Vísir - 09.03.1971, Page 5

Vísir - 09.03.1971, Page 5
V í S IR . Þriðjudagur 9. marz 1971. Endalok á sigurgöngu ÍR blöstu við — æsispennandi leikur IR og Armanns IR-ingar hafa nú tryggt sér ís- ia ; ismeistaratitilinn, á þvi er eng- in,. vafí. Aðeins KR eetur nú náð þeim i stigum en því aðcins að ÍR-ingar tapi þeim leikjum sem þeir eiga eftir og slíkt kemur ekki til greina. Þeir léku í fyrrakvöld viö Ármann og sigruðu með einu tigi, eftir jafnan og skemmtileg- : an leik. Ármenningar byrjuöu vel í leikn , um og tókst ÍR-ingum ekiki að jafna fyrr en á 12. miín. en f-ram aö því höföu Ármenningar haft 2—4 stiga forystu. En þaö var ekki fyrr en 15 mín. voru búnar að ÍR-ingar komust yfir 23:22 en i fram að háffleik voru þeir oftast tyfir og var staðan þá 32:30 fyrir ÍR. Seinni hálfleikur var mjög við- burðaríkur, eftir nokkrar mínútur f.vonu ÍR-ingar komnir með 10 stiga forystu en Ármenningar jöfnuðu Forföll eins Rússn |iýddu forföll liðsins Liö frá Háskóla íslands vann þlákkeppnmá, sem haldin var í "imleikahúsi Háskólans um síðustu helgi. Til stóð að lið frá sovézka sendiráðinu yrði meöal þátttakenda, en þar eð einn leikmanna heltist úr lestinni og Rússarnir áttu þá ekki lengur nægilega marga til að skipa liöið urðu þeir aö boða forföll en helzta stjarna þeirra tók þó þátt i mótinu á þann hátt að hann dæmdj marga leikjanna. Fyrirfram var reiknaö með að lið Rússanna mundj vinna sótra sigra yfir öllum öðrum liðum, en því miður voru þeir svo fámenriir aö forföll eins manns þýddu or- föll alls liösins. Blak er annars skemmtileg íþrótt, en furðu lítt útibreidd ennþá. Spái ég þvi að iþróttirnar í landinu eign ist alveg nýja vinj þar sem ti.l- vonandi blakmenn verða, en þeim mun fleir; iþróttagreinar eru stund aðar, þeim mun fleirum gefst kost ur á að finna íþróttagrein fyrir sig. Pannig er blak áreiðanlega góður boltaleikur fy-rir kyrrsetufólk, en getur einnig orðið mjöð hressileg keppnisíþrótt. Meðal liðanna sem kepptu á mót inu var lið Bandaríkjamanna á Keflavá'kurflugvelli, Menntaskólan- um og tvö frá 'Háskólanum á 2 — 3 m-ínútum, og þegar eftir eru átta mín. er staðan jöfn 48:48. Þá sóttu Ármenningar mjög í sig veðr.ið og vonu meö sjö stiga for- ystu þegar þrjár mínútur voru eftir og blés þá ekki byriega fyr- ir ÍR-ingum. En þei-r létu ekki bug- ást og eftir rúma mínútu hafói þeim tekizt' að minnka muninn í ei-tt stig og var þá staöan 62:©1 fyrir Ármann. í>á fá Ármenningar tvö víti og skoraöi Grimur úr öðru síöan fær Agnar tvö vfti og skorar einnig úr öðru svo að munurinn hélzt óbreyttur þar til Birgir skorar fyrir ÍR og kemur beim yfir í 64:63 og þannig lauk leikn- um eftir að tvö vítaköst sem Ár- menningar fengu er örstutt var til leiksloka fóru forgörðum, ekki í fyrsta skipti sem ÍR-ingar sigra með aóeins einu stigi. Af TR-ing- um sýndi Þorsteinn Hal-lgrimsson nú beztan leik en Kristinn og Birgir áku einnig ágætan leik. Agnar var fremur slakur og hans aikunna hittni úr langskotum brást að þessu sinni. Hjá Ármanni voru þeir Jón Si-g. og Haligniimur lang- beztir, en HaU-grimur átti nú venju fremur góðan leik og má geta þess að hann fékk 6 vítaskot og skoraði úr öUum, en vítahittnin sem hefur u-ndanfarið verið mjög léleg hjá flestum liðanna i 1. deild va-r í þessum leik óvenju góð, eða líklega eibthvað náiiægt 70%. Stigahæstu menn: ÍR. Kristi-nn 19, Þorsteinn 19, Birgir 12 og Ag-nar 8. — Ármann: Jón Sig. 20, Hallgrímur 16. í Njarðvíkum töpuðu heima- menn fyrir Val á laugardag og eru þeir þá fal'lnir niður í aðra deild. Eina von þeirra er að fjölgað verði í fyrstu deild, en þá eiga þeir möguleika á aö vinna það lið sem verður í öðru sæti i 2. deiid, annað hvort ÍS eöa UM'FS og halda sæt- inu í 1. deild. 1 2. dei'td fór fram eirvn leikur um helgina, ÍS og f'BH iéku. Stúd- entar höfðu algera yfirburöi, strax í hálifleik voru þeir komnir með 20 S'tiga forystu 27:7 og í seioni hálfleik juku þeir forskoíið og sigruöu með 73:20. Gaman verður að sjá hvort þeim tekst að sigra Borgnesinga þega-r þessi lið mæt- ■ast næsta sunnudag en fyrri leik- inn unnu Borgnesingar með nokkr- um stigum. Ö. Á. Þegar Arsenal og Crystal Paiace mættust í haust á leikvelli Arsenal varö jafntefli 1—1. Á myndmni sést John Radford, lengst tii hægri, skora jöfnunarmark Arsenal í þeim leik. Hœtt við að áhrifa bikarsins gœti í leikjunum á laugardag — jbótt ekki verÓi þá leikiö i bikarkeppninni Þó bikarlei'kir séu ekki á næsta getraunaseðli með leikj- ,um 13. marz er þó mjög líklegt að áhrifa bikarkeppn- innar gæti verulega í nokkrum leikjanna. Á mánudag leika Arsenal og Leicester og þriðjudag Tottenham og Liverpool öðru sinni um réttinn til að komast í undan- úrslit bikarsins og má því búast við því, að leikmenn liðanna, einkum þó Tottenham og Liverpool, sem ekki hafa verulegra hagsmuna að gæta í deildakeppninni, spari sig í leikjunum á laugardaginn. Þetta er rétt að hafa í huga, þegar getraunaseðill þessarar viku er út- fylltur. FH í úrslif / 3.flokki — senni- lega gegn Víkingum ■ Reykjanesriölinum í 3, flok-ki karla í handknattleik er lokið með sigri PH, sem hlaut 12 stig í 7 leikjum markatöluna 63:51, Breiöablik i Kópavogi kemur næst með 11 stig, Stjarnan í Garða- hreppi 10, Keflavík 9, Grótta 6, Njarövík og Handknattleik-sfélag Kópavogs (HK) með 4 hvort og Haukar, sem greinilega hafa gleymt uppbyggingunni í þessum f.lokki eru með ekkert stig. ■ í Reykjavíkurriðlj er sigur Vfk ings svo til gulltryggður. Þeir hafa 12 sti-g eftir 6 leiki, eiga einn leik eftir, og jafn-ve) þótt þeir tapi honum verður KR að vinna svo stórt að það er nær útilokað að það takist. Markatalan ræðurog hefur Vikingur skoraó 70 gegn 43 en ÍR 57:42. Af S liðum í Rvk-riðl- inum hafa aðeins 2 Viöanna já- kvætt markahlutfall og segir það e. t. v. nokkuö ti! um styrkleikann, en Fram er i þriðja sætj með 7 stig, Ármann 6, Fylkir 4, KR 4, Valur 2 og Þróttur eitt. Leikirnir nú eru snúningsleikir frá 14. nóvember í haust og úrslit uröu þessi: Arsenal—C Palace 1—?1 Burnley—Huddersfield 2—3 Chelsea—Tottenham 0—(2 Leeds—-Blackpool 3—1 Liverpoo!—Coventry 0—0 Manch. City—Derby 1—1 Newcastie—Ipswich 0—0 Nottm. For.—Manch. Utd. 1—2 Stoke—'Everton 1—1 WBA—Southampton 0—0 West Ham—Wolves 3—3 Leksester—Swiodon 3—1 Þarna hafði heimavöllurinn ekki mikió að segja — aðeins tveir heimavinningar en hvorki meira né minna en sjö jafntefli Þessi úrslit voru því erfið og hætt við að sama verði uppi á teningnum einn ig nú. Eji áð«r en við Iítum nánar á einstaka leifci þá er hér staðan í 1. derld eins og hún var eftir leikina si. laugardag. Leeds 32 22 7 3 56:22 51. Ansenal 30 19 6 5 54:25 44 Chelsea 32 15 M 6 43:33 41 Wolves 32 16 7 9 49:47 39 Liverpool 30 11 13 6 29:17 35 ScKíthampton 31 1'3 9 9 40:32 35 Tottenham 28 12 9 7 41:27 33 Manoh. Gity 30 11 11 8 36:27 33 Stoke 31 10 11 10 37:36 31 Everton 31 10 11 10 44:44 31 C. Palace 31 10 10 11 27:28 30 Ooventry 30 12 6 12 27:29 30 Manch. Utd. 31 10 10 11 44:48 30 Derby 30 1*1 7 12 41:40 29 W.B.A. 31 9 11 M 50:58 29 Newcastie 30 10 8 12 30:35 28 Huddersfielid 31 7 11 13 30:40 25 Ipswich 29 9 5 15 29:32 23 West Ham 31 5 12 14 36:49 22 Nottm. For. 29 7 7 15 26:42 21 Bumley 31 3 11 17 22:50 17 Blackpool 31 3 9 19 25:55 15 0 * Blackpool—Leeds 2 Leeds hefur sigrað í síðustu fjór- um leikjunum en Blackpool aðeins hlotið 3 stig frá áramótum. Sára íitlir möguteikar eru á þvi að Black pool haldj sæti sinu i 1. deiid og enh minni likur að liðið hljóti stig í þessum leik. Covenhy—Liverpool 1 Coventry hefur náð allgóðum árangrj heima unnið <8 leiki af 15, tveir jafnir, en Liverpool hefur áð- eins unnið þrjá leiki á útivellj af 15. sex jafnir. Auk þess veröa letk menn Liverpool þarna með hugann við bikarkeppnina. í fyrra vann Liverpool 3—2 í Coventry og' síð- an Coventry komst í 1. deild hef- ur liðið ekki unnið Liverpool á heimavelli — tvö jafntefli auk tap leiksins í fyrra. En nú eru sem sagt möguleikar á sigrj Coventry. C. Palace—Arsenal 2 I fyrra — fyrsta ár CP í 1. deild — tapaöi liðið illa fyrir Arsenal á ’heimavelli (1—5) og liðiö hefur staðið sig heldur illa að undanförnu. En þegar liðin mættust sl. haust var annað uppi á teningnum. CP gerðj jafptefli á leikvelli Arsenal í deildakeppninni, og hafði þá sigrað A-rsenal þar nokkrúm dögum áður í deildabikarnum. En við höfum meirj trú á sigri Arsenal nú, þó pressan sé gifurleg á leikmönnum iiðsins. Derby—Manch. City Derbv hefur sótt mjög í sig verór ið síðustu vikurnar og ætti aö hafa góða möguleika á að sigra Manch. City nú, en City hefur aðeins unn- ið einn leik í deildakeopninni frá "áramótum og það var gegn C. Palace á heimavelli fyrra var Manch. City eitt af fáum liðum sem sigraði í D.erbv — sigraði með eina markinu sem skoraö var í þeim leik. Everton—Scoke 1 Síðustu þrjú árin hefur Everton unnið Stoke í Liverpool örugglega, úrslit 6—2, 2—1 og 3—0, og sama ætti að eiga sér stað nú. Að vísu hafa bæði liöin tryggt sér rétt í undanúrslit bikarins og munu litla sem enga áherzlu leggja á deilda- keppnina það sem eftir er — það eru nánast aðeins skyldu'leikir og gæti það ef til vill bent til þess, að jafntefli verði á laugardag milli liðanna. En við trúum þó frekar á sigur Everton. Huddersfield—Bumley 1 Það er nú orðin 15 ár síöan þessi þekktu lið hafa mætzt í deilda keppni í Huddersfield og þá vann Burnley 1—0. Nú ætti Hudders- field að hafa meirj möguleika, en rétt er þó að hafa i huga, að ör- stutt er á milli borganna og þetta er þvi hálfgeröur „derby-leikur“, en þeim lýkur oft með jafntefli. Þegar liðin léku í Burnley 14. nóv- ember í hapst vann Huddersfield og var þaö'mikill heppnisigur. Ipswich—Newcastle 1 Ipswich sigraöi Newcastle í bik arkeppninni á heimavelli sinum fyr. ir nokkru og ætti þarna að hafa góða möguleika aö endurtaka þann sigur, enda er Newcastle með slak an árangur á útivelli — aðeins unn ið 4 leiki af 16. Á síðasta keppnis timabili vann Ipswich 2—0, en Newcastle árið áður 4—1. * 1 Manch. Utd.—Nottm. Fores1 1 Síðan Forest vann sæti í 1: deild 1957 hefur liðið ekkj unnið leik á leikvellj Manch. Utd., Old Traf- ford, og aðeins náð þar fjórum jafntéflum í 13 leikjum — og eitt þessarar jantefla var i fyrra 1—1 — markatalan 32—11 fyrir Manch. Utd. Við reiknum meö heimasigri, þó aö fátt sé öruggt þegar Manch. Utd. er annars vegar — leikir liðs ins hafa verið mjög misjafnir i vetur. Soulhampton—W.B.A. K Liöin hafa ekki gert jafntefli nenia einu sinni í Southampton síð an ,,Dýrlingarnir“ komust í L deild 1967, svo nú er komið að öðru. I fyrra vann WBA 2— 0 en árin áður Southampton 2—0 og 4—0. WBA hefur nú ekkj tapað leik síðan 30. janúar. ffift Tottenham—Chelsea 2 Chelsea hefur ekki unnið Totten ham á White Hart Lane, leikveili Tottenham. siðan leiktimabilið 1962-1963, en bremur Jeikjum hef- ur lokið með iafntefli. Nú ætti að vera góður möguléiki á sigri Cheisea vegna híkarleiks Totten- ham viö Liverpooi á mánudag — og ég he? varle séö meiri hennni- sigur en beáar Tottenham vann Chelses 14. nóvember á Stamford Bridge. Wolves West Ham 1 Úlfarnir eru sterkir á heimavelli og hafá þar unnið 10 leiki af 16. og hið mikla táp gégn Arsenal þar í síðustu viku brevtir ekki því áliti. Úlfarnir hafa unnið West Ham tvö síðustu árin heima 1—0 og 2—0. V' Swindon—Leicester 1 Swindon hefur aöeins tapaó ein- um leik á heimavelli nú og það var fyrra laugardag gegn „stuðliöinu" Birmingham. Swindon ætti þarna aö hafa góða sigurmöguleifca. bótt jafntefli yrði i fyrra, vegna bfkai leiks Leicester —hsím

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.