Vísir - 09.03.1971, Side 11
V í SIR . Þriðjudagur 9. marz 1971.
11
Þ.ÞORGRÍMSSON&CO
SALA -AFGREIÐSLA
SUÐURLANDSBRAUT6 Í&o
AðKönaunnftasaiar Iðnó er
opin trð ki 14 Sim 13191.
MOCO
4-569
$
I j DAG BÍKVÖLPy j DAG IÍKVÖLdB I DAG
útvarp^
Þriðjudagur 9. marz
13.30 Við vimnuna: Tónleiikar.
14.30 Norska sikáldið Tarjei
Vesaas. Heimir Pálsson cand.
mag. flytur fyrrá erindi sitt.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Nútímatónlist.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekið efni. Svava Jabobs-
dóttir stjórnar þæfiti um nýj-
ustu Ijóðagerö. Auik hennar
taka þátt í umræðum: Einar
Bragi, Kristinn Einarsson og
Einar Ölafsson. — Lesin eru
ný ljóð eftir Kristin Einars-
son, Ölaf Hauik Símonarson og
Vilmund Gylfason.
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.15 Framburðarkennsla í
döns'ku og ensku.
17.40 Otvarpssaga bamanna:
„Dóttirin". Sigríöur Guðmunds
dóttir les (9).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tiikynningar.
19.30 Frá útlöndum. Umsjónar-
menn: Magnús Torfi Ólafsson,
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson.
20.15 Lög unga fólksins. Steindór
Guðmundsson kynnir.
21.05 Sfðari landslei'kur íslend-
inga og Rúmena f handknatt-
lei'k. Jón Ásgeirsson lýsir hluta
teiksins i Lauigardalshölil.
21.40 Otvarpssagan: „Mátturinn
og dýrðin" eftir Graham
Greene. Þýðandi: Sigurður
Hjartarson s'kóllastjóri. Þor-
steinn Hannesson byrjar lestur
sögunnar.
22.10 Fréttir,
22.20 Veðurfregnir.
Lestur Passfusálma (26).
22.30 Iðnaðarmálaþáttur. Sveinn
Björnsson ræðir við Þorvarð
Alfonsson framkv.stj. um fjár-
mál iðnaðarins.
22.50 Harmoniikulög. Fred Heotor
og hljómsveit hans leika.
23.00 Á hljóðbergi. Söngkonan
Ruith Reese rekur sögu banda-
rískra blökkumanna í oröum
og söng. — Hljóðritað f Norr
æna húsinu 27. f. m.
23.40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
&
Þriðjudagur 9. marz
sjónvarpf*
Ný útvarpssngo
kl. 21.40
„Þetta er mjög spennandi
saga", sagöi Þorsteinn Hannes-
son, þegar við hringdum í hann
og spurðum hann um söguna,
sem hann byrjar að lesa f útvarp
ið í kvöl'd. Sagan nefnist „Mátt-
urinn og dýrðin“, og er eftir einn
mesta nú'lifandi rithöfund Breta
Graham Greene. Þorsteinn sagði
aö sagan fjallaði um þrengingar
sem kaþólskur prestur f Mexfkó
verður fyrir, þegar kaþólska
kirkjan var bönnuð þar á árun-
um 1926—1935. Þorsteinn sagði
aö höfundur sögunnar hefði þá
brugöið sér til Mexfkó til þess að
kynna sér málin. Sagan kom
fyrst út árið 1940 að sögn Þor-
steins. Að lokum sagði Þorsteinn
að sagan væri 20—25 testrar.
Árnað heilla
T0NABÍÓ
wmm
íslenzkur texti.
THE URISCH CORPORAIION m
SIDNEY POUIER ROD STEIGER
fcTHt NORMAN MRISCH PROOUCTIOH
"IMtHEkCflTOFWENIGHr
*
I næturhitanum
Heimsfræg og snil'ldarvel
gerð og teikin, ný, amerísk
stórmynd 1 litum. Myndin
hefur hlotið fimm Oscars-
verölaun. Sagan hefur verið
framhaldssaga f Morgun-
blaðirtu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Lifvördurinn
Ein af beztu sakamálamynd-
um sem sézt hafa hér á landi.
Myndin eT t litum og Cinetna
scope og með fstenzkum texta.
George Peppard, Raymond
Burr og Gayle Hunnicutt.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBIO
< '4 tv R
JOHN
FÓRD'Ö
GHEVENNE
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Sumardagur. Kanadísk
mynd um einn dag i lifi hús-
móður.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
21.00 Skiptar skoöanir. Hunda-
hald i þéttbýli. Umsjónarmaö
ur Gylfi Baldursson.
21.35 FFH. Drepið Straker. v
Þýðandi Jón Thor Haraidsson.
22.20 En francais. 5. þáttur (end
urtekinn).
Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir.
22.55 Dagsfcrárilo'k.
Þann 10/11 voru gefin saman f
hjónaband af sr. Ólafj Skúlasyni,
ungfrú Björk Ingvarsdóttir og
Trausti Rúnar Hailsteinsson. —
Heimili þeirra er að Eyjabakka 5.
(Studio Guðmundar)
NYJA BI0
Brúðkaupsatmælid
Brezk-amerísk litmynd meö
seiðmagnaðri spennu og frá-
bærri leiksnilld sem hrffa mun
alla áhorfendur, jafnve) þá
vandlátustu. Þetta er 78. kvik
mynd hinnar miklu listakonu
Bette Davis
Jack Hedley
Sheila Hancock
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýno kl. 5 og 9
Þann 17/10 voru gefin saman íj
hjónaband í Dómkirkjunni af»
séra Óskari J. Þorlákssyni, ung-J
frú Hrafnhildur Jónsdóttir og*
Georg Ragnar Ámason. Heimili!
þeirra er að Leifsgötu 12, Rvík.J
(Studio Guðmundar) •
•••••••••••••••••••••••>*
Mililil.ninn^
Islenzkur texti.
Leiknum er lokið
Áhrifamikiil ný, amerisk-frönsik
úrvalsmynd í litum og Cinema
Scope. Aðalhlutverkið er leik-
iö af ninni vinsælu leikkonu
Jane Fonda ásamt Peter Mc-
Enery og Michel Piccli. Leik-
stjóri Roger Vadim. Gerð eftir
skáldsögu Emils Zola.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
RICHARD WIDMARK CARROLL BAKER
KARL MALDEN SALMINEO
RICARDO MONIALBAN DOLORES OEL RIO
6ILBERT ROLAND ARTHUR KENNEOY
JAMES STEWART EOWARO 6.R0BINS0N
tslenzkur texti.
Indiánarnir
Mjög spennandi og sérlega
vel gerð og 'eikin, ný. ame-
rísk stórmynd i litum og Cin-
emascope.
Sýnd kl. 5 oe 9-
IL
Rauða plágan
Afar spennandi og hrollvekj-
andi amerisk Cinemascope lit-
mynd, byggð á sögu eftir Edg-
ar Allan Poe.
Vincent Price
Haze) Court
Nigiei Green.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
■ÐMÞlfMlíPf
Einu sinni var i villta
vestrinu
Afbragðs vei leikin og hörku-
spennandi Paramountmynd úr
„vil'lta vestrinu" tekin 1 litum
og á breiðtjaldi Tónlist eftir
Ennio Morricone. Leikstjóri
Sergio Leone. — íslenzkur
texti. Aðal'hlutverk
Henry Fonda
Claudia Cardinale
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
KOPAVOGSBIÓ
Djöflahersveitin
Hörkuspennandi og stórbrotin
amerísk strfösmynd. Byggð á
sannsögulegum atburöum. —
Myndin er i litum og Cinema
scope.
íslenzkur textL — Aðalhlutv.:
William Holden
Cliff Robertson
auk fjölda annarra þekktra leik
ara.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömitm.
ÞJÓÐLEÍKHÚSÍÐ
Ég vil — Ég vil
Sýning í kvöld kl. 20.
Pós/
Sýning miðvikudagsfcvöld fcl. 20
Sólness byggingarmeistari
Sýning fimmtudagskvöld kil. 20
Sföasta sinn.
Aögöngumiöasaian opm frá kl.
13.15-20 Sími 1-1200
iLEIKFÉÍAG!
IfJ^PKJAVÍKUg
Kristnihaldiö i kvöld, uppselt
Jörundur miðvikud. 86. sýning
Hitabylgja fimmtudag
Kristnihaldið föstudag