Vísir - 09.02.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 09.02.1971, Blaðsíða 14
;d VÍSIR . Þriðjudagur 9. febrúar 1971. * AUGLÝSINGADEILD VISIS S'IMAR: 11660 OG 15610 Mjög vel meö farinn Fender bassi 1 tösku til sölu. Uppl. í síma 25825 eftir kl. 6. Hringprjónavél ásamt garnlager tll sölu. Uppl. I sima 40087 eftir kl. 19. Til sölu skíði 1,95 m ásamt öllu tilheyrandi. einnig tekkskrifstofu- borð. Uppl. í síma 32178. Smelti-vörur í miklu Urvali, — smeliti-ofnar og tilheyrandi kr. 1677, sendum um land allt. — Skyndinámskeið í smelti. Uppl. í Síma 25733. Fósthólf 5203. Trillubátur. Góður hrognkelsabát ur til ^ölu. — Vantar góða bátavél, helzt dísil. Uppl. í sima 38449 eftir kl. 7 á kvöldin. ÓSKAST KCYPT Teikningaskápur úr stáli óskast tii kaups. Uppl. í síma 83655. Segulbandstæki. Segulbandstæki óskast til kaups. UppL í síma 17263 eftir kl. 7 í kvöld. Jeppakerra óskast. Uppl. f síma 34860. FATNADUR Seljum næstu daga nokkur glæsi ieg hornsófasett úr tekki, eik og palisander, úrval áklæða. — Tré- tækni, Súðarvogi 28, III. hæð. — Sími 85770. Gamalt vei með farið sófasett til sölu, selst ódýrt. — Uppl. í síma 85219 eftir kl. 6. Til sölu hjónarúm (tvö sjálfstæð rúm) ásamt springdýnum. Uppl. i síma 32634. Antik — Antik. Tökum i um- boössölu gamla muni einnig silfur- vörur og málverk. Þeir sem þurfa að selja stærri sett borðstofu- svefnherbergis- eöa sófasett þá sendum við yður kaupandann heim. Hafið samband við okkur sem fyrst. Antik-húsgögn. upplýsingaþjónust- an Vesturgötu 3, simi 25160, opið frá 2—6. laugardaga 9—12. Uppl. á kvöldin I sfma 34961 og 15836. Kaupi og se) alls konar vel mef farin húsgögn og aðra muni Vöru salan Traöarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleikhúsinu). Slml 21780 frá kl. 7—8. HEIMIUSTÆKI Lítil Hoover þvottavél til sölu. Uppl. í síma 14967 eftir kL 6. Til sölu notuð, amerísk þvottavél og þurrkari og 100 1 bvottapottur. Uppl. i síma 85751 frá kl. 2—7 e.h. Til sölu Elektrolux hrærivél. — Uppl. í síma 41053. Til sölu kæhskápar eldavélar gaseldavélar. gaskæliskápa' og oiíu ofnar. Ennfremur mikið úrva! at gjafavörum Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 — (við Kringlumýrarbraut Sfmi 37637 Hestamenn athugið. Lítill hestur til sölu, tilvalinn fyrir böm, selst ódýrt. Upp. í síma 51014 eftir kl. 3. Verzl. Kardemommubær Lauga- vegi 8. Ödýr leikföng. Nýjustu flugvéla og skipamódelin, módel- litir. Tóbak, sælgæti, gosdrykkir. Verzi. Kardemommubær, Lauga- vegi 8. Til sölu nýtt mávastell, gott venð. Uppl. í síma 10016 kl. 14—16. í'Frá okkur bragðast brauðin bezt. Munið okkar vinsælu kökur og tertur. Njarðarbakarí, Nönnugötu 16. Sftni 19239. Hefi til sölu: Harmonikur, rafmagnsgítara, bassagítara og magnara. Einnig segulbands- tæki, transistor-útvörp og plötu- spilara. — T-ek hljóðfæri í skiptum. Einnig útvarpstæki og segulbandstæki. Kaupi gitara, sendi í póstkröfu. F. Bjömsson, Berg- þórugötu 2. Sfmi 23889 kl. 14—18. Topplyklasett Ódýra, hollenzku topplyklasettin komin aftur, %” sefct frá kr. 580.—, V2” sett frá kr. 894.— ath.: Lffstlðar ábyrgð á topp up| gagnvart broti. Verkfæraúrval —■ U rval s verkfæri — Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf, Grensásvegi 5, sími 84845. Nýleg fermingarkápa til sölu. — Uppl. í síma 22688. Herraföt nýkomin, ermabolir og síðar buxur, köflóttar drengjaskyrt ur, stærðir 4—16, japönsk vöggu- sett og koddaver, bleyjur. Verzl. Tjaldur, Háaleitisbraut 68, sími 81340. HJOL-VAGWAR Bamavagn. Óskum eftir að kaupa notaðan, nýlegan barnavagn. Sími 38738. BILAVIDSKIPfÍ Peysur með háum rúllukraga í bama- og táningastærðum. Peysu- búðin Hlín, Skólavörðustfg 18. — Sími 12779. Kópavogsbúar. Skólabuxur á drengi og stúlkur, köflóttar og ein- litar. Einnig peysur og bamagallar Sparið peningana eftir áramótin og verzlið þar sem verðið er hagstæð- ast. Prjónastofan Hlíðarvegi 18, Kópavogi. Seljum sniðna saxhkvæmiskjóla o.fl. yfirdekkjum hnappa samdæg urs. Bjargarbúð Ingólfsstræti. Sími Vil kaupa Volkswagen skemmd- an eftir árekstur eða veltu. Árg. ’63 eða yngri. Sími 25135. Til sölu Chevrolet Corver 1961. Uppl. í sfma 51635. Til sölu eða skipti koma til greina á Austin dísil jeppa árg. ’64 á fjöðrum. Uppl. í síma 85372. Taunus 12 M. Tilboð óskast í Taunus 12 M ’63 skemmdan eftir útafkeyrslu. Bíllinn er til sýnis hjá Vöku og tilboðum skal skilað þar. 25760. Loðfóðraðar terylene-kápur með hettu, stór númer, loðfóðraðir terylene-jakkar, ullar og Camel- ullarkápur, drengjaterylene-frakkar seljast mjög ódýrt. Alls konar efn isbútar loðfóðurefni og foam- kápu- og jakkaefni. — Kápusalan, Skúlagötu 51. Ódýrar terylenebuxur 1 drengja og unglingastærðum. Margir nýir litir, m. a. vfnrautt og fjólublátt. Póstsendum. Kúrland 6. Simi 30138. Til sölu Fíat 1100 árg. ’57 og Borgvard ’57, varahlutir með báö- um geiðum. Uppl. í síma 17351. Opel Kapítan de luxe árg. ’57 með ógangfærri vél til söhi. Vól setn þarfnast viögerðar ásamt talsverðu af varahlutum fylgir. Sími 25986. Til sýnis í Nóatúni 27/ Vixla og veðskuldabréfaeigendur. Erum kaupendur að öllum tegund- um víxla og veðskuldabréfum. Tilb. sendist augl. Visis merkt „HagstæO viðskipti". Lampaskermar 1 miklu úrvali. — Tek lampa til breytinga. — Raf- tækjaverzlun H. G. Guöjónsson, — Stigahlið 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. — Laugavegi 17 — Laugavegi 17 3 Til sölu svefnherbergissett úr tekki. Uppl. í sfma 15211. Laugavegi 17 — Laugavegi 17 ÞV0TTAHÚS Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50, sfmi 22916. Húsmæður, einstakling ar. Frágangsþvottur, blautþvottur, stykkjaþvottur. Eiginmenn komið með stykkjaþvottinn I Nýja þvotta húsið, þar er hann al'ltaf ódýrastur, aðeins krónur 340 fyrir 30 stykki slétt. EFNAIAUGAR - Hreinsum loðfóðraðar krump- lakkskápur. (Sérstök meðhöndlun) Efnalaugin Björa. Háaleitisbr. 58— 60, sfmi 31380 Barmahlíð 6, simi 23337. i * NÚ ER HVER SÍÐASTUR ... í c að geragóö kaup á útsölu hjá BERGLIND. Henni lýkur » « n.k. fimmtudag c BERGLIND barnafataverzlun " Laugavegi 17. sími 20023. I1 — Laugavegi 17 — Laugavegi 17 — Laugavegi 17 — Laugavegi 17 — Passaðu þig nú Gummi minn, þegar þú ferð yfir götuna, því að hún mamma er einhvers staðar úti í bæ á bílnum. SAFNARINN Óskum eftir að kaupa kórónu- mynt, hvaða árgang sem er í hvaða magni sem er, sæmilega útlítandi eða betri. Hringið f sfma 41993 frá ki. 17—20, Gott verð. Frímerki. Kaupum notuö og ó- notuð íslenzk frímerki og fyrsta dagsumslög. Einnig gömul umslög og kort. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu 6A. Sími 11814. Kaupum Islenzk frímerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt. gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustlg 21A. Sími 21170. Frímerkl. Kaupi Islenzk frímerki ný og notuð. flestar tegundir. — — Frimerkjaverzlun Sigmundar Ágústssonar. Grettisgötu 30. KUSNÆDI I B0D1 Geymsluherbergí til leigu að Hringbraut 86. HUSNÆDI OSKAST 3ja herb. íbúð óskast eða herb. Uppl. i sfma 34276 eftir kl. 7. 2—3 herb. íbúð óskast á leigu. Reglusemi og góöri umgengni heit ið. Uppl. í síma 14528. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast frá 1. marz. Vinsaml. hringið í sima 81618. Hjón með eitt bam óska eftir 2—3 herb. íbúð. Vinsaml. hringið í síma 83415 eða 18948. Óskum eftir góðri 3ja 4ra herb. íbúö sem fyrst. Göngum vel um og greiðum skilvíslega. Uppl. í síma 16336 eftir kl. 7 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði. Um 100 ferm. gott húsnæði óskast fyrir trésmíða verkstæöi. Tilb, sendist augl. Vísis fyrir fimmtudagskvöld merkt „Iðn- aður 71“. Óskum eftir 3—4 herb. íbúð. — UppL í síma 82758. Barniaus, fullorðin hjón sem vinna bæði úti óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð, reglusemi og góðri umgengni heitiö. Vinsaml. hringið í síma 24647 eftir kl. 7 í síma 33876. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 23831 eftir kl. 7 á kvöldin. Sænskur læknaneml með eigin- konu óskar eftir Ibúð á leigu með húsgögnum, — helzt nálægt Há- skólanum. Sími 13203 kl. 8—16. Viijum taka á leigu strax 150—75 ferm. húsnæöi fyrir járniðnað. — Uppl. i sfmum 30220 eöa 84486 eft- ir kl. 19. Bíiskúr óskast til leigu, helzt í Vogunum eða gamla bænum. — Uppl. í síma 11928 í dag eða 19008 eftir kl. 19. Reglusamur, miðaldra maður ósk- ar eftir herbergi. Uppl. i sfma 26685,__________________________ Óska eftir 2—3 herbergja fbúö til leigu um mánaðamótin marz— apríl. Uppl. i síma 40436._ 4ra herbergja íbúð óskast á leigu, reglusemi, skilvís greiðsla. Vinsam- lega hringið í síma 85396. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yöur ekki neitt. Leign- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastig. Uppl. i sima 10059. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yöar, yður að kostnaðar- lausu þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. Ibúöaleigan Skóilavörðustíg 46. Sími 25232. ATVíNNA I B0DJ Vön afgreiðslustúlka óskast strax á Nýju sendibílastöðina. Uppl. á skrifstofunni aö Skeifunni 8 milli kl. 1 og 3 í dag. ATVINNA OSKAST Ung stúlka sem tekið hefur gagn fræðapróf úr verzlunardeild óskar eftir vinnu. Uppi. J síma 23765. Atvinna óskast. Kona með vélrit unar- og enskukunnáttu óskar eftir vinnu hálfan daginn, ýmislegt kem ur til greina Uppl. í síma 83558. Ung Uúlka óskar eftir starfi strax. Hefur gagnfræðapróf úr verzlunardeild. Vön afgreiðslu og sem aðstoðarstúlka á tannlækna- stofu. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 14203 milli kl. 5 og 8. Kona óskar eftir ræstingarvinnu, er vön. Sími 85817. KENNSLA Þið áhyggjufullu foreldrar! Leiö- beini nemendum skyldustigsins viö heimanám. — Kennaraskólanemi í síma 11137 eftir ki. 7. Tek að mér framburðarkennslu í dönsku, hentugt fyrir þá er hyggja á dvöl í Danmörku. Próf frá dönsk- um kennaraskóla. Ingeborg Hjartar son, sími 15405 millj kl. 5 og 7. Stærðfræði .Getur einhver aðstoð að mig við stærðfræði? Bókin er „Stærðfræöi handa máladeild menntaskólanna”. — Uppl. I síma 34986 eftir kl. 2 e.h. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraöritun á 7 málum. — Arnór Hinriksson. sími 20338. TAPAD — FUNDID Stór gullhringur tapaðist laugar daginn 30. jan. á leiðinni Pósthús stræti-Ljósheimar. Finnandi vinsam lega hringi í sima 33003 eftir kl. 6. Fundarlaun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.