Vísir - 25.02.1971, Page 10
w
V í S 1 R . Flmmtudagur 25. febrúar 1971.
„Ég fylltist sektarkennd gagnvart meöbræðrum mínurn í Ameríku,
sem stóðu í harðvígugri réttindabaráttu meðan ég lifði í vellyst-
ingum í Noregi,“ sagði Ruth Reese, söngkona, sem fæddist í Ala-
bama, USA, en er norskur ríkisborgari. Vísir hitti hana og mann
hennar, norska bóksalann Paul Shetelig, í Norræna húsinu hér,
„en mér finnst ég bezt geta þjónað máistað negra í mannrétt-
indabaráttu þeirra með því að kynna sem flestum sögu hinnar
sérstöku menningar, einkum tónlistar jreirra svörtu manna, sem
fluttir voru sem ánauðugir þrælar til Ameríku á sínum tíma. - GG
Stanzáaus löndun-
arbta í sólar-
í Eyjum
— á 7. jbúsund tonn á land þar / gær
Loðnulöndun stóð enn yfir hjá | tveir bátar löndunar. Höfðu þá
Fiskimjölsverksmiðjunni í Vest- j verið viktuð inn rúm 4 þúsund
mannaeyjum klukkan tíu i morg tonn og tvær af fjórum |iróm
un og hafði þá staðið tæpan sól-; verksmiðjunnar voru við það aö
arhring stanzlaust, og enn biðu ' fyllast.
TH—Ti?
Svart: Taflfélav Reykiavfloir
Leifur Jósteinsson
Biöm Uorstpinssor
ABCDFFGH
' *ífcr:;r!
’ Hil
^ í '
gg
gi i
ð ' ' fr ' s
ii p. iiijsJ
ABLUtt-GH
Hvítt Taflfélag Akureyrar
Gunnlaugur Guörnundsson
Sveinbjöm Sigurðsson
19. leikur hvíts: Rc—e6.
Húsnæði
Húsnæöi fyrir þjónustufyrirtæki óskast. Þarf að hafa
góða aðkeyrslu og nokkurt bílastæði. Tilboö sendist
augld. Vísis merkt „3132“.
Löodun í verksmiöju Hraðfrysti-
stöðvarinnar stóð ti’l kiluk’kan 7 í
morgun og var þar landað um 2
þúsund tonnum af 7 bátum.
Heildarioönuaflinn síðasta sólar-
hring mun hafa verið talsvert á
9. þúsund tonn. Margir bátar fóru
á Austfjarðahafnir, alft norður á
Seyðisfjörð, en þar hafði verið land
að alls yfir 2000 tonnum í gær
hjá Hafsíld.
Verksmiðjurnar á Austuiriandi
bjóða flestar 15 aurum meira fyrir
kíióið af loðnunni tiil þess að fá
hráefniö. En sigling þangað austur
af miðunum er að sjálfsögðu mun
lengri en til Eyja. Borga verksmiöj
urnar 01,4 á kiió þar eystra í
-tað 1,25, sem er lögboðið verð.
Engin loðna hefur borizt til
síklarverksmiðja ríkisins, hvorki á
Seyðisfirði né Reyðarfirði. Loðnan
hefur gengið hratt vestur á bóginn
síðustu daga og mun fremsti htati
göngunnar vera skammt undan
Portiandi (Dyrhóiaey). Bátar voru
margir komnir á miðdn aftur i
morgun, en litið var aðhafzt ,þar
sem veður var ekki hagstætt.
- JH
j KVÖLD B i DAG | 1 KVÖLd]
ÚTVARP KL. 13.00:
Bréfritarar ráða þættinum mínum
„Það kemur alltaf jafnmikið af
bréfum", sagði Eydis Eyþörsdótt-
ir kynnir í óskalagajiæUinuiT) ,,Á
frivaktinni", Eydís sagði að tog-
araverkfalliö hefði nokkur áhrif
hvað fjölda bréfa sem þættinum
berst snerti. Hún sagði að það
væru nú samt aiitaf einhverjir
sem yróu út undan. Eydis sagði
að þetta gengi þannig fyrir sig
að á mánudögum opnar hún bréf-
in sem þættinum hafa borizt, sió-
an gerir hún lista yfir lögin, sem
hún æblar að ieika í þættinum,
og sendir hann upp á tóniistar-
dei'id útvarpsins. Fóikið þar finn-
ur syo plötnmar. Eydís sagði að
hún reyndi að leika ekki alltaf
sömu plötumar syo að fó'ikið
fengi ekki ieiöa á þeirh. Hún
sagði að i ráufl og veru réði hún
ekkerf meö þáttinn hvort hann
væri skemmtiiegur eða leiðinieg-
ur, hefdur væru það sjómenn-
irnir sjálfir og vinafólk þeirra,
setn senói bréfin, sem réði því.
Eydis er búin að sjá um þennan
þátt siðastiiiðin 6 ár, og hún sagði
að hún hefðj haft mjög gaman
aif því. Eydís vinnur nú sem gjald
keri hjá útvarpinu, en þar er hún
búin að vinn-a í 13 ár. Eydís
sagði að vinsæiasta lagiö hjá sjó-
mönnum núna væri lagið með
George Harrisson, „My sweet
love“_ en hún sagði að lagið
„Á sjð“ væri búið að ganga i
þættinum i mörg ár. Að lokum
sagði Eydís að þátturinn væri
sendur beint út, og því fylgdi
all'taf viss spenna, því að sér
væri ÉLa við það að hlustendur
heyrðu ef hún gerði einhverja
vitileysu.
Eydís Eyþórsdóttir.
Þórscafé. Gömiu dansamir í
kvöld. Polka-kvartettinn te«oi.-r
O'g syngur til kl. L.
Tónabær. Opið hús ld. 8—11.
\ Diskótek, bobb, bi'Miard o. Pt.
Glaumhær. Diskótek í kvöld.
Nú, svo við höfum þegar misst
af 1. þætti... en ég heföi hvort
eð er ekki notið hans, þar sem
hárgreiðslan er í rúst...
Hótel LoftLeiðir. Hljómsveit
Karls Liltliendahi, söngkona Hjör-
dis Geirsdóttir. The Hurricanes
skemmta.
Templarahöllin. Bingó i kvöld
k'l. 9.
Sigtún. Náttúra leikur í kvöld.
Röðuil. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarseonar leikur, söngvarar
Þuríður Siguröardóttir, Pálmi
Gunnarsson og Eátvar Hólm.
VISIR
50ssa
fyrir
Veðurskeyti fást send beim um
ki. 10 á morgnanna. Löggildingar
slcrifstofan, Skólavörðustíg 3,
simi 370. (augilýsing)
VisLr 25. febrúar 1921.
FUNDiR I KVOLD •
Kvenfélag Neskirkju heldur
fund í kvöld ki. 8.30 í félags-
heimilinu. Skemmtiatriði, kaffi.
Mætið vel. — Stjórnin.
KFUM. Aðaldeiidarfundur i
húsi félagsins við Amtmannsstlr’
í kvöld kl. 8.30. Frú Auður Eir
Vilhjálmsdóttir, carKl. theol., seg-.
ir frá starfi Hjálpræðishersins. —
Séra Lárus Hai'Ldórsson hefur
hugleiðinigu. Alilir karlmenn eru
velkomnir.
Heimatrúboðið. Almenn sam-
koma að Óðinsgötu 6a í kvöld
kil. 8.30. Ræðumaður Pórður Jó-
hannesson. Afflír velkomnir.
IOGT. Stúkan Mínerva nr. 172.
Fundur í kvöld ki. 8.30. Dagskrá:
Ko.sning embættismanna o. fl.
Æt.
Hjálpræöisherinn. Almenn sam
koma i kvöld kíl. 8.30 að Kirkju-
stræti 2. Allir velkomnir.
i/EÐRIi
OAG
Suóaustan stinn- ingskaidi eða allhvass. Súld eða rigning.
ANDLAT
___ i
Þuríöur Þorsteinsdóttir, Hrimg-
braut 67, lézt 20. febrúar, 84 ára
að aidri. Hún veröur jarðsungin
frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morg-
un.
Guðlaug Guólaugsdóttir, Breiða-
gerói 19, lézt 17. febrúar, 66 ára
að aldri. Kveójuathöfn fer fram
frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morg-
irt
Ingibjörg Níelssen, Hrafnistu,
lézt 21. febrúar, 78 ára að aldri.
Hún veróur jarðsungin frá Foss-
vogskirkju kl. 3 á morgun.