Vísir - 30.03.1971, Síða 6

Vísir - 30.03.1971, Síða 6
6 Húsmóðir safnaði fé til að reisa skipbrotsmannaskýli „O, viö vorum búin aö velta I og útgerðarmennina, og þeir hvöttu þessu nokkuð lengi fyrir okkur, og mig til þess að láta til skarar svo fór ég svona fyrir 2 árum skríða“, sagöi frú Guðrún Einars- að færa þetta í tal við skipstjórana | dóttir á Tálknafirði, sem gengizt 1 x 2 — 1 x 2 (11. leikvika — leikir 20. marz 1971) Úrslitaröðin: lxx — llx — xl2 — 2x1 L vinningur (11 réttir) kr. 80.500.00 nr. 7463 (Hafnarfjörður) nr. 19.555 (Vestmannaeyjar) nr. 15.291 (Ytri Njarðvík) nr. 20171 (Vestmannaeyjar) nr. 31.681* (Reykjavík) 2. vinningur (10 réttir) kr. 3.000.00 nr. 600* nr. 20043 nr. 22653 nr. 38808 nr. 61904 — 3626* — 20165 — 23112 — 42241 — 65077 — 7307 — 20168 — 24536* — 42384: !: — 65977 — 8165 — 20169 — 27356 — 42581 — 66138* — 9083* — 20170 — 28836 — 42972 — 68286 — 9146 — 20459 — 28865 — 43040 — 70691* — 9269 — 20468 — 31022 — 45468 — 72341* — 9974* — 20860 — 34150* — 46400 — 72360* — 11264 — 21156 — 35340 — 47844 — 73832 — 13622 — 21497 — 36038* -— 49861 — 15103 — 21837 — 37493 — 49926 — 18584 — 22113 — 38159 — 60722 (* nafnlausir) Kærufrestur er til 12. apríl. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 11. leikviku verða póstlagðir eftir 13. apríl. Hand- hafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- I ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. |: .- GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — Reykjavík hefur fyrir byggingu björgunar- skýlis nvrzt í Tálknafirði. — Skýliö hefur verið afhent Slysavamafé- lagi íslands að gjöf. „Undirtektir voru svo góöar, að þeir söigðu mér bara að fara og panta efnið í skýlið í haust og svo skyldi ég sjá til hvort ekki mundi koma inn fé, svo að ailt kláraðist", sagöi hin 53 ára gamla húsmóðir, þegar bhn. Vísis talaði við hana í símann. „Magnús Guðmundsson i Tungu var mín stoö og stytta við að panta efnið, flytja það og koma þessu í kring. Nei, ég er ekkert feimin við að fara bónarveginn aö mönnum. Þetta er ekkert, sem maður þarf að vera feiminn við, og ég hef gert svipað áður hérna“, sagði frú Guðrún. Mönnum þar vestra hefur lengi verið ljós þörf fyrir skýli í Krossa- dal eða þar í utanverðunni í Tálkna firði. „Einkanlega vegna þeirra, sem stundum þurfa að fara um þetta svæöi til leitar að nauöstöddum mönnum. — Þama .er erfitt yfir- ferðar, fjarri mannabyggðum, og menn hafa lagt sig í mikla hættu við slíkar ferðir aö næturlagi og í myrkri. Þarna geta þeir framvegis haft áningarstað, auk þess sem þettá verður skýli þeim, sém kunna að lenda þarna í hrakningum". vl Ln; ;- J t L.' *.u : ' • mmmm GP 10% afsláttarkort Afhending afsláttarkorta fer fram á skrifstofu KRON Laugavegi 91, 4. hæð — gengið inn í DOMUS. Kortin gilda í öllum verzlunum KRON. Athugið að það er s hagkvæmast að sækja kortin sem fyrst. vísi (§) „Illu feginn ves þú aldrigi!“ St. D. skrifar: „Þátturinn, sem nú kallast ,,Frá útlöndum" — er fluttur er f útvarpinu á hverjum þriðjud. hefur skemmt mönnum og frætt um mörg erlend mál- efni um nokkurt skeið. Sagt hef ur verið þar frá ýmsum nýjung- um og málefnum, er ekk; hafa komið fram í fréttum eða þá aðeins verið tæpt á þeim. Allt greinilega skýrt og hlutlaust. — Þar til nú upp á síðkastið. Um hríð hefur dagskrá hans nær eingöngu fjallað um stríðs- glæpamá'l. útbelgdur áróður, ýktar og afvegafærðar fréttir af atvikum, sem þó heifur verið fjaUað um f flestum eða öltom fjölmiölum landsins. Hverju þjónar þetta? — spyrja menn. Fylkingunni, segja sumir. Einn af 3 flytjendum þáttar- ins virðist aðalstjórnandinn, og leggur hann yfirleitt mestan tVma þáttarins hverju sinni undir sinn eigin elg, sem hann veður. Hinir komast vart að. Þannig var það fyrir skömmu, þegar hann af miklum fjálgleik og útblásinni hjartagæzku lét vaða á súðum um stríösglæpi. er sannað þykir, að bandarískur liðsforingi hafi framiö í S.-Víet- nam. USA er réttarríki, svo að þessir menn hafa verið dregnir fyrir rétt, þar sem þeir verða dæmdir, ef þeir reynast sannir að sök. Öðruvfsi er það hins vegar í kommúnistaríkjum, þar sem ekkert er um það fengizt, þótt saklausir borgarar, konur og böm, séu brytjaðir niður í þúsundatali. Eða hvernig var það með fjölöamorðin í fomu keisaraborginni í S.-Víetnam? Eða hvemig fer, þegar sprengj- um er varpað á mannfjölda á markaðstorgum, inni í veitinga húsum og eldflaugum skotið af þandahófi á þétbbýli? Það er bara ekki minnzt á það einu orði í þáttunum „Frá útlöndum'* f öllu stríðsglæpa- talinu. Þó mætti benda stjórn- andanum á, að sannar frásagnir af glæpaverkum kommúnista í S.-Vfetnam em efni í marga fyrirlestra. Auövitað er stríð í eðli sínu glæpur sem báðir aðilar eiga spk á, en ekki bara annar, og er mál að linni. En að mínu áliti þá em margendurteknar tuggur af stríðsglæpafréttum ekki á neinn háþ mannbætandi. . Þriðjudagur 30, marz 1971. Lýsingar hans hafa þótt mjög fjörlegar. Hl Gölluð frásögn Guðmundur skrifar: „Við, sem heima hjá mér fylgdust með lýsingu Jóns Ás- geirssonar á handboltaleik um helgina — reyndar landsleik, urðum fyrir nokkrum vonbrigð- um með frásögnina. Blessaður maðurinn tönglaðist sífellt á þvf, hvernig staöan yrði nú í mótinu og hverjir möguleikar íslendinga yrðu til sigurs, ef svona og hinsegin færi nú í hinum og þessum leikjum. Þetta margendurtók hann, svo að leiðigjarnt var að hlusta á, en gleymdi sér um leið við þetta. í fjarska greindi maður f gegnum tækiö, að sitthvað var um að vera á leikvellinum. Og eftir á fékk maður að heyra, að á meðan hefðu nú íslending- ar skorað eitt mark! Ég heföi nú frekar kosið að fá lýsingu á því, þegar íslend- ingarnir voru að skora markiö, heldur en heyra hitt margendur- tekið.‘* Hér skýtur nú nokkuð skökku við álit flestra á lýsingum Jóns Ásgeirssonar fréttamanns, sem þykja vel fjörlegar og með bvi allra bezta, sem útvarpið býð- ur upp á. Þannig gefur íþrótta- fréttam. Vísis, JBP, honum bað orð, að hann viti af aðeins ein- um öðrum á Norðurlöndum, sem standi Jóni Ásgeirssyni á sporði í Iýsingum Ieikja f útvarpj (og sá er sænskur). — Eitt mark eða svo í 30—40 marka leikjum, eins og f þessum handknatt- leikjum verður gjaman, er varla til að sjá ofsiónum yfir. Þó urðu fleiri en Guðmundur til að finna að þessu sama. HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.