Vísir - 25.02.1971, Side 6
VISIR . Fimmtudagur 25. febrúar 197L
Kirkiusókn
og
Cækið andlega og líikamlega lækn-
ingu í kirkjumar! Það er víst,
að þeir fara mikils á mis f lífinu,
se*n aldrei hlýða á góða kirkju-
predikun, eða njóta úrvalstónlistar,
sem er flutt af mörgum okkar beztu
tónsnillihgum, á hljóðfæri sem eru
með þvf bezta sem nú þekkist. Ég
held ég megi fullyrða, að fátt er
trl. seni gefur betrj sálarlega lækn-
ingu en það sem fram fer f kirkj-
unum, og þátttaka f þvf, með þvf
að syngja sálmana ofckar, sem marg
ir eru þrungnir af guðdómlegum
lífskrafti og Iffssannindum. Það
sem ég hef; hér sagt, er mifn eigin
reynsla og eflaust margra annarra.
Ég hefi sjálfur fengið mikla andlega
og líkamlega lækningu í þeirri
kirkju sem ég saekj oftast. Ég var
fyrir nokkru staddur f biðstofu
opinberrar stofnunar. Þar var lfka
að bíða kona, á að gizika 70 ára
gömul. Hún var að tala við ungan
mann, og talið barst að kirkiu-
ferðum. Hún Sagðist hafa sótt
kirkju stöðugt frá bamæsku, en
Hallgrímskirkju frá því messur hóf
ust þar. Ég veitti þessari fconu
strax athygli vegna hins bjarta yf-
irbragðs og léttleika, sem yfir
hennj var. ÞesSi koria géislaði af
lífshamingju. Ég vil ráðleggja for-
eldrum að fara með bömum sínum
f kirkjumar, frá bamæsku til fuH
orðinsára og taka þátt i guðsþjón-
ustunni, með þvf að hlýða á góða
predikun, biðja með söfnuðinum
og ekki sízt að syngja fögru sélm-
ana okkar.
Ég tel engan vafa á þvf, að æsku
lýðsvandam^Iin myndu minnka stór
lega ef foreldrar eygðu þennan sann
leifca og breyttu þar eftir. Aðeins
einn tími til að slak&.$ f guðshúsi,
og þið mvnduð fljótlega finna ótrú-
legan árangur.
Ég held að æskulýðsleiðtogar
ættu að leggja meir áherzlu á sam-
einingu eldri og yngri f fjölskyld-
unum, I stað þess að draga fólk f
dilka eftir aldri. Ég held að þessi
aðskilnaöarstefna sé stórhættuleg
okkar litla þjóðfélagi. Ég trúi ekki
öðm en leiðtogar æskulýðsins reyni
að gera sitt bezta, til þess að starf
þeirra beri góðan árangur. Þeir
mega ekki stuðla að því að ungt
fólk fái þær hugmyndir, að sjálf-
sagt sé að heimta alla hluti af ein
hverjum „hinum" (t.d. foreldrum,
borginnj eða níkinu). Það er stór-
Þ.ÞORGRÍMSSON&CO
ARMA
FLAST
SALA-AFGREIÐSLA
SUÐURLANDSBRAUT6 5'Æic
furðulegt að menntað fólk með
fullu viti skuli stöðugt vera að
tönnlast á því, að ekki sé nóg „gert
fyrir“ æskuna. Það er áreiðanlega
alröng uppeldisaðferð að troða
stöðugt fjármunum í vasa ungs
fólks, bæði af foreldrum og ráða-
mönnum þjóðarinnar. Dekurböm
verða sjaldan nýtir menn. en mörg
dæmin mætti nefna um hið gagn-
stæða. Skólamir þurfa umfram allt
að innprenta nemefídum sínum þýð
ingu reglusemi, vinnusemi, spam--
aðar og háttprýði f umgegni gágn-
vart umhverfinu og samferðamönn
unum. Ég hefí oft orðið var við
ótrúlegt virðingarleysi ungs skóla
fólks, sérstaklega gagrivart eldra
fólki.
Nú þarf að fara að huga að verk
efnum handa unglingunum f sum-
ar. Stórauka þarf starfsemi vinnu
búða, þar sem unglingamir geta
starfað við lifandj vinnu. Hvað um
Koroúlfsstaði eða Salltvík? — Væri
ekki nær að hafa þar unglingavinnu
skóla á sumrin heidur en að láta
sporthross naga túnin? Það ætti að
vera algild regla að gera út fiski-
báta á sumrin, svo urigir drengir
og jafnvel stúlkur tika, gætu bæði
iært sjómennsku og aflað sér tekna,
og að auki notið þeirrar Mfsfylling
ar og ánægju, sem sjómennskan
getur veitt.
Eifct sinn þegar ég vann að hey
þurrkun austur á Stokkseyri, þá
kemur til mín stúlka ca. 12 ára
af barnaheimili. sem var rétt hjá.
Hún biður mig að lofa sér að vinna
í heyinu með mér. Ég spurði hana
hvers vegna^, hpn^ vj-lA ýkgi Jtinna ,
f heyinu á bamaheirnilTnu? VÍEg vil ■
vinna f alvörusveit", var svarið.,
Flest heilbrigð ungménni gera sér
grein fyrir þvf, hvort vinnan sem
þau vinna hefir hagnýtan tilgang
eða ekki. Ég efast um að fbrráða-
menn æskulýðsins geri sér
grein fyrir þýðingu vinnunnar fyrir
uppeldið. Það er fullvíst. að heil-
brigð vinna er jafnnauðsyhileg og
andrúmsloftið. Vinna og guðstrú
ættu að vera efst á blaðj hjá for-
eldrum, kennumm og öðrum leið-
fcogum æskulýðsins. Þá myndu
æskulýðsvandamálin minnka og
æskulýðurinn færi að skynja hið
góða og jákvæða, sem alls staðar
blasir við f stað þess að sjá aldrei
annað en glórulaust svartnættl, og
því samfara hatur út f allt og alla.
Að sfðustu þetta: FyMið kirkj-
umar um hverja helgi og sækið
þangað andiega og líkamlega
lækningu, f stað þess að sækja
klám og glæpamyndir, sem eyða
hinu góða og göfuga úr hverjum
manni. Andleg og Mkamleg þjálf-
un verður stöðugt að fara fram,
bæði hjá eldri og yngri. Að öðr-
um kosti veslast þjóðin upp og
dmkknar f flóði ðhollra skemmt-
ana, og f víni, eiturlyfjum og
reykneyzlu. Ég vona að með gnðs
hjálp og góðra manna. megi tak-
ast að koma f veg fyrir svo ömur-
leg endalok iijá okkar annars
ágætu þjóð.
Menn oft sér skapa þraut og þrá,
að þyrnum leita og finna þá.
En hýrri fjólu ei gefa gaum,
sem grær á þeirra leið.
(Höf ókunnur.)
Ingjaldur Tómasson.
íbúð óskast
4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýs-
ingar í síma 11539.
lli
mm
-
Hitler og Gyðingamir —
skógarvörðurinn og
Reykvíkingar!
B. B. skrifar:
„Þessi hugmynd Sigurðar
Ðlöndal skógarvarðair, sem fram
kom í útvarpserindi hans og
birtist í Þjóðviljamim sl. suiinii-
dag, um að ryöja úr vegi ca.
30.000 Reykvíkángum er efigin
ný hugmynd um lausn á þjóðfé-
lagsvandanum.
Hifcler gam'ld var bara stórtæk
ari, þegar haipn lót ryðja úr
vegi nokkrum mililj. manna,
og þeir hétu bara Gyðíngar en
ekki Reykvfkingar. En að öðru
leyti er patentið það sama.
í hugleiðingum siínum um,
hver lifir á hverjum, hleypur
Sigurður alveg yfir það,' að
nokkur iðnaður sé á Reykjavík
ursvæðinu. Og sewnitega hefur
það komið alveg flaibt upp á
hann, ef hamn hefur heyrt af
brunanum í Ofnasmiðjunni
núna, að þar var t.d. vinnu-
staður 50 mamna, en þaö er
heldur ekká nema lítið brot af
fjöldamum, sem Sigurður viiJ
láfca ryðja úr vegi, og kannski
efcki heldur rétta brotið.
Annars er ekki víst að slíkir
menn sem Siguröur geri sér
grein fyrir því, og sákar ekki
að benda þeim á það — að í
rauninni er allt j>etta tail um,
aö útflutmmgsframleiðslan sé
ekki nægilega hátt metim, ekk-
ert annað en beiðni um gengis
lækkun. Og eims og váð var að
búast er ÞjððvMjinn fljótur að
taka undir sMkt.
En það al'lra skrýtnasta I þess
um kýrhaus er þó það, að þefcta
skraf um afætumar f Reykja-
vík er ekki runmið frá manni,
sem teggur svo mikið af mörk-
um tii útflutningsfram'leiðslunn
ar sjálfur. — Menn hafa að orði
að arðsemi skógræktar, sem Sig
urður hefur helgað starfskrafta
sína, yröi að byggjast að mestu
á framleiðslu giröingarstaura tiil
að giröa umhverfis skógræktina
sjálfa!“
□ Þjónusta í fiskbúð
Bjami Bender hafði eftirfarandi
að segja um þjónustu í fiskbúð
nokkurri: rt: %r rfc
„Ég fór út á Granda nú fyrir
skemmstu og kom við hjá Sæ- -
björgu, sem ég hef til þessa
haildið að væri fiskverzlun. sem
seldi almeimingi vöru sína. —
Þegar ég fór að bera mig að
þvi að fá þama fisk, var mér
einungis svarað í styttingi —
svo sem eins og „Mér kemur
það ekkert við“ — „Það er bú-
ið að selja". Ég dokaði við
þama f stundarfjóröung, en
gafst svo upp á að fá úr þvi
skorið hvort þama værj fiskur
til sölu eða ekki. Síðar reyndi
ég svo hringja, en ég hafði
ekkert úr því kirafsi, n£ma
hvað símanum var skellt á mig. .
Mér hefur alltaf skilizt að þfessT-
verziun væri rómuð fyyii' .^óðí
an fisk en viðmótið við kúnnr
ar þessi „Fúsá flakkatri“ birtist
á sjónarsviðinu. Það afcriöi og
svo framhaldsmyndimar um
dýrin og lífið á árbakkanum er
-,-það- tvennt, sem ber alveg
úppi bamatíma sjónvarpsins. —
A.ð minnsta kosti hafa böm
mín tvö hið mesta dálæti á
þessu tvennu og mega ekki till
þess hugsa aö missa af því
gamni. Að vísu eru þau bæði
fuiHlung til þess að hafa skemmt
un af kvikmyndinni um Skrepp
seiðkarl, sem mér sýnist vera
sæmi'legt atriði. — En mér
finnst það vemteg synd, að ekki
skuJi vera fleiri útsendingar
ætlaðar bömunum, þvi að þar á
sjónvarpið sína helztu aðdáend-
ur. Ef sjónvarpsmenn sæju hvi-
lík eftirvænting er hjá þessum
látilu skinnum, þegar þau vænta
ævintýrapersónunnar Fúsa, þá
myndu- þeir leggja meiri rækt
við bamagamanið í dagskrá
j sjónvarpsins, þófct ekki væri
ann fannst mér á allt&eWiannað “J’æra Flintstone-teikni
% r, 'áerfuna.yfiT á skikkantegan fóta
— En kamtáki það hafi Ver-" ^stárttrtia barnanna:“
ið misskitaingur minn, ^ð.þstta, . .
sé smásökiverzlun, og ég hafi
bara verið að þvæiast þama fyr
ir mönnum? Það fékk égi ^idœi □ HV6 lengi elga
vita, þegar ég ætiaðT að .
togaramir ao
vera bundnir?
G skrifar: ,
„Tpgaraverkfaíliö er búiö að
standa núna 1 sex vikur og orl-
ar ekki fyrir endinum á því
Hve lengi á nú þetfca að ganga
svona, án þess að menn skerist
í leikinn? — Þetfca nær ekki
nokkurri átt, að þrjózka og þrá
kelkni nokkurra manna úr hvor
um flokki skuli fá því ráðið, að
togaraifloti oikkar liggur bund-
inn við bryggjur. Það veröur að
pressa mennina tiil þess að ná
samkomulagi, eða alla vega sjá
til þess að togaramir komist af
stað. Það nemur vist tugum
miiljóna. sem rennur i gegnum
greipar okkar á meðan svona er
haldið á málunum. Og það eru
að ______ „
spyrja um það, en kannskí,-þM ’
yrðuð virtir svars, ef. þi8ísþ£rð '
uö? Það gæti fbrðað öðriim frá
þvf að gera sér ferð þama vest
,ur eftir Hl þess eins að verða
fyrir leiðindum.“
Sæbjörg hefur smásöluverzlan-
ir á einum fimm stööum í bæn-
um, en hins vegar er verzlunin
úti á Grrndagarði nokkurs kon
ar dreifingarmiðstöð fyrir fisk
verzlanimar, og ekki smásölu-
afgreiðsla nema í örlitlum mæli.
□ Bamatímmn í
sjónvarpinu
Tveggja bama faðir sagði í sím
ann:
| „Þ^ð va-r mildM hvalreki, sem
icam á fjömr sjónvarpsins, þeg
ekki bara útgerðirnar, sem
þestta kemur niður á. Frystihús
in em meira og mi-nna aðgerða
laus og hafa þurft að fækka
við sig fólki.“
□ Vandaðri meðferð
fisksins
Sjómaður skrifar:
„Það var svo sannarlega tirni
tii kominn, að menn færu að
skima í kringum frystihúsin. —
Hingað til hefur mat manna á
góðri meðferö fisks allt snúizt
f kringum veiðina og vinnu-
brögð okkar sjómannanna. —
Viö höfum í mörg ár orðið að
strjúka hvem fisk og leggja
hann frá okkur i lestina, eins
og um brothætt egg væri að
ræða. Og ekkert mátt út af
bregða, til þess að ekki yrði
rekið upp ramakvein, og altar
fairmurinn ragaður niður fyrir
aíla flokka.
Okkur hefur lengi þótt það
skrýtið, að varla hefur mátt
bera gogg að fiski um borö í
bátimum, en hins vegar hvert
kvikindi forfært með stingjum,
eftir það þau era komán imn í
húsin og virðist manni ekki
mikið lagt þar upp úr því að
stungið væri frekar i haus en
ekki flak.
Það hefur heidur ekki verið
einleikiö að við sem megum
ekki koma að landi með meiia
en sólarhrihgs gamilao fisk ór
netunum, án þess að aiurrn sé
verðfelldur að miklum mtm,
skulurn ekiki geta fengið jaifn-
hátfc verð fyrir okkar veiðl eins
og sjómenn nágrannaianda okk-
ar. Er það þó sfzt minmi geeön-
vara, sem við berum á land.~
HRINGIÐ I
SÍMA1-16-60
KL13-15