Vísir - 09.03.1971, Page 4

Vísir - 09.03.1971, Page 4
JOl FRAZIER VARBI TITILINH — en Clay stóð af sér barsm'iðina i 15 lotur — eftir 4. lotu var þreytan farin að segja til sin hjá Clay JOE FRAZIER varði heimsmeistaratitil sinn í þungavigt í hnefaleikum í nótt í keppninni við Cassius Clay í Madison Square Garden. Frazier vann á stigum eftir 15 lotu keppni, — vann nánast allar lotumar. Clay sýndi styrk og hreysti með því að standast öll þau högg, sem hann varð að þola. Í1 15. og siðustu lotu sló Frazier heimsmeistarann fyrr- verandi í gólfið og kom það fáium á óvart að dómaramir sikyldu verða sammála um stiga sigur Frazier í harðri keppni. Clay eða Muhammed Ali eins og hann óskar eftir að vera kallaður, varö að vera buttu frá hnefaleikaheiminum í 3 >4 ár, en sýndi að hann er í ágætri æfingu og sterkur í bezta lági. Hins vegar var þessi fyrstj ósigur á ferli Clay erfið ur biti að kyngja. Greinitegt var að það sem hann skorti nú var hraðinn, sem hann bjó yfir fyrir nokkrum árum. Fyrir hinn járnharða Joe Frazi er, sem kemur úr fátækrahverfi stórborgarinnar eins og margir fyrirennarar hanis, var þetta 27. sigurinn í röð í atvinnumennsku í hnefaleik, í 23 leikjanna var bardaginn stöðvaður áður en lotunum lauik. Á þann lista. I tókst honum ekki að bæta Clay, sem stóð út keppnina. Keppnisstjórinn Arthur Merc ante dæmdi Frazier sigurveg- ara í 8 lotum en Glay í 6, eina sagði hann vera jafntefli. Dóm- arinn Artila sagði Frazier sig- urvegara með 9:6, Bill Recht sagði Frazier hafa unnið 11:4. Geysilegur áhugi var fyrir keppni þessari og tugir ef ekki hundmð milljóna manna sáu leikinn í sjónvarpi eða í kvik- myndahúsum, þar sem leikur- IEi inn var sýndur á tjaldi jafn- óðum. í fyrstu umferðuntim virtist Cassius Clay, — 10 sentimetr- um hærri og 2,5 kílóum þyngri en andstæðíngurinn, setla að ganga frá Frazier eins og hann hafði spáð fyrir fram. Ásfcor- andinn Clay dansaði í kringum Frazier og réðst gegn honum með hvert höggið á fætur öðru, um leið og hann veifaði til fól'ksins í áhorfendaröðunum rétt eins og trúður í fjölteika- húsi. En þegar í 4. lotu var þreytu merki að sjá á Cassiusi Clay og nú fór í hönd erfiður tími fyrir heimsmeistarann fyrrver- andi, sem varð að hætta að hugsa um áhorfendurna en þeim m-un meira um Joe Frazi- er. Sjálfur hafði Glay spáð því að hann mundi vinna í 7. lotu, en það gerðist ekki. Með mum lengri armlengd tókst honum að halda Frazier á mottunni framan af, — en f 11. lotu var hann hreinlega á þrotum og greinitegt að Frazier mundi sigra. Clay lagði: áheralu á að.Teyna aö ná rothög'gi á Frazier, en það íókst.tekki,, þgð. var, hrein- tega ekki nægur kraftur í högg- um hans. Clay hlaut talningu upp að fjórum, þegar hann var sleginn niður í 15. lotu, skröngl aöist á fæturna og tókst að verj ast þar til bja'Man hringdi end- anlega. I fyrsta sikipti var það hljóð- I'átur maður sem yfirgaf hring- inn. „Orðh'ák'urinn frá Louis- ville“ var enginn orðhákur í nótt. Engin furða: Höggið í 15. lotu hafði kjálkabrotið hann þannig að hann mátti ekki mæla af þeim sökum! Frazier hafði heldur engin stór orð uppi eftir viðureignina, hann var greinitega sigurvegarinn og það nægði honum. Meðal 19500 áhorfenda CLAY — ekki orð eftir keppnina. FRAZIER — varði titilinn. Madison Square Garden voru margir þekktir menn og konur, geimfaramir af Apollo 14, Rossa Mitchell og Shephard á- samt Buzz Aldrin, en þeir voru gestir John Lindsay, borgar- stjóra New York. Þá var þarna margt manna úr kvikmynda- heiminum, Sinatra, Burt Lanc- aster, sem lýsti sjálfur viður- eigninni fyrir kiviikmyndahúsin, Ed Sulliyan og fjöilmargir fyrr- verandi meistarar með Joe Louis og Jack Dempsey 1 broddi fylkingar. Ölympíumeistarar fá að kynn- ast , Jslenzkri gestrisni“ — wrestlingmennirnir algjórlega hundsaöir i •iBrt'n&r.ra >—■ $0 «<raöfíJ<?-v r >?»>.'*•• • r af ihróttasamtókunum hér — IBR setti keppni heirra inn i mibja Rúmenaheimsókn ab óbórfu Það er dálítið gaman að fylgj- ast með því hvernig forystu- menn íþróttamála i ísiandi „snobba“ fyrir vissum íþróttum, — og e. t. v. stundum sumum íþróttafélögum eða íþróttasam- böndum. Kannskj ekki' að furða, því greindarvísitala hahdknatt,- leiksmanna er talin > svo einstök í sinni röð, og því ekki' að furða endurreistj Olympíuleikana, og núverandi Alþjóðanefnd Olym- píuleikanna eru ekki sammála íþróttaráðherra íslands, ÍSl, ÍBR og fþróttaráði Reykjavíkur borgar, en þessir aðilar virðast álíta að fangbragðamenn séu mannætur en ekki íþróttamenn, — a. m. k. hefur þannig verið tekið á rnóti bandaríkjamönnun- um sem hér hafa dvalizt. Glím að handknattleiksheimsmeistar-. ar séu ofuriítið hærra skrifaðir, . an þefur alla tíð verið á dag- hjá ráðamönnum, en CHyrtipíu?.. ?krá QL. meistarar í fangbrögðum' « u< :. . . Þó er það svo að' -mcnn eins sHe!uí..!^ottaraðið t d. neit og Pierre de Coubertinþ- setp....að að bjoða hðmu tl! hádegis- _______________________________, verðár og er þá mikið sagt, svo margir og ekki allir merkilegir ' eru þeir íþröttahópamir, sem set ið fíá'fá' „rtiiðdegi“ með ráðinu. ' , Þa’ð hefur heyrzt að fþrótta- forystan hér „viðurkenni ekki“ „wresiling“ sem íþrótt. Hvers vegna? Á hvaða^vitneskju er það mat grundvallað? Keflav'ík- v'í > rC-S/b?- %r ijil -'íid ‘ ursjónvarpinu e. t. v.? Þá hafa þessir mætu menn heldur betur misreiknað sig. En getur það átt sér stað að hér sé verið að mismuna aðilum? Gaman vaeri að fá svar þeirra sem betur vita Auðvitað mega hin breiðu bökin ekki níða niður litlu félögin i borginni, og öllum verður að gera nokkum veginn jafn hátt undir höfði. Spuming til ÍBR: Hvers vegna fékk Þrótt- ur ekki sunnudaginn á undan? Þá var ekkert um að vera í Laugardal. En hafi þessar ,,trakteringar‘‘ verið til komnar vegna þess að íþróttasambandið og aðrir. sem með málefnj í- þróttanna fara, viðurkenna hrein lega ekkj allar iþróttir, þá er hér um stórháskalegan hlút að ræða. Ekki sáust neinir framámenn fþróttamála á glimusýningum bandaríska flokksins, og að sögn engin aðstoð fengin hjá neinum aðila vegna komu hans. Og svo er verið að tala um að fólk þurfi fleirj íþróttagreinar til að velja um . . . —JBP Hættuspil Hvað er eiginlega aö gerast á þess- ari mynd? Það e: von áð einhver spyrji. Það, sem þarna er að ger- ast, er raunar miög óhugnanlegt. Hiaupararr.ir í 50 metra hlaupinu á Meistaramóti íslands voru þarna að koma í mark. Þeir koma hratt í gegnum markið og tekst ekki aö stöðva sig fyrr en á dýnunni við enda veggsins. Hins vegar er dýn- an ekki merkilegri en það, að hlaup ararnir cru rhættu og gaetu auðveldlega i sig á veggnum. — Áreiðanlega munu starfsmenn Laugardalsvallarins gangabetur þessu í’ framtíðinni, því að eins og betta er núna er 50 metra hlaup mesti háskaleikur, hvort heldur er hjá konum eða körlum. Eins og kunnugt er jafnaði Bjami Stefáns- son íslandsmetið í greininni i þessu hlaupi, hljóp á 5,8 sek., sem er frá- bær timi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.