Vísir - 09.03.1971, Side 7

Vísir - 09.03.1971, Side 7
V IS I R . Þriðjudagur 9. marz 1971. 7 cTVIenningarmál I i 1 n Hringferð um kvik- myndahúsin I láltttiö hof.ur kvikmyndaval bíóanna skánaó upp á síð kastið, og samkvæmt útstill- ingum er von á atihyglisverðum myndum í að minnsta kosti þrjú bíóanna. Háskólabíó sýnir bráðum myndina „Goodbye Columbus“, Ausburbæjarbíó „Woodstook", og Tónabíó sýnir á næstunni „Svartklæddu brúð ina“ eftir Truffaut. „Samúrajarnir sjö“, mánu- dagsmynd Hásikólabiós um þess ar mundir, og „I næturhitan- um“, sem Tónabíó sýnir eru tvírnæiialaust þær kvikmyndir, sem helzt er ástæða til að mæla með núna í svipinn. Nýja bíó hefur nú um nokk- urt skeið sýnt „Brúðkaupsaf- mælið“ með Bette Davis við góða aðsókn. Auglýsingin frá kvifcmyndahúsinu hljóðar svo: „Brezk-amerísk litmynd með seiðmagnaðri spennu og frá- bærri leiksnilld, sem hrífa mun al'la áhorfendur, jafnvel þá vandlátustu“. Að'vísu er Bette Davis fyrir- taksleikkona, en þessi mynd er hæfíleikum hennar engan veg- in samboðin. Söguþráðurinn er í hæsta máta ósennilegur og smtíkkvísin af skornum s'kammti. Gera má ráð fyrir, að ]>essi mynd hrífi einhverja áhorfendur, en ósennrlegt er, að þeir vandlátustu verði yfír sig hrifnir. „4'fbragðs vel leikin og hörpuspennandi Para- mountmynd úr „villta vestrinu" — tekin i litum og á breið- tjald. Tónlist eftir Ennio Mori- c»ne. — Leikstjórj Sergio Leone“. — Þannig auglýsir Há- sfcólabíó „Einu sinni var i villía vestrinu", sem er fyrsta mynd- in, sem ítalsfci spaghettimynda höfundurinn Sergio Leone gerði í Ameríku, eftir að hafa rakaö saman fé meö myndum slnum „Hnefafylli af dollurum" og „Fyrir fáeina dollara í viðbót1'. Hæfileikar Leones til að gera spennandi kúrekamyndir eru ó- tvíræðir, ef áhorfendur hafa á- 'huga á því einu að sjá hasar- mynd, sem þeir geta með góðri samvizku gleymt um leið og þeir ganga út úr bíóinu. Þessi mynd Leones er gerð eftir sömu formúlu og fyrri myndir hans, svo að kvikmynda húsgestir vita ósköp vel aö hverju þeir ganga, ef þeir fara til að sjá þessa mynd. Y|yndin í Austurbæjarbíói veldur sárum vonbrigðum. „Indíánarnir" heitir hún og er eftir John Forcl,'''fraégastá kvik- ' myndahöfund Bandaríkjanna. Það er sannarlega dapurlegt, að » sjálfur John Ford skuli geta bú ið til svona lélega rnynd, líf- lausa og lítið spennandi. Nokk ur atriðj myndarinnar bera handbragð meistarans, en aiMt of fá. Því miður. „Ein af beztu amerísku saka málamyndum. sem sézt hefur hér á laridi". Þetta segi-r í aug- lýsingum Laugarásbíós um „Líf vörðinn“. Eins o-g fyrri daginn er kannski fulldjúpt í árinni tek ið Myndin er sæmi'leg sakamála mynd, og Raymond Burr frá- bær í hlutverki sínu, en samt gefur hún ekki talizt fyrir of- an meðallag. Tónabíó: í næturhilanuni með Sídney Poitier og Rod Steiger í aöalhlutverkum. Austurbæjarbíó: Indíánarnir eftir John Ford. Þrá'uin Rertelsson skrifar um kvikmyndir. I Iiita nætur (In the Heat of the Night) Stjórnandi: Norman Jewi- son Handrit: StirlinK Silliphant Aðalhlutverk Sidney Poitier Rod Steiger, Warren Oates Quentin Dean, James Patt erson, William Schallert ' Amerísk frá 1967. íslenzk- ur texti. Lengd 110 mín. Tónabíó Jgf verðlaun eru mælikvarði á gæði kvikmynda, ætti ekki að þurfa aö fara mörgum orð- um ágæti „I hita nætur", sem sannarl-ega hefur ekfci farið var hluta af þeim verðlaunum og viðurkenningum, sem kviikmynd um getur hlotnazt. „I hita nætur“ fékk fimm Öskarsverölaun: Rod Steiger fyrir beztan leik f aðalhlut- verki. Walter Mi-rischphant fyr ir bezta kvikmyndaihandritið, og þar að auki fékk myndin Ósk- arsverðlaunin fyrir beztu klipp- ingu og beztu hljóðsetning-u. Og f-leiri verðlaun hefur hún feng- ið: S. þ.-viðurkénninguna, sem Brezka kvifc-myndaakademían úthlutar, og frá sama aðila hlaut Rod Steiger einnig við- urkenningu fyrir lei-k sinn. Fé- lag kvikmyndagagnrýnenda i New York hefur einni^ verð- launað myndina og sömiulefði-s fleiri aðilar. Allur þessj aragrúi verðlauna ætti því að sýna, að sér sé fra bær mynd á ferðinni, ef á ann að borð er hægt að styðjast við verðiaunaveitinga-r, )>ví aö sa-m k-væmt þeim ætt-u myndir eins og „Ben Hur“ og „Sound of Music" og „Gigi“ að vera um það bil helmingi betri en ,,1 hita nætur". Ilj’n hvað sem þessu liður er „í hi-ta nætur" mjög góð mynd, skemmtideg, spennandi, og umfram allt mannleg, fyrir nú utan það, að hún vekur at- hygli á bandariskúm þjóðfélags vandamálum. Sagt er frá negra einum (Sidney Poitier), sem er á ferða lagi og þarf að skipta um lest í smábænum Spörtu í Missisippi- fylfci, þar sem h-vitir menn ge-fa lítið fyrir réttindabarátitu blökkumanna. Þetta gerist um nótt, og fyrr þessa sömu nðtt hefur verið framið morð i bæn um. Negrinn finnst á járn-brautar stöðinni, og lögregiuyfirvöldum staðarins finnst handhæg-t að taka hann fastan og áfcæra hann fy-rir morðið. • • Þá kemur upp úr kafin-u, að negri þessi er lö’gregluforingi frá Fíladelfíuborg, séT-fróður i rannsókn morðmála. Og það fer svo að Iokum, að negrinn tek- ur að sér rannsókn morðmáisins efciki sízt vegna þess að hann langar til að k-Iekkja á hvftum baðmuilarekrueiganda, sern hann hefur í fyrstu grunað um morðið, og söm-u'leiðis tiil að sýna hvitu mönnunum í lög- regluliði bæjarirts, að liann sé ek'ki einungis jafnoki þeirra, heldur þeim meiri maöur. Söguþráður myndarinnar er eiginlega tviþættur, Annars veg ar segir frá rannsókn morðmáls ins, og hins vegar frá samskipt um lögreglumannsins svarta við hinn hvita lögreglustjóra bæjar ins (Rod Steiger). en sá siðar- nefndi er ákaflega sérkennileg manngerð. Þá er lýst, bvemig samsfcipti þeirra breytast alla mjmdina. í fyrstu rfkir gagnkvæm andúð og fyrirlitning, en i lök mynd- arinnar er að minnsta fcosti um gagn-fcvæman skilning að ræða. þófct vinátta hafi efcki beinlínis tekizt. /\hætt er að mæla með þess ^ ari mynd. E'kki einasta er hún skemmtileg á að horfa 'held ur líöa sum atriði hennar seint úr minni. Einkum er Rod Steig- er stórkostlegur i hlutverki lög reglustjórans, en Steiger er um þessar mundir tvimælalaust einn bezti leikari í Bandarikjun um. Annars eru allir aðrir leik endur einni-g mjög góðir, Siiney Poitier, sem hinn gest- komandi lögreglumaður, og Warren Oates, sem undirtylla lögregl-ustjórans. S-tjórnandi myndarinnar er Norman Jewison, en hann er Kanadamáður. sem einkum hef ur sitarfað utan heimaland.s sins, eins og annar ágætur kanad-iskur leifcstjóri Silvio Narrizzano.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.