Vísir - 09.03.1971, Page 10

Vísir - 09.03.1971, Page 10
10 V í SI R . 1‘riðjudagur 9. marz 1971. Engar sættir Dagana 6.—8. marz voru fundir haldnir á Akureyri með fulltrúum deiluaóila í Laxár- málinu, sáttamönnum og fu-11- trúiun iðnaðarmálaráðuneytis- ins. Var síðasti fundurinn und- ir stjórn forsætisráðherra, Jó- hanns Hafstein. Fyrir fundunum lágu tillögur iðnaðarmálaráðuneytisins, er sendar voru aðilum með bréfi, dags. 10. febrúar s.l. Höfðu báö- ir aðilar tjáð sig reiðubúna aö ltoma til fundar til að ræða þessar tillögur, þó að þvi til- skildi af hálfu Landeigendafé- lagsins, að framkvæmdir við Laxá yrðu stöðvaðar fyrir 10. marz. Þegar stjórn Laxárvirkjunar hafði tjáð sig reiðubúna til þess að stöðva framkvæmdir 5. marz á hádegi voru fundir boðaöir. Stjórn Laxárvirkjunar hafði skýrt viðhorf sín til fyrr- greindra tillagna með fram- lagðri greinargerð, en fulltrúar landeigenda töldu sig ekki geta tekiö efnislega afstöðu fyrr en að loknum almennura félags- fundi i Landeigendafélaginu, sem væntanlega yröi haldinn 9. marz. FUNDIR KVÖLÐ Kvenfélag Grensássóknar held ur fund í kvöld kl. 8.30 í safn- aðarheimilinu Miðbæ. Fundar- efni. Mál aldraöra. Frú Geir- þrúður Hildur Bernhöft. Heim- ilisiðnaóur: Geröur Hjörleifs- dóttir. KFUK. Biblíutestur í kvöld kl. 8.30 í umsjón Kristínar Markúsdóttur. Aöalfundur fé- lagsins veröur haldinn þriðju- daginn 16. þ. m. — Stjómin. Gideonsfélagið heldur fund í kvöld kl. 9.30 í Beitaníu Lauf- ásvegi 13. BibMutestur. Filadelfía. Almennur bibliu- lestur í kvöld •kl. 8.30. Ræðu- maður Einar Gíslason. Með 45 tonn í netin — I'mubátar fiska vel á loðnu Helga frá Reykjavik fékk í gær 15 lestir af ufsa í net en lftil sem engin veiði hefur að undanförnu "eríð hjá netabátum. Steinunn var meö 18 tonn. Yfirleitt hefur afli netabátanna hér í flóanum og suð ur með sió veriö betta 2 og upp í 7 tonn eða svo. Einn bátur yar með 17 tonn í Grindavik í sær en bá höfðu netin legiö tvær nætur. Línubátar hafa hins vegar feng ið góðan afla þegar beitt hefur vcrið með loðnu Fiöldi báta land- iði í Grindavik í gær, bæði heima '■■iiar oc eins bátar frö Kefisvík oa viðar að. Voru þeir með 6—12 lest ir og allt upp í 15 lestir sumir. Ásbjörn kom til Reykjavíkur í morgun eftir stutta útiiegu með göð an afla en hann liggur útj á línu- veiöum og hefur aflað mjög vel það sem af er. —JH Vinningar i getraunum (8. leikvika — leikir 27. febr.) Úrslitaröðin: 2x2 — 1x2---lx — lxx 1 vinningur (10 réttir): nr. 10525 (Keflavík) kr. 116.000.00 — 19645 (Vestmannaeyjar) kr. 116.000.00 — 31917 (Reykjavík) kr. 116.000.00 2. vinningur (9 réttir) — kr 5.200.00 nr. 434 (nafnl.) Akranes nr. 34863 — 2314 (Akureyri — 41581 — 3471 (Borgarnes) — 44713 — 7112 (Hafnarfjörður) — 45836 — 9951 (Keflavík) — '47909 — 14448 (Núpssköla) — 48190 — 27935 (Reykiavik)- * ' — 49193 — 300S8 (Reykiavík) — 49300 — 31522 (Reykjavík) — 60356 — 31558 (nafnlaus) — 62700 — 32078 Kópavogur) — 64482 — 34151 (Reykjavík) — 66207 (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Garðahreppur) (Réykjavík) (Reykjavík) (Revk javík) (Reykjavík) (Reykiavík) (Reykjavílt) (Reykjavík) (Biskupstungur) Kærufrestur er til 22. marz. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum i’bistar. Vinningar fyrir 8 leikviku t'eröa póstlagóir eftir 23. marz, Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR Iþróttamiöstöðinni. Reykjavík. JÚGÓSLAVÍA Vikulegar ferðir frá og með aprílbyrjun, 8 og 15 daga dvöl á baðströnd. Hægt að velja um 24 bótel á 13 baðströndum. Flogið um Kaupmannahöfn í báöuni leiðum. — Hægt aö dvelja þar í bakaleið. Nýtízku hótel í A og B flokki, bað í hverju herbergi, sund- laugar við flest hótel, góð baðströnd, skoðunarferðir um landið, sigling um Adríahaf. Verð frá kr. 16.500.—. Innifalið í verði allt flug, fullt fæði, tveggja manna herbergi, akstur af og á flugvöll i Júgóslavíu, flugvallarskattur, Júgóslavía er fallegt land, veðursælt og margbreytilegt. Ferðaskrifstofurnar, Akureyri, l.oftleiðir, Sunna og Úlfars Jacobsen auk umboðsmanna Loftleiða taka á móti pöntunum. EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI YUGOTOURS HF. 'ðlZIiBgEB; FERBASKRIFSTOF ' Laugavegi 54. Símar 22890 — 13648. BELLA — Hvernig get ég fengiö fæð- ingarmerkinu breytt? Ég er fædd í vatnsberanum en viidi frekar vera í bogmanninum. BIFREIÐASKOÐUN • R-151 - R-300 riLKYNNINGAR Blaðaskákin TA—TB Svart: Taflfélag Reykjavíkur Leifur Jósteinsson Björn Þorsteinsson ABCDEFGH 1? i f 1 1 # ’Í i m m m m fHf WM k WB Pl i r®Si nm t r4i? IS Félagsstarf eldri borgara í lonabæ. 1 dag þriðjudag hefst handavinna kl. 2 e. h. — Á rnorgun miðvikudag veróur opið hús frá 1,30 '5.30 e. h. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Kvenfélag Kópavogs. Aöalfund ur kvenfélags Kópavogs veröur baldinn i félagsheimilinu uppi fimmtudaginn 11. marz kl. 8.30 e.h. Dagskrá, venjuleg aðalfundar störf. Félagskonur fjöilmenniö. — Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Aðalfundur félagsins verður n. k. miðvikudagskvöld 10. 1 marz kl. 8.30 i Kirkjubæ. Kaffiveitingár. Borgfirðingafélagið í Reyltjavík. Spilakvöld fimmtudaginn 11. marz að Skipholti 70. Mætið vel. Ne-fndin. Kvenfélag Breiðholts. Á fundin urn 10. marz ræöir Ólafur B. Guðmundsson um garörækt og sýnir litskuggamyndir. Nýjar fé- 'agskonur velkoi,nnar. — Stjórnin Kvenféiag Ásprestakalls. Fund- ir í Ásheimilinu Hólsvegi 17 miö víkudagskvöldið 10. marz kl. 8. 1. Rætt um kirkjudag Áspresta kalls, sem verður 21. niarz n. k. 2. Frú Unnur Amgrímsdóttir, forstöðukona Snvrti- og tízku- skólans talar 3. Kaffidrykkja. Nýir félagar vtlkomnir. Stjórnin t Austfirðingamót verður i Sig- rúni 13 marz Miða’r afhentir i Siatúni fimmtudag og föstudag milli 5 og 7. Frá Kvenréttindafélagi íslands. Fundinum sem átti að verða næst komandi miðvikudagskvöld i Tjarnarbúð er frestað af óviðráð- anlegum ástæðum, hann verður að forfallalausu miðvikudags- kvöldið 17. marz. ABCDEFGH Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjöm Sigurðsson 23. leikur hvíts: h2xg3. 1/EfiRlli OAi Austan gola og bjart veður með vægu frosti í dag en um 5 stiga frost í nótt. SKEMMTISTAÐIP r Þórscafé. B.J. og Mjöll, Hólm leika og syngja í kvöld. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þuríöur Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Tónabaér. ,,Opiö hús“ í kvöid kil. 8—11. Diskótek, bobb, billiard o. fl. Lindarbær. Félagsvist í kvöld kl. 9. Nýja bíó: Nicaxa stærsta raf- magnsstöð i heimi. Meðal annars lýsir hún alla Caiifornian City og leggur borginni rafmagn til suðu og hitunar. Þrákelkin hjón: Gamanleikur í 5 þáttum. Aðal- hlutverkið leikur hin fagra leik- mær Constance Taimagde. Vísir 9. marz 1921. ANDLAT Pálína Vernharðsdóttir, Faxa- skjóli 20, lézt 1. marz, 79 ára að aldri. Hún v-erður jarösungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morg- un.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.