Vísir - 25.02.1971, Síða 16
VISIR
Deilt um
bókmennta-
kennslu i
Háskólanum
„Fundur í Rithöfundafélagi
íslands, haldinn 19. febrúar
1971, lýsir megnri andúð
sinni á, hvemig dagblöðin
Morgunblaðið og Tíminn hafa
að undanfömu notað sam-
þykkt rithöfundaþings , um
gestaprófessor í íslenzkum
samtímabókmenntum við Há-
skóla íslands til árása á nú-
verandi bókmenntakennara
við Háskólann og telur
það sízt til þess fallið að
skapa það vinsamlega and-
rúmsloft milli rithöfunda og
Háskóla Islands, sem að var
stefnt með samþykkt rithöf-
undaþings.“
Ofanskráð er upphaf frétta-
' tilkynningar, sem Vísi hefur bor
I izt frá Rithöfundafélagi íslands.
. Einn flutningsmanna tillögunn-
ar er Einar Bragi skáld, og
1 tjáðj hann Vísi £ morgun, að
I það væri ekkert launungarmáil,
, að umræddur bókmenntakennari
við Háskóla íslánds væri Sveinn
Skorri Höskuldsson, „og jatfn
I framt koma þessi skrif í Morg
, unblaðinu og Tímanum illa við
aðra bókmenntakennara við
1 Háskólann", sagði Einar Bragi,
.,ekki hvað sizt Steingrím J.
Þorsteinsson, sem svo lengi hef-
’ ur stundað bókmenntakennslu,
' en ejnkum beinast þær að Sveini
I Skorra, en hann kennir sam-
tímabókmenntir og hafðj naum |
ast hafið þaö starf sitt, þegar
' umrædd skrif í fyrrnefndum
I blöðum hófust. Og ég vil benda
I á greinar Jóhanns Hjálmarsson-
ar í Morgunblaðinu, en hann
1 hefur beinlínis talið Svein óhæf-.
I an til starfa síns.“
Tímanum í frrad. sagði rit-
stjóri blaðsins: „Hvað snertir
Tímann og fyrri tillögu annars
af rithöfundafélögum landsins,
þá lýtur hann engri ritskoðun
hjá þessum aðilum. Varðandi
I bókmenntakennarann, þá er það
að segja, að ekki verður séð,
hvaða kennara er átt við í til-
lögunni, enda hefur aðeins al-
mennt verið rætt um bókmennta
kennslu í Háskólanum í sérstök
um þætti í blaðinu, og vitnað
1 þar til ummæla nemenda við
Háskólann."
Sveinn Skorri tjáðj Vísi, að
hann liti svo á, að skrif sem
i vetur „hafa birzt í Morgun-
blaðinu og Tímanum beindust
gegn þremur bókmenntakennur-
um mér, Bjarna Guðnasyni, en
| ejnnig Steingrími J. Þorsteins-
syni, sem var prófessor í fyrra,
þegar samþykkt var á ritfhöf-
undaþingi þetta með gestapró-
fessorsembættið, en ég tók svo
við að honum. Tilefnj þessara
skrifa hefur hins vegar orðið,
þegar ég var skipaður,“ sagði
Sveinn Skorri, „en um helg-
ina er að vænta greinargerðar
frá okkur Bjarna Guðnasyni um
þetta rnáii." —GG
5000 mams þurfa
innheimtuaigerdir ár hvert
Rætt á ný um innheimtu útvarpsgjalda i
formi nefskctts
• Sjónvarpseigendur á
landinu munu vera ná-
lægt 40 þúsund, en f jöldi
heimila er líklega nálægt
60 þúsund, svo að lang-
flestir hafa nú sjónvarp.
Útvarpseigeindur, sem
greiða útvarpsgjald, eru
yfir 60 þúsund. Flestir
greiða þeir gjöld sín á
tilskildum tíma eða því
sem næst, en „strangar
innheimtuaðgerðir“ þarf
gagnvart um 5000 gjald-
endum ár hvert.
Þessar uppiýsingar komu
fram í ræðu Benedikts Gröndal
(A) við umræöur um frumvarp
til útvarpslaiga á Alþingi i gær.
Mikið var deilt um það ákvæði
frumvarpsins, að innheimtu-
stjóri Ríkisútvarpsins skuili fá
fógetavald til lögtaksaðgerða,
ef menn greiða ekki gjöld sín.
Pétur Sigurðsson (S) drap í
ræðu sinni á þær hugmyndir,
að útvarpsgjald skyildi innheimt
sem nefskaititur. Benti hann á,
að þúsundir transistorviötækja
heföu verið fluttar till landisins
undanfarin ár, sem aildrei
mundi verða greitt útvarps-
gjaild af og hvergi væru skráð.
Flestir landsmenn hetfðu út-
varpstæki, og væri æskiiegast
aö iosna við sérstakar inn-
heimtuaðgerðir með því að út-
varpsgjöld yrðu nefskattur.
Jóhann Hafs-tein forsætisráð-
herra varpaði fram þeirri -spum
ingu, hvort nauösyntegt væri,
að ríkiisútvarpið hiefði einkarétt
t-ffl útvarpsrekstrar. Nú væri orð
ið huigsaniegt, að fólk úti á
landi gæti haft útva-rp ti-1 dæm-
i-s fyri-r ákveði-n byggðartög.
Deii-ur urðu um það atriöi
f-rumvarpsin-s að fjöiga skýi-di
í útvarps-ráði í 15 menn. — HH
Holberg Másson virðir fyrir sér eldflaug sína „FFmH-ÍSLAND“ skömmu áður en hún reis
upp á endann og tilraun gerð til fyrsta íslenzka eldflaugarskotsins.
TALiÐ NIÐUR...................
EN SKOTIÐ MISTÓKST
Álitið að smávægileg mistök i tengingu
kveikjunnar hafi komið i veg fyrir fyrsta
islenzka eldflaugarskotið
„Þessi eldflaugarsmíði nem-
endanna og tilraunastarfsemi
þeirra veit ég, að hefur enga
stórvægilega þýðingu, en er
þeim áreiðanlega mjög þrosk-
andi viðfangsefni," sagði Guð-
mundur Arnlaugsson rektor
Menntaskólans í Hamrahlíð í
morgun í stuttu spjallj við Vísi.
Eldflaugarsko-tið mistókst að
vísu, en að því er virðist af
svo smávægilegum orsökum að
piltamir hafa enn ekki gefiö
eldflaugina upp á b-átinn, heldur
hyggjast í lok næsta mán. koma
henni aftur fyrir á skotpallin-
um sem þeir smíðuðu undir
hana i Eldborgarhrauni á Hellis
heiðj og gera aðra tilraun til
að skjóta „íslandi“ á loft það-
„Það er víst bezt að við sof-
u-m á þessu fram yfir próf,"
sagði Garðar Mýrdal formaður
Fræðafélags MH, en hann sem
formaður þess félags er einn
helzti aðstoðarmaður Holbergs
Mássonar, fyrsta bekkjar nem-
ans, sem er hugsuðurinn að
baki eldflauginnj. „Að af-loknum
prófum í lok næsta mánaðar
ætti að vera hægur vandinn
að koma henni á lo-ft, eftir að
kveikja eldflaugarinnar hefur
verið yfirfarin bg endurnýjuð.
Það er nefnilega kveikjufj......
sem við teljum víst, að h-afi
brugðizt," bætti Garöar við.
„Kveikjan er nokkuð, sem
mér kemur ekki við“, sagöi Hol
berg. „Mín hlið er sú efna-
fræðilega, það er að segja sú
hlið, sem snýr að tundrinu, sem
á að korna fl-auginni í loft upp,
efltir að kveikjan hefur unnið
sitt. Sú eldsnieyti'shilieðsl-a er
m-eð öliliu útiilokaö að hafi kli'kk-
að“.
Undir þá fu'Hyrðingu getur
sjálfsagt Áigúst Valfells kjara-
eðlisfræðingur skrifað, þar
sam hann hafði verið vísinda-
manninum inna-nhandar við út-
reikninga hleðslunnar. Einn
möguleika hafði hann þó nefnt
s-kömmu fyrir tilraunina tiil
skotsins sem gætj komið í veg
fyrir að skotið heppnaðist, sem
sé þann, að eldisneyti flaugar-
innar hefði ekki n-áð að þorna
nægilega til að gegna sinu hlut-
verki.
Allt um það, þá liður ekki á
löngu þar ti-1 úr því fæst s-korið
hvort FFmH er þes-s megnug,
að hefja sig á loft. — ÞJM
„Nægir
varahlutir
Haka'
i
— segja Zanussi-
verksmiðjurnar á Italiu
Vísj barst í gær bréf frá Zan-
ussi S.P.A. á Ítalíu. í því brétfi
segjast þeir Zanussimenn hafa les-
ið frétt sem birtist i Vísi þann 14.
desember s.l. og hét sú frétt: „Eng-
ir varahlutir til í Haka-þvottavél-
ar“. Segir Zanussi, að það hafi
ekki verið rétt frá skýrt i frétt
Vísis, að Zanussi sjálft framleiddi
Haka-þvottavélar, „Haka vélar fram
leiddi Triplex S.P.A.. fyrirtækið,
sem gekk inn í Zanussi-samsteyp-
una 1970. Segja þeir Zanussi-menn
einnig að þeir séu í standi til að
senda varahluti í þvottavélar af
Haka-gerð hvert sem er, líka til ís-
lands, verði þess óskaö, „þ. e. í
Haka-vélar sem Triplex framleiðir".
Eru þetta góð tíðindl fyrir eig-
endur Haka-þvottavéla á íslandi og
sömuleiðis Haka-umboðið, sem er
Rafha í Hafnarfirði. — GG
I