Vísir - 04.02.1971, Side 13

Vísir - 04.02.1971, Side 13
n % VlSIR . Fimmtudagur 4. febrúar 1971. Parísartízkan umdeilda 1971, vjPAíw „rT,ízkupáfar Parísar hafa gleymt öllu, sem þeir sögðu fyrir hálfu ári (Marc Bohan í júlí sl. „Síða tízkan helzt a.m.k. í þrjú ár)“ segir í þýzka bJaðinu Spiegel og það fylgir með, að síddin hjá Bohan sé nú 45 cm frá gálfi. Þá er haft eftir Ungaro, sem þykir vera framúrstefnumaður. „Ég hef hverja þá sídd, sem mér dettur í hug. Konumar geta svo sjálfar valiö“. — Þessu svarar bandaríska blaðið Herald Trib- að draga skærin | fram, til að klippa neðan af pilsunum og fá með þvi nýjustu síddina. En tízkuteiknarinn Givenchy setti þá aftur í vanda, þegar hann lét hafa eftir sér. „Stutta tízkan er falleg á sumrin en næsta vetur hef ég áreiðanlega fötin sfð.“ En það er haft eftir tízku- fréttariturum að hér eftir trúi þeir engu sem frönsku tízku- teiknaramir segi. une með annarri spurningu. „En hvað veröur þá um vesalings framleiðenduma og smásölu- verzlanirnar? Þessir aðilar þurfa þá á sálfræðingi að halda til að hjálpa sér við að taka ákvörð- un.“ Franska blaðið Figaro segir, að innkaupastjórar og verzlanir séu nú aftur í klípu. Innkaupa stjórarnir, sem trúðu á midisídd ina og á hinni miklu haustkaup stefnu pöntuðu alla vor- klæðnaðina í midisídd, verðj nú Tilboð óskast í eftirtalin verk í íbúðarhús Laxeldisstöðvar ríkisins í Kollafirði: 1. Múraravinnu 2. Innréttingar 3. Málun Dúkalögn Heimilt er að bjóða í hvern verklið fyrir sig. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 1.000,— króna skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 15. febrúar 1971, klukkan 14 e.h. frönsku t'izkuhúsin an hnés, ökklasídd á sumum kvöldkjólum, gólfsídd á öðrum. Ungaro. Engin minipils. Þrir kjólar með sídd beint yfir hnjá kollunum. Hin fötin með sídd neðan hnés. Kápur niður á miðj miðjan kálfa eða síðari. Saint Laurent. VenjuJeg sídd rétt um hné bæði fyrir ofan og neðan. Miniáhrif f felldum, stutt um buxum, sem líkjast pilsum. Bæði síður og stuttur kvöld- klæðnaður. Álit tfzkufréttaritara: „París er óörugg, kaupendur einnig. Bjartsýnir munu tala um frels; í tízkunni, nú geta kon ur gengiö í öllum sínum fötum. Hinir svartsýnu munu þá spyrja hversu mikið þær muni kaupa af nýjum fötum. Spáð er mikilli sölu á stuttbuxum og á fötum í venjulegu síddinni, sem er um hnéð“. frá midisídd yfir í ökklasídd. Givenchy sýndi engin mini- pils — en mikið af minibuxum sem voru faldar að hluta með midisíðum pilsum eða pilsum sem náðu rétt niður fyrir hné. Pils hafði hann sem hversdags klæönað, öll dagföt með sídd, sem náðj rétt niður fyrir hné, kápur aðeins síðari. Kvöldkjólar síðir. Patou sýndi engin minipils en hins vegar mikið af minibuxum. Allar síddir frá og með hnénu á dagfötum, frá miðjum kálfa niður að ökkla á kvöldklæðn- aði Ricci. Engin minipils, mini- buxur aðeins sem kvöldklæðnað ur og alltaf faldar undir síðum pilsum. Allar dagsíddir neðan hnésins. Balmain. Engin minipils og engar minibuxur. Sídd rétt neð ■pVönsku tízkuhúsin vlssu ekki hvar þau áttu að hafa sídd ina eins og tízkuvikan bar með sér. Hér á eftir er smáupptaln- ing yfir síddina hjá einstöku húsum til samanburðar. Cardin sýndi þrjú stutt kvöld pils utan yfir minibuxur, fjóra tenniskjóla yfir minibuxur og þrjá kúlulaga minikjóla yfir kúlu laga minibuxur. Hin fötin á sýn ingunni um 200 talsins náðu rétt undir hnéð eða að gólfi í kvöld- klæðnaði. Hjá Chanel húsinu sáust eng- ar minibuxur, engin minipils, fremur en endranær. Faldur- inn rétt neðan við hné á öllum dagklæðnaði eða um 2—4 cm Kvöldklæðnaður f midisídd eða ökklasídd. Dior sýndi ekki held ur miniföt. Síddin á dagfötunum var 1—2 cm fyrir neðan hné. — Kvöldklæðnaðurinn hins vegar Tilboð óskast í sorphreinsun á þéttbýlissvæðum eftir- farandi sveitarfélaga: Hveragerðishrepps, Ölfushrepps, Selfosshrepps, Eyrar- bakkahrepps, Stokkseyrarhrepps, Rangárvallahrepps og Hvolshrepps á tímabilinu 1. maí 1971 til 31. des. 1976. — Tilboðsfrestur til 18. febrúar. — Útboðs- gagna má vitja á skrifstofu vora, Sóleyjargötu 17. Hf. Útboð og Samningiar.' Spennustillar 6, 12 og 14 volt Vér bjóðum: 6 mánaða ábyrgð og auk þess . lægra verð harting Saumakona óskast Kona vön gardínusaum (blindsaum) óskast sem fyrst. Uppl. í síma 25441,35634 eftir kl. 7. Sendimaður óskast um 1—2ja mánaða tíma hálfan eða allan daginn. — Uppl. á skrifstofu Þjóðleik- hússins. HÁBERGHF. Skeifunni 3E. Sími 82415 FjÖlskyldan og tieimilid

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.