Vísir


Vísir - 22.02.1971, Qupperneq 1

Vísir - 22.02.1971, Qupperneq 1
VISIR 61. áig.— Mámidagur 22. febrúar 1971. — 43. tbl. Tvær eldri konur, báðar blindar, voru rændar, þegar þær leiddust eftir Ingólfsstræti rétt fyrir kl. 1 í nótt. Var veski annarrar kon- unnar þrifið af henni, og síðan hljóp ræninginn — eða ræningj- burt. Konumar voru að komast á leið- arenda í Körfugerðina £ Ingölfs- stræti 16, þegar þeim heyrðist tveir menn koma að þeim. Vissu þær ekki, hvaðan á þær stóð veörið, fyrr en önnur uppgötvaöi, að búið var að hrifsa af henni hamdveskið. Þær gátu enga björg sér veitt, rbwróu baca fiótatak ræningjans, eða rænmgjarma, en gátu e®tert séð. I veski konurmar voru um þús- und krónur í peningum, og ýmsir smámunir, sem henni voru kærir, en geta ekki komið þjófnum að neinu haldd. Þar á meðal voru sJtíi ríki hennar, myndir og spjald, sem blindir nota til að reikna út smá- myot. — GP Mikil lota hjá bökurum — meiri bollusala en Við upphaf dómþings í Hæstarétti í morgun. Fyrir miðju stendur saksóknari ríkisins Valdimar Stefánsson og ávarpar hæsta- réttardómarana fimm, en t. h. situr verjandinn, Bjöm Sveinbjömsson hrl. MORDMÁLIÐ FYRIR HÆSTARClT í M0R6UN undanfarin ár, segja beir „Við erum ennþá að laga og höf- um ekki undan," var svarað í morgun í Bemhöftsbakaríi, þeg- ar grennslazt var um bollusöl- una þar. Það fylgdi sögunni, að verziunin hefði fyllzt strax bi. sjö í morgun, svo að enn vakna Reykvíkingar snemma morguns á boliudaginn. Salan var talin veca 40% meiri en f fyrra, en rjómabollumar em á sama verði og iþá, 17 krónur stk. með ekta rjóma. Þá var ekkj verra hljóðið í Sig- uröi Jónssyni bakarameistara í baíkarJinu Austurveri. „Bakaramir emi nú í smáhléi að borða smurí brauð“_ sagðj hann. „Við erum Munnlegur málaflutningur hófst kl. 10 í máli ákæruvaldsins gegn Sveinbirni G'islasyni — saksóknari flytur ræðu sina i dag „... og er 'þetta c.tt um- fangsmestajnál á seinni tímum og telst mér til, að málskjöl og gögn, með lögregluskýrslum o. fl., fylli 1518 síður,“ sagði saksóknari ríkis- ins, Valdimar Stefáns- son í inngangsorðum ræðu sinnar í hæstarétti í morgun. Munoilegur mál'flutndogur í málii ákæruvaildsdns gegn Svein biimi Gíflaisyni hófst í hæsta-' rétti kl. 10 í morgun — rúmu ári eftif aö sakadómur Reykja víkur sýknaði salcborning af á- kserunni um morð á Gunnari Tryggvasyni_ leigubflstjóra, — sem fanmst myrfcur í leigubif- reið sinni skammt frá Lauga- lækjarskólanum að morgni 18. jan. 1968. Máilinu var vísað til hæstia- rébfcar, eins og ölilum miáilum, þar sem um er aö ræða ailvar- liegrd broit, sem við Iiggja þynigsifcu refsingar. Knefst á- kæruvaidið þess, að ákæröi, — Sveinbjöm Gísiiason, verði sakfelldur og refsingar þyngd- ar miðað vdð dómsorö saka- dóms fyrir ári. Þá var Sveiobjöm sýknaður af moröákærunni, en ákæra fyr ir stjuJd á sikotvopni var vísað frá sem fymdri sök. Hins' veg ar var hann funddnn sekur um aö hafa f fórum stinum ölög- iegt vopn, og dæmdur f 10 þús. kr. sekt en 10 dagar af gæzHv varðhaldi hans látnir koma í stað sektar. / Alan tímann, meðan mál'ið hefur veriö í undirbúningi fyrir hæstarðtt, hefur Sveinbjöm sætt lögregluefitiriiti, og hefur hann ekkd máfct yifirgefa lögsagn arumdæmd GuStibringu- og Kjós arsýslu. Um 10 manns, blaðamenn, laganemar og lögreglumenn, voru mættir tiii áheyrnar, og risu úr sætum, þegar hæstarétt ardómaramir fimm gengu í dómsaldnn og dómþing hófst I morgun. Hæstaréfctarritari las upp, hvaða mál værj tekið fyr- ir, en síðan tók Valdimar Stef- ánsson, saksóknari rikisins, sem flytur málið af háifu ákæru- valdins, til máls. Byrjaðj hann á þvl að rifja i upp forsögu málsins, dómsniður stöðuna í sakadómi, þar sem ■ dómendurnir þrír höföu ekki orðið á ei'fct sáfctir, heldur einn skilað séráliti, og gat þess, hve gífurlega mfkil vinna hafðj ver ið lögð í rannsókn málsins. Fór hann vinsamtegum orðum um venjanda sakborningsins, Björn Sveinbjörnsson hrl., og gat Ánægður með „Kristrúnu" — segir Guðmundur Hagalin Framfærslu- kostnaður minnkaði Vísifcatla framfænslu'koistnaðar var f febrúarbyrjun 153 stig. eða einu stigi lajgri en hún var í byrjun nóvember i haust. Ma-rgar vörur hafa lækkað í verði, en sumar bækkað. Mest áhrif til lækkunar hafa ndðu'rgreiös'lurnar, en 1 sam- bandi við verðstöðvunina voru þær auknar sem jafngilti 4 vísitölustig um. Ef sleppt er áhrifum niður- greiðslanna hefur framfærslukostn aður aykizt um 2,7 stiig, sem eru tæplegá 2 prósent. , Hækkun hef-ur orðið ■ talsverð- -á fiski og fiskvörum, drykkjarvörum yg þifreiðakostnaði, en enginn lið ar /hefur. .hækkað . .jafnmikið. .og gjöid tiil opjnberra aði'la. Vemiteg 'lækkun hefur aftur á naf* orðið' á kjötá og. kjötyörum, njólkurafurðum og ávöxtum, ' ægna niðurgreiðsla. ' — HH Vist er um það, að margir hafa setið við sjónvarpstækin f gær- kvöldi að horfa á sjónvarpsút- gáfuna af „Kristrúnu f Hamra- vík“ eftir Guðmund G. Hagalín. Sennilega hefur mörgum ungl- ingnum hér á mölinni brugðið í brún að heyra fólkið tala upp á vesífirzku, eins og hægt er að heyra hana enn talaða á annesj- um. Allir leikendur sjónvarpsleikrits- ins höfðu tileinkað sér þann fram- burð, og sögðu ,,hardur“, „gardur" og söngluðu forskeytin eins og reyndar tíðkast enn þann dag í dag. Jakob Benediktsson hjá Orðabók inni tjáði Visi í morgun, að menn hefðu nú notað þennan harða •framburð á ð-unum víðar en á Vestfjörðunum, ,,það var til allt austur á Vopnafjörð, en heyrist 6- .víða-nú. orðið, og alls ekkj í þétt- býli“, Sagði Jakob að se.nnil.ega, væri þessi framburður kominn ein hvers staðar að ,,það er allsendis óvíst, að Vestfirðingar hafj tekið þetta upp hjá sér sjálfir". Vísir hafði samband við Haga- lin f morgun, og tjáði hann okk- ur, að hann væri harðánægður með þessa sjónvarpsmynd, ,,ég veit að það hefur verið erfitt að taka þetta, og mér fundust leikendur standa sig vel ekkj aðeins þau fultorðnu, Jón Sigurbjörnsson og Sigríður. — Nú hvort menn tali svona ennþá séu svona harðir á ð-unum? Ég held að það sé mikið að leggjast aif, en faðir minn, sem bjó hér í þéttbýli í 33 ár, dó ekki fyrr en milli 1950 og ’60. hann hélt sínum harða framburði alla tíð. Þessj framburður var algengur langt fram á þessa öld. Ég hugsa mér að sagan gerist rétt fyrir síð- ustu aldamót, og þá hafa menn tai að þannig á Vesitfjörðúm ahnennt. Svo leggst þetra niður með skóla- göngu “ <JG þess sérstaklega, hve vel hann heföj unnið fyrir skjólstæðmg sinn. Ákærði var ekki viðstaddur réttarhaldið. þegar það hófst í morgun. Viö því var búizt, að mestur tími dómsins í dag færi til þess að hlýða á ræðu saksókn ara, sem átti eftir að reifa máls afcvik og kröfur sfnar í málinu. — En síöan mun verjandi fJytja vamarræðu sína og ef til vill báöir aðilar gera sína loka- atbugasemdir, áður en málið verður tekið til dóms. —GP búnir að vinna frá því klukkan fjögur í morgun. Það var önnur eins lota f gær, en þá unnurn viö frá 5—5. Ég man ekki eftir öðm einis og „trafflfkinni" í gær, hún sJó allt út. Það kann að stafa af því að þá var konudgurinn og margir bændanna farið að kaupa bollur eftir að hafa rassskellt konuna fyrst.“ Það var gott hljóðið í bökurum yfir miki'lli umsetningu. Sigurður sagði enn fremur, að ekta rjómi væri notaður í rjómaboillurnar hjá sér. „Það er oröð þaö dýrt fyrir fólk að kaupa þetta, að maöur hlýfcur að hafa þetta fyrsta flokks.“ —SB

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.