Vísir - 09.02.1971, Blaðsíða 10
10
V1S ? R . Þriðjudagur 9. febrúar 1971.
Þá er frönskukennslan hafin
í sjónvarpinu. Áreiðanlega hafa
fjölmargir Islendingar til sjávar
og sveita stigið sín fyrstu
skref í frönskunámi undir
handleiðs'Iu þeirra Vigdísar Finn
bogadóttur og Gérard Vautey.
Vigdís og Gérard halda á spjaldi
á myndinni, er fylgir hér með,
mynd af fiski, helztu útflutnings
grein okkar íslendinga. „Púass
ong“ er það víst framborið á
fínan franskan máta, en skrifað
,,poisson“. Já, hann er talsvert
vandasamur framburðurinn á
frönskunni og engu að treysta
■ stafanna niðurraðan. Flokkurinn
,,Á frönsku" verður i sjónvarp-
inu á næstunni á laugardögufn
kl. 15.30, en endurtekinn á
þriðjudagskvöldum M. 22.
Iþróttir —
W/r^.> af 4. síðu.
inn 1—0 og hefur nú ekki tapað leiþ
í 2. deild síðan 5. desember — hlot
ið 12 stig af 14 mögulegum. Sheff.
Wed. er með allgóöan árangur
heima, unnið 7 leikj af 14, tapað
þremur, en Birmingham, sem stóð
sig afar illa fyrst í haust, hefur
aðeins unniö 3 leikj á útivelli af 13,
tapað 8. Það er sennrlega bezt að
láta teninginn ráða f þessum leik.
Sunderiand—Cardiff 1
Enn erfiður leikur frægra liða.
Sunderland, sern féll eins og Sheff.
Wed. niður úr 1. deild sl. vor, hef-
ur náð góðum árangri á útivelli —
unnið 6 leikí af 12, tapað fjórum, og
af liðunum í 2, deild er aðeins Hull
með betri árangur á útivelli. Sunder
land hefur ekki tapað á heima-
vellj síðan 24. október og virðist
sigurstranglegra í þessum leik.
—hsíni.
Forsætisráðherra-
hjónin til Lúxemborgar
Jóhann Hafstein, forsætisráð-
herra og frú, og Emil Jónsson,
utanríkisráðherra, hafa þegið
boð um að konia í opinbera
heimsókn til Lúxemborgar dag-
ana 17.—20. febrúar n.k.
Blcgðaskáksn
TA—TR
Svart: Taflfélae Revkjavíkur
Leifur Jósteinsson
Biöm Þorsteinsson
A BCDFFGH
- aa t <é
* t * 4 1' i
':r 4' t W
WM Bt-mm 4 i "í;?
m WrS)W:: A ww
§ m w.« mm & «
iw fgtirgí
ABCDEFGH
Hvítt Taflfélag Akureyrar
Gunnlaugur Guðmundsson
Sveinbjöm Sigurðsson
12. leikur svarts: f5—f4
OTPTISTA^P r
Þórscafé. B.J. og Mjöll Hólm
leika og syngja í kvöld.
Rööull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarar Þuriður
Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson
og Einar Hólm.
Tónabær. Opið hús kl. 8—11.
Diskótek, bobb, billiard o. fl.
Lindarbær. Félagsvist í kvöld.
Sigtún. Bingó í kvöld kl. 9.
t
PT9
ANDLAT
Guðmundur Hafliðason, verzlun-
armaður, Seljavegi 15, lézt 2. febr.
83 ára aö aldri. Hann veröur jarö-
sunginn frá Dómkirkjunni kl. 10.30
á morgun.
Loftur Gestsson verkamaður,
Hjarðarhaga 42, lézt. 1. fe-brúar, 75
ára að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30
á morgun.
Magnús Brynjólfsison, Seljavegi
13, lézt 31. janúar, 75 ára að aldri.
Hann verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni kl. 3 á morgun.
[
I DAG ] IKVÖLD
BELLA
— Og ég sem haffti það svo
stórkostlegt í gærkvöldi! — hvern
ig stendur á bví aft manni versnar
heilsan svo gífurlega á aöeins 8
klukkustundum?
FUNDIR i KVÖLD •
Félag-sstarf eldri borgara í Tóna
bæ. I dag er handavinna. Á morg-
un, miðvikudag, er opið hús frá
kl. 1.30—5.30 e.h. Dagskrá: Iesiö,
teflt, spilað, kaffiveitingar, upp-
lýsingaþjónusta og gömlu dans-
arnir.
Kvenfélag Laugarnessóknar. —
Föndurkennsia verður í fundarsal
kirkjunnar í kvöid kl. 8.30. —
Stjórnin.
Norræna húsiö. Danski féltgs-
fræðingurinn Erik Manniche held
ur fyrirlestur í Norræna húsinu
í kvöld kl. 20.30 og nefnist hann
..Hlutverk fjölskyldunnar" Allir
eru hjartanlega velkomnir á fyrir
lesturinn.
KFUM Reykjavik. Kristniboðs-
vika í húsi félagsins í kvöld kl.
8.30. Kristilegt félag hjúkrunar-
kvenna sér um fundinn. Hugleið-
ing frú Astrid Hannesson. Gjöfum
til kristniboös veitt móttaka. —
Allar konur velkomnar. Stjórnin.
Fíladelfia. Alménnur bibliulest-
ur í kvöld kl. 8.30. Einar Gísla-
son talar.
Kvenfélag Grensássóknar. Fund
ur í kvöld kl. 8.30 í safnaðarheim
ilinu. Sigríður Haraldsdótti-r, hús-
mæðrakennari kynnir meðferð á
kryddi. Athugið breyttan fundar-
dag; — Stjómin.
IOGT. St. Verðandi nr. 9. Fund-
ur f kvöld kl. 8.30. Fundarefni:
Kosning embættismanna. Önnur
mál. ÆT.
Ármenningar fimleikadeild. Að-
alfundur fimleikadeildar Á-rmanns
veröur haldinn í kvöld í:. félags-
heimiiinu. Venjul-eg aðalfu-ndar-
störf. Stjórnin.
Gideonsfélagið. Fundur í kvöld
í Gideonsfélaginu kl. 8.30 i Bet-
aniu Laufásvegi 13. Séra Lárus
Halldórsson hefur biblíulestur.
VEÐRIfc
DAO
Gengur í austan
átt með snjó-
komu. Léttir til
í nótt. Hiti um
frostmark.
ÁRNAÐ HEILLA •
Sextugur er í' ’dag, 9. -febrúar,
Kristinn Lyngdal, Njálsgötu 23.
Hann verður heima í dag.
Til sölu í vor 100—170 ær,
20 gemlingar, 2 kýr 2—9 hestar
og öll venjuleg búsáhöld. Upplýs-
ingar á Laugaveg 73 kl. 12—2
og 6—8. (auglýsing).
Vísir 9. febrúar 1921.
TRÉSMIÐJAN VÍÐIR HF. AUGLÝSIR
ÞAÐ, SEM EFTIR ER AF GÖLLUÐUM
HÚSGÖGNUM, SELST I DAG OG Á MORGUN.
mm ONSTAKT TÆKIFÆRI
* BÖRÐSTOFUHÚSGÖGN
SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN
* SKATTHOL
yf SPEGLAKOMMÓÐUR
* STAKIR STÓLAR
TRÉSMIÐJAN VÍÐIR HF.
Laugavegi 166
Símar 22229 — 222-22