Vísir - 30.03.1971, Síða 3

Vísir - 30.03.1971, Síða 3
VISIR . Þriðjudagur 30. marz 1971. I MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN UTLÖND i MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón; Haukur Helgason: Manson og „fjölskylda"igasklefann — Dómur felldur i gær Charles Manson og þrjár stúlkur úr „fjölskyldu“ hans hafa verið dæmd til dauða í gasklefanum. Þau voru fyrir nokkrum vikum fundin sek um morð, en þá var enn eftir að úrskurða, hvort þau hlytu dauðadóm eða lífstíðarfangelsi. Nið- urstaðan hefur nú orðið dauðadómur. Hins vegar hafa engar aftökur átt sér stað í Bandaríkjunum um nokkuit árabil, svo að ekki er vit- að, hvað verður um þau. Gæti svo farið, að bið vrði á því, að dauða- dómnum yrði fuMnægt. Margir félagar i hippafjölskyldu Mansons höfðu hótaö að brenna sig tffl bana, ef Manson yrði dæmd- ur til dauða. Þessi ungmenni tóku þó þögul við úrskurðinum. Fimm piltar og tvær stúlkur sátu fyrir utan dómihúsið og höfðu sex þeirra krúnurakað sig. Þau hafa setið þama flesta daga, meðan réttar- höldin stóðu yfir, og aliltaf fullyrt, að dómurinn mundi valda algeru stjómleysi og ,,'blóðugri byltingu" í Bandaríkjunum. Strangar öryggisráðstafanir voru gerðar ,eftir að dómurinn var feMd- ur. Fölk varð að sýna sérstök skír teini til að komast inn I húsið. Manson hefur sjólfur oft hótað morðum og blóðbaði, ef hann yrði dæmdur til dauöa. Manson og stóikumar Susan At- kins, Patricia Krenwinkel og Leslie Van Houten, em öll sek fundin um morðin á leikkonunni Sharon Tate og félögum hennar og La Bianca- hjónunum. Manson var foringi hippaflokks, sem bjó á eýðimörk fyrir utan Los AngeJes og helgaði iíf sitt dauöa- og kynlffsdýrkun eft- ir fyrirmælum Mansons. Það var nótt eina í ágúst 1969, að flokkurinn brauzt inn í heimili Sharon Tate og myrti hana ásamt Abigail Folger, dóttur mill'jónamær- ings, Jay Sebring, hárskurðarmeist- ara, Frykowski, sem var kunnur „playbov" og Stepen Parent. Næstu nótt bmtust þau inn á heimili dr. Leno La Bianca og myrtu hann og Calley áfrýjar dómnum Gefur tekib ár, áður en endanlegur úrskurður felliir Lögfræðíngur William Calleys hef- ur áfrýjaö dómi hæstaréttar, sem felldur var í gær, þar sem Calley er sekur fundinn um morð á ótil- teknum fjölda almennra borgara í My Lai f Suður-Víetnam. CaHey var ennfremur sérstaklega fundinn sekur um að hafa myrt ungbam í þorpinu. Liðsforinginn 27 ára var rólegur, þegar dómurinn var les- inn. Dómssalurinn var fuMur út úr dyrum. Þar var fjöldi blaðamanna frá öllum heimshlutum. Þegar dóm- GEIRFUGLSSÖFNUN SPEGILSINS (ekta geirvifugl eins og hinn). Nýir og eldri áskrifendur Spegilsins eiga nú kost á að eignast geirfugl, — ef þeir greiða áskriftargjald- ið fyrir 12. apríl. Póstsendið áskriftargjald- ið eða hringið og látið sækja það heim til yðar. « SJÁIÐ GEIRFU GLINN í MÁLARA- GLUGGANUM. SPEGILLINN Simi 20865 — Pósthólf 594 arar gengu í salinn stóð CaMey á fætur og heilsaði að hermannasið. Clifford Ford.. offursti, formaður dómsins, heilsaöi Calley og las síð- an dóminn. CaHey láifyrfr í íbúð sinnirá Ford Benning herskólanum, þegar lög- fræöingur hans skýröi honum frá því, að dómendur hefðu komizt að niðurstöðu. Hann klæddist þegar í staö í hermannabúning sinn og ók til réttársalarins. Sagt er, að heilt ár gæti liðið, áður en búið verður að úrskurða endanlega í þessu máli. Einn lög- fræðinga Calleys, George Latimer, er sagður sérfræðingur í að áfrýja málum. Hann hefur sagt, að hann muni koma máli þessu til aimenns borgaralegs dómstóls og aMa leið til hæstaréttar, ef þarf. SPEGILLINN kemur út 10 sinnum á ári — áskriftargjald er kr. 420.— Undirrit. óskar að gerast áskrifandi að SPEGLINUM. Nafn 5.V Heimilisfang Staður SPEGILLINN . Pósthólf 594 . Reykjavík Ky vill enn ráðast á Norður-Víetnam Ky varaforseti Suður-Víetnam hef- ur enn á ný lýst því yfir, aö Suður- Víetnamar verði að gera innrás í Norður-Víetnam til þess að bjarga þeim tuttugu milljónum Víetnama, sem búi við ógnarsijörn kommún- ista. Eftir því sem Suður-Vietnamar kynnast velmegun og ríkidæmi, seg ir hann, verði þeir skuidbundnari að hjálpa félögum sínum í norðri. Ky segir, að bað sé skvlda allra bandamanna, sem berjast gegn kommúnistum, að gera árás á Morð- ur-Víetnam. konu hans. Þau skrifuðu orðið „svín“ á veggi á morðstöðunum. Leslie Van Houten var aðeins dæmd fyrir morðið á La Bianca- hjónunum. Dómunum verður áfrýjað. Manson spáði stjórnleysi og blóðbaði, ef hann hlyti dauðadóm. HRYLLILEGT ■ BLÓÐBAÐ Fáar fréttir berast enn frá Austur- Pakistan og eru þær ósamhljóða, sem berast. Þó ber þeim saman um, að borgarastyrjöldin hafi verið hryllilegt blóðbað og tugir þús- unda hafi fallið. Enn var barizt víðs vegar um landið í morgun. I Stjórnvöld segjast hafa öll ráð í Dacca, helztu borg Ausíur- Pakistan. Myndin sýnir, þegar íbúar Dacca fögnuðu yfirlýsingu leiðtoga síns, Mujibur Rahmans, um sjálfstæði í byrjun borgar- styrjaldarinnar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.