Vísir - 09.02.1971, Blaðsíða 15
V í SIR . Þriðjudagur 9. febrúar 1971.
/5
BARNAGÆZLA
Reglusöm kona óskast strax til
15. júní til léttra heimilisstarfa
og að gæta drengs frá kl. 12.30 —
5.30 5 dasa vikunnar. Uppl. í síma
3S707 oftir M. 6 e.h.
Raaaagæzla. Barngóð kona ósk-
ast til að gæta þriggia ára drengs,
þarf að búa sem næst Landspítalan
um eða Austurbrún. Uppl. í síma
42932.
HREINGERNINGAR
Vélahreingerningar, gdlfteppa-
breinsun, húsgagnahreinsun. Vanir
og vandvirkir menn, ódýr og örugg
þjónusta. Þvegillinn. Sími 42181.
Hreingerningar — Gluggahreinsun.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Vönd
uð vinna. Simi 22841.
ÞRIF. — Hremgemingar, vél-
hrejngerningar og gólfteppahreins
un purrhreinsun. Vanir menn og
•’^nduð vinna ÞRIF Simar 82635
og 33049, — Haukur og Bjami
Þurrhreinsur 15% afsláttur. —
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyi
ir að teppin hlaupi ekki og liti ekki
frá sér. 15% afsláttur þennan - án-
uð. Erna og Þorsteinn. Sími 20888
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúöir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður S teppj og hús
gögn. Tökum einnig hreingerning
ar utan bnrgarinnar Gerum fðst
tilboð ef óskað er, Þorsteinn, slmi
23097.
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðii
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðii
og breytmgar - Trygging gegn
skemmdum. Fegrun hf. — Simi
35851 og Axminster Simi 26280
ÞIÓNUSTA
Monark—TV. Umboð — þjónusta.
Sími 37921 virka daga kl. 10—14.
Nú er rétti tíminn til að mála
stigahúsin. Vanti málara f það eða
annað þá hringið í síma 34240.
Bílabónun — Hreinsun. Tökum
að okkur að þvo, hreinsa og vax-
bðna bíla á kvöldin og um helgar,
sækjum og sendum ef óskað er. —
Hvassaleiti 27. Sfmi 33948 og 31389
OKUKENNSLA
Okukennsla
Guðjón Hansson.
Simi 34716.
Ökukennsia æfingatímar. Nem-
endur geta byrjað strax. Kenni á
Volkswagen bifreið, get útvegað
öll prófgögn. Sigurður Bachmann
Ámason. Sími 83807.
Ökukennsla — Æfingatfmar.
Kennt á Opei Rekord.
Nemendur geta byrjað strax.
Kjartan Guðjónsson
sími 34570.
Ökukennsla Jóns Bjamasonar, —
simi 24032. Kenni á Cortinu árg.
1971 og Volkswagen.
Okukennsla, æfingatímar. Kenm
á Cortínu árg. '71. Tímar eftir sam-
komulagi. Nemendui geta byrjað
strax. Otvega öl! gögn varðandl
bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sfmi
30841 og 14449.
ökukemtssa.
Javeiin sporífePl.
Guðm. G. PéturssotL
Slmi 34590.
ökukennsla
Gunnar Sigurðsson
Sfmi 35686
Volkswagenbifreið
Ökukennsla. Reykjavík - Kópa-
vogur • Hafnarfjörður. Ámi Sigur-
geirsson ökukennari. Sími 81382 og
85700. Geir P. Þormar ökukennari.
Sími 19896.
S J ÓNV ARPSÞ J ÓNUSTA
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim et
óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86.
Sirni 21766.
Húsbyggjendur — tréverk — tilboð
Framleiðum eldhúsinnréttingai, svefnherbergisskápa,
sólbekki, allat tegundir af spæni og harðplasti, UppL t
sfma 26424. Hringbraut 121. m hæð.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stfflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og
niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöid. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. —
Nætur og helgidagaþjónusta Valui Helgason. UppL i
slma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið auglýs-
ínguna.
BIFREIDAVIDGERÐIR
BIFREIÐASTJÓRAR
Ódýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryk-
suga. Viö veitum yöur aöstöðuna og aðstoð. — Nýja bfla-
þjónustan, Skúlatúni 4. — Sfmi 22830. Opið alla virka
daga frá kl. 8—23, laugardaga frá ld 10—21.
Bifreiðaeigendur athugiö
Hafið ávaflt bfl yðar í góðu lagi. Við tramkvæmum ai-
mennar biiaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar,
yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum
sflsa f flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan
Kyndfii. Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040.
Bifreiðaverkstæðið SpL dill hf.
Tökum að okkur allar almennar bifreiðaviðgerðir, höfum
sérhæft okkur í viðgerðum á Morris- og Austinbifreiðum.
Gott pláss fyrir vörubfla, fljót afgreiðsla. —Spindill M.
Suðurlandsbrauf 32 (Ármúlamegin). S£mi 83900«
PÍPULAGNIR!
Skipti hitakerfum. Otvega sérmæla á hitaveitusvæði. —
Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna il'la eða um of-
eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. —
Nýlagnir og allar breytingar. — Hi'lmar J.H. Lúthersson,
pípulagningameistari. Sími 17041.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur aMt múrbrot,
sprengingar í húsgrunnum og hoi
ræsum. Einnig gröfur til leigu. —
Öll vinna i tíma- og ákvæðis-
vinnu. — Vélaleiga Símonar
Símonarsonar Ármúla 38. Sími
33544 og heima 85544.
HAF HF. Suðurlandsbraut 10
Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt
X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkur staerri og minni
verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og
34475.
Byggingamenn — verktakar
Ný jarðýta D7F með riftönn til ieigu. Vanir menn. —
Hringið I sfma 37466 eða 81968.
GARÐEIGENDUR - TRJAKLIPPINGAR
Annast trjáklippingar og útvegr húsdýraáburð. ef ’
er. — Þór Snorrason, skrúðgarðyrkjumeistari. — Slmi
18897.
KAUP —SALA
Bílamálarar. WIEDOLUX
bflalakkið er heimsþekkt fyrir djúpan og varaniegan gljáa
Biðjið um Wiedolux bflalakk og bfllinn veröur meö þeim
fallegustu. WIEDOLUX-umboðið. Sfmi 41612.
ÞJONUSTA
.OFTPRESSUR — TRAKTORSGRAFA
’il leigu loftpressa og traktorsgrafa. — Þór Snorrason.
5ími 18897.
INNRETTINGAR
Smíðá fataskápa í íbúðir. Einnig fleira tréverk. Hús-
gagnasmiður vinnur verkið. Afborgunarskilmálar. —
Upplýsingar í síma 81777.
FLÍSALAGNIR OG MÚRVIÐGERÐIR
Tölfum að okkur flísalagnir, múrverk og múrviðgerðii.
Utvegum efni og vinnupalla, þéttum sprungur, gerum viö
ieka. — Sími 35896.
VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs-
stööum. — Múrbrotssprengivinna.
Önnumst hvers konar verktaka-
viitnu. Tímá- eða ákvæðisvinna —
Leifjum út loftpressur, krana, ghpf-
ur, víbrasleöa og dælur. — Verk-
steeðiö, simi 10544. Skri^itofan, sfmi 26230.
SS« 30435