Vísir - 22.02.1971, Side 3

Vísir - 22.02.1971, Side 3
' I STR . MSnudagur 22. febrúar 1971. I MORGUN UTLÖNDB MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLOND I MORGUN UTLÖND Umsjón: Haukur Helgason: Merkar fríðartillögur EGYPTA ísraelsmenn segja jbær jákvæbar en vilja ekki fallast fyrirfram á brottflutning frá herteknu svæðunum TILRAUNIR til sátta í deil um ísraels og Arabaríkja biðu hnekki í gærkvöldi, þegar Egyptar tóku illa af- stöðu ísraelsmanna til frið- artillagna Egypta. Egyptar lögðu um helgina fi am til- lögur til sátta, sem ganga lengra en nokkrar tillögur þeirra hafa áður gert. Egyptar láta að því liggja, að þeir mundu viðurkenna Ísraelsríki, ef I'sraelsmenn fallast á áætlun í átta liðum, þar sem gert er ráð fyrir að ísraelsmenn kal'li her sinn frá Sinai-skaga og Gazasvæðinu. TMlögur Egypta byggjast á álykt- un öryggisráðs Sameinuðu þjóð- anna frtá 22. nóvember 1967. Þar er gert ráð fyrir, að hætt verði hvers konar óvinsam'legum aðgerð- um, þar meö hætti Egyptar hafn- banni á Israel. ÖHl ríki á svæðinu verði viðurkennd. Sefit verði hlut- laus belti miili ríkjanna, og al- þjóðlegt eftirlitslið verði þar. Þá dragi fsraelsmenn her sinn frá her- teknu svæðunum, og réttlát lausn fáist á rpáiefnum flóttaifólks frá Palestínu. Rfkisstjóm Israels sagði í gær- kvöldi, að tillögur Egypta væru SKELFING GREIP MILLJÓNIR MANNA — bjuggust v/ð kjarnorkuárás, eftir að fj'ólmargar útvarpsst'óðvar höfðu boðað yfirvofandi hættu £ Milljónir Bandaríkja- manna urðu gripnir skelf- ingu á laugardaginn, þeg- (ar margar útvarpsstöðvar stöðvuðu sendingar til að I boðá yfirvofandi hættu. [ Vegna mistaka höfðu ver- ið gefin til útvarpsstöðva um allt landið merki um yf irvofandi kjarnorkuárás. Það vakti áhyggjur víða, að marg- ar útvarpsstöðvar sinntu 'þessum aðvörunarmerkjum engu, eins og þeim bar þó skylda til að gera. Kerfið byggist á því, að útvarps- stöðvum öllum er ætlað að hætta tafarlaust venjulegum sendingum til þess að birta upplýsingar frá stjómvöldum um hættuástandið. Þótt þetta væru rhistök, þá vissu útvarpsmenn það ekki í fyrstu og hefðu þeir átt að fara eftir fyrir- mælum. Á hverjum laugardegi hætta um 4000 útvarpsstöðvar i Bandaríkjun- um sendingum í eina mínútu til að athuga aðvörunarkerfið. Þá er allt- af fyrst send sú skýring, að þetta sé aðeins tilraun. Um þessa helgi var engin slík skýr ing gefin. Þessvegna stöðvuðu marg ar útvarpsstöövar sendingar og 'lásu yfirlýsingu frá Hvíta húsinu, sem er tilbúin til notkunar við slfk- ar aðstæður, þar sem mönnum var ráöiagt að bíða við tækin eftir frek- ari upplýsingum. Enginn annar en Enndaríkjaforseti hefur vald til aö fyrirskipa, að aövaranir þessar skuli gefnar. Mistökin urðu af því, að frá stöð flughersins í Chevenne í Kalifomíu voru send skeyti um hættu, án þess að fram væri tekið, éins og veijja ér, að þetta væri gert í tilraunaskyni. Mistökin komu i ljós, þegar blaða menn spurðust fyrir um það í Hvíta húsinu, hvers vegna Nixon forseti hefði látið gefa þessar aðvaranir. Formælandi Hvíta hússins sagði, að forsetinn heföi enga slfka viðvörun birt, og nokkrum mínútum sfðar kom leiðrétting. Þá hafði mikill fjöldi skelfingu lostinna manna hringt til útvarpsstöðvanna. Rússneska mamréttinda- mfadin böaauð ' Nefndin var stofnuð í nóvember síðastiliðnum. „jákvæðar“. Hins vegar neitaði I stjórnin að fallast á þau skilyrði fyrirfram, að ísraelsmenn fæm frá ! herteknu svæðunum. Egyptum mis- líkaði þessi kuldalega afistaða ísra- elsmanna. „Raúði“ — Rudi Dutschke — Brezka stjórnin vildi ekki hafa hann lengur. Danir taka við byltingarmanni Danir hafa nú tekiö viö Rudi Dutschke, þýzka stúdentinum, sem brezka stjómin neitaöi fyrir skömmu að veita áframhaldandi dvalarleyfi í Bretlandi. „Rauði“ Rudi Dutschke hefur verið forystu- maður róttækra stúdenta. Dutsohke kom um helgina til Es- bjerg og tóku þar á móti honum um 50 blaðamenn og Ijósmyndarar. Hann neitaði að tala viö blaða- menn. Þar var einnig guðfræðiprófessor við háskólann í Árósum, sem hefur beitt sér fyrir, að Dutschke fengi stööu við háskólann og dvalarleyfi í Danmörku, og mun Dutschke taka að sér kennslu. ■ Rússneska mannréttinda- nefndin hefur verið bönn- uð. Stjómvöld segja, að hún sé ólögleg og verði að hætta störfum. — Þessa nefnd stofnaði kjamorku- vísindamaðurinn Andrej Sakharov, og rithöfund- urinn Aleksander Solsjenit syn hefur stutt hana. Upplýsingar um gannið komu frá stjómarandstæðingum í Sovétríkj- unum. Tailið var hugsanlegt, að stjóm- völdin mundu sætita sig við mála- miðlun með þeim hætti, að nefndin mætti senda stjómvöldum bréf um mannréttindi og þjóðfélagsleg efni og gagnrýni. 42 FÓRUST í FELLIBYL • Að minnsta kosti 42 biöu bana í fellibyl í gærkvöldi í Missisippi og Louisana. Margir slösuöust Óttazt var f morgun, að fleiri lík mundu finnast. • Litli bærinn Invemess jafn- aðist við jörðu í hamförun- um, og munu ekki færri en 17 hafa farizt þar. þarf ehtti að sitja Ireima Konan þarf ekki að sitja heima, þegar eiginma&urinn flýgur með Flugfétaginu í viðskiptaerindum. Hún borgar bara hálft fargjald - það gerir fjölskylduafslátturinn. Þegar fjölskyldan ferðast saman, greiðir einn fullt gjaid - aliir hinir hálft. Fjölskylduafsláttur gildir allt árið innan- lands og 1. nóv. - 31.’marz til Norður- landa og Bretlands. Veitið konu yðar hvíld og tilbreytingu 50% afsláttur FLUGFELAG ÍSLANDS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.