Vísir


Vísir - 30.03.1971, Qupperneq 4

Vísir - 30.03.1971, Qupperneq 4
4 Vi alR . Þriðjudagur 30. marz 1971, keppnistítna'bili, enda komst Hudd- ersfield upp í 1. deild sl. vor, ári á eftir Derby. Þegar liðin léku sam- an í 2. deild vann Derby nær und- antekningarlaust, síðustu þrjú úr- slitin 1—0, 1—0 og 4—3. Ipswich—Southampton 1 Þama eru líka meiri möguleikar á heimasigri, enda er Ipswich enn ’i vissri fallhættu. Liðið er gcif a heimavelli, unnið þar 8 leiki, en Southampton er meðal lökustu lið- anna í 1. deild á útivelli — aðeins unnið 3 leiki. Leeds—Burnley 1 Síðan Leeds komst aftur í 1. deild hefur Burnley aðeins náð þar einu jafntefli. Síðustu 4 árin hefur Leeds unnið 2—1, 6—1, 2—1 og 3—1 og ætti þarna að bæta við einum sigri enn. Manch. City—Everton X City hefur gert jafntefli í fjórum síðustu leikjunum og þessi leikur virðist jafnteflislegur hjá þessum tveimur stórliðum frá Lancashire. í fyrra varð jafntefli 1—1, árið áð- ur vann Everton 3—1. City hefur nú gert 7 jafntefli heima, unnið sex og tapað tveimur leikjum. West Ham—Manch. Utd. X West Ham er mikið jafnteflislið í Lundúnum, átta jafntefli í 17 leikj- um. Tvö síðustu árin hafa liðin gert jafnteflj þar án þess mark væri skorað, en það verður að fara ailt aftur til 1965 til að finna sigur WH á heimavelli gegn Uni- ted. Wolves—Nottm. For. 1 Úlfarnir hafa til mikils að keppa í 1. deild, þ.e. sæti í Borgarkeppn- inni næsta keppnistímabil. Liðið er sterkt á heimavelli með 11 vinninga ii 17 leikjum. Forest hefur aðeins unnið tvo leiki á útivelli og yfirleitt hafa Úlfarnir reynzt sigursælir í leikjum þessara Miðlandaliða. Carlisle—Leicester 1 Carlisle er með beztan árangnr ailra liðanna í 2. deild á heimavelli, unnið 13 gert 3 jafntefli og að- eins tapað einum, fyrst á keppnis- tímabilinu. Leicester er gotf lið oe hefur unnið 6 leiki á útivelli af 15 — tapað fjórum — en sennilega bætist þarna sá fimmtj við. Luton—Birmingham X Birmingham hefur ekki tapað leik siðan um miðjan desember og hlotið 25 st. af síðustu 28 mögu- legum, En þama er við erfitt lið að eiga — Luton hefur unnið 10 leiki af 15 á heimavelli, gert fjögur jafntefli, Hér er sett jafntefli, þótt allt geti skeð í þessum leik og sennilega bezt að draga þar um úr- slit. — hsím. ,nioío>S/> iinnrf) u kib irt'Tfípft» 9*> iiBrrr^ hörku sÍMista mánuBinn Nú er aðeins rúmur mánuður eftir í ensku knattspymunni á þessu keppnistímabil) og er þvi mikil og hörð barátta framundan hjá mörgum lifianna — keppni um efstu sætin og svo fallbaráttan, sem síðasta mánuðinn getur oft orðið æsispennandl. Leikirnir ein- kcnnast mjög af þessu og því er rétt að kynna sér vel stöðuna hjá liðunum, þegar seðillinn með leikj- um 3. anríl er útfylltur. Þar eru margir þýðingarmiklir leikir, eink- um bó hinir tveir siöustu, sem eru milli Iiða f 2. deild, sem keppa um sætin í 1. deild næsta keppnis- tímabil. Leikimir nú eru snúningsleikir frá byrjun keppnistímabils — eða 29. ágúst — og þótt margt hafi breytzt síðan í formi leikmanna og liða er rétt að byrja á þvi, að 1’it.a á þau úrslit: Burnley-—Leeds 0—3 Chelsea—Arsenal 2—1 Everton—Manch. City 0—1 Huddersfield—Derby 0—0 Manch. Utd.—West Ham 1—1 Newcastle—Blackpool 1—2 Nottm. For.—Wolves 4—1 Southampton—Ipswich 1—0 Stoke—C. Palace 0—0 Tottenham—Coventry 1—0 Birmingham—Luton 1—1 Leicester—Carlisle 2—2 í leikjunum, sem eru á seðlinum nú, höfum við úrslit úr níu frá síðasta keppnistímabili,- Fjórir voru heimasigrar, Coventry vann Tott- enham 3—2, C. Palace vann Stoke 3—1, Ipswich vann Southampton 2—0 og Leeds vann Burnley 2—1. Fjórum lauk með jafntefli, það er Manch. City—Everton 1—1, West Mam—Manch. Utd. 0—0, Wolves— Nottm. Forest 3—3 og Carlisle— Leicester 2—2. Og þá eru aðeins eftir úrslit úr níunda leiknum, milli Lundúnaliðanna Arsenal og Chel- sea (j>g þar vann Chelsea stórsigur á leikvelli Arsenal 3—0. Þá er hér staðan í 1, deild eftir leikina á laugardaginn, en í blaðinu í gær birtist staða liðanna í 2. deild. Leeds 35 23 8 4 60-27 54 Arsenal 32 21 6 5 57-25 48 Chelsea 35 16 12 7 47-36 44 Wolves 34 18 7 9 55-49 43 South’pton 34 14 11 9 44-35 39 Tottenham 32 14 10 8 45-30 38 Liverpool 32 12 13 7 31-18 37 Man. City 33 11 14 8 37-28 36 Man. Utd. 33 12 10 11 48-49 34 Everton 34 11 11 12 49-49 33 Coventry 33 13 7 13 29-31 33 Newcastle 34 12 9 13 37-40 33 Stoke 33 10 11 12 37-38 ál Derby 33 11 8 14 42-45 30 Huddersf. 35 9 12 14 34-41 30 W.B.A. 34 9 12 13 52-63 30 C. Palace 35 10 10 15 29-38 30 Ipswich 33 10 7 16 35-38 27 Nottm. For. 33 10 7 16 33-47 27 West Ham 33 5 16 16 38-53 23 Burnley 34 4 13 17 25-52 21 Blaokpool 34 3 11 20 27-58 17 Og þá nánar einstakir leikir. Arsenal—Chelsea 2 Álagið á leikmenn Arsenal er svo gífurlega mikið, að nú hlýtur eitthvað að fara að gefa eftir, jafn- vel á heimavelli þar sem Arsenal hefur enn ekki tapað leik í 1. deild í vetur. Erfiður leikur við Stoke í bikarkeppninni á morgun, og keppnin við Leeds um ■ meist- aratitilinn setur svip sinn á leik liðsins á laugardag. Chelsea hefur leikið glæsilega að undanförnu og hefur að aukj náð sérlega góðum árangri á leikvelli Arsenal s’iðustu árin. Það verður að fara allt aftur til keppnistímabilsins 1966/1967 ■til að finna sigur hjá Arsenal á heimavelli gegn Chelsea. í fyrra vann Chelsea báða leikina með yf- irburðum 3—0 á Highbury og 3—0 á Stamford Bridge. Blackpool—Newcastle 1 í síðasta heimaleik sínum gerði Blackpool jafntefli gegn Leeds og ætti þarna að hafa góða möguleika á sigri. Newcastle er með lélegan árangur á útivelli og síðast, þegar liðin mættust í 1. deild í Black- pool vann heimalið stórsigur 6— 0, en féll þó niður. Með sigri gegn Newcastle hefur Blackpool enn ör- litla möguleika aö halda sæti sínu í 1. deild og það er því tij mikils að keppa fyrir leikmenn liðsins. © Coventry—Tottenham 1 Coventry vann Liverpool nýlega á heimavelli og ætti eins að geta ráöið við Tottenfiam — enda liðið þar meö allgóöan árangur, 9 vinn- inga og 5 töp í 16 leikjum. Leikir Tottenham hafa ekki verði góðir að undanförnu eftir hin miklu von- brigði að tapa fyrir Liverpool í bikarkeppninni. m C. Palace—Stoke X Þetta er erfiður leikur, þyi Stoke leikur við Arsenal á morgun í bik- arkeppninni Palace hefur tapað síöustu fjórum leikjum sínum og ekki unnið í síðustu níu, en vegna bikarleiks Stoke ætti þarna að vera möguleiki á einu stigi — iafnvel t.veimur ef Stoke vinnur Arsenal. í fyrra vann CP 3—1, Derby—Huddersfield 1 Liðin mærtust ekki á síðasta ROCKWOOL0 Steinaslleir einangrun 60x90 cm. 2", 3" og 4" Rockwool er rétto einongrunin HANNES ÞORSTEi: 3SON & Ct h/t Sími 85055 Páskaferðir 1.. Þórsmörk, 5 dagar 2. Þórsmörk, 2>/2 dagur 3. Hagavatn 5 dagar (ef fært veröur). Einsdagsferðir um páskana (geymið auglýsinguna) 8/4. Vífilsfell 9/4. Valahnúkar — Helgafell 10/4. Borgarhólar — Mosfells- heiði 11/4. Reykjafell — Hafravatn 12/4. Lækjarbotnar — Sandfell 1 einsdagsferðir verður lagt af stað kl. 1.30 frá Umferðarmið- stöðinni. Ferðafélag lslands. Peter Shilton — hmn frábæri markvöröur Leicester og Englands. Tekst honum aö koma í veg fyrir sigur Carlisle á laugardaginn? Spjallað og spáð um getraurtir:

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.