Vísir - 30.03.1971, Síða 1

Vísir - 30.03.1971, Síða 1
Kenna hestunum hlýðni og knöpum reiðmennsku 61. árg. — Þriðjudagar marz 1971. — 74. tbl. Hvort sem þa5 nú stafar af því, að I þýzkan hestasérfræðing, sem Þjóðverjum hafi þótt íslenzku kenna mun íslenzkum hestamönn- hestamir óhlýðnir sem við send- um, hvernig kenna á hestunum um þeim, hafa þeir sent okkur I hlýðni. Handrifasamningurinn verður þá staðfestur i Kaupmannah’ófn © Handritin eða rétt- ara sagt hluti hand- ritanna, sem samþylckt verður að afhenda ís- I lendingum, komast form lega í eign fslendinga nú á fimmtudaginn kl. 12 á hádegi, að því er dr. Gylfi Þ. Gíslason mennta- og viðskipta- ráðherra sagði í viðtali við Vísi í morgun. Dr. Gylfi Þ. Gíslason mun þá skiptast á staöfestingarskjölum á handritasamningum við dönsk stjórnvöild í Kaupmanna- höfn og tekur því handritasamn- ingurinn ekki formlegt gildi fyrr en þá. Þegar eftir að samningurinn tekur gildi verður nefndin, sem ákveður endanlega hvaða hand- rit verða afhent I'slendingum og hvenær, skipuð, en eins og kunn ugt er verður nokkur hluti hand- ritanna eftir í Danmörku, sér- staklega þau, sem fjal'la um sögur Dana- og Noregskonunga. Flateyjarbók og Sæmundar- Edda verða þó undanþegnar því ákvæði, enda er þar um að ræða höfuðdýrgripi handritanna. —VJ okkar eign á fímmtudaginn Frumskilyrði til þess, að hesta maður geti kennt hesti sínum hlýðni er svo vitanlega það, að hestamaðurinn sjálfur kunni góða reiðmennsku, en þar stendur hníf- urinn einmitt í Kiúnni. íslenzkir hestamenn hafa nefnilega um ára- raðir farið vitlaust að, að dómi Þjóðverjans, sem heitir annars Walter Feldman. Segir hann það ekki vera minna atriði, að hesta- maðurinn kunni að stjóma hesti sínum með fótaþrýstingi og að stjórna með tauminum. Þetta er stórt atriði, sem fslenzkir hafa jú alltaf vitað að væri til, en ætíð lit ið framhjá. Eru það tveir fjöimennir hópar, sem Feldman hefur í læri og fer kennslan fram hjá Fáksheimilinu. Er þetta annar dagurinn af tíu, sem Feldman skólar hestamenn- ina til og hefur hann son sinn sér til aðstoðar. „Hann er fyrirmynd okkar“, uppfræddi einn hestamann anna okkur. — ÞJM Ætluðu út í búð — en týndust Tveggja barna, drengs og telpu, 3ja og 4ra ára, var saknað í gær, og búið var aö lýsa eftir og farið að svipast um eftir þeim, þegar þau fundust á gangi. Þau höföu farið að heiman og ætluðu út í búð, en þegar mæðr- um þeirra tók að lengja eftir þeim, fóm þær að leita þeirra. Fundust þá bömin hvergi í nágrenni heim ilisins að Þinghoitsstræti. — En lítill drengur gat sagt frá þvi, að hann hefði séð þau ganga i hum- áttina aö Bankastræti. Lögreglunni var tilkynnt um hvarf barnanna, og var þeirra leit að. Fundust þau niður viö Lindar- götu, þar sem eldri böm höfðu komiö að þeim á rjátli, og höfðu þau villzt. Höfðu finnendur þeirra þá gengið meö þau á milH húsa í Lindargötu í leit að fbreldrum þeirra og héldu þau eiga heima þar. Þeim varð ekkert meint af viil- unni. —GP Tókst ekki að frysta upp í Japanssamninga Þrjú japönsk skip send hingað eftir loðnunni Japanir viröast ekki spara sér sporin, þegar loðna er annars veg ar. Þrjú japönsk skip eru nú kom- in til landsins til þess að sækja Ræðumenn í úfvarpsumræðunum Ræðumenn í útvarpsumræðunum um landhelgismáliö á fimmtudags- kvöld munu væntanlega veröa þessir: Fyrir Sjálfstæðisflokk: Jó- hann Hafstein, Matthías Á. Mathie- sen og Jón Árnason. Fyrir Samtök frjálslyndra og vinstri manna: Björn Jónsson og Hannibal Valdi- marsson. Fyrir Alþýðuflokk: Birgir Finnsson, Emil Jónsson og Eggert G. Þorsteinsson. Fyrir Framsóknar- flokk: Ólafur Jóhannesson, Stein- grímur Hermannsson og Þórarinn Þórarinsson, og fyrir Alþýðubanda- lag: Lúðvík Jósefsson, Jónas Árna- son og Gils Guðmundsson. — HH það, sem fryst var af loðnu fyrir japanskan markað. Eitt þessara skipa hefur þegar lestað, en tvö voru £ morgun að lesta í Keflavík og I Vestmannaeyjum. Samið var um sölu á um 6 þús- und lestum af frystri loðnu til Japans og hefur ekki tekizt að frysta upp í þá samninga. Sölu- Saknað var í morgun bifreiðar, sem stúlka hafði skilið eftir viö Fríkirkjuveg í gærkvöldi og ætlaði að vitja í morgun kl. 5. Tilkynnti hún lögreglunni um stuld á blf- reiðinni. I>óttj hennj að vonum illt að missa bílinn og þeim mun verr, sem hún hafði fengið hann lánaðan miðstöð hraðfrystihúsanna og Sjáv arafurðadeild SlS sömdu um sölu á samtals 3300 lestum og auk þess samdi íslenzka afurðasalan um sölu á 2500 lestum og Kristján Skagfjörð samdi um nokkur hundr uð tonn. Að sögn Bjarna Magnús- sonar hjá Islenzku afurðasölunni tókst ekki að frysta upp f þennan samning og varla útlit fyrir að það takizt úr þessu. — J.H. hjá föður sínum, og varð nú aö koma heim, bíllaus En þegar hún kom heim til að segja þessi leiðu tíðindi, stóð 'bfllinn fyrir utan heimili hennar heill og jafngóður sem fyrr! „Bílþjófurinn" var þá einhver af heimilinu. — GP Hélt bílinn týndan — stóð heima við hús Karl Guðjónsson í framboði fyrir A Iþýðuflokkinn Tekur efsta sætið / Ákveðið mun nú hafa veriS, að Karl Guðjónsson alþingismaður verði í efsta sæti framboðslista Alþýðuflokksins í Suðurlands- kjördæmi, en listinn hefur ekki að öðru leyti veri'ð endanlega ákveðinn ennþá. Karl er svo sem kunnugt er einn þeirra, sem hef- ur 'æfizt upp á samstarfinu við þingmenn Alþýðubandalagsins, sleit tengslin við þingflokk sinn á vfirstandandi kjörtímabili og hefur síðan starfað utan flokka á alþingi. Hann náði kjöri í síð- ustu Alþineiskosningum sem frambjóðandi Alþýðubandalags- ins. Þessi ákvörðun var tekin í kjör- dæmisráði Alþýðuflokksins í Suð- urlandskjördæmi nú um helgina, en reiknað er með því, að Karl Suðurlandskjórdæmi muni skýra frá samþykki sínu að taka þetta sætj í útvarpsumræðum á næstunni. — VJ Mansoh og „fjölskylda,# send í gasklefann — sjá bls. 3

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.