kl. 8—17, laugardaga
kl. 8—13. Sími 11510.
Læknavakt j Hafnarfirði og
Garðahreppi. Upplýsingar i simf
50131 og 51100
Þann 23. jan. voru gefin saman
í hjónaband í Dómkirkjunni í
Reykjavík af séra Jóni Auðuns
ungfrú Alma H. Guðmundsdóttir
og hr. Bragi J. Sigurvinsson. —
Heimili þeirra er að Álfaskeiði 92,
Hafnarfirði.
Ljósmyndastofa Kristjáns.
Tannlæknavakt erí Heilsuvemc
arstöðinni. Opiö laugardaga o
sunnudaga ki. 5—6 Sími 22411
Sjúkrabifreið: Reykjavfk, sim
11100, Hafnarfjörður. simi 51336
Kópavogur sfmi 11100
SlysavarOstofan. sfmi 81200. ef’
ir lokun skiptiborðs 81213
wcmimjíMi
Hib tullkomna
hjónaband
AUSTURBÆJARBÍÓ