Vísir - 22.02.1971, Blaðsíða 15
FlSIR . Mánudagur Jte. febrúar 1971
15
COMMODA (Hið þægilega).
Söfasettið, sem hannaö er í samræmi við kröfur dagsins í dag.
Foirmfagurt og sérstaklega þægilegt. — Eina sófasettið á mark-
aðrmrn, sem hefor tivo púða í baki.
Conunoda (Hið þægilega) hefur nýstárlega lausn á slitflötum:
lengur, sem er einkar hentust með armstykkin (sjá mynd).
Commoda (Hið þægtfega er aðeins til sölu á einum stað. —
Greiðist á tveimur árum. Komið og skoðið — það er fleira að
sjá i stærstu húsgagnaverzlun landsins.
TILKYNNINGAR
Grimubúningar til leigu á böm
og fullorðna á F-mniuflöt 24 kjall-
ara. llppl. í síma 40467 og 42526.
Grimubúningaleiga Þóru Borg.
Grímutoúningar til leigu á fullorðna
qg böm. Opið virka daga frá 5 — 7.
Rantanir ekki teknar fyrirfram á
bamabúninga en afgreiddir i tvo
daga fyrir dansleikina og þá opið
3—7, Þóra Borg. Laufásvegi 5,
jarðhæð.
ÝMISLEGT
Unglingspiltur óskast tiil að spiila
á nafmagnsgftar og annar tdil aö
spia á rafmagnsorgel. Uppl. í
súna 36214.
ÞJÓNUSTA
Getum bætt við okkur- gól-f- og
flísalögnum, faigvinna. Sími 37049.
Geymiö auglýsingiuna.
Klæði og geri við bólstmð hús-
gögn. Sæki og sendi. Uppl. í síma
40467.
Fundið fyrir helgd. Peningar f
buddu. Upplýsdngar í síma 18330.
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsun 15% afsláttur. —
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyr
ir að teppin hiaupi ekki og liti ekki
frá sér. 15% afsláttur þennan mán-
uð. Ema og Þorsteirm. Sími 20888.
Hreingemingar — Gluggahreins-
un. Þurrhreinsum teppi og hús-
gögn. Vöndiuð vinna. Sínii 22841.
ÖKUKENNSLIA
Ökukennsla. Æfingatímar. Kenni
á Volkswagen. Jón Pótursson,
sími 23579.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenni á Cortinu árg. 1971. Tímar
eftir sámkomuilagi. Nemendur geta
þyrjað strax. lítvega öli gögn varð
andi btlpróf. Jóel B. Jacobson. —
Sími 30841 og 14449.
Ökukennsla. Get nú aftur bætt
við mig nokkrum nemendum. Tek
einnig fólk til endurhæfingar. —
Kenni á nýja Cortínu. Fuilkominn
ökuskóli og ÖH prófgögn. Þórir S.
Hersveinsson. — Símax 19893 og
33847.
ökukennsla
Gunnar Sigurösson
s. 35686
Vol kswagenb i freið
Ökukennsla. Kenni á Moskvitch
station. — Nemendur geta byxjað
strax. Friðrik Ottesen. Sími 35787.
Kenni akstur og meðferð bifreiða
— fullkominn ökuskóli. Kenni á
Vw. 1300. Helgi K. Sessilíusson.
Sími 81349.
Ökukennslá. Reykjavík » Kópa-
vogur - Hafnarfjörður. Árni Sigur-
geirsson ökukennari. Sími 81382 og
85700 og 51759. Geir P. Þormar
ökukennari. Sími 19886.
Ökukennsía.
Javelin sportbflL
Guðm. G. Pétursson.
Sími 34590.
Nú er réfti twnjpnítilváðorofl
stigahúsin. Vanti málara f það eða
annað þá hringið«fcgfí(jai3ú34Q.1.>di»i|i
TAPAÐ — FUNDIÐ
Gleraugu töpuðust Á'Ifheimar—
Sólheimar—Glaöheimar. — Simi
36494.______________________
Dýr kvengleraugu töpuðust 15.
þ. m. frá Veghúsastíg. í Banka-
stræti. Uppl. f síma 36668.
Véláhi-eingemlngar, gðlfteppa-
hreirisuh, húsgágnáhreinsufl. Vanir
'og vi'riðýirkir riierin' ódýf og ömgg
þjónusta. Þvegillinn. Sími 42181.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús
gögn. Tökum einnig hreingerning
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboö ef óskað er. Þorsteinn, sfmi
26097.
ÞJÓNUSTA
HREINLÆTISTÆK J AÞ J ÓNUSTAN
Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692. — Hreinsa stíflur og
frárennslisrör. — Þétti krana og WC-kassa- — Tengi og
festi WC-skálar og handlaugar. — Endumýja bilaðar
pipur og legg nýjar. — Skipti um ofnkrana og set niöur
hreinsibmnna. — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll
o. m. fl.
&TA 118
SS-« 304 35
VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs-
stöðum. — Múrbrotssprengivinna.
Önnumst rivers konar verktaka-
vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. —
Leigjum út loftpressur, krana, gröf-
ur, víbrasleða og’ dælur. — Verk-
stæöið, sími 10544. Skrifstofan sími 26230.
Sauma skerma og svuntur á barnavagna
kermr, dúkkuvagna og
göngustóla. — Klæði kerru- t
. j
sæti og skipti um plast á
svuntum. Sendi í póstkröfu.
Sími 37431.
Klæðningar og bólstmn á húsgögnum. — Komum með
áklæðissýnishorn, gemm kostnaðaráæuun. — Athugið!
klæðum svefnbekki og svefnsófa með mjög stuttum
fyrirvara.
15581
SVEFNBEKKJA
IÐJAN
Höfðatúni 2 (Sögin).
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stfflui úr vöskum, baðkemm, WC rörum og
aiðurföllum, nota tii pess loftþrýstitækl, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Sei niöur bmnna o. m. fL Vanir menn. —
Nætui og helgidagaþjónusta Valur Helgason. UppL i
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymiö auglýs-
inguna.
HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989
Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum. hótélum
og öðrum smærri húsum hér f Reykjavík og nágr. Límum
saman og setjum i tvöfalt gler, þéttum spmngur og renn-
ur, járnklæöum hús, brjótum niður og lagfæmm steypt-
ar rennur, flísalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og
vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir.
Húsaþjónustan, simi 19989.
PÍPULAGNIR!
Skipti hitakerfum. Utvega sérmæia á hitaveitusvæði. —
Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of-
eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreínlætistæki. —
Nyiaghir og aliar breytingar. — Hilmar J.H. Lúthersson,
pípulagningameistari. Sfmi 17041.
loftpressur —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt núrbrot
sprengingar ( húsgrunnum og hol
ræsum. Einnig gröfur og dælui
til leigu.— öll vinna I tfma- ot
ákvæðisvinnu — Vélaleiga Sfm
onar Símonarsonar Armúla 38
Sfmar 33544 og 85544, heima-
sfmi 31215.
I
l
HAF HF. Suðurlandsbraut 10
Lefgjum út: Lóftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt
X2B“ skurðgröfur. Tökum aö okkur stærri og minni
verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Sfmar 33830 og
34475._______________________________
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum við allar gerðir sjðnvarpstækja. Komum heim et
óskað er. Fljðt og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86.
Sími 21766._______________________
HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI26793
önnumst hvers konar húsaviögeröir og viðhald á hús-
eignum, hreingemingar og gluggaþvott, glerísetningar og
tvöföldun glers, sprunguviðgeröir, járnklæðum hús og þök
skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum
stéttir og innkeyrslur, fllsalagnir og rnósaik. Reynið viö-
skiptin. Björn, sfmi 26793.
Eigendur SKODA-bifreiða, iesið þessa
auglýsingu:
Nú er bezti tími ársins til að láta framkvæma viðgerðir
og eftirlit. Annatími okkar hefst í næsta mánuði. Þá þurf-
ið þér að b£ða eftir að koma bíl yðar á verkstæði. Nú er
hægt að framkvæma viðgeröina strax. Fagmenn okkar,
sérhæfðir í Skoda-viðgerðum, búnir fullkomnum Skoda-
sérverkfærum, tryggja yður góða viðgerð á sanngjörnu
verði. Dragið ekki að láta framkvæma viðgerðir og eftir-
lit. Komið núna, Það borgar sig.
Bifreiðaeigendur athugið
Hafið ávallt bíl yöar f gööu lagi. Við framkvæmum al-
Tiennar bflaviögeröir, bflamálun, Tétt.ingar, ryðbætin^.’.r,
vfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum
sflsa I flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðian
Kvndifl. Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040.
T